Morgunblaðið - 08.09.1966, Side 30

Morgunblaðið - 08.09.1966, Side 30
30 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 8. feept. 1966 LEIKUR KR og Frakklandsmeistaranna frá Nantes var ekki að- eins sigur fyrir KR heldur og uppreisn fyrir ísl. knattspyrnu. 3-2 íyrir Nantes urðu úrslit leiksins, en burtséð frá markatölunni var leikurinn mjög vel leikinn og kom þá góður leikur KR-inga þægilega á óvart. Útlitið var ekki bjart í byrjun því eftir tæjlega 10 mínútna leik var staðan 2-0 fyrir Nantes. Menn bjuggust við algerum einstefnu- akstri. En slíkt kom ekki til KR-ingar náðu af og til út allan leikinn mjög góðum sóknarlotum, upphlaupum sem komu hinum ágætu atvinnuleikmönnum í klípu og ef ekki hefði verið fyrir frábæran leik Castel markvarðar, einkum góð úthlaup og inngrip í leikinn, hefði sigurinn — eftir tækifærunum — allt eins getað orðið vann meö 3:2 i Castel vnarkvörður bjargaði m nokkrum sinnum frábærlega vel — Glæsilegt mark Ellerts Schram til sigurs en Nantes Franska vörnin er hætt — Robin framvörður stendur á vitateigr og gefur merki. Hörður Markan var rangstæður. Þetta var síendurtekið lierbragð Frakka Myndir Sveinn Þormóðsson* KR átti marktækifæri Þarna hafði franska vörnin misst af strætisvagninum Gunnar Felixson komst einn innfyrir — en Castel markvörður bjargaði. leikinn VIÐ BRUGEUM okkur í búnj ingsklefanr og fengum aðl heyra m.a. þc-ssi orð um leik| inn: Forseti Nantes F. C., sagði:J Liðsmenr. Nantes léku vel í) byrjun en eftir fyrra markið.J ! sem þeirn fannst óréttlátt, varl leikur þeirre þvingaður afi ótta við annað niark. Það er 1 líka ætíð erlitt að leika al 1 heimavelli mótherjans — ogi I ég held að mínum mönnuml l takist betur upr lieima í Nant| es. — Hvað um vítaspyrnuna? — Það er rangur dómur að mínu áliti. Óbein aukaspyrna hefði verið réttlát áminning á brot franska leikmannsins, því engin hætta steðjaði að franska markinu KR-inga. Sóknarleikur allan tímann. Það kom engum á óvart að I tækni allri voru Frakklands meistararnir miklu betri. En leikur KR-inga var mjög góð ur og tækifæri þeirra opnari en Frakkanna. KR-mörkin urðu tvö og hið fyrra kom úr mjög umdeildri vítaspyrnu — en síðara mark KR, sem EUert Schram skoraði af um 25 m færi — er eitt glæsilegasta mark sem hér hefur sézt. KR liðið reyndi aldrei varn arleik, heldur alltaf og ævin- lega sókn með fullu liði. Það átti sinn þátt í að gera leik- inn góðan og skemmtilegan. Það kom strax i ljós á fyrstu mínútu að leikmenn Nantes réðu yfir mikilli knattleikni, og byggðu upphlaup sín vel upp. Enda var ekki langt að bíða þar til fyrsta markið kom. Á 7. mínútu léku Blanchet, hægri útherji og Condet upp völlinn allt inn í teig og þar sem hinn snjalli miðherji Frakkanna sendi knöttinn fast og örugg- lega í netið. — Nú, það verður nýtt vallarmet, mátti heyra menn segja víða í áhorfenda- stúkunni. Svo reyndist þó ekki — KR ingar höfðu enga minmmáttar- kennd gagnvart hinum frönsku atvinnumönnum, því að aðeins mínútu eftir mark Frakkanna, gerðu þeir harða atlögu að marki Nantes. Jón fékk knött- inn á vinstri vailarvæng Frakk- anna, sendi fastan snúnings- knött að markinu. Castel, mark- vörður missti af knettinum, sem hrökk til Eyleifs, en hann skaut naumlega framhjá. Á 10. mínútu kom svo annað mark Nantes. Simon, vinstri inn herji, lék með knöttinn að víta- markvörðurinn bjargaði vel með úthlaupi. Nú höfðu Frakkarnir náð ísland í bikarkeppni Evrópu í frjálsum íþróttum næsta ár ÍSLAND tekur þátt í Evrópubikarkeppninni í frjáls um íþróttum, sem fram fer næsta sumar. Alls taka 28 þjóðir þátt i keppni karla að þessu sinni og segja má, að kepppnin verði þríþætt. í fyrsta lagi er um einskonar undankeppni að ræða í þrem riðlum og sigurvegararnir í þeim verða með í undanúrslit um. Tvær beztu þjóðir i hverj um riðli undanúrslitanna keppa til úrslita í Moskvu 16. og 17. september. Undankeppni verður háð í Kaupmannahöfn, Aþenu og Dublin. ísland keppir i 3. riðli í Dublin ásamt Belgiu, írlandi og Uichtenstein. 1. riðill fer fram í Kaupmanna höfn og þar eigast við Dan- mörk, Holland, Austurriki, Tyrkland og Luxemburg. 2. riðill fer fram í Aþenu og þar keppa Grikkland, Sviss, Spánn Portúgal og Albanía. Keppn- in fer fram dagana 24. og 25. júní 1967. Undanúrslitin verða í Tékkóslóvakíu 1. riðill, þar keppa Pólland, Frakkland, Tékkóslóvakía, Rúmenía, íta- lia og sigurvegarinn í 1. riðli undankeppninnar. 2. riðill verður í Vestur-Þýzkilandi, en þar eigast við Englaiul, Ungverjaland, Júgóslavía, Búlgaría, V.Þýzkaland og sig- urvegarinn i 2. riðli undan- keppninnar. Loks fer 3. riðill fram í Stokkhólmi og þar keppa Sovétríkin, Svíþjóð, Finnland, Noregur og sigur- vegarinn i 3. riðli undan- keppninnar. Undanúrslitin fara fram dag ana 22. og 23. júlí. teig KR-inga, og skaut þrumu- skoti að markinu, sem Guð- mundur átti ekki nein tök á að verja. Fallegt mark. Fimm mín- útum síðar sótu KR-ingar fast að marki Frakkanna, og komust þeir báðir, Hörður og Baldvin í gott marktækjfæri, en franski Bikar- keppnin Dregið hefur verið um leiki í 4. umferð Bikarkeppni KSÍ — þeirri fyrstu er 1. deildar liðm taka þátt í. Leikir verða: 1. Í.A. — K.R. 2. Valur — Í.B.A. 3. Í.B.Í. — Þróttur 4. Í.B.K. — Fram Valur b. — F.H. i — Hvað vilduð þér segja I um KR-inga? j — Þeir léku skemmtilega á 1 köflum og reyndust fyllilega j eins sterkir og ég hafði búizt ( við. ÍDómarinn Roll Hansen: Úr 1 slit þessa ieiks hefðu allt eins 1 getað veiið jafntefli. Góður ( leikur og skemmtilegur. Ellert Schram fyrirliði: Eg er ánægður með ieikinn, eink 1 um það að okkur tokst að I Isýna goö'i knattspyrnu að mín | um dómi. Við ætluðum að 1 spila ryklijótt, taka spretti en reyna að hvilast á milli. Það J tókst. Mðtherjarnir voru/, skemmtilegir og einstak.'ega 1 prúðir leikmenn, sem höfðu góða knattspyrnu í hávegum. Einar Stemundsson, iorm. KR: Eg er mjög ánægður með leikinn. Ég hugsa par ekki um markalöluna neldur það að knattspyrnulega held ég að all ir geti verið ánægðir. — A. St.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.