Morgunblaðið - 24.09.1966, Síða 26
26
MORCUNBLAÐIÐ
Laugardagur 24 sept. 1966
Bfanl 114 7S
WALT DISNEY’S -f- *
Maiy^
Ibítíns
IIEHNi
JULIE ANDREWS
DICK VAN DYKE
ISLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 3, 6 og 9.
Hækkað verð.
Fréttamynd vikunnar.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1
MMFumm
Ungir fullhugar
JAMES PAMELA OOUG * JOANIE
OARREN TIFFIN McCLURE SOMMERS
Spennandi og bráðfjörug ný
amerísk litrrjynd um lífsglatt
ungt fólk, og kappakstur í
farartækjum framtíðarinnar.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
jeppadekk
fyrirliggjandi x eftirtöldum
stærðum:
650x16
700x16
750x16
P. Stefánsson hf.
Laugavegi 170-172. Simi 21240
Fjaðrir, fjaðrablóð. hljóðkútar
púströr o.fl. varahlutir
í margar gerðir bifreiða.
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168. — Simi 24180.
TONABIO
Sími 31182.
ISLENZKUB TEXTI
Djöfíaveiran
(The Satan Bug)
Víðfræg og hörkuspennandi,
ný, amerísk sakamálamynd í
litum og Panavision. Myndin
er gerð eftir samnefndri sögu
hins heimsfræga rithöfundar
Alistair MacLean. Sagan hef-
ur verið framhaldssaga í Vísi.
George Maharis
Richard Basehart
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
JML STJÖRNUDÍh
Síml 18936 U&V
• •
Oryggísmerkið
THE MOST EXPLOSIVE
STORY OF OUR TIME!
ÍSLENZKUR TEXTI
Geysispennandi ný amerísk
kvikmynd í sérflokki um
yfirvofandi kjarnorkustríð,
vegna mistaka. Atburðarásin
er sú áhrifaríkasta sem lengi
hefur sézt í kvikmynd. Mynd
in er gerð eftir samnefndri
metsölubók, sem þýdd hefur
verið á níu tungumál.
Henry Fonda.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Prentnemi
Prentnemi getur komizt að við nám nú þegar.
Prentsmiðja Jóns Helgasonar
Síðumúla 8 — Sími 38740.
UNDARBÆR
Gömlu danscunir
í k v ö 1 d .
Polka kvartettinn
leikur.
Húsið opnað Kl. 8,30.
Lindarbær er að Lindar-
götu 9, gengið mn frá
Skuggasundi. Sími 21971.
Ath.: Aðgöngumiðar
GÖMLUDANSA
KLÚBBURINN
seldir kl. 5—6.
Sirkus verðlaunamyndin
Heimsins mesta
gleði og gaman
CecURDeMUleS^^tf^j,
Hin margumtalaða sirkus-
mynd í litum. Myndin er tek-
in hjá stærsta sirkus veraldar
Ringling Bros, Barnum og
Bayley. Fjöldi heimsfrægra
fjölleikamanna kemur fram í
myndinni.
Leikstjóri: Cecil B. De Mille.
Aðalhlutverk:
Betty Hutton
Charlton Heston
Gloria Heston •
Gloria Grahame
Cornell Wilde
James Steward
Sýnd kl. 5 og 9.
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
mm
jflll.'þ
þjódleikhúsið
Ó þetta er indælt stritf
Sýning í kvöld kl. 20.
Aðgöngumiðasala opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 1-1200.
iLEIKFEIAG!
[REYKIAylKDg
Tveggja þjónn
eftir Goldoni
FRUMSÝNING
Frumsýning í kvöld kl. 20,30
UPPSELT
>ko
FJ
Sýning sunnudag kl. 20,30
UPPSELT
Næsta sýning þriðjudag.
Aðeins fáar sýningar eftir
FÍFA
nuglýsir
Allur fatnaður á þörn og
unglinga í skólann.
Hvergi hagstæðara að verzla.
*
Verzlunin FIFA
Laugavegi 99
(Inngangur frá Snorrabraut).
LOFTUR ht.
Ingolfsstræti 6.
FanUO tjma I sima 1-47-73
8 v e r ð
Hörkuspennandi og mjög við-
burðarík, ný, frönsk kvik-
mynd í litum. Danskur'texti.
Aðalhlutverk:
Guy Stockwell
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Söngskemmtun kl. 3:
KARLAKÖR REYKJAVÍKUR
lotaðir bílar
Höfum nokkra vel með farna
bila til sýnis og sölu hjá
okkur.
Rambler árg. 1963
Vauxhall Velox — 1963
Galaxie 500 — 1963
Cortina — 1966
Bronco (klæddur) — 1966
Tækifæri til þess að gera góð
bílakaup. Hagstæð greiðslu-
kjör. Bílaskipti koma til
greina.
Tækifæri til þess að gera
góð bílakaup. — Hagstæð
greiðslukjör.
Ford umhoðið
Sveinn Egilsson hf.
Laugavegi 105, Reykjavík.
Símar 22466 - 22470.
PILTAP, —
EFPI0 EIGIP UNNUSTENS
PÁ Á ÉC HRINMNB .
fájrfan jfam'/itfói
/UjjfafraefV & \ 1
Grikkinn Zorba
WINNER OF 3------
—ACADEMY AWARDS!
ANTHONY QUINN
ALAN BATES
•IRENE PAPAS
MICHAELCACOYATáINIS
PRODUCTION
"ZORBA
THE GREEK
„—, LIU KEOROVA
M( INTERHATIOWL CLASSlCS RELEJSE
ISLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum.
LAUGARAS
1Þ
5IMAR 32075-38150
Dularfullu morðin
eða Holdið og svipan.
Mjög spennandi, ný ensk
mynd í litum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Stranglega bönnuð börnum
innan 16 ára.
Miðasala frá kl. 4.
THE STJÖRNU Q|Q
Mosr Öryggismarkið
EXPLQSIVE
STORY FRIilVISVIMD I DAG
OF 000
TIME!
ÍSLENZKUR TEXTI
/