Morgunblaðið - 08.09.1966, Side 6
6
MORCUNBLAÐIÐ
Fimmtudagur & sept., 1966
Keflavík
Til sölu vel með farinn
barnavagn að Háteig 1.
Simi 2281.
Keflavík
Stúlka óskar eftir einhvers
konar vinnu eftir kl. 18.
Margt kemur til greina.
Upplýsingar í síma 1415.
19 ára stúlka
óskar eftir afgreiðslustörf-
um eða símavörzlu. Er
vön. Fleira kemur til
greina. Uppl. í síma 30963.
Snittvél
eða snúningsvél og snitt-
klúbbur óskast. Simi 33269.
Willys ’55
til sölu. Upplýsingar í síma
35899 eftir kl. 6 á kvöldin.
Til sölu klárhestur
með töltspori. Upplýsingar
gefnar í síma 14449 eftir
kl. 7 í kvöld.
Múrverk
Tveir þaulvanir múrarar
geta tekið að sér múrverk
nú þegar. Tilboð leggist inn
á afgr. Mbl. fyrir 12. þessa
mánaðar, merkt: „Múrverk
4172“.
Vanur kokkur
óskar eftir plássi á góðum
bát. Uppl. í síma 2214,
Keflavík.
Karlmanns armbandsúr
fannst á hlaðinu við
Tryggvaskála sl. laugar-
dagskvöld. Eigandi hafi
samband við síma 2242 í
Keflavík.
V erksmið juvinna
Viljum ráða stúlku til
verksmiðjustarfa nú þegar.
Tilboð, er greinir nafn, ald-
ur, atvinnu og símanúmer,
sendist MbL, merkt „4165“.
Miðstöðvarketill óskast
Miðstöðvarketill, 2,2 til 3
fm., ásamt olíubrennara og
hitavatnskút óskast til
kaups. UppL í síma 50326.
Buick til sölu
árgerð 1954 f mjög góðu
standi. 2 dyra, harðtopp.
Verð 75 þús. gegn stað-
greiðslu. Preben Skovsted,
Barmahlíð 56. Sími 23859.
2ja til 3ja herbergja íbúð
óskast fyrir 3 reglusamar
stúlkur utan af landi. Fyrir
framgreiðsla, ef óskað er
og góðri umgengni heitið.
Uppl. í síma 32000 frá kl.
9—16.30.
Til leigu
góð 2ja herb. íbúð nálægt
Miðbænum. Aðeins reglu-
samt bamlaust fólk kemur
til greina. Tilboð sendist
afgr. Mbl., merkt: „15 sept-
ember — 4859“.
Stúlka
vön verzlunarstörfum ósk-
ar eftir atvinnu hálfan
daginn. Helzt í snyrtivöru-
eða skartgripaverzlun. Tilb.
sendist afgr. Mbl. merkt:
„Atvinna 4136“ fyrir 10.
þessa mánaðar.
Margrét og villikettírnir
PETTA er hún Margrét asamt villiköttunum. Kettirnir voru stygg-
ir og gat enginn nálgast þá nema litla barnið. Á myndinni sést
Margrét gefa köttunum mjólk.
Akranesferðir ineð áætlunarbílum
PPP frá Akranesi kl. 12. alla daga
nema laugardaga kl. 8 að morgni og
sunnudaga kl. 17:30. Frá Rvík (Um-
ferðamiðstöðin) kl. 6 alla daga nema
laugardaga kl. 2 og sunnudaga kl.
21 og 23:30.
Skipaútgerð rikisins: Hekla kom
til Kaupmannahafnar í morgun Esja
fór frá Akureyri 1 gær á vesturleið.
HerjóLfur fer frá Vestmannaeyjum kl.
21.00 1 kvöld tU Rvíkur. Herðubreið
er á Austfjöröum á suðurleið.
Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka-
foss hefur væntanlega farið frá Hels-
ingör 5. til Gdansk og Rvíkur. Brúar-
foas fer frá Cambridge í dag 7. til
Baltemore og NY. Dettifoss fór frá
Rvík 3. til Finnlands og Rússlands.
FjallÆoss fer frá Rvík 9. til Hafnar-
fjarðar og þaðan 10. til London, Ant-
werpen og Hull. Goðafoss fór frá
Vestmannaeyjum 5. til Grimsby, Rott
erdam og Hamborgar. Gullfoss er
væntanlegur kl. 11,30 1 dag. Legst að
bryggju um kl. 13.00. Lagarfoss fer
frá Stykkishólmi í dag 7. til Akrar-
ness, Vestmannaeyja og Keflavíkur.
Mánafoss fór frá Kristiansand 5. til
íslands. Reykjafoss fór frá Antwerp-
en 5. til Rvíkur. Selfoss fór frá Rvík
6. til Gloucester, Cambridge og NY.
Skógafoss er í Álborg. Tungufoss íúr
frá Hull 6. til Rvíjcur. Askja fór frá
Patreksfirði í gær 7. til Grundar-
fjarðar, Ólafsvíkur og ísafjarðar.
Rannö fer frá Rvík kl. 19:30 í kvöld
7. til Hafnarfjarðar. Christian Hoim
fer fró London í dag 7. til Hull,
Leith og Rvíkur. Christian Sartori fer
írá Gdynia 8. til Kaupmannahatnar.
Gautaborgar, Skien, Kristiansand og
Rvíkur. Utan skrifstofutíma eru skipa
fréttir lesnar í sjálfvirkum símsvara
2-14-66.
Flugfélag íslands h.f.: Millilanda-
flug: Skýfaxi fer til Glasgow og
Kaupmannahafnar kl. 08:00 i dag.
Vélin er væntanleg aftur til RvtKur
kl. 23:00 1 kvöld. Flugvélin fer til
Glasgow og Kaupmannahafnar kl.
08:00 í fyrramálið. Gullfaxi far til
Oslo og Kaupmannahafnar kl. 14.00
í dag. Vélin er væntanleg aftur t:l
Rvíkur kl. 19:45 annað kvöid. Sólfaxi
fer tU London kl. 00:30 1 dag. Vélin
er væntanleg aftur til Rvíkur kl. 22:45
í kvöld. Flugvélin fer til London kl.
09:00 1 fyrramálið. Innanlandsflug: í
dag er áætlað að fljúga til Akureyrar
(3 ferðir), Vestmannaeyja (2 ferðir),
Patreksfjarðar, Húsavíkur, ísafjarðar,
Kópaskers, Þórshafnar og Egilsstaða
(2 ferðir). Á morgun er áætlað að
fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Vest-
mannaeyja (3 ferðir), Homafjarðar,
ísafjarðar, Egilsstaða (2 ferðir), Sauð-
árkróks.
H.f. Jöklar: Drangajökull er í Haii-
fax. Hofsjökull fór í gærkveldi frá
Walvistoay til Mossamedes, Las Palm-
ar og Vigo. Langjökull er í Dublin.
Vatnajökull kom í gærmorgun til
Rvíkur fná London, Rotterdam og
Hamborg.
Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell er á
Fáskrúðsfirði. Jökulfell fór 1. þ.m.
frá Camden til Rvíkur. Dísarfell er á
Homafirði. Litlafell losar á Austfjörð
Volkswagen ’65 óskast
Aðeins góður bíll kemur til
greina. Staðgreiðsla. Uppl.
í sima 51630.
Skrifstofustúlka óskast
hálfan daginn (e.h.). Ensku
þekking og nokkur vélrit-
unarreynsla æskileg Tilb.
merkt „4231“ sendist Mbl.
sem allra fyrst.
um. Helgafell er á Húsavík. Hamra-
fell fer um Panamaskurð 14. þ m.
Stapafell fer I dag frá Rvík til Aust-
fjarða. Mælifell er í Mántyluoto.
Hafskip h.f.: Langá er í Rvik. Laxá
er f Rvrk. Rangá fór frá Rotterdam 1
gær til Hamborgar, Hull og íslands.
Selá fór frá Fáskrúðsfirði 6. þ.m. til
Lorient, Rouan og Bolounge. Dux er
í stettin. Bettann lestar í Kaupmanna
höfn 14. þ.m. Bettann kemur til
Kotka á Morgun.
L/EKNAI!
FJARVERANDI
Andrés Ásmundsson frí frá heim-
ilislækningum óákveðinn tima. Stg.:
Þórhallur Óiafsson, Lækjargötu 2 við-
talstími kl. 14—16, símaviðtalstími kl.
9—10 1 síma 31215 Stofusími 20442.
Axel Blöndal fjv. frá 15/8. — 1/10.
Stg. Þorgeir Jónsson.
Bjarni Bjarnason fjarv. frá 1. sept.
tii 6. nóv. StaðgengiU Alfreð Críslason.
Bjarni Jónsson fjv. tíl september-
loka Stg. Jón G. Hallgrímsson.
Björn Júlíusson fjarv. tU 15. sept.
Eyþór Gunnarsson fjv. óákveðið.
son, Lækjargötu 2.
Gunnar Guðmundssoc fjarv. um
ókveðmn tima.
— 12/9.
Hjalti Þórarinsson fjv. 15/8. — 7/9.
Stg. Ólafur Jónsson.
Hörður Þorleifsson fjarverandl frá
12. apríl tU 30. september. StaðgengUl:
Þórhallur Oiafsson, Lækjargötu 2.
Hannes Þórarinsson fjrv. 27/8 1—2
vikur.
Fyrir ■ því skuluð og þér vera
viðbUnir, því að mannssonurinn
kemur á þeirri stundu sem þér eigi
ætlið (Matt 24, 44).
í dag er fimmtudagur, 8. september
og er það 251. dagur ársins 1966.
Eftir lUa 114 dagar. Árdegisháflæði
kl. 11:34. Síðdeglsháflæðl kl. 24:00.
Maríumessa (fæðíngadagur Maríu).
Upplýsingar um læknapjón-
nstu i borginni gefnar í sim-
svara Læknafélags Reykjavíkur,
Síminn er 18888.
Slysavarðstofan í Heilsuvernd-
arstöðinni. Opin allan sólarhring
inn — aðeins móttaka slasaðra —
sími: 2-12-30.
Kvöldvarzla i lyfjabúðum er
dagana 3. sept. — 10. sept. —
Reykjavíkur Apótek — Apótek
Austurbæjar.
Næturvarzla er að Stórholti 1,
simi 23245.
Næturvarzla í Hafnarfirði að-
faranótt 9. september er Bjarni
Snæbjörnsson.
Næturlæknir í Keflavík. 8/9.
— 9/9. Ásbjörn Ólafsson sími
1840. 10/9. — 11/9. Guðjón
Klemenzson, sími 1567. 12/9. Jón
K. Jón K. Jóhannsson sími 1800.
13/9. Kjartan Ólafsson sími 1700
og 14/9. Ásbjörn Ólafsson síml
1840.
Kópavegapótek er opið alla
daga frá kl. 9—7 nema laugar-
daga frá kl. 9—2, helga daga frá
2—4.
Framvegls verðiar tekið á móti þelm,
er gefa vilia blóð i Blóðbankann, sem
hér segir: Mánudaga, þriðjudaga,
Timmtudaga og föstudaga frá kl *—11
f.h. og 2—4 ©Ji. MIÐVIKUDAOA frá
kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11
f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið-
vikudögum, vegna kvöldtímans.
Bilanasiml Rafmagnsveitu Reykja-
víkur & skrifstofutíma 18222. Nætur-
og helgidagavarzla 18230.
Upplýsingaþjónusta AA samtakanna
Hverfisgötu 116, simi 16373. Opín aU»
virka daga frá kl. 6—7.
Orð lífsins svara i síma 10000.
Hulda Sveinsson fjarv. frá 4. sept.
til 3. oktober. StaSg. I>órhallur Ólafs-
son, Laugavegi 28.
Gnðmundur Eyjólfsson fjv. frá 12/8.
Jón H jaltalín Gunnlaugsson fjarv.
frá 25. ágúst — 25 september. Staðg.
Þórhallur Ólafsson, Laugaveg 28. Við-
talstími, 10—11. nema miðvikudaga
5—6. símviðtalstími 9—10. sími 12428.
Jón Hj. Gunnlaugsson fjv. frá 25/8
til 25/9. Staðgengill Þórhallur Ólafs-
son Lækjargötu 2.
Jón Gunnlaugsson fjv. frá 29/8—
19/9. Stg. Úlfur Ragnarsson.
Jón G. Hallgrímsson fjarv. frá 5.—
12/9. Staðgengill Þorgeir Jónsson.
Kjartan R. Guðmundsson fjarv til
1. október.
Kjartan Magnússon fjv. til 5. sept.
Kristjana P. Helgadóttir fjv. 8/8.
8/10. Stg. Þorgeir Gestsson læknir,
Háteigsvegi 1 stofutími kl. 1—3 síma-
viðtalstími kl. 9—10 í síma 37207.
Vitjanabeiðnir í sama síma.
Kristján Sveinsson augnlæknir fjv.
þar til í byrjun september. Staðg.:
augnlæknir Bergsveinn Ólafsson,
heimilislæknir Jónas Sveinsson.
Jakob Jónsson fjarv. til 1. okt.
Karl S. Jónasson fjv. 25. 8. — 1. 11.
Staðgengill Ólafur Helgason Fiscer-
sundi.
Magnús Þorsteinsson, læknir, fjar-
verandlN um óákveðinn tíma.
Magnús Þórðarson fjarv. til 27/9.
Staðg. Ragnar Arinbjarnar.
Páll Jónsson tannlæknir á Selfossl
fjarverandi í 4—6 vikur.
sá NÆST bezti
Gestur: Þjónn. Má ég biðja yður um að færa mér tannstöngul?
Þjóninn: Augnablik, herra minn. Það er verið að nota hann í
svipinn.
Alliko - Ný verzlun með
biireiðuúklæði og fleiru
Páll Sigurðsson yngri, fjarv. frá 26,
8.—16. 9. Staðgengill, Stefán Guðna-
son.
Pétur Traustason fjv. 29/8 1—2 vik-
ur. Staðg.: Skúli Thoroddsen.
Ragnar Karisson fjarv. til 29. ágúst.
Richard Thors fjarv. óákveðið.
Stefán Bogason fjv. frá 24/8—24/9.
Stg. Jóhannes Björnsson.
Valtýr Albertsson fjarv. frá 5/9.
fram yfir miðjan oktober. Staðg. Jón
R. Árnason. Aðalstræti 18.
Viðar Pétuxsson fjv. til 6. sept.
Viktor Gestsson fjv. frá 22/8. i 3—4
vikur.
Þórarinn Guðnason, verður fjar-
verandi frá 1. ágúst — 1. október.
>f Gengið >f-
Reykjavík 5. september 1966
Kaup Sala
1 Sterlingspund 119,74 120,04
1 Bandar. dollar 42,95 43,06
1 Kanadadollar 39,92 40.03
100 Danskar krónur 620,40 622,00
100 Norskar krónur 600,64 602.18
100 Sænskar krónur 830,15 832,30
100 Finsk mörk 1.335,30 1.338,72
100 Fr. frankar 876,18 878,42
100 Belg. frankar 86,22 86,44
100 Svissn. frankar 99,00 995,55
100 Gyllini 1.188,30 1.191,36
100 Tékkn. kr. 596,40 598.00
100 v-þýzk mörk 1.076,44 1.079.20
lOO.Lírur 6,88 6,90
100 Austurr. sch. 166,18 166.60
100 Pesetar 71.60 71,80
RAKARARNIR Óskar Friðþjófs-
son og Paul Eric Hansen stofn-
settu nýja verzlun að Hverfis-
götu 64 í Reykjavík, nýlega.
I henni verða seld áklæði á
sæti bifreiða, mottur á gólf, sætis
púðar og stillanlegir púðar, sem
settir eru ofan á sætisbök til
hvíldar fyrir höfuðið. Vörur þess
ar eru frá Altika-fyrirtækinu í
Kaupmannahöfn og hafa þeir
Óskar og Paul einkaumboð fyrir
þær á íslandi. Vörurnar eru úr
perlon-, gallon- og strigaefnum,
sem má þvo. Eigendur verzlun-
arinnar hafa undanfarið selt vör-
urnar og að sögn þeirra hefur
vörunum verfð tekið mjög vel.
Altika-vörurnar eru fáanlegar
í flestar eða allar gerðir bifreiða.
í verzluninni að Hverfisgötu
verða seld áklæði í allar helztu
bifreiðategundir hér á landi.
Myndin sýnir Óskar Friðþjófs-
son (til vinstri) og Paul Eric
Hansen fyrir utan verzlun þeirra.
70 ára er í dag frú Jóhanna
Sæberg, ekkja B. M. Sæbergs,
bifreiðastjóra frá HafnarfirðL
Hún býr nú að Áflheimum 31 R.
Þessi tilkynning birtist í blaðinu
í gær og eru hlutaðeigendur beðn
ir afsökunar á mistökunum.
17. ágúst s.l. opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Ásdís Þor-
steinsdóttir, Teigagerði 3, Reykja
vík og Hilmar Jónsson Haga-
mel 32 Reykjavík.
Þann 23. þm. voru gefin sam-
an í hjónaband í Fríkirkjunni af
séra Þorsteini Björnssyni ung-
frú Guðríður Þorbjörg Valgeirs-
dóttir og Gunnar Birgir Gunn-
arsson. Heimili þeirra er að
Sigtúni 45, Reykjavík. (Studió
Guðmundar Garðastræti 8).
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína Helga G. Jónsdóttir og
Þorgrímur Bjarnason, Gullteig.4.