Morgunblaðið - 09.09.1966, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 09.09.1966, Qupperneq 6
0 MORGUNBLAÐIÐ Fðstudagnr 9. sept. 1966 Túnþökur til sölu, nýskornar. Uppl. í síma 22564 og 41896. Bifreiðaeigendur Annast viðgerðir á gang- og rafkerfi bifreiða. Góð ifiælitæki. Reynið viðskipt- in. Rafstilling, Suðurlands- braut 64 (bak við verzl. Álfabrekku). Sími 32385. ■t Miðstöðvarkerfi Kemisk-hreinsum kísil- og ryðmyndun í miðstöðvar- kerfi, án þess að taka ofn- ana frá. Uppl. í síma 33349. Vanan skipstjóra eða dragnótamann vantar á dragnótabát. Uppl. í síma 40-7-60 og frá kl. 7 til kl. 10 næstu kvöld í sima 1-30-58. Plymouth árgerð 1955 til sölu. Uppl. í síma 10557. 3ja herb. íbúð á Seltjarn- arnesi til leign frá 1. okt. Leigutími eitt ár. Allt sér. Tilb., sem greini fjölskyldu stærð, sendist Mbl. fyrir 14. sept, merkt: „Fyrirfram- greiðsla 4046“. Smíðavinna Lagtækir menn óskast. Axel Eyjólfsson Sími 10117 - 18742. Laghent stúlka óskast til iðnaðarstarfa. Leðurverkstæðið Víðimel 35. Reglusamur stúdent óskar eftir herbergi í nágr. Háskólans. Æskilegt að geta fengið fæði á sama stað. Vinsamlegast hringið í síma 37095 fyrir laugard. Til sölu á Akranesi eldra hús með bílskúr á tækifærisverði, ef samið er strax. Uppl. gefur Stefán Sigurðsson lögmaður, Vest- urgötu 23, Akranesi. Sími 1622. Land til sölu rétt innan við Laugarvatns- skólann. Uppl. í síma 32476. Volkswagen 1963 Tilboð óskast í VW '63 sem verður til sýnis að öldu- götu 25 A frá 6—9 í kvöld. Sími 15274. Mótauppsláttur Vantar smiði í mótaupp- slátt (stigahús). Halldór Backman Sími 38356. Ungt kærustupar óskar eftir lítilli íbúð fyrir 1. október. Upplýsingar í sima 33143 eftir kl. 5. Skrifborðsstólar, borðstofustólar, ísl. og danskir. Sendum í póst- kröfu. Húsgagnaverxlunin Búslóð við Nóatún. Simi 18620. ' Agúst Petersen sýnir í Bogosalnum i ÁGÚST F. Petersen opnar málverkasýningu í Bogasal Þjóðminjasafnsins n.k. laug- ardag. Á sýningunni eru 25 olíumálverk og vatnslitamynd ir og eru til sölu að tveim und anteknum, sem eru í einka- eign. Sýningin er opin til 18. þ.m. Ágúst F. Petersen er fædd- ur 20. nóv. 1908. Hann nam myndlist við Myndlistaskól- ann í Reykjavík, auk þess fór hann í námsferð til Frakk lands og Englands 1955. Sjálf- stæða sýningu hélt Ágúst í Sýningasalnum í Reykjavík árið 1958, en auk þess hefir hann tekið þátt í samsýning- um hér heima og erlendis. Stíl sinn kallar Ágúst reolist- iskan — expressionisma og sjálfur segir hann. — Ég er fæddur í Vest- mannaeyjum. Leikvangur minn var frjáls og ósnortin náttúran, upp um fjöll og nið ur við flæðarmál, ýmist í leik, Sjálfsmynd af listamanninum { að teikna og mála eða til að { draga björg í bú. Þetta var : minn sjónhringur og hugar- { heimur. Þessi æskuáhrif hafa ; mótað veranlega viðhorf {^ mitt til lífs og listar. ; Verið óhræddir, því sjá ég boöa yður mikinn fögnuð, sem veitast mun öllum lýðnum (I.úk. 2, 10). í dag er föstudagur, 9. september og er það 253. dagur ársins 1966. Eftir lifa 113 dagar. Árdegisháflæði kl. 11:34. Síðdegisháflæði kl. 13:06. ' Upplýsingar um læknaþjón- usiu í borginnj gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, Síminn er 18888. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Kvöldvarzia í lyfjabúðum er dagana 3. sept. — 10. sept. — Reykjavíkur Apótek — Apótek Austurbæjar. Næturvarzla er að Stórholti 1, sími 23245. Næturvarzla í Hafnarfirði að- faranótt 10. september. — Krist- ján Jóhannesson. Næturlæknir í Keflavík. 8/9. — 9/9. Ásbjörn Ólafsson simi 1840. 10/9. — 11/9. Guðjón Klemenzson, sími 1567. 12/9. Jón K. Jón K. Jóhannsson sími 1800. 13/9. Kjartan Ólafsson sími 1700 og 14/9. Ásbjörn Ólafsson sími 1840. Kópavegapótek er opið alla daga frá kl. 9—7 nema laugar- daga frá kl. 9—2, helga daga frá 2—4. Framvegls verðcr tekið á móti þelm, er gefa villa blóð 1 Blóðbankann, sem hér «eglr: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl *—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAOa frá kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11 f,h. Sérstök athygll skal vakin á mlð- vikudögum, vegna kvöldtimans. Bilanasimi Rafmagnsveitu Reykja- vikur á skrifstofutíma 18222. Nætux- og helgidagavarzla 18230. Uppiýsingaþjónusta AA samtakanna Hverfisgötu 116, simi 16373. Opin alla virka daga frá ki,- 6—J. Orð lifsins svara t sima 10000. TIL HAMINGJU Gullbrúðkaup eiga í dag 9. september hjónin Steinunn Björg Júiíusdóttir og Þórður ólafsson, Innri-Múla, Barðaströnd. 3. sept. voru gefin saman ÍÁrbæjarkirkju af séra Magnúsi Guðmundssyni ungfrú ÞórunnAdda Eggertsdóttir og Bjarni Karlsson. / sá HÆST bezti Bóndi nokkur kom austan yfir fjall og hitti velbúinn Reykviking í Austurstræti. Virtist honum maðurinn nokkuð yfirlætismikill, en herti þó upp hugann, ávarpaði hann og mælti: — Hvaða hús er nú þetta? — Það er pósthúsið, svaraði hinn reiginslega. — Og hvað kostar það nú? spurði bóndi. — Það veit ég ekki, svaraði sá fíni snubbótt. — En hvaða hús er þetta? spurði bóndi. — Gamli Landsbankinn, svaraði hinn. — Og hvað kostar hann nú? — Veit ekki svaraði bæjarmaður. — En hvaða hús eru þarna? spurði bóndi. — Þinghúsið og dómkirkjan. — Og hvað kosta þau? — Veit ekki, hvað haldið þér að ég viti um það sagði bæjarmaður. — Nú, eigið þér þau ekki? spurði bóndi, — Mér sýndist á yður að þér ættuð öll húsin hérna. ,x Hinn gekk burt. SÖFN Listasafn fslands Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1:30 til 4. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74. er opið, sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga kl. 1:30—4. Þjóðminjasafn íslands er opið á þriðjudögum, fimmtu dögum. laugardögum og sunnu- dögum frá 1:30—4. Minjasafn Reykjavikurborg ar, Skúlatúni 2, opið daglega £rá kL 2—4 e.h. nema mánu daga. Árbæjarsafn opið frá kl. 2.30 — 6.30 alla daga nema mánudaga. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1:30 tíl 4. Landsbókasafnið, Safna- húsinu við Hverfisgötu. Lestr arsalur er opinn alla virka daga kl. 10—12, 13—19 og 20—22 nema laugardaga 10 —12. Útlánssalur kl. 1—3 nema laugardaga 10—12. Borgarbókasafn Reykjavík- ur: Aðalsafnið Þingholtsstræti 29 A, sími 12308. Útlánadeild opin frá kl. 14—22 alla virka daga, nema laugardaga kl. 13—16. Lesstofan opin kl. 9—■ 22 alla virka daga, nema laug ardaga, kl. 9—16. Útibúið Hólmgarði 34 opið alla virka daga, nema laugar- daga, kl. 17—19, mánudaga er opið fyrir fullorðna til kl. 21. Útibúið Hofsvallagötu 16 opið alla virka daga, nema laugardaga, kl. 17—19. Útibúið Sólheimum 27, simi 36814, fullorðinsdeild opin mánudaga. miðvikudaga og föstudaga kl. 16—21, þriðju- daga og fimmtudaga, kl. 16— 19. Barnadeild opin alla virka daga, nema laugardaga kl. 16—19. Landsbókasafnið, safnahús- inu við Hverfisgötu. Lestra- salur er opinn alla virka daga kl. 10 — 12, 13 — 19 og 20 — 22, nema laugardaga kl. 10 — 12 og 13 — 19. Útlánsalur ki. 13 — 15. Bókasafn Kópavogs, Félags- heimilinu. Sími 41577. Útlán á þriðjudögum, miðvikudögum, fimmtudögum og föstudögum. Fyrir börn kl. 4:30—6, fyrir full- orðna kl. 8:15—10: — Barna- deildir í Kársnesskóla og Digra- nesskóla. Útlánstíma auglýstir þar. Ameríska bókasafnið verður lokað mánudaginn 7. september fimmtudaga frá kl. 12—6. en eftir þann dag breytast út- frá kl. 12—9. Þriðjudaga og daga, miðvikudaga og föstudaga lánstímar sem hér segir: Mánu- VISIJKORIM Ég er maður lystarlaus, Iíka nokkuð þunnur, timburmenn minn hamra haus hratt sem beykir tunnur. Einar Hjörleifsson. Minningarspjöld Minningarspjöld Bamaspítala- sjóðs Hringsins fást á eftirtöld- um stöðum: Skartgripaverzlun Jóhannesar Norðfjörð. Eymund- senskjallaranum, verzluninnl Vesturgötu 14, Þorsteinsbúð Snorrabraut 61, Vesturbæjar- apóteki, Holtsapóteki og hjá frk. Sigríði Bachmann, yfirhjúkrun- arkonu Landspítalans. Minningarspjöld Dómkirkjunn ar fást á eftirtöldum stöðum i Bókabúð Æskunnar, Kirkjuhvoli verzlunin Emma, Skólavörðusf.ig 5, Ágústu Snæland, Túngötu 38, Dagný Auðuns, Garðastræti 42, Elisabet Arnadóttir, Aragötu 15. Minningarspjöld Kvenfélaga Hafnarfjarðarkirkju fást á eftir- töldum stöðum. Bókabúð Oliver Steins, Bókabúð Böðvars Sigurða sonar, Blómabúðinni Burkna, Minningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá Ágústu Jóhanna dóttur, Flókagötu 35, sími 11813, Áslaugu Sveinsdóttur, Barmahlíð 28, Gróu Guðjónsdóttur, Háaleit isbraut 47, Guðrúnu Karlsdóttur, Stigahlíð 4, Guðrúnu Þorsteins- dóttur, Stangarholti 32, Sigríði Benónýsdóttur, Stigahlíð 49, enn- fremur í bókabúðinni Hlíðar á Miklubraut 68. Minningarspjöld minningar- sjóðs Maríu Jónsdóttur flug- freyju fást í snyrtivöruverzlun- inni Oculus, Austurstræti, Lýs- ing, h/f Hverfisgötu og snyrti- stofunni Valhöll, Laugaveg 25, og Maríu Ólafsdóttur, Dverga- steini, Reyðarfirði. Minningarspjöld Heilsuhælis- sjóðs Náttúrulækningafélags ís- lands fást í Hafnarfirði hjá Jónl Sigurgeirssyni sími 50433, og i Garðahreppi hjá Erlu Jónsdóttur, Smáraflöt 37, sími 51637. Minningarspjöld F.kknasJASs Reykja víkur eru tll sölu á eftirtöldum stöO- Bræöraborgarstíg 1. Geirs Zöega. Vest- urgötu 7. Guðmundar Guöjónssonar, Skólavörðustíg 21 A Búrið. Hjallaveg Minningarspjöld Ekknasjóðs lækna fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofum læknafélags Reykja- víkur, Domus Medica, Egilsgötu, skrifstofu borgarlæknis, Heilsu- verndarstöðinni, Reykjavíkurapó teki, Siúkrasamlagi Kópavogs og Hafnar fj arðarapóteki. Minningarspjöld Systrafélags Keflavíkurkirkju fást á eftir- töldum stöðum: Ástu Árnadóttir, Skólaveg 26, sími 1605, Sigur- björgu Pálsdóttur, Sunnubráut 18, sími 1618, Hólmfríði Jónsdótt úr, Hátúni 1T, sími 1458, verzlún fftnin Steinu ' og verzlaninni Kyndli. ■*.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.