Morgunblaðið - 09.09.1966, Side 23

Morgunblaðið - 09.09.1966, Side 23
Föstudagur 9. sept. 1966 MORGUNBLAÐIÐ 23 — Per Borten Framhald af bls. 17 komizt að þeirri niðurstöðu að þjóðernislegt öryggi þeirra er bezt tryggt með þátttöku í Atl- antshafsbandalaginu. Við í Noregi höfum alltaf ver ið þess fullvissir að Atlants- hafsbandalagið sé algjört varnar handalag. Norska ríkisstjórnin lítur því svo á að meginhlut- verk NATO — við núverandi ástand í alþjóðamálum — sé að vinna að því að draga úr spenn unni í Evrópu og í heiminum öllum. Við gerum okkur fylii- lega ljóst, að tilvera okkar sem írjálsar og óháðar þjóðir er Uiid ir því komin að takizt að varð- veita frið í heiminum. Herra forsætisráðherra. — Segja má um íslenzku þjóðina fremur en flestar aðrar að hún hafi borið gæfu til að varðvcita sérkenni sín. Þið standið íöstum rótum í heimahögunum ]afn- framt því sem þið haldið opn- um dyrunum fyrir hinum stóra heimi. Þess vegna er það svo auðgandi að fá að koma hing- að. í þjóðsöng ykkar syngið þið nm „íslands þúsund ár“. Mörg þeirra áttu þjóðir okkar sani- eiginleg örlög og þau voru oft þung. Síðan skildu leiðir. Hvor í sínu lagi sóttu þjóðir íslands og Noregs fram til fulls sjálf- stæðis. í dag hittumst við sem nákomnar frændþjóðir. í minn- ingu um sameiginlega fortíð okk ar og í trú á að báðar þjóðirn- ar beri gæfu til að yfirvinna þau vandamál, er framtíðin ber í skauti sér, bið ég um að mega lyfta skál fyrir íslandi og fyrir vináttunni milli þjóða íslands og Noregs. Ég beini þessari skál til yðar herra forsætisráðherra með beztu óskum til handa yð- ur og frú Sigríðar Björnsdótt- ALLRA ÞfiRF-VIÐ DAGLEG STORF tn. Skrifstofustúlkur Óskum að ráða nú þegar stúlkur til skrifstofustarfa. Umsækjendur þurfa að hafa góð a vélritunarkunnáttu. Væntanlegir umsækjendur þurfa að hafa samband við Skrifstofu- umsjón í dag, föstudag og liggja umsóknareyðublöð þar frammi. Sendisveinn Vilium ráða ungan og reglusaman pilt til sendi- og innheimtu- starfa. Hann þyrfti helzt að hafa próf á mótorreiðhjól, en þó er það ekki skilyrði. SAMVINNUTRYGGINGAR Skóútsölunni Lýkur á morgun KARLMANNASKÓR frá kr: 160.00. KVENSKÓR mikið úrval, góð kaup. BARNA OG UNGLINGASKÓR Mjög hagstæð kaup á SKÓLASKÓM. NOTIÐ ÞETTA SÍÐASTA TÆKIFÆRI. Skóverzlun Péturs Andréssonar Laugavegi 17 og Framnesvegi 2. Skrifstofustulka óskast Heildverzlun vill ráða skrifstofustúlku til vélrit- unar og bréfaskrifta. Enskukunnátta nauðsynleg. Laun eftir samkomulagi. Umsóknir sendist afgr. Mbl. merkt: „Bréfaskriftir — 4415“., Iðnnemasamband íslands efnir til Danmerkur- ferðar síðari hluta þessa mánaðar, ef næg þátttaka fæst. Öllum iðnnemum heimil þalttaka. Allar upp- lýsingar veittar á skrifstofu Iðnremasambandsins Skipholti 19 frá kl. 20 — kl. 22 í kvöld. Sími 1 44 10. Iðnnemasamband íslands. Veitingahúsið ASKIIK SUÐURLANDSBRAUT 14 býður yður smurt brauð, snittur og samlokur PANTANIR í SÍMA 28550.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.