Morgunblaðið - 08.09.1966, Page 2

Morgunblaðið - 08.09.1966, Page 2
I HORGU N BLAÐiÐ Fimmtudagur 8. sept. 1966 £ < — lögbannsmálinu ' K'aupmarinahöfn, 7. sept., frá fréttaritara Mbl.: f DANSKA blaðinu Ekstrabladet birtist í dag ijrein, þar sem tekið er til umræðu innistæða íslend- inga að upphæð 112 þús. dansk- ar krónur hjá kvikmyndafélag- inu ASA fiJm, en upphæðin er kostnaður við töku kvikmyndar innar „Rauða skikkjan". Grein- in hefst þannig: „Að undanförnu hefur meira ver'ð rætt á Islandi i um danskar undirskriftir, en is- lenzk handrit, nefnilega á inni- stæðulausum ávísunum“. Ennfremur segir blaðið, að hinn nýskipaði danski fjárhalds- maður, sem tók v:ð af hinum ís- lenzka hafi aðeins viðurkennt 48 þúsund danskra króna. Framkvæmdastjóri ASA, Bent Christiansen, segir í viðtali við 1>laðið: „Að siálfsögðu getum við m staðið við skuldbindingar *okkar, en tvennt hefur valdið erfiðleikum. í fyrsta lagi: lagður var á íslandi að óvörum 90% útflutningstollur á allar filmur, sem litið hafði verið á nánast sem hráefni. Um þetta vissum við ekkert og það lítur út fyrir að hið íslenzka kvikmyndafélag, sem einnig er aðili að kvikmynd uninni hafi heldur ekki vitað um það. Hvergi annars staðar gerist slíkt, en et til vill er unrit að semja um málið? í öðru lagi hef ur valdið erfiðleikum: Hinn ís- lenzki framkvæmdastjóri var ekki eins virkur og vænzt hafði verið, svo að við urðum að senda fjármálasérfræðing okkar á stað- inn, með þær fyrirskipanir, að einungis mætti greiða undirrit- aða reikninga. Þrátt fyrir það, að hann hafi túlka tekur það tíma að komast í gegnum hundruð reikninga á erlendu máli. Þegar þeir eru þýddir verður í hvert sinn að ganga úr skugga um að ^Jivaða þjónusta hafi fengizt, en þetta tekur sinn tíma. Það verð- ur að taka fi am að allir óvefengj anlegir reikningar eru strax greiddir að fullu“. Þá spyr blaðið hvort fjárhags áætlunin hafi farið fram úr von um, um fjórðung milljónar, og fær svar: „Ég get að vísu ekki nefnt neinar tölur, kostnaðar hækkun og 5 sólahringa seinkun kvik- myndatökunnar eru þessu máli alls kostar óskyld“. Blaðið spyr um það hvort ASA setji bankatryggingu fyrir skuld unum og fær svar: ..Þótt undarlegt sé urðum við að setja tryggingu fyrir véla- kosti okkar, þegar við komum ^n, í landið. þeir vildu vera viss ir um að við færmn með vélarn- ar aftur. Verzlunarbankinn í Kaupmannahöfn bauðst til þess að ganga í ábyrgð fyrir okkur, en þar norður frá neituðu þeir að taka tii greina tryggingu dansks banka. Það er óskiljan- legt finnst vður ekki?“ Að lokum snyr blaðið hvað taki við, og Christiansen svarar: IJíburðarmálið fyrir rétti i dag NÁÐST hefur samkomulag um að útburðarmál Póst- og sima- málastjórnarinnar gegn félagi Sjónvarpsáhugamanna í Vest- mannaeyjum verði tekið fyrir í fógetarétti kl. 14 í dag. Eins og kunnugt er höfðaði Póstur og sími mál gegn félaginu vegna sjónvarpsmastursins á Stóra-Klifi í Vestmannaeyjum, en þar telur Póstur og sími sig hafa lóðarréttindi. „Við greiðum að sjálfsögðu það sem við skuldum“. Þá' segir Christiansen 1 lokin að þrátt fyrir a?la erfiðleika í sambandi við votviðri hafi félag ið fengið stórkostlegar myndir á íslandi. — Rytgaard. Greifinn til . London Kaupmannahöfn, 7. sept. NTB. • Unnusti Margrétar ríkis- arfa, Henri de Monpezat, greifi, hélt í dag flugleiðis til London, þar sem hann tekur aftur til við starf sitt hjá franska sendiráðinu. Frá þvi hefur verið skýrt, að greif- inn hafi ákveðið að taka lútherska trú og er nú búizt við því, að brúðkaup þeirra Margrétar verði gert 24. maí næstkomandi, en þá eru Uð- in 32 ár frá því foreldrar hennar voru gefin saman. í gær fóru fram viðræður í Friðriksborgarhöll um und- irbúning brúðkaupsins, og var þar meðal viðstaddra Erik Jensen, biskup, — sem talið er að muni framkvæma hjónavígsluna í dómkirkj- unni í Hróarskeldu. Þá er haft eftir góðum heimildum, að fjallað hafi verið um það hvaða titil greifinn muni fá, er hann gengur að eiga Margréti og er líklegt, að hann verði kall- aður prins af Danmörku. Endanlegan úrskurð þar að lútandi kveður Friðrik kon- ungur upp. Þó reynist líklega nauðsynlegt að gera nokkrar lagabreytingar, áður en af hjónabandinu verður, þ.e.a.s. til þess að greifinn geti orðið danskur ríkisborgari — því að samkvæmt stjórnarskrá Danmerkur verður maður að hafa verið búsettur í Dan- mörku í tíu ár, til þess að geta sótt um ríkisborgara- rétt. Sá atburður varð sl. þriðjudagskvöld, er unnið var að því að sprengja fyrir grunni Spari- sjóðs Reykjavikur og nágrennis að Skólavörðustíg 11, að gafl í gömlu hlöðnu steinhúsi við Grettisgötu 2 hrundi í einni sprengingunni. Til skamms tíma hefur verið búið í þessu husi, en það var mannlaust þegar gaflinn hrundi. (Ljósm. Sv. Þorm.) Leki kom að Noregsferj- unni Skagerak - / ofsaveðri undan Hirtshals. Talið að öllum hafi verið bjargað Hirtshals, 7. sept., NTB. ÞAÐ bar við í dag í aftakaveðri um 40 sjómílur frá Hirtshals, að leki kom að norsku ferjunni „Skagerak", sem annast ferðir milli Noregs og Danmerkur. Ekki virðist ljóst af fregnum, hversu margir voru með skipinu, en þeg- ar siðast fréttist hafði 143 manns verið bjargað — voru þeir flestir komnir í land en aðrir um borð í ýmsum skipum nærri slysstaðn- um. Ekki er fyllilega ljóst, hversu margir voru með ferjunni. í af- greiðslunni í Kristiansand var sagt, að 90 farþegar hefðu farið með henni, — en ljóst er, að þeir hafa verið nokkru fleiri. Áhöfn var 47 manns. Meðal farþega voru 50 dönsk skólabörn, sem ferjuna til hafnar í Hirtshals. Haft er eftir V. K. Willum- sen, flugstjóra, er stjórnaði björgunarstarfi þyrlanna, að Framhald á bls. 31. Skipbrotsmennirnir til Seyðisf jarðar SKIPBROTSMENNIRNIR tveir af norska síldarbátnum Gesina, sem strandaði við Gerpi aðfara- nótt þriðjudags, komu gangandi yfir Sandvíkurskarð til Stuðla í gær. Eins og skýrt var frá i Mbl. voru 9 manns á bátnum, með öllu ómeiddir, og 7 þeirra héldu til Stuðla ásamt björgun- arsveit S.V.F.t. á Neskaupsstað. Þeir tveir sem eftir urðu treystu sér ekki yfir til Stuðla þá þegar og létu fyrirberast í skipbrotsmannaskýlinu í Sandvík fráásamt tveimur björgunar- mönnum frá Neskaupsstað. — Áformað hafði verið að senda til þeirra þyrlu til að sækja þá, en af því varð ekki. Hins vegar voru menn og hestar sendir á móti þeim eftir hádegi í gær, en skipbrotsmennirnir sendu þá áfram til skýlisins til að sækja föggur sínar. Báturinn liggur enn í Sandvik og mun óskemmdur, en ekki var viðlit að komast að honum í gær af sjó vegna veðurs. Verður hann dreginn á flot við fyrstu hentugleika. Skipbrotsmennirnir fóru til Seyðisfjarðar í dag, þar sem konsúÚ. þeirra er og norska sjómannaheimilið. Sjópróf munu að öllum líkindum ekki fara fram í málinu, en skýrsla tekin af skipsmönnum þess í stað. Hót fermingar- barna DAGANA 9., 10. og 11. septem- ber verður haldið mót fyrir fermingarbörn í Reykjavikur- prófastsdæmi í skólaseli M.R. í Hveragerði á vegum Æskulýðs- starfs Þjóðkirkjunnar. Mótinu stýrir Unnur Halldórsdóttir d:a- konissa í Hallgrímsprestakalii. Fermingarbörn frá liðnu vori úr Reykjavíkurprestaköllum eru vel komin. Þátttakendur verða skráð ir á skrifstofu æskulýðsfulllrúa á Klapparstíg 27 og í síma 12236. (Frá Þjóðkirkjunni). voru að koma úr orlofi í Noregi. Ferjan „Skagerak", sem er 272i8 lestir, er í eigu Kristiansand gufuskipafélagsins, og gengur milli Kristiansand og Hirtshals. Átti hún að fara frá Kristiansand klukkan 1.30 í nótt sl„ en brott- för seinkaði vegna veðurs og fór hún ekki fyrr en kl. 5.45 í morg- un, að norskum tíma. Ekki var vitað, hvenær ferjunnar væri von til Hirtshals, þar sem hún varð að sigla mjög hægt vegna stórsjóa. Neyðarskeyti barst fyrst frá ferjunni kl. 11.30 fyrir hádegi og var hún þá 40 sjómílur frá Hirtshals. Sagði skipstjórinn, að leki hefði komið að skipinu dg það kastazt á hliðina. Farþegar og áhöfn — að nokkrum yfir- mönnum undanskildum, — fóru í björgunarbátana og þegar voru sendar þyrlur og skip til aðstoð- ar. Óttast var um hríð, að ein- hverjir um borð hefðu slasazt eða jafnvel beðið bana í ringul- reiðinni, sem varð er fólkið kast- aðist í eina kös þegar skipið hallaðist á hliðina. Um sexleytið í dag var björgunarskipið „Fylla“ komið á slysstaðinn og stjórnaði björgunarstarfi. Dráttarskip hol- lenzkt var einnig komið á stað- inn og átti að reyna að draga<$- Aðeíns brotið giftingarldg Kóransins Djakarta, 7. sept. — NTB: FYRRVERANDI ráðherra í stjórn Indónesíu, Jusum Mda Dalam, sem fjallaði um banka- máJ, sagSi fyrir rétti í dag, aS hann væri saklaus af öllum á- kærum um spillingu í starfi, ó- löglegan innflutning og undirróS ursstarfsemi cg kvaðst alla tíS hafa starfaS eingöngu sem aS- stoSarmaður Sukarnos, forseta. KvaSst hann ekki hafa brotið nein lög — utan þau lög Múham- eSstrúarmanna að ekki megi karl menn eiga fieiri en fjórar kon- ur. HafSi hann haldiS sex eigin- konur. Dalam er sakaður um að hafa gefið vinum sínum og vandamönn um fjárupphæðir er samtals nema um 270 milljónum dollara, að hafa flutt inn ólöleg vopn frá Tékkóslóvakíu og að hafa rutt braut kommúnistabyltingunni í fyrrahaust með ýmsu móti. —- Konurnar sex eru síðasti ákæru- liðurinn. S200 m. Kaupmannahöfn, 7. sept, — Skagerak rekur yfirgefið fyrir vindl ASA-film skýrír dönsku bluði fru

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.