Morgunblaðið - 09.09.1966, Síða 14

Morgunblaðið - 09.09.1966, Síða 14
r 14 MORGUNBLADIÐ Föstudagur 9. sept. 1966 Blaðburðarfólk vantar í eftirtaíin hverfi: Meistaravelli Laugarásveg Tjarnargötu Laugaveg frá 1—32 Barónsstígur Grettisgata I Fálkagata Laugaveg 33—80 Grenimelur Bergstaðas træti Aðalstræti Kleppsvegur I Blesugróf Laufásveg 2—57 Grettisgata II frá 30—98 Lynghagi Grettisgata 36—98 Túngata Laugarteigur Þingholtsstræ ti Stigahlið Fossvogsblett Hverfisgata I Flókagata neðri Talið við afgreiðsluna sími 22480. Laust far fyrír hjón í ferð Karlakórs Reykjavíkur með sér- stökum kjörum vegna veikindafotfalla. Upplýsingar í síma 34763. Nauðungaruppboð Nauðungaruppboð það sem auglýst var í 26., 28. og 30. tbl. Lögbirtingablaðsins 1966, á Hlíðarvegi 55 í Kópavogi, þinglýstri eign Hauks Sigurðssonar, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 16. septem- ber 1966 kl. 16 samkvæmt kröfu Veðdeildar Lands- banka íslands, Útvegsbanka íslands, Bæjarsjóðs Kópavogs, Tryggingarstofnunar Rikisins og dr. Haf- þórs Guðmundssonar, hdl. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Veitingahúsið SSKUR SUDURLANDSBRAUT 14 býður yður glóðarsteikur S í M I 38 550. Dömur Haust og vetrartízkan komin: Stórkostlegt úrval af kjólum. Margir litir, nýjar línur. Frönsk ilmvötn frá Guirlain: Mitsouko, Chant D, Aromes, Ode, Yol De Nuit. Hjá Báru Austurstræti 14. Guörún Johnson Einarsson Kveðja í DAG er þessi merkiskona til moldar borin, efti" að hún hafði dvalið hér á landi réttan helm- ing ævi sinrar. Hún andaðist 2. þ. m. Frú Guð rún var fædd að Bald ur í Argytebyggð, Manitoba í Kanada, hinn 29. desember 1904. Foreldrar hennar voru bæði af íslenzku bergi brotin, Björg Emelía Snorradóttir frá Geita- felli í Aðaldælahreppi, flutt vestur um hai 1902, og Jónas Björnsson, ættaðui úr Norður- Þingeyjarsýslu, sem hafði flutzt vestur nokk’u fyrr. Ólst hún upp á fæðingaistað sír.um til 18 ára aldurs, en 1921 flutti hún til Winnipeg cg lauk þar mennta- skólanámi, en að því loknu var hún eitt ár við háskólanám og síðan á kerinaraskóla í 2 ár og lauk þar kennaraprófi. Síðan er hún 2 ár kennari í Árborg í Nýja íslandi, en að þeim tíma liðnum vann frú Guðrún á skrif- stofu hveitisölufyrirtækis í Winnipeg, þar til er hún fluttist heim til tslands árið 1935. Skírð var hún og fermd af síra Friðriki Hallgrímssyni, en hann dvaldi þá vestan hafs og hafði prestsbiónustu á hendi í fæðingarbyegð frú Guðrúnar. Síra Friðrik gifti og frú Guð- rúnu eftirlilondi eiginmanni sín- um, Benjamín F Einarssyni, hinn 2. desember 1939, en þau hjónaefnin sáust fyrst í sam- sæti, er vesturíörum var haldið 1937, en þá var Benjamín ný- kominn úr ferð til Kanada, og hittist svo á, að haon hafði ein- í STUTTII MÁLI Khöfn, 7. sept. — NTB: ' KRISTELtGT Dagblad segir í dag, að þrátt fyrir óskir sam- göngumálanefndai Norðurlanda- ráðs um samræmingu á reglum um tollfriálsan innflutning tó- baks og áfengis til Danmerkur, muni Danir halda fast við þær reglur, sem nú séu þar í galdi. Samkvæmt, þeim, ei því aðeins hægt að koma með tollfrjálst vín og tóbak til Ðaninerkur, að við- komandi hafi verið a.m.k. þrjá daga í burtu. Stokkhólmi, 7. sept. NTB: SÆNSKI iðnjöfurinn Carl Bert- el Nathorst iæfur gefið 25 millj. sænskra kr. í tvo sjóði, er hafa það markmið að efla vísindi og önnur mál, er bagnýtt gildi hafa fyrir þjóðina. Hér er um að ræða eina stærstu gjöf, sem nokkru sinni heíur verið gefin í Sví- þjóð. SYNDIÐ 200 metrana mitt farið vestur með sama skipi, sem írú Guðrún var ný- komin með beim til íslands. Frú Guðrín fékk fljótlega at- vinnu við sh. hæfi, er hingað kom. Fyrst sem ritari í dóms- málaráðuneytir>u 1937, þar sem hún vann halfan daginn, en síð- ar tekur hún að sér erlendar fréttir fyrir ríkisútvarpið og hefur það starf á hendi 1938— 1940 ásam*. ritarastarfinu. Árið 1940 fór nún að vinna allan dag- inn í dómsmálaráðuneytinu og hækkaði þá brátt upp í bókara- stöðu, sern hún hafði á hendi óslitið til æviloka. Þar með er hin stutta en til- breytingamikla lífssaga frú Guð- rúnar í tvehn heimsálfum sögð í höfuðdráltum og er mér óhætt að fullyrða, að við öll, sem átt- um því láni að fagna að starfa við hlið hennar og með henni, söknum heonar og finnum vel, að vandfy’lt er sæti hennar í ráðuneytinu, svo vel sé. Hjónaband þeirra frú Guð- rúnar og Beniamíns var með af- brigðum gott og öðrum til fyrir- myndar. Mér er óhætt að full- yrða, að á pað bar aldrei skugga, og er þá mikið sogt. Frú Guðrún var mikil trúkona og sterk í sinni trú, svo sem hún var á flein sviðum. Vildi ég mega enda þessar línur með inni'egu þakklæti til frú Guðrúnar Johnson Einarsson og samúðarkveðju til eftirlifandi manns hennar í sárri sorg. I Þú, guð míns lífs, ég loka augum mínum í líknarmildum föðurörmum þínum og hvíli sætt, þótt hverfi sólin bjarta, ég halla mér að þínu föðurhjarta. Mætti þc-tta sálmvers eftir höfuðskáldið Matthías verða kveðjuorð olckar til góðrar konu og kveðja henr.ar til okkar allra. Jón rt. Gunnlaugsson. Til leigu LAUGAVEGUR 28 öll efri hæðin, sem er 5 her- bergi. Laus nú þegar. Allt í góðu standi. MÁLFI.UTNINGS OG FASTEIGNASTOFA Agnar Gústafsson hrl. og Björn Pétursson, Austurstræti 14, Símar 22870—21750. Sandgerði Bóksalafélag íslands óskar að ráða umboðsmann í Sandgerði. Þeir, sem áhuga hafa a þessu starfi, sendi umsóknir til formanns félagsins, Olivers Steins, pósthólf 202, Hafnarfirði. BÓKSALAFÉI AG ÍSLANDS. Kösk og áreiðanleg Afgreiðslustúlka óskast. — Vaktavinna. Jónskjör Sólheimum 35. Sími 2-32-73 Permanent, lagning, litun, hárskol, klipping og m. £1. fyrir hár yðar. Gjörið svo vel og reynið viðskiptin. Hárgreiðslustofan Holt Stangarholti 28 (kjallara). MYTT - NVTT Gólfflísar í glæsilegu urvali Litaver sf. Grensásveg 22-24 sími 30280

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.