Morgunblaðið - 21.09.1966, Page 5
1 MiðviVudagnr 21. sept. 1966
MOPrifNff f AÐfÐ
5
Þarna voru einnig mættir
Jón Árndal, formaður Slysa-
varnadeildar karla, Siglufirði,
og Þórður Þór’ðarson, formað-
ur björgunardeildar, svo og
fleiri meðlimir deildarinnar.
Áður en sól var gengin
undir að fullu var skýlið fuil-
reist og frágengið að öðru
leyti en eftir var að ganga
frá smávegis innandyra og
mála.
Þegar haldið var heim til
Siglufjarðar seint um kvöldið
voru það þreyttir en ánægðir
drengir sem yfirgáfu fjörðinn.
— S. K.
í LOK ágústmánaðar sl. lagði
ms. Sigurður SI 90 út frá
Siglufirði. Það var snemma
morguns, rétt í þann mund er
fyrstu sólargeislarnir sjást í
austri. Ferðinni var heitið til
Hé'ðinsfjarðar, austan Siglu-
fjarðar, en Héðinsfjörður er
einn af hinum mörgu eyði-
fjörf um, sem skerast inn i
SkyliS fulismíðað
Skipbrotsmannaskýli
reist á einum degi
Veður var fagurt þennan
dag, sólskin og hiti, og gekk
verkið vel, enda ekki við
öðru að búast, því ekki aðeins
að vera duglegir. þá var
stjórnandinn ekki af verri
endanum, en það var Skúli
Jónasson, byggingarmeistar ,
sem stjórnaði verkinu.
okkar hrjóstuga land. Áður
voru þar blómlegar og vei
ræktaðar jarðir og bóndabýli,
en nú er þar allt í eyði.
Oft kemui fyrir að sjó-
menn og fleiri hrekjast inn á
þennan fjörð, undan veðrum
og sjóum, og sú var ástæðan
að ms. Sigurður lagði í þessa
för austur á Héðinsfjörð að
þessu sinni. Ekki var þó um
neina sjóhrakninga áð ræða.
því veður var gott, heldur
voru innanþorðs 3 smiðir, 1
múrári, 1 málari. skrifstofu-
stjórn, 2 síldarsaltendur, sjo-
menn o. fl.. sem hugðust fara
til sjálfboðavinnu á vegum
Siglufjarðardeildar Slysa-
varnafélags íslands, og átti
að reisa 20 fermetra slysa-
varnaskýli.
VinnuflokKurinn fyrir framan slysavarnaskýlið, talið frá vinstri (fullorðnir): Jón Arndai, sKrifstofustjóri og formaður slysa-
varnadeildar karla, Siglufirði, Þórður Þórðarson, síldarsaltandi og formaður björgunardeildar, Njörður Jóhannsson, múrari,
Björn Sigurðsson, skipstjórt, Skúli Jónasson, byggingarmeistari, Jónsteinn Jónsson, smiður, Birgir Guðlaugsson, sntiður Gisii
Antonsson, sjómaður, Bjarni Þorgeirsson, málari, og Guðlaugur Henreksen, síldarsaltandi. Á myndina vantar þrjá smiði, bá
Einar Björnsson, Jón Björnsson og Sigurð Konráðsson, en þeir voru í útilegu þarna í firðinum með konum sínum og voru farn-
ir til þeirra, áður en myndin var tekin.
á Sprengisandi
— vlð afmarkaðan tandincgar-
flugvöll
STJÓRN Slysavarnafélags ís-
lan^s samþykkti á fundi sínum
nylega að reisa björgunarskýli
upp i óbyggðum á Sprengisands-
le’ið. Var það samkvæmt ósk
Slysavarnadeildanna á Rangár-
vöilum, en þarna er afréttarland
Rangvellinga, og einnig sam-
kvæmt ósk flugmanna sem þarna
eiga leið um á flugleiðum til
norður og austurlandsins. T. d.
hefur þyrla Slysavarnafélagsins
og Landhelgisgæzlunnar oft
þurft að fljúga þarna um.
Björn Jónsson, þyrluflugmað-
ur er sæti á í stjórn Slysavarna-
félagsins var þess einnig mjög
hvetjandi að þarna yrði byggt
björgunarskýli. Búið er að af-
marka þarna gríðarmikinn lend-
ingarflugvöll fyrir flugvélar, og
er flugvöllur þessi sjálfgerður af
náttúrunnar völdum á rennislétt
um upphækkuðum mel á austur
bökkum Þjórsár, nokkuð norð-
an við Arnarfell hið mikla, miili
Eyvindarvers og Eyvindar hreys- 1
is. |
Um síðustu helgi fór skrifstofu
stjóri Slysavarnafélagsins ásamt'
nokkrum röskum Slysavarna-
mönnum úr Rvík og Kópav. upp
að Sprengisandi tiJ að reisa skýl-
ið. Voru j eir 9 saman á þremur |
jeppum. Slysavarnafélagið sá um j
flutning á skýlisefninu upp að I
RARIK, raforkumálavinnubúðun
um við Tungnaá þar sem unnið
er að vatnsvirkjanarannsóknum
en Rangvellingar sáu um flutn-
ing á efninu á 10 hjóla bifreið
yfir Tungnaá og fram í óbyggðir.
Fylgdust jepparnir með trukk-
unum, og kom það sér vel því
einn jeppinn sökk í sandbleytu
og hefði ekki náðst nema með
aðstoð trukksins. Þetta björgunar
skýli er sennilegast þyngsta
hlassið sem flutt hefur verið á
einni bifreið um þessar slóðir.
Var ekki komið fram að þeim
stað þar sem reisa 4 skýlið fyrr
en að áliðnum laugardegi 17.
þ.m. og var þegar hafizt handa
því flest voru þetta menn er
þurftu að komast til vinnu sinn-
ar á mánudagsmorgni og allt
voru þetta sjálfboðaliðar í þessu
starfi. Skýlið er byggt á tjöru
soðnum staurum er þurftu að
komast 150 sm. í jörð niður.
Voru grafnar 8 holur og var
ekki nema 5 mínútur að komast
80 sm. niður, en þá tók við 30
sm. klakalag sem verið var 4
klst. að berjast við með þeim
verkfærum sem fyrir hendi
voru. Mun hér vera um eilífðar-
klaka að ræða, sem aldrei þiðn-
ar.
Um miðpættið var búið að
reisa skýlið og þekja en þó ekki
pappaklæða eða járna þakið, og
þarna inni urðu leiðangursmenn
að hafast við, og þótti þeim það
skjólbetra en ekkert þó ekki
fyndist á þeim þurr þráður um
morguninn, því um nóttina brast
á stormur með úrhellisrigningu,
þótti leiðangursmönnum það
nokkur trygging fyrir traustleika
skýlisins að það skyldi ekki
fjúka um, um nóttina eins og
það var hálffrágengið, en mikið
reyndi þó á það í verstu kvið-
unum.
Daginn eftir á sunnudaginn
var svo lokið við að ganga frá
skýlinu utan og innan, setja upp
Slysavarnatalstöð með 9 metra
loftnetamastri. Var bæði talstöð
in og kyndingartækin reynd
með góðum árangri áður en
Björgunarskýlið var yfirgefið.
Leiðangursmenn komu svo
heim aðfaranótt mánudagsins
heilu og höldnu og má með
sanni segja að þeir hafi skilað
góðu dagsverki.
Þetta nýja björgunarskýli
Slysavarnafélagsins stendur á
árbakkanum við Hreis’iskvísl
beint á móti flugvellinum og
fast við Sprengisandsveginn þeg-
ar komið er að skýlinu þá ber
það í Arnarfell hið mikla.
Þarna er nú orðin mikil um-
ferð á sumrum og í lofti jafnt á
sumri sem vetri. Þarna er jafn-
langt til byggða sunnanlands og
norðan.
Slysavarnafélaginu var áhuga
mál að koma skýlinu upp fyrir
göngur og réttir og riú hefur það
tekizt.
Skýlið mun verða í umsjá
Slysavarnadeildanna á Rangár-
völlum. Það er opið og velkomið
öllum þeim er þangað þurfa að
leita í nauðum sinum.
(Frá Slysavarnafélaginu).
Próf. IVfagnús forstjóri
Raunvísindastofnunar
í LÖGBIP.l’INGI er tilkynnt að
Háskólaráð hafi kjórið Magnús
Magnússon, professor, til að
gegna starfi forstjóra Raunvis-
indastofnunar Iiáskólans til 5
ára.
Þá hefur menntamálaráðuneyt
ið skipað lorstöðumenn rannsokn
arstofa Raunvísindastofunar Há-
skólans frá 12. juií, sem hér seg
ir:
Dr. Leif Asgeirsson, prófessor,
forstöóumann i annsóknarstofu í
stærðfræði frá 12. júlí 1966, unz
öðruvísi kann að verða ákveðrð.
Dr. Stemgrím Baldursson, pró
íessor, forsiöðumann rannsóknar
stofu í efnafræði til fjögurra ára.
Dr. Þoi stein Sæmundsson,
stjarnfræðirtg. forstöðumann
rannsóknarstofu i jarðeðlisfræði
til eins árs.
Þorbjörr. Sigurgeirsson, pró-
fessor, forstóðurnann rannsóknar
stofu í eðiioiræði.