Morgunblaðið - 09.09.1966, Page 30
30
MORGU N BLAÐIÐ
Fostudagur 9. sept. 1966
Fjármagn vantar um allt
land til íþróttastarfsins
Xr ÍSÍ fékk 2.6 miElj.
>f Skuldir íþrottasjóðs
á mannvirkjagerð
af vind lingasölu
eru dragbítur
A frRÓTTAÞINGINU á ísafirði
var mikið rætt um fjármál
iþróttahrey fingarinnar. Fjár-
magn hreyfinga rinnar hefur
mikið aukizt á undanförnum ár-
um, ekki sízt vegna styrksins er
íþróttahreyfingin fær af sölu
vindlinga, en á þeim lið fékk
íþróttahreyfingin 2.6 millj. kr.
árið 1965. Var þeim peningum
varið til uppbyggingar íþrótta-
starfsins og til f járfestingar
vegna mannvirkja. Hrekkur
hann þó skammt og um allt
land starfa íþróttafélög sem eru
Norðmnður bezti
stökkmoður
heims
NORÐMAÐURINN Björn Wir-
kola er efstur á lista júgóslavn-
eska talnafræðingsins Rozman
um hverjir séu beztu skíðastökk
menn heimsins. Iástinn er þann-
ig:
1. Björn Wirkola, 2. Dieter
Neuendorf A Þýzkaland, 3. Raska
Tékkóslóvakíu, t. Veikko Kank
onen Finnlandi, 5. Lukkariniemi
Finnland, 6. Lesser A-Þýzkal., 7.
Queck A-Þýzkal., 8. Halonen
Finnlandi, 9. Sjöberg Svíþjóð og
10. Bachle Austurríki.
átakanlega heft í starfi sínu
vegna fjárskorts.
Alvarlegra er þó ástandið
vegna mannvirkjagerðar á hin-
um ýmsu stöðum á landinu, en
víða standa hálfkláruð íþrotta-
mannvirki vegna skulda íþrótta
sjóðs við þau. Því var samþykkt
eftirfarandi tillaga á þinginu:
„fþróttaþing ÍSÍ 1966 skorar
eindregið á hið háa Alþingi, að
hækka verulega fjárveitingar til
íþróttasjóðs, svo hann geti greitt
skuld sína við íþróttamannvirki,
sem eru í smíðum eða lokið við,
og hækka styrk til íþróttasam-
takanna vegna kennslukostnað-
ar“.
Greinargerð:
í íþróttalögum sem samþykkt
voru af Alþingi árið 1940, var
stofnaður íþróttasjóður, sem
Evrópumet í
800 yardu
hloupi
VESTUR-Þjóðverjinn Josef
Kemper setti Evrópumet í 880
yarda hlaupi á móti í Köin á
miðvikudag Hann hljóp á 1:47,3.
Kemper á einnig Evrópumetið
í 800 m hlaupi en það er 1:44,9
Rússar og Pólverjar
greiöa 136 þús. dali
i skaðabæfur fyrir að mæta ekki
NÚ horfir svo að Bandaríkin og
Sovétríkin taki upp fyrri sam-
vinnu sina og samskipti á íþrótta-
aviðinu, að sögn formanns banda-
riska frjálsíþróttasambandsins.
Hljóp snuðra á þessi samskipti
í sumar er sovézk og einnig póisk
Oscar-styttan svonefnda
sem árlega er veitt þeim
skautahlaupara er mest skar
ar framúr á stórmótum í
Noregi eða alþjóðlegum mót
um. Heimsmeistarinn Cees
Verkerk frá Hollandi hlaut
styttuna en á heimsmeistara-
mótinu sigraði hann í þrem
greinum af fjórum og vann
með yfirburðum.
yfirvöld skyndilega aflýstu þátt-
töku í umsaminni landskeppni og
báru fyrir sig að þau væru að
mótmæla „stríðinu í Víetnam“.
Formaðurinn, Donald Hull, lét
þessi ummæli falla við blaða-
menn á flugvellinum í Frank-
furt á leið frá Búdapest til
London. í Búdapest var haldið
þing alþjóða frjálsíþróttasam-
bandsins. Þar náðist samkomulag
milii Bandaríkjamanna annars
vegar og Sovétmanna og Pólverja
hins vegar um skaðabætur hinna
síðarnefndu fyrir að falla frá
keppni landsliðanna á síðustu
stundu. Vildi hann ekki ræða um
samkomulagið í smáatriðum en
sagði að Sovétríkin myndu greiða
125 þúsund dali í skaðabætur og
Pólverjar 11 þúsund dali.
200 m.
Sy n dd
200 metrunu
200 m.
verið sú að æ minna munar um
styrki úr sjóðnum, veldur þvi
það, að framlög frá Alþingi
standa nærri í stað ár frá ári á
sama tíma, sem byggingakostn-
aður hefur margfaldazt og
kennslukostnaður stóraukizt.
f skýrslu þeirri, sem íþrótta-
nefnd ríkisins gaf út árið 1965,
á tuttugu og fimm ára afmæii
íþróUalaganna segir svo m.a.:
„Á þessum 25 árum hafa runn
ið í íþróttasjóð frá Alþingi
31.023.054.35 kr. Á vegum bæja-
og sveitarfélaga, ungmenna- og
íþróttafélaga hefur samtímis
verið unnið að 151 íþróttamann-
virki“ ........
veitti styrki til íþróttamann- íhr’óttaslóð'f^
virkja og íþróttakennslu. íþrótta^ ’
nefnd ríkisins annaðist síðan út-
hlutun úr sjóðnum.
Var þetta stórkostleg framför
frá því sem áður var, þegar öll
opinber aðstoð til íþróttamála
var óskipulögð og undir atvik-
um komið hverjir hlytu styrki,
enn með íþróttalögum var þetta
sett í fast kerfi.
Fyrstu ár íþróttasjóðs munaði
mjög mikið um framlög úr hon-
um og voru styrkir íþróttasjóðs
til að lyfta mjög undir byggingu
íþróttamannvirkja og verulegur
stuðningur við íþróttakennslu
hinnar frjálsu íþróttastarfsemi.
En því miður hefur þróunin
áætluð
vegna
þátttaka
þessara
mannvirkja, nam í ár 26,4 millj.
kr.“ ........
„Verði fjárgeta íþróttasjóðs
hin næstu ár, óbreytt, munar
lítið um fjárhagsaðstoð íþrótta-
sjóðs — við þessi frjálsu æsku-
lýðsstörf, sem hafa verið í stöð-
ugum vexti frá því á sl. öld og
eru hin öflugustu og víðtækuslu
hér á landi“............
Af því sem hér er fram talið,
sem þó er langt frá því að vera
tæmandi, má ljóst vera, að fram
lög til íþróttasjóðs eru allt of
lág og fjárskortur hindrar hann
í því að gegna því hlutverki sem
honum var í upphafi ætlað.
Er því full ástæða til þess að
hækka verulega framlög til
íþróttasjóðs, svo sem lagt er til
í tillögu þessari.
Steinhauer Varpar — G uðmundur horfir á.
Kúlan flaug 19,30 á Melavellinum
BANDARÍSKI kúluvarpar-
inn Neal Sreinhauer kom til
landsins í fyrrinótt og var
kominn á æfingu á Meiavell-
inum í gærdag. Það þótti
mörgum forvitnilegt og ný-
stárlegt að sjá hann varpa
kúlunni, því hún flaug á-
reynslulaust langt yfir ísl.
metið — sem reyndar er eins
og drengja- eða kvennamet í
samanburði við afrek Stein-
hauers, sem á bezt 20,44 m,
sem er annað hezta afrek
heims í kúluvarpi.
Steinhaaer varpaði nokkr-
um sinmim og lengsta kast
hans mældist 19,30 m. Hann
var að segja okkar kúluvörp
urum tíl, aðallega Guðmundi
Hermannssvni.
Steinhauer mun dveljast
hér nokkra daga á leið sinni
vestur. Hann hefur verið á
Norðurlöndunum. Þar sagði
hann m.a sænska methafan-
um til með þeim árangri að
hann bætti sænska metið tví-
vegis og er það nú 18,69. Þá
sagði hann norska methafan-
um B. Andersen til er þeir
hittust á móti í Gautaborg og
með þeim árangri að Ander-
sen setti norsl-t met 18,30 m.
Vonandi tekst honum vel
upp í tilsögn sinni hér svo
árangur okkar manna batni.
Það er kommn tími til að af
komendur Grettis sterka geti
varpað kúlunni sómasamlega
vegalengd.
Hvernig á að skipa landslið?
Verðlaunagetraun Hlbl. um skipan
landsliðsins gegn Frökkum
EFTIR rúma viku fer fram lands
leikur í knattspyrnu milli ís-
lendinga og Fiakka (áhuga-
manna). Sjaldan eða aldrei hef-
ur verið eins erfitt að setjast nið
ur og velja landslið. Koma þar
til misjafnir leikir knattspyrnu
manna okkar og nú síðast sæmi-
leg frammistaða Vals gegn Stand
ard Liége liér heima og liðs KR-
inga gegn meistaraliði franskra
atvinnumanna.
Mörg sjónarmið ráða landsliðs
vali. Á að taka uppistöðu úr einu
liði? Uppistöðu úr tveim liðum?
Á að velja einstaklinga í þeirri
von að þeir falli vel saman í
úrslitaleik? Og hvaða lið er þá
bezt til uppistöðu Eða hvaða ein
staklingar?
Til gamans höfum vði ákveð-
ið að efna til skoðanakönnunar
lesenda um það, hvernig skipa
beri landsliðið. Væntum við að
knattspyrnuunnendur hafi gam
an af að velta þessu fyrir sér og
skipa landslið.
Nú er erfitt að skipa dómara,
sem upp getur kveðið réttlátan
dóm um það. hvað sé bezta lands
liðið. En einhvfcin mælikvarða
verður að hafa og það er val
blessaðrar landsltðsnefndarinnar.
Hún hefur endanlegt vald um lið
ið og þess vegna verður getraun
in öðrum þræði um það, hvernig
verður lanasliðið skipað. En að
sjálfsögðu útilokar það ekki fólk
í því að velia „eigið“ landslið og
ætti slik skoðanakönnun um
vilja lesenda að geta gefið vís-
bendingu um almenningsálitið í
þessum efnum.
Verðlaun hlýtur sá (happ-
drætti ef margir geta rétt til)
er sendir inn „kjörseðil" með
nöfnum, sem landliðsnefnd vel-
ur. Verðlaunin eru 2 stúkumiðar
á landsleikinn 18. september nk,
Skilafrestur i getrauninni er
til þriðjudagskvöld og sendist til
Mbl., merkt. „Íþróttasíða Mbl.“.
Og hér -tx svo „kjörseðill".
Landsliðið verður- þannig skipa
ð:
v. útherji
miðherji
h. útherji
v. innherji
h. innherji
v. framvörður
miðv örður
h. framvörour
v. bakvörður
h. bakvörður
markv örður