Morgunblaðið - 08.09.1966, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 08.09.1966, Qupperneq 18
13 MORGUNBLAOIÐ Flmmtudagur 8. sept. 1966 Dreamlight vekjaraklukkan og náttborðslampinn: Klukkuna má stilla á þrjá vegu: 1 þannig að hún veki með iitingingu 2 aðeins með ljósi 3 bæði með hringingu og Ijósi auk þess sem hún er ávallt sem sjálfstæður náttborðslampi. Engin upptrekking. Gengur fyrir 220 v rafstraum. Hljóðlaus gangur. Glæsilegt útlit. Umboðsmenn: Verzlunin RADIOVAL Linnetstíg 1 simi 52070, Hafnarfirði. ■Útsölustaðir: Reykjavík: Hansabúðin, Laugavegi 69 Akureyri: Raftækjasalan h/f, Hafnarstræti 100 Akranes: Verzlunin Örin Vestmannaeyjar: Raftækjav. Haraldar Eiríkss. Frá Tónlistarskóla Kópavogs Kennt verður á þessi hljóðfæri: Píanó, orgel, gítar slagverk, fiðlu, cello, flautu, klafmettu, trompet, hom, básúnu, saxophon, túbu o. fl. Innritun fer fram í Félagsheimilinu Kópavogi milli kl. 5—7 alla virka daga, sími: 41066. Umsókmr um skólavist þurfa að hafa borizt fyrir 20. sept. „Hjá Garðari" Gun Gum hljóðkútakítti. Holts trefjaplast til ryðbætinga. Tudor framrúðusprautur. Lucas rafgeymar. Amerískar loftnetsstangir. Sóteyðir Bifreiðaverzlun. Garðar Gíslason hf. Hópferðabilar 10—22 farþega, til leigu, i lengri og skemmri ferðir. — Simi 15637 og 31391. B/acksi Decken T résmiðir Black & Decker hjólsagirnar eru heims- þekkt gæðavara. Trésmiðir um land allt hafa lokið lofsorði á þær fyrir gæði. — Þær eru fáanlegar í 6”, 7”, og 9” stærðum. Ilægt er að saga með þeim allt að 45° skurð. Þér sparið yður tíma og fvrirhöfn, ef þér eigið Black & Decker hjólsög. t. ÞORSTEINSSON t JONNSON H.F. Ármúla 1 - Grjótagötu 7 Simi 2-42-50 Atvinna Okkur vantar nú þegar nokkrar stúlkur í lífstykkjavörusaum og annan fatasaum. Upplýsingar hjá verkstjóranum. Verksmiðjan Dúkur hf. Brautarholti 22. Símar 37400 og 34307. RAGNABTÓMASSON HÉRADSDÓMSLÖGMAÐUR Auituratrxti 17 - (SlLLI a, Valoi) slMI 2-46-45 MAlflutningur Fasteicnaoala Almenn lögfnaoistönf Bla&amaður óskar eftir vinnu 3—4 klst. síðari hluta dags. Sími 2 19 76. Happdrætti Háskóla Islands Á laugardag verður dregið í 9. flokki. 2,300 vinningar að fjórhæð 6,500,000 krónur. Á morgun eru seinustu forvöð að endurnýja. Happdrætti Háskóla íslands 9. flokkur. 2 á 500.000 kr. . . 1.000.000 kr. 2 - 100.000 — . . 200.000 — 90 - 10.000 — . 900.000 — 302 - 5.000 — . . 1.510.000 — 1.900 - 1.500 — .. 2.850.000 — Aukavinningar: 4 á 10.000 ki... 40.000 kr. 2 300 6.500.000 kr. I I & * Skrifstofuvélar og áhöld Við viljum vekja athygli á sýningu okkar sem nú stendur yfir í sýningarglugga Málarans við Bankastræti. Frá CQafíffúff\ys/mf) sýnum við tvær gerðir SKJALASKÁPA. Frá RITVÉLAR við allra hæfi. — Hagstætt verð og gæði í sér flokki. & $ \ * m Frá QstertrG litla hentuga PENINGASKÁPA. Fáanlegir í öllum stærðum. Allar upplýsingar gefa aðalumboðsmenn. Ólafur Gíslason 6l Co. h.f. Ingólfsstræti 1 A — Sími 18370. Söluumboð og viðgerðarþjónustu annast: Addo-verkstæðið Hafnarstræti 5 — Sími 13730.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.