Morgunblaðið - 09.09.1966, Side 2
MORGU N BLAÐIÐ
Fðstudagur 9. eept. 1966
Héðinshálsmenið af-
hent á Iðnsýningunni
ígær
Sveinn Guðmundsson, forstjóri Héðins, afhendir frú Jófríði menið.
SVO sem kunnugt er efndi
Vélsmiðjan Héðinn til getraunar
í sambandi við Iðnsýninguna.
Var getraunin í því fólgin að háls
men, verðmætur og glæsilegur
gripur, var frystur í einni af
frystivélum Héðins inni í eins
tons ískiump. Var ísnum stillt
upp á járnstall, sem komið var
fyi-ir við innganginn á sýning-
una. Áttu menn síðan að geta
þess til hvenær menið losnaði úr
ísnum. Síðastliðinn föstudag var
klumpurinn orðinn svo bráðinn
Stolið pening-
um af knatt-
spyrnudrengjum
HÓPUR hafnfinka knattspyrnu
pilta á aldrinum 13—14 ára,
kepptu í gær við reykvíska fé-
laga sína á Framvellinum við
Sjómannaskólann.
Þegar Hafnfirðingarnir komu
inn í búningskiefann að kapp-
leiknum lrknum hafði verið far-
ið í veski 6 þeirra og allir pen-
ingar teknir úr beim. Drengirn-
ir sex höfðu í veskjum sínum
allt frá 15 krónum og upp í 600
krónur.
Þeir kærðu þjófnaðinn til lög-
reglunnar í Reykjavík, sem varð
að aka þcim suður til Hafnar-
fjarðar, þar sem þeir áttu ekki
fyrir stlætisvagnafargjaldinu
heim.
Fundur leikarasamb. Norð-
urlanda haldinn hér
Aldarfjórðungsafmæli
Félags ísBenzkra leikara
f TILEFNI 25 ára afmælis fé-
lags íslenzkra leikara verður
fundur í Norðurlandaleikarasam-
bandinu n.k. sunnudag á Hótel
Sögu, en þetta er í fyrsta sinn,
sem slíkur fundur er haldinn á
íslandi. Á fundi fréttamanna og
stjórnar félags íslenzkra leikara,
sagði formaður þess, Brynjólfur
Bjarnason, að á dagskrá fundar-
ins væru fimm mál, þar á meðal
verður rætt um komandi íslenzkt
Verða hross skýlis-
laus í Engey í vetur?
EINS og kunnugt er hafa hestar drepizt í Engey á vet-
ýmsir einstaklingar í Reykja- urna hverju sem það er að
vík og nágrenni haft það til kenna.
siðs, að geyma hross sín í Einar Thoroddsen hafnsögu-
Engey yfir vetrarmánuðina. maður tjáði blaðinu í gær, að
Hrossin hafa á eynni þraukað hann hefði í hyggju að kæra
af veturinn, m. a. með því að meðferðina á hestunum í
leita skjóls í húsunum í eynni, ef ekki verður reist
eynni, þegar veður er sem viðunandi skýli fyrir þá nú í
verst. Nú beitti Rannsóknar- haust, áður en flutningar á
ráð Iandbúnaðarins sér fyrir þeim hefjast til eyjarinnar.
því að húsunum var brennt Kvað hann meðferðina á dýr-
sL þriðjudagskvöld og er þá unum undanfarna vetur með
úr sögunni eina afdrep hrossa ólíkindum og öllum viðkom-
í Engey. Sem kunnugt er hafa Framhald á bls. 31.
í GÆR var stillt og bjart veð
ur hér á landi. er. lægðin fyrir
sunnan land var að byrja að
hafa áhrif á suðurströndinni,
Vindur var tekinn að aukast
af austri' Næturfrost var mjög
víða á Vestur- og Suðurlandi
og sumstaðar norðanlands
einnig. Féll kartöflugras að
mestu við Reykjavík og senm
lega líka fyrir austan fjalL
sjonvarp.
Frá hinum Norðurlöndunum
mæta á fundinum formenn og
lögfræðingar leikarasambanda
þar, alls átta manns. Meðal ann-
arra koma til landsins hin fræga
norska leikona Ella Hval, for-
maður norska leikarasambands-
ins, frá Svíþjóð Rolf Rembe lög-
ö. Stephensen og með honum í
fræðingur sænska sambandsins
og frú Ritva Arvelo frá Finn-
landi.
Meðal mála á dagskrá fundar-
ins, sem ekki snerta isíenzku
leikarana sérstaklega, má nefna
verkfaU norskra leikara, sem
hófst 2. sept. sl. og stendur yfir
enn.
Þá verða í tilefni afmælishátíð-
arinnar, sviðsett í Þjóðleikhúsinu
leikritið ,„ þetta er indælt stríð“
Aðalfundur
FUS Fjölnis
AÐAUFTJNDUR Fjölnis, félags
ungra Sjálfstæðismanna í Rangár
vallasýslu verður haldinn á
Hellu næstkomandi laugardag,
10. sept. kl. 4 e.h. Allir félags-
menn eru hvattir til að sækja
fundinn og taka með sér nýja
félaga Stjórnin.
og í Iðnó „Þjófar, lík og falar
konur“.
Félag íslenzkra leikara hefur
gerzt meðlimur Alþjóðaleikhús-
Framhald á bls 25
að getrauninni var hætt.
Alls bárust um 1500 getrauna-
seðlar og sá sem komst næst hinu
rétta var Þórður Gunnarsson sím
virki frá Akureyri, til heimilis
að Glaðheimum 14A, en fluttist
ásamt fjölskyldu sinni hingað til
Reykjavíkur fyrir viku. Kona
hans Jófríður Traustadóttir veitti
meninu viðtöku í gær, en Sveinn
Guðmundsson forstjóri Héðins
afhenti það. Menið gerði Jó-
hannes Jóhannesson gullsmiður
og er það skreytt rúbínum og
safírum, hinn fegursti gripur.
Menið losnaði úr ísklumpnum
laugardaginn 3. september og
tók einn af starfsmönnum Héðins
það klukkan 11,27. Þórður hafði
getið til að það losnaði kl. 11,20,
en margir aðrir fóru merkilega
nærri um tímann, t.d. 11,15.
Sveinn Guðmundsson sagði við
afhendinguna á meninu, að Héð-
inn hefði að sönnu stóra sýningar
deild og þar væri margar merki
legar vélar að sjá, en hinsvegar
myndu þær vekja tiltölulega litla
athygli einkum kvenþjóðarinnar
og þessvegna hefði fyrirtæki
hans brotið upp á þessari ný-
breytni, enda hefði getraunin vak
ið óskipta athygli.
Valda síldardælur bylt-
ingu í síidveiðunum?
Mjög góð reynsla hefur
fengizt af þeim um borð
í Reykjaborg
í GÆR boðaði umboðs- og heild-
verzlunin Sjóver hf. og Véla-
verkstæði Sigurðar Sveinbjörns
sonar hf., þeir Pétur Einarsson
framkvæmdastjóri og Sigurður
Sveinbjörnsson, blaðamenn á
sinn fund og kynntu fyrir þeim
nýja gerð af síldardælum. Sild-
ardælur þessar eru framleiddar
af Fairbanks Morse Internation-
al Inc., sem að sögn þeirra Pét-
urs og Sigurðar, eru viðurkennd-
ir einir fremstu framleiðendur
á þessu sviði í Bandaríkjunum.
Framleiðsla á dælum sem þess
um hófst strax eftir síðari heims-
♦styrjöldina, en þá opnaðist sá
möguleiki í Bandaríkjunum að
flytja alls kyns matvæli með
dælum án þess að skemma þau,
og þar á meðal var fiskur. Til
þessa dags hefur ekki verið fund
in upp heppilegri aðferð við
flutning á fiski upp úr nótinni*
eða við losun fiskjar úr skip-
um, þegar í höfn er komið án
þess að skemma hráefnið.
Sjóver hf. hefur umboð fyrir
þessum síldardælum, og til þess
að auðvelda sölu og þjónustu á
þeim hefur tekizt samvintia
milli Sjóvers og Vélaverkstæðis
Sig. Sveinbjörnssonar um niður-
Framhald á bls 25
ÝATItSSMlMll
fi*V3r/L£J0S(.*í
Myndia sýnlr síldardæluna nýjtt
yndiÁ 200 m.