Morgunblaðið - 24.09.1966, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 24.09.1966, Qupperneq 24
24 MORCUNBLADID ■Laugardagur 'M. rept. 1966 320 eda 350 lítra frjstikistur. K.P.S.-verksmiðjurnar eru stærstu verksmiðjur sinnar greinar. K.P.S.-heimilistækin hafa gengið í gegn um próf- anir norsku neytendasamtakanna. K.P.S.rheimilistækin eru mest seldu heimílis- tækin í Noregi. K.P.S.-verksmiðjurnar framleiða m a.: FRYSTIKISTUR FRYSTISKÁPA KÆLISKÁPA ELDAVÉLAR. K.P.S. heimilistækin eru vönduð og ódýr. Fyrsta sending uppseld önnur væntanleg innan viku. Verzlunin Ratsjá. Laugaveg 47 sirni 11575. Verzlunin Radionette, Aðalstræti 18 sími 16995. . Kaupfélagið Höfn, Selfossi. Ileildsölubirgðir hjá aðalumboðinu: EINAR FARKSTVEIT & CO. H.F. Vesturgötu 2 — Sími 16f95. Góður penni, hóflegt verð Það er SHEAFFER Sheaffers pennar upp- ’ylla öll þau skilyrði, sem prýða mega góða kólapenna. Sheaffers oýður margar gerðir índarpenna: kr. Cartridge nr. 100 78,00 Imperial I. 253,00 — II. 299,00 dartridge nr. 295 178,00 Cadet 23 253,00 Þessar gerðir hafa ilotið lof nemenda og cennara um land allt. Sheaffers lindarpenninn er ávallt reiðubúinn til skrifta, mjúklega og örugglega. Munið að skoða og reyna Sheaffers lindarpenna, þegar þér ákveðið kaup in á skólapennanum. Biðjið ávallt um ®heaffers. SHEAFFER yoiu tísswðo ce oí tfm best fcoiUL, tiUTTORMSSOr* Vonarstræti 4 Sími 14189. Skoli Emils byrjar kennslu 1. október. Harmoniku og gitar- kennla. Hóptímar melodica og og munniióipur. EMIL ADÓLFSSON Framnesvegi 36 Sími 15962. Skdli Emils byrjar kennslu 1. október. Hóptímar munnhöi pu og melodicu. EMII, ADÓLFSSON Framnesvegi 36 Simi 15962. Hafnfirðingar Nýkomið svörtu leðurjakkarnir dönsku verð kr. 2100.00. Skyrtur, anglingastærðir 100% cotton. Flauelsbuxur allar stærðir. Hvítu íþróttasokkarnir. Strigaskór allar stærðir. Verzl. Föt & Sport Hafnarfirði. AFMÆLI UnglingaregLa IOGT 80 ára (4). Knattspyrnufélagið Valur 55 ára (11). Trygging h.f. 15 ára (28). SKÓLAR Stýrimannaskólinn í Reykjavík hef ur brautskráð 2879 skipstjórnarmenn frá upphafi (10). Átta stýrimen-n brautskráðir frá Stýrimannaskólanum í Vestmannaeyj- um (27). 110 nemendur voru í Gagnfræðaskóla Húsavíkur sl. vetur (27). 41 stúlka brautskráð úr Kvenna- ekólanum (28). 22 fóstrur brautskráðar frá Fóstru- ekólanum (28). ÍÞRÓTTIR Jón Ámason þrefaldur íslandsmeist- ari í badminton (3). ísland vann Bandaríkin í landsleik í handknattleik með 26:18 og sfðan 41:18 (17). t»róttur Reykjavíkurmeistari i knattspyrnu (26). Ármann J. Lárusson vann Grettis- beltið í 14. sinn (28). ÝMISLEGT Leiga Laxár í Ásum lækkar um 175 J>ús. kr. (5). Verðtryggð spariskírteini ríkissjóðs gefin út (10). Lsmrib með eitt höfuð og tvo skrokka fæðist á Eyrarbakka (12). 6 fyrstu gróðurkortin af hálendi ís- lands komin út (13). Skýrsla gerð um útlán bókasafna árm 1964 og 1965 (14). Gefin út bráðabirgðalög þar lem á- kveðið er að skattavísitala nái einnig tU útsvara (14). Vísitala framfærslukostnaðar 191 •tig í maibyrjun (15). Smjör lækkar úr kr. 105,30 hvert kg. í kr. 65.00 (15). Loftleiðir vilja fá að fljúga RR-400 flugvélum tál Norðurlanda (17). 14 .þús. silungsseiði sett í Veiðivötn 1 vor (18). Búvinnunámskeið fyrir borgarböm á vegum Æskulýðsráðs og Búnaðar- félagsins (19). brífætt folald í Austur-Landeyjum (25). Vöruskiptajöfnuðurinn jan. — ppríl óhagstæður um 55,5 miilj. kr. (26). Skaftafell í Öræfum keypt undir bjóðgarð (26. Ósekkjað korn flutt hingað í fyrsta sinn (27). Geta íslenzkar kindaveirur gefið vís- bendingu um gerð kraboameins? (27). ÝMSAR GREINAR Ör þróun í leikvallamálum borgar- innar (1). Hverjar voru fyrirspumimar, eftir Guðrúnu Arnalds (1). Bóndinn á Hvítárvöllum, eftir Auði Stefánsdóttur (1). Utan af landi — Höfn í liornafirði (1). Bang og Pontoppiden, eftir Krist- mann Guðmundsson (1). Hertogi glundroðans, eftir Sigurð Jónsson frá Brún (1). Popplist í Barcelona, eftir Jóhann Hjálmarsson (1). Skálholt, eftir Jón H. Þorbergsson (1). Landbúnaðurinn 1965, eftir Guð- mund Jónsson, skólastjóra á Hvann- eyri (1). Kúba á milli Kína og Sovétríkj anna eftir Halldór Sigurðsson (1). Utan af íandi — Sandgerði (1). Orsök og afleiðing, eftir Jón Bene- diktsson, Höfnum (1). Að banna framfarir, eftir Gunnar Bjarnason, Hvanneyri (1). Dómur fallinn, eftir ÞórC Jónsson, Látrum (1). Utan af landi — Hveragerði (1). Rafmagnsveita Reykjavíkur (3). Utan af landi — Siglufjörður (4). Mýrarhúsaskóli (4). . Heimsókn í sjóvinnudeild Gagn- fræðaskólans við Lindargötu (5). Mál er að linni, eftir Halldór Jóns- son (5). Friðun æðarfugls, eftir Kristin Indr- iðason, Skarði (6). Starf Borgarbókasafnsins <6). Hugleiðingar frá Höfn, eftir Magnús Magnússon (6). Handritamálið ,eftir Halldór Hall- dórsson, prófessor (6). Samtal við Kristin Björnsson, sál- fræðing (7). Áfallafólk, eftir Þorbjöm Björnsson, Geitaskarði (7). Reykjavíkurhöfn (11). SVFÍ svarar flugmálastjóra (11). Samtal við Gústaf E. Pálsson, borg- arverkfræðing, um byggingarmál Reykjavíkur (L2). Rætt við Inga Ú. Magnússon, gatna- málastjóra Reykjavíkur (13). Utan af landi — Eyrarbakki (14). Samtal við Sveinbjörn Jónsson, for- stjóra Ofnasmiðjunnar (14). Samtal við Finmboga Guðmundsson, útgerðarmann (14). Rætt við Asgeir Gu&mundsson, stjórnarfornrvann Sumargjafar (18). Samtal við Bjarna Benediktsson, forsætisráóherra (19j, Rætt við Valborgu Sigurðardóttur, skólastjóra. Fóstruskólans (19). íþróttamannvirki í Reykjavík (20). Samtal við Þórodd Th. Sigurðsson, vatnsveitustjóra (20). Samtal við Lárus Sigurbjömsson um Skjala- og minjasafn Reykjavíkur (20). Samtal við Gunnlaug Pétursson, borgarritara (20). Samtal vjþ Geir Hallgrímsson, borg- stjóra (21). Hagfræðideild Reykjavíkurborgar (21). Sinfóniuhljómsveit íslands (21). Reykjavíkurborg á nú 473 leiguíbúð- ir (21). Lóðamál í Njarðvíkum, eftir Valdi- mar Björnsson (21). Nokkur orð við opnun nýju slökkvi stöðvarimnar, eftir Kjartaji Ólafsson (22). Á Snæfellsnesi, eftir Einar Þ. Guð- johnsen (24). Prinsessan á bauninni, eftir I>or- stein Stefánsson (24). Vor í sveit, eftir sr. Bjama Sigurðs son (25). Upprennandi hestamenn í reiðsKÓla Fáks (25). Slippurinn í Reykjavík er stærsta dráttarbraut landsins, eftir Sigurð Jónsson, forstjóra (25). Er timabært að stofna sildarsölu- samlag? eftir Svein Guðmunosáon, Seyðisfirði (25). Til Luxemborgar og heim aftur með 11 flugfreyjum, etfir Atla Stem- arsson (26). Utan af landi — Grímsstaðir á Fjöllum (26). Samtal við Vilhjálm Árnason, skip- stjóra sjötugan (27). Hótelfólk utan af landi býr sig und- ir sumar starfið (27). Staðreyndir um dráttarbrautir og skipaviðgerðir, eftir Sigurð Jónsson, forstjóra (27). Vínlandsförin nýja, eftir Magnús Magnússon (28). MANNALÁT Bjami Þór ísóifsson, Bárugötu 12. Óíafur Ásgeirsson, Strandveg 37, Vestmannaey j um. Matthildur Jónsdóttir frá Hergilsey. Elín Rannveig Tómasdóttir, Þing- eyri. Páll Andrésson, kaupmaður, Fram- nesi 2. Stefán Jón Árnason, fulltrúi, Ból- staðarhlið 64. Jóhanna Pétursdótti-r, Fögrukinn 4, Hafnarfirði. Katrin Oddsdóttir, Skaftabiáð 32. Magnea Torfhildur Magnúsdóttir, Stað í Hrútafirði. Bjarni Guðmundsson fró Aldar- minni á Stokkseyri. Sveinbjörg Brynjólfsdóttir, Stóradal Sigurbjörg Jónsdóttir frá Vinaminni Stokkseyri. Málfríður Guðjónsdóttir, Krossi, Austur-Landeyjum. Þorsteinn Jónsson frá Hrafnsstaða- koti. Þórey Guðmundsdóttir, Þurranesi. Guðmundur Jóhannesson, Auðunar- stöðum, Víðidal. Guðmundur Skúlason, Keldum, Rangárvöllum. Ragnheiður Guðrún Kristjánsdóttir frá Straumfjarðartungu. Petrea A. Jóhannsdóttir, ljósmóðir. Þorbjörn Guðmundsson frá Blómst- urvöllum, Eyrarbakka. Pétur Pálsson frá Hafnardal. Einar Sveinn Erlendsson, Sólvalla- götu 3. Jörgen Þorsteinsson, kaupmaður frá Seyðisfirði. Guðmundur Kr. Erlendsson, vél- stjóri, Strandgötu 21, Hafnarfirði. Kristján Brandsson, Bárðarbúð, Höfnum. Anna Gl. Briem. Ingibjorg Jónsdóttir, Litlu-Brekku, Grímsstaðaholti. Vilhjálmur S. Vilhjálmsson, rithöf- undur. María Sigríður Jónsdóttir frá Þór- oddsstöðum. Sigríður Einarsdóttir, Fljótshólum. Elín Sigurðardóttir frá Skólavegi 25, Vestmannaeyjum. Petrína Pétursdóttir, Bergholti, Bakkafirði. Albína Jónsdóttir frá Ljósalandi. Sigrún Sigurðardóttir, Alviðru, Ölf- usi. Gunnar Jón Jóhannsson, bifreiða- stjóri. Björn Halldórsson, Hrafnistu. Þórunn Kjaran Ólafsson, Rauðalæk 52 . Jón Jóhannesson frá Ingveldarstöð- um. Stefán Jónsson, rithöfundur, Hamra hlíð 9. Margrét Jónsdóttir frá Kirkjubæ, Ránargötu 8A. Sveir* ína Benjamínsdóttir, Tanna- stöðum. Karl H. Jónsson, bifreiðarstjóri, Ás- vallagötu 29. Ástvaldur Þorkelsson, ÞrándarstÖð- um, Kjós. Ágústa Lúðvíksdóttij*, Heiði, Fá- skrúðsfiröi. Ðjauni Gestsson, bókbindari, Skúla- götu 69. Sigríður Kristófersdóttir, Hörgsdal á Síðu. Ingveldur Þóra Jónsdóttir, Leifs- götu 5, Reykjavík. Guðrún Teitsdóttir, Hverfisgötu 46, Hafnarfirði. Lúðvík Þorsteinsson, báfvélavirkl, Bragagötu 34. Páll Guðmundsson, bóndi í Dalbæ, Hrunamannahreppi. Sigurður M. Sigurðsson fná Hafnar* firði. Sigurður Páll Guðmundsson, Skúla- skeiði 30, Hafnarfirði. Guðrún Ögmundsdóttir, Fornhaga 22 Valgerður Guðnadóttir J&rá ísafirði, Hringbraut 99. Haraldur Óskar Leonhardsson, verzl unarmaður, Háaleitisbraut 32. Sigurður V. Jónatansson, Störhöfða, V estmannaey j um. Eiríkur Jónsson, Sandlækjarkoti. Margrét Helgadóttir, Akranesi. Guömundur Auðunsson, kaupmaðuT Klapparstíg 11. Þorsteinn Rögnvaldsson frá Fagra* dalstungu, Saurbæ, Dalasýslu. Kristín Jósefsdóttir, fyrrv. ljósmóð* ir frá Staðarhóli í Höfnum. Björn Jóhann Aðalbjörnsson frá Siglufirði, Skipasundi 35, Rvík. Vigdis Ketilsdóttir, Grettisgötu 26. Michael Sivertsen, vélstjóri, Hvammsgerði 16. Guðmundur Guðmundsson frá Skál* holti, Víðimel 50. Guðmundur Sveinsson, Kárastíg 3. Þórdís Albertsdóttir, Klapparstíg 16, Ytri-Njarðvík. Agata Stefánsdóttir, Jörfa, Kol- beinsstaðahreppi. Jón Halldórsson, Rauðkollsstöðum. Ólafur Traustason, optiker. Guðjón Karlsson, vélstjóri, Karía- vogi 58. Lína Thoroddsen, Oddagötu 10. Indriði Ólafsson fyrrv. brunavörður Reynimel 38. Sigríður Reykjalín Jónasdóttir, Skipasundi 42. Ingibjörg Baldursdóttir, Laxagötu 6, Akureyri. Sigríður Heiðmannsdóttir, Eystra- Skagnesi, Mýrdal. Júlíana Sveinsdóttir, listakona. Fanney Jónsdóttir, Hliðarvet, :)6, Kópavogi. Bjami Jónsson, Skagabraut 7, Akra- nesi. Kristinn Grímsson frá Horni. Guðrún Jónsdóttir, Holti, Keflavík. Guðfinna Andrésdóttir, Miöielli, Hrunaimannahreppi. Páll Fxiðriksson, Hja<rðai*haga 64.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.