Morgunblaðið - 08.09.1966, Page 8

Morgunblaðið - 08.09.1966, Page 8
8 MORGU N BLAÐIÐ Flmmtudagur 8. sept. 1968 Frá Álnavörumarkaðnum Góðtemplarahúsinu Murkoðnum fer senn nð ljúkn í DAG STENDUR YFIR MIKIL BÚTASALA ALLS KONAR BÍJTAR SELDIR LANGT UNDIR HINU LÁGA YERÐI Á MARKAÐNUM. Loðefnabútar -¥■ Gardínubútar, alls konar -¥ Vllareinabútar, -¥ Kjóleinabútar -¥ Léreitsb útar •¥ Damaskbútar -¥ Stumpasirz -¥ Blússur og -¥ Telpn akjóla á hagkvæmu verði Álnavör umar kaður inn Góðtemplarahúsinu 77/ sölu 2ja herb. íbúð á 8. hæð við Ljósheima (68 ferm) góð íbúð. 2ja herb. 1. hæð við Skipa- sund. 2ja herb. kjallaraíbúð við Eikjuvog. 3ja herb. góð 1. hæð við Úthlíð. 3ja herb. kjallaraíbúð við Skipasund. 3ja herb. góð íbúð á 2. hæð við Skipasund. Útb. 500— 550 þúsund. Tvær 3ja herb. íbúðir í há- hýsum við Sólheima. 3ja herb. (94 ferm) góð kjall- araíbúð við Hiðtún, sér- hitaveita, fallegur garður. 5 herb. 1. hæð við Laugateig, sérhitaveita. Vandað steinhús á hornlóð í Smáíbúðahverfi (60 ferm) ásamt 40 ferm bílskúr. — í kjallara er 2ja herb. íbúð en á 1. hæð og í rishæð eru stofa, eldhús, bað, W.C., þrjú svefnherb. og geymsla. íbúðir i smiðum 4ra og 6 herb. mjög skemmti- legar íbúðir á 2. og 3. hæð. Tvær 5 herb. íbúðir, svalir móti suðri. Verð kr. 770 þúsund á annarri og þriðju hæð. íbúðirnar seljast til- búnar undir tréverk. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Reynimel. 4ra herb. íbúð ásamt bílskúr við Sæviðarsund. Góð íeigujörð er Lækjarhvammur í A- Landeyjum. Nýlegt íbúðar- hús og fjárhús er á jörðinni. Skepnur, vélar og hey er hægt að fá keypt eftir ósk kaupanda. Sérlega hag- stætt verð og útborgun. Fasteignasala Sigurðar Pálssonar byggingameistara og Gunnars Jónssonar lögmanns. Kambsvegi 32. Símar 34472 og 38414. jeppodekk fyrirliggjandi í eftirtöldum stærðum: 650x16 700x16 750x16 P. Stefánsson hf. Laugavegi 170-172. Sími 21240 Airwick lykteyðandi undraefnL ÓLAFUR GÍSLASON & Co h.f. Ingólfsstræbi 1 A Til sölu við Laugarásinn uppsteypt parhús við Norðurbrún. / smiðum 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. hæðir. ’ Seljast tilbúnar undir tré- verk og málningu við Hraunbæ. 2ja herb. hæð við Kleppsveg. 2ja herb. kjallaraibúðir við Álftamýri, Drápuhlíð. 3ja herb. jarðhæð við Hlunna- vog ásamt 60 ferm. vinnu- plássi. Rúmgóð kjallaraíbúð við Skipasund í góðu standi. 3ja herb. hæð á Melunum. 4ra herb. hæð við Grundarg. 4ra herb. hæð við Eskihlíð. 5 herb. endaíbúð við Álfheima 5 herb. 2. hæð við Grænuhlíð. 6 herb. hæðir við Nýbýlaveg, Goðheima, Hringbraut. Einbýlishús við Hliðarveg, Hjallabrekku, Efstasund, — Smáragötu. Höfum kaupendur að 2ja—6 herb. einbýlishúsum. Mjög háar útborganir. Einar Sigurðsson hdl. Ingólf.-stræti 4. Sími 16767. Kvöldsími milli 7 og 8: 35993. íbúðir og hús Til sölu af öllum stærðum og gerðum Haraldur Guðmundsson löggiltur fasteignasali. Hafnarstræti 15. Sími 15415 og 15414 heima Útgerðarmenn. og sjómenn Fiskibátar til söiu. Síldarskip: 180 tonna skip, eik. 150 tonna skip, stál. 120 tonna skip, stál. 110 tonna skip, eik. 102 tonna skip, eik. 100 tonna skip, stál. 100 tonna skip,eik. 100 tonna skip.stál. Sími 14120, heimasími 35259 (skipadeild). FÍFA auglýsir S v ö r t u molskinnsbuxumar komnar aftur í öllum stærð- um. Höfum einnig molskinns- buxur í þremur öðrum litum. Verzlunin FlFA Laugavegi 99 (inngangur frá Snorrabraut).

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.