Morgunblaðið - 24.09.1966, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 24.09.1966, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur ">A. sept. 1966 + A IÞROTTAFREITIR MORGUMBIABSIMS Allsherjar íþrótta- mótfSf 1970 — en þá verður 50. þing ISI Iþrótta- A fþróttaþinginu á fsafirði var samþykkt eftirfarandi tillaga sem framkvæmdastjórnin hafði lagt fyrir þingið: íþróttaþing JSÍ 1966 heimilar framkvæmdastjórn að hefja þeg- ar undirbúing að allsherjar íþróttamóti í sambandi við 50. íþróttaþing ÍSÍ árið 1970. Stefnt verði að því, að fá þátt- töku frá ölíum héraðssambönd- um ÍSJ_. Greinargerð Árið 1970 mun Í9Í halda 50. fþróttaþing samtakanna. Fram- kvæmdastjórninni hefur þótt rétt að þess yrði minnst á einhvern hátt. Hefur helzt komið til mála að það ár yrði haldið sérstakt íþróttamót, til þess að minnast þeirra tímamóta. Hverskonar mót það yrði er ekki tímabært að taka afstöðu til nú, en ef á að undirbúa slíkt mót, veitir ekki af að vita nú vilja þingfulltrúa, til þess að hægt væri að nota næstu tvö ár til undirbúnings, en leggja síðan málið endanlega fyrir næsta þing 1966. Það má t. d. benda á að undir- búningur undir slíkt mót gæti verið kærkominn fyrir nýstofnað fimleikasamband. Því ef úr slíku móti yrði þá ætti uppistaðan að vera stór fimleikasýning, þar sem minnst 500 þátttakendur sýndu fimleika. # Juventus frá Turin vann gríska liðið Aris 5—0 í leik í Tiirin á miðvikudag. Þetta var siðari leikur liðanna í borgakeppninni 1966—67 og heldur Juventus áfram með 7—0 samanlagt. 0 Freðensborg (sem hér keppti við FH) varð Noregs- meistari í útihandknattleik karla. Sigraði Fredensborg Arild í úrslitum 16—9. # Skjeborg varð Noregs- meistari í útihandknattleik kvenna í annað sinn. Liðið vann meistarana frá fyrra ári, Sörskogbygda með 13-3. Litla bikar- keppnin í dag LITLA bikarkeppnin verður nú aftur vakin til lífsins eft ir hlé í sumar — en að henni standa Keflvíkingar, Akur- nesingar, Hafnfirðingar og Breiðablik í Kópavogi. Var 8 leikjum lokið í vor, en keppt er bæði heima og heiman. 9. leikurinn verður í Hafn- arfirði í dag kl. 2 og leika Hafnfirðingar og Breiðablik. Staðan í keppninni er sú, að Akurnesingar hafa 7 stig eftir 5 leiki; Hafnfirðingar 5 stig eftir 4 leiki; Keflvíking ar hafa 4 stig eftir 3 leiki, en Breiðablik ekkert eftir 4 leiki. Jafnframt, sem önnur sérsam- bönd tækju að sjálfsögðu að sér vissa þætti í slíku móti. Ef til vill væri þessi tími einnig heppi- legur, til þess að setja sem mark fyrir byggingu íþróttamiðstöðv- arinnar. Fjögur ár er ekki langur tími, þegar rætt er um dýrar bygging- arframkvæmdir, en ætti helzt að duga okkur. Gæti þá svo farið að við notuðum 50. íþróttaþingið einmitt til þess að vígja fram- tíðar íþróttamiðstöð samtakanna. Heimsmet jafnað V-Þjóðverjinn Josef Kemper jafnaði heimsmetið í 1000 m hlaupi í Hannover á fimmtudag. Hljóp hann á 2:16,2. f hlaupinu sigraði Kemper sem einnig á Evrópumet í 800 m hlaupi, Bodo Tiimmler Évrópumeistarann í 1500 m hlaupi og heimsmethaf- ann í 2000 m hlaupi Norpth. HÉR stendur Floyd Patter- son yfir Henry Cooper Bret landsmeistara og Samveldis- meistara rotuðum. Þeir börð- ust s.I. þriðjudag og tók Cooper tvívegis talningu áð- ur en hann var talinn út er 2 mín og 20 sek voru af 4. lotu. Leikurinn var háður í Wembley-höllinni í London. Fyrir leikinn hafði Patterson sagt að hann myndi hætta allri keppni ef hann tapaði þessum leik. Ýmsir brezkir gagnrýnendur töldu Cooper slíkan yfirburðamann Patt- ersons, að það væri ómann- úðlegt að láta þá slást. En sá gamli sýndi annað og meira en búist var við. Hafa bætt kastmetin um nær helming á 10 árum Kastklúbbur Islands tekur þátt í alþjóðamótum árðega 1956 sambandið átti t.d. 50 ára af- mæli fyrir nokkru. Áhugi manna, fyrir þessari I- þrótt hefur aukizt mjög á síð- ari árum og hafa konur sem karl ar og gamlir sem ungir sömu möguleika á því að njóta skemmtilegrar íþróttar og þá um UM þetta leyti árs er íþrótt, sem ekki er islendingum mjög kunn, í fullum gangi. Iþrótt þessi er keppniköst (Tourna- ment casting). Eina félagið á Islandi, sem eingöngu helgar sig íþrótt þessari, er Kastklúbbur fslands og átti 10 ára afmæli um síðustu áramót. Aðal hvatamaður að stofnun klúbbsins var Albert Erlings- son, kaupm., og var hann for- maður hans í 10 ár, eða þar til s.l. vetur, að hann óskaði þess að draga sig í hlé. Hið upphaflega markmið stofn enda var að efla veiðimennsku meðal þeirra, er iðka lax- og sílungsveiði sem íþrótt og örva áhuga veiðimanna fyrir kast- æfingum og kastmótum. Árið 1959 fékk Kastklúbbur- inn ínngöngu í Alþjóðakastsam bandið (International Casting Federation; formlega skammst. I.C.F.). Breyttist þá starfsemin í hrein keppniköst, þar sem hald in voru kastmót skv. reglum I.C.F., en átti ekki lengur neitt skylt við stangaveiði, sem slíka. Síðustu átta árin hefur klúbb urinn haft kastæfingar á hverj- um vetri í K.R.-húsinu. Kast- mót hafa verið haldin hvert sum ar og síðan 1959 hafa einn til þrír félagsmenn tekið þátt í hverju heimsmeistaramóti, sem ÁRSÞING F.R.Í. 1966 verður haldið er árlega á hinum ýmsu , haldið dagana 12. og 13. nóv. n.k. sæth, Jóhann Guðmundsson og Kolbeinn Guðjónsson. A þessu ári verður heims- meistaramótið haldið 19. sept. til 26. sept. í Scarborough í Eng- landi, og munu tveir félagar klúbbsins taka þátt í því. 1965 m. m. Einh. flugust. 24,16 47,85 Tvíh. flugust. 35,50 56,40 Beitukast 30 gr. 63,33 121,41 Kastíþróttin þekktist ekki hér á íslandi fyrr en Kastklúbbur íslands hóf starfsemi sina, en hefur verið stunduð um áratugi í fjölda landa. Bandaríska kast j HÉRADSMÓT U S.V.H. í frjás- Ensfca knattspyrnan 8. UMFERÐ ensku deildar- keppninnar fór fram sl. laugar- dag og urðu úrslit leikja þessi: 1. deild: Arsenal — Blackpool 1-1 Aston Ville — Chelsea 2-6 Burnley — Tottenham 2-2 Everton — W.B.A. 5-4 Fulham — Leeds 2-2 Munchester U. — Manchester 1-8 N. Forest — Newastle 3-0 Sheffield W. — West Ham 0-2 Southampton — Liverpool 1-2 Stoke — Sheffield U. 3-0 Sunderland — Leicester 2-3 2. deild: Bury — Norwich 2-ö Cardiff — Bolton 2-5 Coventry — Bristol City 1-9 Crystal Palace — Derby 2-1 Huddersfield — Charlton 4-1 Ipswich — Carlisle 1-2 Millwall — Hull 2-1 Northampton — Plymouth 2-1 Preston — Birmingham 3-0 Rotherham — Portsmouth 0-1 Wolverhampton — Blackburn 4-0 í Skotlandi urðu úrslit m.a. þessi: Celtic — Rangers 2-0 Dundee U. — Dundee 1-4 Falkirk — St. Mirren 2-0 Kilmarnock — AYR 1-0 Staðan er þá þessi: 1. Chelsea 12 stig '. 2. Burnley 11 — 3. Stoke 4. Tottenham 2. deild: 1. Bolton 2. Crystal Palace 3. Ipswich 4. Blackburn 11 — 11 — 13 stig 12 — 11 — 11 — • Alþjóða frjálsíþróttasam- bandið hefur ákveðið að taka upp keppni kvenna í 100 og 200 m. grindahlaupL en fella af mótaskrám 80 m. grindahlaup. Ekki hefur ver- ið tilkynnt hvenær samþykkt in tekur gildi. ín stigahæst á héraðsmóti LSVII um iþróttum var haldið að Reykjaskóla um miðjan ágúst. Veður var gott til keppni og keppendur fjölmargir úr þrem- ur félögum innan sambandsins. Keppt var í knattspyrnu við H.S.S. og unnu þeir verðskuld- aðan sigur, 4,1. í frjálsum íþrótt leið holla og nauðsynlega hreyf j um var keppt í 11 greinum karla, ingu. 5 greinum kvenna og 5 greinum Kastklúbbur íslands er opinn sveina. Stigahæsta félagið var öllum þeim, sem áhuga hafa á kastíþróttinni og veitir fúslega nauðsynlegar upplýsíngar um hana. Núverandi stjórn klúbbsins skipa þeir: Bjarni Karisson, Sverrir Elíasson, Björgvin Fær- Ársþing FRÍ 12. og 13. nóv. stöðum. Framförina í kastíþróttinni má bezt sjá á eftirfarandi saman- burði á árangri fyrstu og síð- ustu kastmóta: í Reykjavik. Málefni, sem sam- bandsaðilar óska að tekin verði fyrir á þinginu, skulu tilkynnt stjórn F.R.l. mixmst 2 vikum fyrir þing. Umf. Dagsbrún með 167 stig og vann þar með til eignar veg- legan bikar. Næst var Umf. Kor- mákur með 152 stig og Umf. Víð- ir með 17 stig. Sigurvegarar { einstökum greinum voru sem hér segir: 100 m. hlaup karla: Magnús Ólafsson D. 11,4 sek. 400 m. hlaup. Ingólfur Steindórsson V. 56.9 s. 1500 m. hlaup: Eggert Levý K. 5.07.5 mín. 4x100 m. boðhlaup: A-sveit Dagsbrúnar 48,9 Héraðsmet. Hástökk: , Hrólfur Egilsson K. 1.62 m. Langstökk: Páll Ólaf sson D. 6.24 m. Þrístökk: Bjarni Guðmundsson K. 12.42 m. Kúluvarp: Jens Kristjánsson D. 11,33 m. Kringlukast: Jens Kristjánsson D. 36.16 m. Spjótkast: Bjarni Guðmundsson K. 42,52 m. Stangarstökk: Magnús Ólafsson D. 2i,62 m. 80 m. hlaup sveina: Ólafur Guðmundsson K. 10.9 s. Hástökk: Ólafur Guðmundsson K. 1.63. m. Langstökk: Sigurður Daníelsson D. 5.03 m. Kúluvarp: Þorvaldur Baldurs. D. 10.04 m. Kringlukast: Ólafur Guðmundsson K. 3!l.32 m. 80 m. hlaup kvenna: Guðrún Hauksdóttir, K. 12,3 sek. Hástökk: Guðrún Hauksdóttir K. 1,27 na. Langstökk:. Guðrún Pálsdóttir K. 4,00 m. N Kúluvarp: K Guðrún Pálsdóttir K. 7,47 m. Héraðsmet. Kringlukast: Guðrún Einarsdóttir D. 19.52 m. Mótsstjóri var Þórarinn Þor- valdsson, dómari í knattspyrnu var Höskuldur Goði Karlsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.