Morgunblaðið - 08.09.1966, Blaðsíða 27
Fimmtudagur 8. sept. 1966
MORCU NBLAÐIÐ
27
Síml 50184
IHETJUR
I INDLANDSj
ISEHTA BERGER
f LEX BARKER Jt d
L 'b
Stórfengleg breiðtjaldsmynd 1
litum, tekin í Indlandi af
ítalska leikstjóranum M.
Camerini.
Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum.
Sautján
17. SÝNINGABVIKA
Sýnd kl. 7.
Bönnuð innan 16 ára.
Bezt að auglýsa
i MorgunbJ aðinu
K0PAV0GSB1U
Síu»5 41985.
ÍSLENZKUR TEXTI
Víðfræg og snilldarvel gerð,
ný, frönsk sakamálamynd í
James Bond stíl. Myndin hlaut
gullverðlaun í Cannes sem
skemmtilegasta og mest spenn
andi mynd sýnd á kvikmynda
hátíðinni. Myndin er í litum.
6. sýningarvika.
Kerwin Mathews
Pier Angeli
Bobert Hossein
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum.
Dátar LEIKA í
INGÓLFS-CAFÉ
I KVÖLD
ROÐULL
Tékknesku listamennirnir
Charly og Macky
skemmta
í kvöld og næstu kvöld.
Hljómsveit:
Guðm. Ingólfssonar.
Söngkona:
Helga Sigurþórs.
Matur framreiddur
frá kl. 7. Sími 15327.
Dansað til kl. 1.
Síml 60249.
Btírn Grants
skipstjóra
Walt Disney kvikmynd í lit-
um.
Hayley Mills
Maurice Chevalier
Sýnd kl. 7 og 9.
EF ÞÉR EIGIB MYNDIR
— stækkum við þær og mál-
um' í eðlilegum litum.- Stærð
18x24. Kostar ísl. kr. 100,00.
ÓÍitaðar kosta kr. 50,00. —
Póstsendið vinsamlega mynd
eða filmu og segið til um liti.
Foto Kolorering, Daates Plads
4, Kþbenhavn V.
PILTAR, =—:
EFÞID EIGID UNNUSTUNA
ÞA Á ÉG HRINGANA /
m
/fjj/S/rðer/ 8 ■rr.
Ferðafélag
Islands
ráðgerir eftirtaldar ferðir um
næstu helgi:
1. Búðarháls og að Þjórsár-
fossum. Farið kl. 20 á föstu-
dagskvöld.
2. Landmannalaugar.
3. Þórsmörk. Þessar 2 ferðir
hefjast kl. 14 á laugardag.
4. Gönguferð á Helgafell og
Búrfell. Farið kl. 9% á
sunnudagsmorgun frá Aust-
urvelli. Farmiðar í sunnu-
dagsferðina seldir við bíl-
inn, en í hinar á skrifstof-
unni, sem veitir allar nánari
upplýsingar.
Símar 19533 - 11798.
SAMKOMUR
Hjálpræðisherinn
1 kvöld kl. 20.30 samkoma.
Hermenn frá Akureyri syngja
og vitna. Velkomin.
Ferðaritvélar
Vandaðar, sterkbyggðar og
nr Olympia ferðaritvélar,
issandi förunautur. —
ípia til heimilis og skóla-
nar.
Útsölustaðir:
ÓLAFUR GÍSLASON & co hf
Ingólfsstræti 1A. Sími 18370.
ADDO VERKSTÆÐIÐ
Hafnarstr. 5, Rvík. Sími 13730.
Hópferðabilar
allar stærðlr
e i
lR&H4/tR
Símar 37400 og 34307.
PáhSC&þí
Hljómsveit Ásgeirs Sverrissonai.
Söngkona: Sigga Maggy.
GLAUMBÆR
E
R
N
I
r ?% r r i
ERIMIR leika ■ kvöld
R
Ví" ■ v
•. Srx-æ , _
N
H O T E L
B O R G
Ný söngkona:
Guðrún Frederiksen
ásamt
Hljómsveit
Guðjóns Pálssonar.
í kvöld
Aðalvinningur: Vöruúttekt cftir vali
fyrir krónur 5.000,00.
Borðpantanir í síma 12339 frá kl. 4.
Sigtún
HOTEL
Op/ð til kl. 11.30
í VÍKINGASALNUM:
Hljómsveit Karls
Lilliendalil.
Söngkona:
Hjördis Geirsdóttir.
KvöldverSur
framreiddur
frí kl. 7
í Blómasal
og VíkingasaL
Borðpantanir
í síma 22321.