Morgunblaðið - 24.09.1966, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 24.09.1966, Qupperneq 21
Laueardsgur 24. sept. 1986 MORCUNBLAÐIÐ 2! — Rætt v/ð £inar Framhald af bls. 5. á að vera hægt að hagnýta náms- tímann miklu betur en gert er nú. Það á að vera hægt að kom- ast yfir meira efni á styttri tíma, með því að fella úr ónauðsynlegt og óraunhæft námsefni. Kennar- ar þurfa og að hafa aðstöðu til þess að bæta stö'ðugt við sig þekkingu, en hjá svo mörgum vill verða um stöðnun að ræða þegar komið ei út í starfið. Ég veit það a.m.k. með mig að ég verð að gæta vel að mér til þess að staðna ekki Höfum við hjon- in nú sótt um orlof og ætlum pa að fara til útlanda. Anda að okk ur nýju lofti — kynnast ein hverju nýju í skólamálum. Höl- um við þá einkum liti’ð til Nor- egs, en þar er uppbygging skóla- mála hvað keimlíkust og hér. Skólastjóramót, slíkt sem haid ið var að Laugarvatni nú í haust. er stórt spor í rétta átt. Slík mót hafa margvíslegt og alhliða gildi. Skólastjórar hittast, bera saman bækur sínar og læra hver af öðrum. Það þyrfti að gera slík mót víðtækan og almennari jg fella þyrfti yfirstjórn þeirra und- ir menntamálaráðuneytið. Þá er einnig mikið gagn að því að halda mót kennara og skólastjóra fvrir hvern landsfjórðung fyrn si". Er áætlað að halda slíka ráð- stefnu hér að Sælingsdalslaug i haust og er ætlunin að fá á rað- stefnuna námstjóra og helztu ráðamenn menntamála. Kemur þar væntanlega til umræðna um hvaða leiðir á að fara með ráðn- ingu starfsfólks, fjármál skói- anna og fleira Það er nú einu sinni svo, að heimavistarskóli þarf að vera samanstandandi af heimili og skóla og þetta þurfum við nauðsynlega að fá í fastara form. Við viljum gjarnan starfa á- fram hér að Sælingsdalsláug, og sjá þetta byggjast enn betur upp. Mér er sama þótt þetta kosti mikla vinnu — manni finnst alit af að maður skilji meira eftir, ef einhverju er fórnað. Og víst er um það, a'ð maður ber það dýr- mætasta úr býtum. ef hvorki kaup né klukka segja fyrir verK- tim. ATHUGIÐ! Þegar miöao er viö ucoreiðsiu. ei langtum ódýrara að auglýsa i Morgunblaðinu en öðruia blö^ -- Breiöfiröingabúö Donsleihui í kvöld kl. 9 ★ HVAÐ GERIR BÚÐINA AÐ SVONA VINSÆLUM SKEMMIISTAÐ ? ★ KOMIf) í BÚÐINA í KVÖLD OG ÞÁ FYRST GETIÐ ÞIÐ FENGIÐ SVARIÐ VIÐ ÞESSARl SPURNINGU. ★ STRENGIR SJÁ UM AÐ FJÖRIÐ HALDIST FRÁ KL. 9—2. MIÐASALA FRÁ KLUKKAN 8. glaumbær Mánar frá Selfossi skemmta í kvöld. TOXIC í kvö'd í Tfarnarbúð hiiiir vmsælu T O X I C hafa vevið fengnir til að leika í. kvöld frá kl. 9—1 í Tjarnarbúð. Munið, að hvar sem Toxic fer, þar troðið er, komið því tímanlega. TOXIC TJARNARBÚÐ TOXIC Opið ■ kvöld Hljomsveit Reynis Sigurðssonar GL AUMBÆR iinnim Hermon Hermits HLJÓMLEIKAR í AUSTURBÆJARBÍÓI föstudaginn 7. okt. kl. 7 og 11,30 og laugaiuaguin 8. okt. kl. 3 og 7. Miðar að hljómleikum The KINKS, sem halda átti 13. sept.sl. gilda að hljómleikunum 7. okt. á sama tíma, og miðar að hljómleikum The KINKS 14. sept. kl. 7 og 11,30. gilda að hljómlcikunum 8. okt kl 3 og 7 samsvarandi.. ATH : ísland er eina landið sem HERMAN HERMITS koma fram á hijomieikum í Lvrópu. Handknottleiksdeild VALS

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.