Morgunblaðið - 09.09.1966, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 09.09.1966, Qupperneq 29
Föstudagur 9. sept. 1966 MORCU NBLAÐIÐ 29 / ajtltvarpið K Föstudaginn 9. september. J:00 Mo’-g'inútvarp Veðurfregnír — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleíkar — 7:55 Eæn — 8:00 Morgunleikfiml — Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tón- leikar — 9:00 Úrdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. — 9:10 Spjallað við bændur — f Tónleikar — 10:05 Fréttir — 10:10 Veðurfregnir. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar 13:15 Lesin dagskrá næstu viku. 13:30 Við vinnuna: Tónleikar. 15:00 Miðdegisútvarp: Fréttir — Tilkynningar — ts- lenzk lög og klassísk tónlist: Stefán íslandi syngur tvö lög. Columbiu-sinfóníúhljómsveitin leikur „Lítið næturljóð“ eftir Mozart; Bruno Waltér stj. Nýja sinfóníuhljómsveitin í Lundúnum og Gina Bachauer píanóleikari flytja spænska rapsódíu eftir Liszt; Alec Sher- man stj. María Callas, Carlo Tagliabæ, Richard Tucker, Elena Nicolai o.fl. flytja atriði úr óperunni j „Ávaldi örlaganna44 eftir Verdi Tullio Serafin stj. 16:30 ^iðdegisútvarp: Veðurfregnir — Létt músik. > (17:00 Fréttir).. Martin Denny og hljómsy. hans leika, André Previn leikur á píanó ásamt hljómsveit undir stjóm Davids Rose, Nancy Wilson syngur með hljómsveit Geralds Wilsons, Benny Good jnan og hljómsveit hans leika á heimssýningunni 1 Briissel 1966, Bengt Hallberg leikur á pianó of Frank Barber og hljóm sveit hans leika. 16:00 íslenzk tónskáld Lög eftir Björn Franzson. 18:45 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 Aldarminning Guðmutndar Hann- essonar prófessors. Páll Kolka fyrrum héraðslæknir flytur erindi. Vilhjálmur Þ. Gísla soii útvarpsstjóri flytur inngangs orð og les úr ritum Guðmundar Hannessonar með Kristjáni Eldjárn þjóðminjaverði. •1:00 Þættir úr tónverkinu „Carmina Burana** eftir Carl Orff (síðari hluti verksins). Flytjendur: Agnes Giebel sópr an. Marcel Cordes baritón, Paul Kuén tenór, kór og hljómsveit vestur-þýzka útvarpsins; Wolf- gang Sawallisch stj. •1:30 Útvarpssagan: „Fiskimennirnir** eftir Hans Kirk. Þýðandi: Ás- i laug Árnadóttir. l>orsteinn Hannesson les (11). S2K)0 Fréttir og veðurfregnir. •2:15 Kvöldsagan: „Kynlegur þjófuru eftir George Walsch. •2:35 Kvöldhljómleikar: Sinfónía nr. 3 eftir Xaver Sc- hnyder von Wartensee. Konsert hljómsveitin í Zúrich leikur; Peter-Lukas Graf stj. #3:15 Dagskrárlok. Laugardagur 10. september T:0O Morgunútvarp Veðurfregnir — Tónleikar — 7 :30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfimt — Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tónleikar — 10:05 Fréttlr — 10:10 Veðurfregnir. 12:00 Hádegisútvarp. Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar. 13:00 Óskaiög sjúklinga Þorsteinn Helgason kynnir lög- in. 15:00 Fréttir. Lög fyrir ferðafólk — með ábendingum og viðtals- þóttum um umferðarmáL Andrés Indriðason og Pétur Sveinbjarnarson sjá um þátt- inn. 16:30 Veðurfregnir. Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjustu* dægurlögin. 17:00 Fréttir. JÞetta vil ég heyra Magnús Jóhannsscn stud. med. velur sér hljómplötur. 18:00 Söngvar í léttum tón Útdráttur úr söngleiknum „My Fair Lady“ eftir Frederick Loewe. Rex Harrison, Julie Andrews, Stanley Hólloway, Robert Coote, Betty Woolfe og Leonard Weir syngja með kór og hljómsveit undir stjórn Cyrils Ornadels. 18:55 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 1 kvöld Brynja Benediktsdóttir og Hólm fríður Gunnarsdóttir sjá um þáttinn. 20:30 Kórsöngur: Karlakórimn Vísir frá Siglufirði syngur. Söngstjóri og einleikari á trompett er Gerhárd Schmidt. a. „Miðnæturstemining** eftir ó- nefndan höfund. b. Mars eftir Latann. c. „Make the World Go Away‘‘ eftir ónefndan höfúnd. d. „Faðmlög og freyðandi vínM eftir Winkler. e. „Kveiktu ljós‘‘ eftir ónefndan höfund. f. „Ciribiribin'* eftir Pestalozza. 20:50 Leikrit: „Ókunn vidd“ eftir Harry Penson. 3>ýðandi: Magnús Torfi Ólafsson Jónas Jónasson bjó til útvarps- flutnings og stjórnar honum. 21:25 Lúðrablástur. B.M.C, lúðrasveitin leikur lög eftir Sousa; Harry Mortimer stj. 21:45 Heilsað og kvatt Dr. Richard Beck prófessor flytur ávarp. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:15 Danslög. 24:00 DagsKrárlok. TEMPÓ Fjaðrir, f jaðrablóð, hljóðkútar púströr o.fl. varahlutir í margar gerðir bifreiða. Bílavörubúðin FJÖÐKIN Laugavegi 168. — Sími 24180. Hópferðab'ilar allar stærðir e inr.iM/.n Símar 37400 og 34307. 150 kr. verðlækkun á barnagöllum u Austurstrœti 12 y Húsnæði — Rekstur Höfum til sölu húsnæði í fjölmennasta hverfi borg- arinnar sem nota mætti fyrir rakstur, hárgreiðslu- stofu o. fl. Skip og fasteignir Austurstræti 18 — Sími 21735 eftir lokun 36329. Á SUNNUDAG KL. 3 — 5 E. H. Aðgöngumiðar afhentir á laugardag í an- dyrinu frá kl. 1—4 e.h. og við innganginn. DANSSKÓLI SIGVALDA. TEIUPÓ í kvöld verður aftur kynnt ný hljómsveit sem nefnir sig POPS Það verða allir í Búðinni í kvöld. Breiðfirðingabúð lidó • •• • SEXTETT OLAFS GAUKS Kvöldverður framreiddur frá klukkan 7. Dansað til kl. 1. Borðpantanir í síma 35936. THEKINKS DUMBÓ Allar ósóttar pantanir utan ai lartdi verða seldar í dag og d morgun í Hljóðlærahúsi Reykjavíkur ÞEIR KOMA Á MÁNUDAG, OG LEIKA Á ÞRIÐJUDAG OG MIÐVIKUDAG. JSðéins ijórir hijóm leikar Handknattleiksdeild VALS.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.