Morgunblaðið - 09.09.1966, Page 19
Föstudagur 9. sept. 1968
^ .ujiwiiim
MORCU N BLAÐIÐ
19
Stúlka í
snyrtivöruverzlun
Stúlka helzt vön afgreiðslu, ekki yngri en 20 ára,
óskast í snyrtivöruverzlun í Miðbænum um 15.
október n.k. Umsóknir sendist blaðinu fyrir
12. þ.m. merkt: „Snyrtileg — 4047“.
Frá Sjúkrasamlagi Reykjavíkcr
Vegna tíðra fyrirspurna frá samlagsmönnum, hefir
samlagið látið prenta skrá um helztu greiðslur,
sem samlagsmönnum ber sjálfum að inna af hönd-
um fyrir læknishjálp. Skráin er afhent í afgreiðslu
samiagsins, Tryggvagötu 28.
SJÚKRASAMLAG REYKJAVÍKUR.
BílasaSa til sölu
Til sölu er bílasala í fullum gangi á góðum stað í
bænum. Miklir framtíðarmöguleikar iyrii mann sem
hefur áhuga á sjálfstæðu starfi. Þeir sem kynnu að
hafa áhuga fyrir slíkum rekstri, íeggi inn nöfn sín
og heimlisföng, ásamt símnúmeri á afgreiðslu
blaðsins fyrir nk. mánudagskvöld, merkt: „Bíla-
sala — 4922“.
Peugeot
er bíUinn, sem gengur lengur en hinir
Peugeot 404
^ Öryggi
4 Þægindi
Sparsemi
Ending
Ritstjóri bílablaðsins Road & Track skipaði Peugeot
í hóp 7 beztu bíla heims. Hinir cru: Rolls Royce,
Porche, Lincoln, Lancia, Mercedes og Rover. —
Svo Peugeot er í góðum félagsskap. — Verðið?
Peugeot 404 kostar um 242 þúsund kr. Og okkur
er ánægja að selja yðut þann ódyrasta af 7 beztu
bíluni heims.
HAFRAFELL H.F.
Brautarholti 22 — Sími 2-35-11
Athugið!
Breytt símanúmer — 2-35-17
FRAKKLAWD sigraði Spán
með miklum yfirburðum í 10.
umferð í opna flokknum á
Evrópumótinu í bridge, sem fram
fer í Varsjó Heíui franska sveit
in nú 9 stipu forskot fram yfir
Noreg, sem er í öðru sæti. Mikia
athygli vekur hve illa sveitun-
um frá ítaliu og Englandi geng-
ur í keppnnni, þvi báðar eru
sveitirnar skipaðar ágætum spil-
urum.
Úrslit í 10. umferð urðu þessi:
Frakkland — Spánr, 8—0
Ítalía — Holland 6—2
Portúgal — Er.gland 8—0
Svíþjóð — írland 5—3
Belgía — Finnland 6—2
Israel — Daninörk 7—1
Líbanon — °óll?nd 5—3
Noregur, Austurríki og Tékkó-
slóvakia sátu vfir.
Staðan að 10 umferðum lokn-
8RIDGE
er þes;i:.
1. FraU'cland 69 stig
3. No regur 60 —
3. ísrael 58 —
4. Spánn 55 —
5. Holl.and 53 —
6. Svíþ.ióð 52 —
7. England 51 —
8. írland 46 —
9. Belgia 45 —
10. FLnnland 44
11. Portúgal 44 —
í kvennafiokki er staðan þessi:
(ekki var keppt í gær).
1. Noregur 51 stig
2. Englund 44 —
3. írlani 41 —.
4. Télckóslcvakía 38 —
5. Frakkland 36 —
Vélapakkningar
Ford, ameriskur
Dodge
Chevrolet, tlestar tegundir
Bedford Disel
Ford, enskur
Ford Taunus
GMC
Plymoth
Bedford, diesel
Thames Trader
BMC — Austin Gipsy
De Soto
Chrysler
Buick
Mercedes Benz, flestar teg.
Gaz ’59
Pobeda
Opef, flestar gerðir
Volkswagen
Skoda 1100—1200
Renault Dauphine
Þ. Jónsson & Co.
Brautarholti 6.
Simi 15362 og 19215.
Eyjólfur K. Sigurjónsson
lóggiltur endurskoðandi
Fiókagöt u 65. — Sími 17903.
RAGNAR TÓMASSOh
héraðsdómslögmaður
Austurstrati 17 - (SlLLI * Valdi)
sími 2-46-45
MAlflutninour Fasteign as ala
ALMENN LÖGFREftlSTÖRF
THE RICHARDS CDMPANY INC.
DIVISION df erolier international inc.
umbooáíslAndi:
HANDBÆKUR H.F., TJARNARGATA 14 — SÍMI 194DQ
TÆKIFÆRI
í EVRÓPU
The Richards Company Inc. er eitt aí undirfyrirtækj-
um GROLIER INTERNATIONAL í New Yorlc, sem
er stærsta bókaforlag á sviði uppsláttarrita og
stórverka fyrir almenning.
’ Hjá GROLIER vinna nú nær 10 000 manns í 55
löndum við margvísleg störf: fróðl";kssöfnun — út-
gáfustarfsemi — kynningarstarfsemi og svo fram-
vegis.
The Richards Company Inc. á fslandi’ HAND-
BÆKUR HF. eru umboðsmenn þessa alþjóðlega
fyrirtækis og sjá m. a. um kynningu og sölu á út-
gáfubókum GROLIER INTERNA TIONAL hér á
landi svo og ýmsa fyrirgreiðslu á veguni útgáfu-
fyrirtækisins.
Þar sem GROLIER INTERNATIONAL hefur ákveð-
ið að bjóða íslendingum á aldrinum 21 — 40 ára
margvísleg störf um lengri eða skemmri tíma í eftir
töldum löndum:
Danmörku
Norcgi
Svíþjóð
Hollandi
Belgíu
Luxemburg og
Þýzkalandi.
munu HANDBÆKUR HF. sjá um ada fyrirgreiðslu
í sambandi við það.
Hér er um að ræða sérstætt atvmnutilboð sem
býður upp á góða tekjumöguleika fyrir rétt fólk.
Tilvonandi starfsmenn munu að einhverju leyti
verða þjálfaðir til þess starfs hér á landi.
Allar upplýsingar um þetta atvinnutilboð verða
veittar á umbíðsskrifstofu Richards Company: hjá
HANDBÓKUFM H. Tjarnargötu 14 — í dag og
næstu daga. Upplysingar ekki eru gefnar um síma.
THE RICHARDS CDMPANY INC.
□ IVI5ION □ F G R □ L I E R INTERNATIDNAL INC.
UMBOO Á Í5LANDI:
HANDBÆKUR H.F., TJARNARGATA 14 — SÍMI 19 400
Til sölu
2—4ra herb. íbúðir í Árbæjarhverfi tiibúnar undir
tréverk og málningu. Tilbúnar tii afhendingar nú
þegar. — Uppl. í síma 41173 eftir kl. 5 á daginn
Eftirleiðis verður sími okkar
2-30-79
Hitalagnir Hf.
Vatns-, hita- og eirlagnir.
ÁBYRGD Á HÚSGÖGNUM
Athugið að merki þetta sé á húsgögnum, sem ábyrgðarskírteini fylgii: Kaupið vönduð húsgögn. í02542 FRAHLEIÐANDI í : NO.
IHÚSGAGN AMÉISTARA- FÉLAGI REYKJAVÍKUR
HÚSGAGNAMEISTARAFÉLAG REYKJAVÍKUR