Morgunblaðið - 24.09.1966, Síða 23
Laugardatnir 24 sept.
MORGUNBLAÐfÐ
23
Sr. Þórður Oddgeirsson
fyrrv. próf.9 Sauðanesi
F. 1. sept. 1883. — D. 3. ág. 1966
Sorgmæddum svellur hjörtum
sárbitur kveðjustund,
þótt vafin sé vonum björtum
um vinarins endurfund.
Huggun í Kristi hljótum
huggun í hverri sorg,
vonglaðir vonar njótum
um vistir í Jesúborg.
Já, gamli vinur, í borginni
bak við sundið sem þú varst
óþreytandi að benda okkur á.
Hennar unaðshallir og hennar
umhverfi í fegursta htskrúði
hins eilífa kærleika.
I>ar sem að allir englar
unaðar kveða róm,
og ríklátir þjóðaþenglar
þola hinn sama dóm.
Sem smælinginn hrakti og hrjáði
er hér þoldi kjörin hörð,
aðlítur alvaldsráði
allt, bæði á himni og jörð.
Fáir trúðu meir og betur en
þú að öll sköpun, allt líf, og
endir þess hér á jörð, var, er og
verður háð vilja „Hins mikla
eilífa anda“, sem gefur og tek-
ur, græðir og huggar. Líf þitt
og starf var sveipað þeirri ör-
uggu vissu, sem trúin á allífið
veitir. Þú varst mikill í þinni
trú, þú varst sannur í þinni
kenningu. Þess sjást merki nú
þegar þú ferð, að
Langur er dagur liðinn
lokið er hérlífsgjörð,
drottinn þér færir friðinn
fagnar þín gamla hjörð.
Minning þín mær skal standa
minning um gleði og sorg,
með útsýn til æðri stranda
innsýn í Jesúborg.
Minning þín stendur rótföst í
þínum gamla söfnuði. Sú útsýn
frá myrkviðum liðinna alda sem
þú breyttir í trú á öruggan end
urfund allra sem verða að skilja
við barm hinnar tímanlegu graf-
ar, gaf insýn í það ljóslíki kær-
leikans, sem við vitum nú að
bíður okkar allra.
Far þú í friði, vinur
far þú með vora þökk,
harmþrungið hjarta stynur
hugvídd er táraklökk
Þökk fyrir allt sem eigum
í endurminningasjóð,
trúbikar öll við teygum
traustvakin drottins þjóð.
Á landamærum lífs og dauða
var, er og verður bænin sterk-
asta form allrar tjáningar. Hún
innifelur allt sem við eigum af
trú, von og kærleik.
Yfir þér englar vaki
og ástvinum hér á jörð,
vondísir vængjum blaki
verndi guð þína hjörð.
Geymi þig gæzkunnar faðir
gefi hann þér sinn frið,
hittumst svo heilir og glaðir
við himinsins gullna hlið.
A.A.
Kopavogur
Blaðburðarfólk óskast til að bera út Morg
unblaðið í Kópavogi.
Talið við afgreiðsluna í Kópavogi,
sími 40748,
Kariakór Reykjavíkur
HLJÓIVfLEIKAR í
Austurbæjarbíói, laugardaginn 24. sept. kl. 3 e.h.
Fjölbreytt efnisskrá:
Páll Pampiehler Pálsson, stjórnandi.
Svala Nielsen sópran.
Guðmundur Guðjónsson, tenór.
Friðbjörn G. Jónsson, tenór.
Guðrún Kristinsdóttir, pianóleikari.
Aðgöngumiðasala hafin í Austurbæiarbíói.
KARLAKÓK REYKJAVÍKUR.
Stúlka óskast
til a f g r e ið s 1 u s t a r f a .
G. ÓSafsson & Sandholt
Styrktaríé'ag vangefinna
tilkynnir:
f Húnavatnssýslu fást happdrættismiðar okkar hjá:
Guðmundi Klemenssyni, Bólstaðaihlíð og Sigurði
Tryggvasyni, Hvammetanga.
ÞETTA GERÐIST
•. . • f
FYRSTI LANDSRÉTTUR í Kaup- j
mannahöfn sýknar danska fræðslu
málaráðuneytið af ákæru stjórnar
Árnasafns í sambandi við afhend-
ingu íslenzku handritanna (6).
Sveitarstjórnarkosningar fóru
fram í Reykjavík, kaupstöðum
landsins og kauptúnahreppum 22.
maí. í Reykjavík hlaut Sjálfstæð-
Isflokkurinn 8 fulltrúa (hafði 9),
Aliþýðubandalagið 3 (3), Fram-
sóknarflokkurinn 2 (2) og Alþýðu-
j flokkurinn 2 (1). (24).
ALÞINGI
Útvarpsumræður frá aliþingi (3, 4,
•).
Frumvörp um Framkvæmdasjóð
tslands, Seðlabanka íslands og Há-
skóla islands afgreidd frá alþingi(3).
11 frumvörp afgreidd sem lög, þar
á meðal frumvarp um hægri akstur
(4).
Alþingi kýs nefnd til undirbúnings
liótíðahalda á 11 hundrað ára af-
mæli íslandsbyggðar 1074 .Útvarps-
Páð o.fl. nefndir («).
Alþingi slitið. 202 mál tekin fyrir,
ð2 frumvörp afgreidd sem lög og
11 þál.t. samþ. (6).
VEÐUR OG FÆRÐ
Þjóðvegir flestir illfærir vegna aur-
bleytu (5).
Alhvítt af snjó á Húsavík (7).
Kuldakast gengur yfir allt land (8).
Vorar seint víða um land (11).
Ekki örlar á grænu strái 1 Eyja-
firði (12).
Kartöflugarðar undir fönn nyðra
(20).
í>oka neyðir þyrlu til iendingaa* á
Fjaiðarheiði (20).
Vegir sunnan lands illfærir vegna
auibieytu (23).
Snjór á hálendi með mesta móti (26)
ÚTGERÐIN
Lágmarksverð ferkaíLdar til fryst-
ins~_ akveðið (10).
Samkomulag um 27% hækkun á
hunvarverði (11).
Akveðið að 3 togarar Bæjarútgerð-
•r Reykjavíkur reyiu fiotvoipu tU
í MAÍ
síldveiða (11).
„Jón Kjartanssonu fær fyrstu síld-
ina fyrir austan land á þessu sumri
(13).
Metrækjuafli við ísafjarðardjúp
(13).
Möskvastærð við ísland og Austur-
Grænland aukin í 130 mm (15).
Fyrstu hvalirnir komnir í hval-
stöðina (25).
Vertíðin í Sandgerði betri en sl.
ár (25).
Mikil síldveiði austur af Langa-
n»esi (25).
FRAMKVÆMDIR
Hurðaverksmiðja tekur til starfa I
Bolungarvík (1).
Hótel Loftleiðir tekur til starfa
(3).
Samkeppni um nýtt æskulýðsheim-
ili við Tjörnina (4).
Mjólkurfélag Reykjavíkur hefur
framleiðslu á köggluðu varpfóðri (5).
Skipt um jarðveg á einni braut
Reykjavfkurflugvallar (5).
Framkvæmdir Reykjavíkurborgar
jukust að magni til um 116% 1960—
1965 (6).
Unnið að borun eftir heitu vatni
á Seltjarnarnesi (7).
Fyrsta skóflustungan tekin að Bú-
staðarkirkju (8).
Framkvæmdir hafnar við byggingu
safnaðarheimilis í Grensássókn (8).
Akraneskirkja stækkuð og endur-
bætt (8).
Vígð ný bygging við barnaheimilið
SóLheima í Grímsnesi (10).
Flugsýn kaupir 32 manna flugvél
til Norðfjarðaflugs (12).
Fyrsti áfangi Borgarsjúkrahússins
tekinn í notkun (14).
Stálsmiðjan h.f. byggir vatnsgeyma
fyrir borgina (14).
NýU barnaheimili tekið i notkun
á Seltjarnarnesi (14).
Síldarverkemiðjiir ríkisim kaupa
skip til síldarflutninga (14).
Ný slökkvistöð tekin í notkun í
Reykjavík (15).
Samningur undirritaður um smíði
á síldarleitarskipi (18).
Nýtt upptöku- og vistheimili og
nýtt dagheimili tekin í notkun í
Reykjavík (19).
Sex tilboð berast í gerð fyrsta á-
fanga Sundahafnar (19).
Byrjað á vatnsveitulögn til Vest-
mannaeyja í sumar (20).
Malbikun gatna hafin í Kópavogi
(21).
Hluti af N-S-flugbraut Reykjavík-
urflugvallar undirbyggður (26).
Nýtt netaverkstæði tekur til starfa
á Neskaupstað (26).
Ósi Elliðaánna breytt (28).
Flugfélag íslands fær nýja F^kker
Friendshipflugvél (28).
FÉLAGSMÁL
Bjarni Bjarnason, læknir, kjörinn
foiiiicour Krabbameinsfélags íslands
- (1).
Pétur Gunnarsson kosinn formað-
I ur £ uglaverndunaríélags íslands (1.)
j Kiiscján Siggeirsson endurkjörinn
fonnaður Fríkirkjusafnaðar í Reykja-
vik (1).
Ungir Sjálfstæðismenn bera fram
tiilögur um gagngerðar umbætur á
lánakerfi húsnæðismála (5).
Deildarstjórar Vísindasjóðs skipaðir
(5).
Bergsteinn Guðjónsson endurkjör-
inn formaður Bifreiðastjórafélagsins
Frama (5).
Norrænir Lions-menn á fundi hér
(«).
Heildarinnistæður Samvinnubank-
ans 401,6 millj. kr. (7).
Stjórn ALþjóðasambands Neytenda-
samtakanna á fundi í Reykjavík (7).
JÞorieifur Einarsson kosinn formað-
ur Hins íslenzka náttúrufræðifélags
(7).
Stofnað félagið Holland-ísiand.
Funnauur Anton Ringelberg (7).
Fulltrúar ALþjóðaflugmáiastjórnar-
innar á fundi hér (7).
Ferðamálaráðstefna á Akureyri (7).
iþiuioKipaiélag íslands eykcu: hiuta-
fé ‘sitt úr 17 millj. í 100 millj. kr.
(13).
Útvarpsumræður um borgarmálefni
Reykjavíkur (17).
Flugfélag íslands flutti 131.050 far-
þega á s.l. ári (18).
Húsnæðismálastjórn veitir 171 millj.
kr. lán til 1263 íbúða (19).
Sigurður Samúelsson, prófessor, end
urkjörinn formaður Hjartaverndar
(24).
Grímur Bjamason endurkjörin for
maður Meistarasambands bygginga-
manna (26).
Thor ViLhjálmsson kosinn formað-
ur Rithöfundafélags íslands (26).
Samið við flugfreyjur og flugvél-
stjóra (27).
Samniiigur um lausráðningu sjúkra
húslækna undirritaður (27).
Tjónabætur Samvinnutrygginga á
sl. ári 149 millj. kr. (28).
BÓKMENNTIR OG LISTIR
Tveir einþáttungar eftir Birgi Eng-
ilberts komnir út (3).
Þjóðleikhúsið sýnir Ferðin tll skugg
anna grænu, eftir Finn Methling og
Loftbólur, eftir Birgi Engilberts (4).
Bragi Ásgeirsson heldur málverka-
sýningu í Reykjavík (7).
Barnamúsikskóli Reykjavíkur frum-
flytur „Apaspil4*, nýjan barnasöng-
leik eftir Þorkel Sigurbjörnsson (13).
Þjóðleikhúsið sýnir óperuna Ævin-
týri Hoffmanns, eftir Jacques Off-
enbach (13).
Ameríska sópransöngkonan Adele
Addisson syngur hjá Tónlistarfélag-
inu (14).
„Sólblik á sænum‘‘ nefnist ný ljóða
bók eftir Sigfús Elíasson (14).
Guðm. K. Ásbjörnsson heldur mál-
verkasýningu í Rvík (14).
Náttkæla nefnist ný ljóðabók eftir
Jakob Thorarensen (19).
Leikfélag Kópavogs sýnir „Óbwðinn
gest“, eftir Svein Halldórsson (24).
Píanóleikarinn Wilhelm Kempff
leikur með Sinfóníuhljómsveitinni
(26).
„7x7 tilbrigði við hugsanir'* nefn-
ist ný ljóöabók eftir Kristján frá
Djúpalæk (26).
Leikfélag Akureyrar sýnir „Bæinn
okkar**, eftir Thornton Wilder í
Iðnó (27).
MENN OG MÁLEFNI
Gunnar Hermanriísson, arkitekt,
kunnur franskur sjónarpsmaður (1).
Eiríkur Hreinn Finnbogason, cand.
mag., ráðinn borgarbókavörður (4).
Prófessor John J. Teal við Alaska-
háskóla hyggst vekja áhuga Islendinga
á sauðnautsrækt (4).
Dr. Áskell Löve skipaður deildar-
9tjóri líffræðideildar háskólana i
Boulder í Colorado-fylki (8).
Paul H. Nitze, flotamálaráðherra
Bandaríkjanna, heimsækir ísland
(10).
Þórbergur Þórðarson kjörinn
heiðursfélagi Rithöfundafélags íslands
(11).
Þorsteinn Jónsson og Jakob Thor-
arensen heiðursfélagar Félags ís-
lenzkra rithöfunda (12).
Ólafur Jónsson, fulltrúi, settur toll-
gæzlustjóri (14).
Sr. Ágúst Sigurðsson kosinn prest-
ur í Möðruallaprestakalli (14).
Moritz Sigurðsson, fulltrúi, ráðinn
forstjóri Háaleitisútibús Búnaðar-
bankans (14).
Davíð Ólafsson, fiskimálastjóri,
kosinn forseti ALþjóðanefndarinnar
um fiskveiðar á Norður-Austur-Atl-
antshafi (15).
Sr. Bragi Friðriksson kosinn prest-
ur Garðakirkju (21).
Ný-Sjálenzkir kaupmenn í heim-
sókn (27).
Benedikt Gröndal skipaður formað-
ur Útvarpsráðs (27).
Norðmenn unnu í karlaflokki á
Norðurlandamóti í bridge. íslendingar
voru í þriðja sæti. Svíþjóð vann I
kennaflokki. ísland í 4. sæti (28)
M. Takahashi nýr sendiherra Jap-
ans á íslandi (28).
SLYSFARIR OG SKAÐÁR
Tveir piltar slasast alvarlega í bil-
slysi í Keflavík (3).
íbúðarhúsiö að Miðdölum £ Skaga-
firði brennur til ösku (3).
Um 2 millj. lítrar af olíu og benzíni
blandast saman í finnsku olíuflutninga
skipi, sem hingað kom (4).
íbúðarhúsið að Hafsteinsstöðum i
Skagafirði skemmist í eldi (6).
Drengir valda tjóni með loftriflum
(8).
Milljónatjón er Lagarfoss strandar
við Niddingen í Svíþjóð (11).
Spellvirki unnin í Lyngási, dag-
heimili styrktarfélags vangefinna (12).
16 ára piltur, Þórarinn Kristbjörns-
son, Skólabraut 11, Kópaogi, verðiw*
undir dráttarvél á Reykjavíkurflug-
velli og bíður bana (18).
íbúðarhúsið að Vikum í Skaga-
firði brennur til kaldra kola (19).
Áburðarflugvélin eyðileggst (íl).
Ungur sjómaður drukknar af togar-
anum Harðbaki frá Akureyri (21, 22).
Harður árekstur brezkra togara á
Halamiðum (24).
Skó^.rvarðarhúsið á Vöglum brenn-
ur til kaldra kola (24).
íslenzkur sjómaður, Guðjón Karfca-
son, ferst í höfn í írlandi (24).
Húsið að Laugavegi 93 skðinmist
mikið í eidi (26).