Morgunblaðið - 05.10.1966, Side 2
2
NORCU N BLAÐIÐ
Miðvlkudagur 5. október 1966
Belgred:
Æðsta flokksstjórnin
endurskipulögð
Eelgrsd, 4. okt. - NTB-AP:
HELZTU foringjar júgóslav-
neska kommúnistaflokksins, sam
þykktu í dag a fundi margvís-
legar áætlanir um endurskipu-
lagningu á æðslu stjórn flokks-
ins. Tilgangurinn með skipulagn-
ingunni er að aðskilja stjórn
flokksins og nkisins, og ryðja
þannig brautina fyrir auknu lýð-
ræði innan flokksins.
Miðstjórn flokksins samþykkti
að leggja niður embætti aðai-
ritara, sem Tító forseti hefur
skipað. Vai- í stað þess komið á
stofn æðstaráði, en formaður þess
verður eiíinig foringi flokksins
og fær sömu völd og aðalritarinn
hafði.
Völd framkvæmdanefndar
flokksins verða mikið skert, og
eru m.a. felld niðui öll ritara-
embætti htnnar, sem voru þrjú
að tölu. Haía nokkrir flokksleið
toganna látið í ljós áhyggjur um
að æðstaráðið muni alveg yfir-
taka völd framkvæmdanefndar-
innar.
Framkvæmdanefndin á hér eft
ir að sjá um flokksstjórniila og
vera í beinni ábyrgð gagnvart
æðstaráðinu, en meðlimir þess
munu verða nokkru fleiri en
nefndarinnar.
Æðstaráðið á að fjalla um
stjórnmál og þjóðfélagsmál, svo
og vandamál i sambandi við
stefnu og þróun fiokksins.
Meðlimir framkvæmdanefndar
innar, geta ekki haldið embætt-
um innan stjórnarinnar, en það
geta aftur á mótí meðlimir æðsta
ráðsins.
Myndin var tekin í gær á Hótel Sögu, en þar stendur nú yfir 24. þing Banðalags starfsmanna
ríkis og bæja. Sitja þingið 123 fulltrúar frá 27 bandalagsfélögu m. t gær voru lógð fram nefnd-
arálit og þau rædd og í dag lýkur þinginu.
Útsvör hækka um
9% í Stykkishólmi
Stykkishólmi, 4. október: —
NIHURJÖFNUÐ útsvör í Stykk-
ishólmi á þessu ári eru samtals
Leiðrétting
Sjónvarpið í Ecvöld
MIÐVIKUDAGUK 5. OKTÓBER
Hinn kunni franski leikari, Jean
Gabin, fer mrð aðalhlutverkið í
kvikmynd kvóldsins „French
Can-can“, sem snillingurinn
Renoir hefur gert.
1 Á BAKSÍÐU Mol í gær er sagt
frá því höi iiulega slysi, er skip-
verji á togaranum Agli Skalla-
grímssyni féll fyrir borð og
drukknaði.
í niðurlagi fréttarinnar er sagt,
að er hvarf mannsins vitnaðist
hafi verið of langt um liðið og
of seint að snúa við og leita hans.
Hið rétta í máliiiu er hins vegar,
að skipið snen við, en leitin að
manninum bar engan árangur.
i Eru hlutaðeigendur beðnir afsök
J unar á þessu ranghermi.
e—---------------------------
20:00 „Frá liðinni viku“
Fréttakvikmyndir utan úr heimi, teknar í síðustu viku.
20:20 „Steinaldarmennirnir“
„Flintstone-þyrlan“ — Þýðandi Guðni Guðmundsson.
Teiknimynd gerð af Hanna og Barbera.
20:50 „Við erum ung“
Skemmtiþáttur fyrir ungt fólk.
21:45 „French Cancan“
Frönsk kvikmynd gerð árið 1954. Handrit og leik-
stjórn — Jean Renoir. í aðalhlutverkum: Jean Gabin —
Francoise Arnoul — Maria Felix — Philippe Clay.
23:25 Dagskrárlok.
Steinaldarmennirnir láta frá sér heyra í fyrsta sinn í kvóld, en
þessar „fígúrur“ njóta fádæma vinsælda erlendis.
4.844.000.00. Aðstöðugjöid sam-
tals 767.000,00. Helztu útgjalda-
liðir f járhagsáætlunar eru. —
Til verklegra framkvæmda 3,3
milljónir, þar af til félagsheimil
is 1 milljon og dráttarbrautar í
Skipavík 800 þús.. til almanna
trygginga 1.075 millj. og til
menntamála 1 milljón.
Hæstu útsvör einstaklinga bera
Sigurður Ágústsson alþingismað-
ur 83.900 kr. og Guðmundur
Þórðarson læknir 74 þús.
Myndin sýnir valtarann og bifreiðina, sein hann lenti á.
Valtrari rann
niður brekku
— en börn voru að leik beggja
vegjia göfumiar
Útsvör félaga: Skipavík 127
þús. og Trt.smiðjan Ösp 103 þús.
Hæstu aðstöðugjöld: Sigurður
Ágústsson 400 þus. og Kaupfélag
Stykkighólms 366 þús.
Við álagningu var notaður lög
boðinn út.svarsstigi. Ekki var
lagt á bætur almannatrygginga,
nema fjölskyldubætur. Sjómanna
frádráttur var tekinn til greina
að hálfu, útsvör aldraðra voru
lækkuð sem hér segir: 67—69
ára fengu 30% og 70 ára og eldri
fengu 50%. Útsvör, sem ekki
náðu 1000 krónum voru felld nið
ur. Síðan voru 011 útsvör hækk
uð um 9%.
í fyrra var veittur 10% afslátt
ur af útsvörum, sem greidd voru
fyrir 1. október, en nú hefur sá
afsláttur ví'rið lækkaður í 5%,
nema til þeirra, sem greitt höfðu
helming útsvarsins fyrir mitt ár,
þeir fá 10% afslátt. Sá galli var
þó á gjöf Njarðar, að þessi ákvörð
un var eitki tilkvnnt fyrr en í
september og vissu því engir um
hana fyrir mitt árið. — Árni.
í GÆRDAG Iá i'ið stórslysi á
Spítalastíg, er þungur valtari
rann laus niður stíginn á móts
við reiðhjólaverkstæðið Örninn.
Valtarinn var á leið upp Spít-
alastíginn, er vélhemlar á valtar
anum biluðu skyndilega. Valtar-
inn rann aflur á bak niður stíg-
inn, en stjórnanda hans tókst að
stýra honum utan í bifreið, sem
stóð þar skammt frá með þeim
afleiðingun, að bjfreiðín kastað-
ist upp á gangst.éttina.
Hefði stjórnandanum ekki tek
izt þetta er óvíst hvernig hefði
farið, því að börn voru að leik
beggja vegna götunnar. Bifreið-
in, sem valtsrinn lenti á skemmd
ist talsvert við áreksturinn.
Áiekstur á
Beykjonesbiaiút
Keflavík, 4. október.
IIARÐUR árkstur varð á Reykja
nesbraut kl. 11:25 í gærmorgun,
er sendiferðabifreiðin Ö-444, ók
aftan á bifreið frá varnarliðinu.
Átti slysið sér stað 4 km. innan
við flugvallarhliðið. Ökumaður
Ö-444 slasaðist mikið en encin
slys urðu á fólki í varnarliðs-
bifreiðinni.
Nánari málavextir eru þeir, að
bifreiðarnar voru báðar á leið
til Keflavíkur. Svo virðist sem
varnarliðsbifreiðin hafi stanzað
snögglega og ók Ö-444 aftan á
hana. Rannsókn málsins er ekki
að fullu lokið, því ökumaður
Keflavíkurbílsins fótbrotnaði
illa og hlaut önnur meiðsli og
var fluttur á sjúkrahúsið í Kefla
vík. Keflavíkurbifreiðin er mjog
skemmd, en hin mun minna. —
SL. NÓTT kom til átaka milli
a-þýzkra og v-þýzkra landamæra
varða við Berlínarmúrinn. Höfðu
a-þýzkir landamæraverðir skotið
tveim aðvörunarskotum að V-
Þjóðverja, sem gerði tilraun til
að klifra yfir múrinn að vestan-
verðu. Maðuiinn, sem var undir
áhrifum áfengis, féll til jarðar
við skotin, en var ósærður.
D
Á HÁDEGI var N-kaldi um
norðanvert landið með élja-
gangi og víðast 1 til 3ja stiga
frosti. Sunnanlands var létt-
skýjað og orðið fr'ostlaust.
Var hlýjast 4 stig á Fagur-
hólsmýri í Öræfum. Um
nóttina var talsvert frost víða
um land, kaldast 12 stig á
Hveravöllum, 9 á Þingvöll-
um og 8 á Hólsfjöllum.
Djúpa lægðin á kortinu
hreyfist hægt austur, svo að
í dag má búast við austlægri
átt við suðurströndina og
minnkandi frosti.