Morgunblaðið - 05.10.1966, Page 7
Miðvikudagur 5. október 1986
MORCUNBLAÐIÐ
7
ísland er ævintýraland
Rætt vð tvær
bandarískar
stúlkur
Fyrir skömmu fóru héðan
af land ibrott tvær banda-
rískar stúlkur, eftir að hafa
dvalist hér um 10 vikna skeið
á vegum A.F.S. (American
Field Service). Við hittum
stúlkurnar, sem heita Carla
Radloff og Jean Marzolf frá
Colorado og New York, að
máli daginn áður en þær fóru,
og ræddum stuttlega við þær
um íslandsdvöl þeirra.
Carla sagði okkur að hún
hefði verið hjá Þórði Gunnars
syni veitingamanni og fjöl-
skyldu hans á Akureyri, og
að dvölin hefði verið dásarn-
leg.
— Hvernig stóð á þvi að
þú komst til íslands?
— Það var eiginlega óbein
tilviljun. Ég sendi umsókn
til A.F.S. í Bandaríkjunum um
dvöl í einhverju landi og íékk
Island.
— Vissir þú eitthvað um
landið þá?
— Það var ósköp takmarkað
en næstu daga las ég allt, sem
ég komst yfir um ísland.
Þrátt fyrir það, kom margt
mér á óvart þegar ég kom
hingað, enda voru flestar
bækurnar gamlar og úreltar,
sem ég las.
— Hvað var það, sem kom
þér mest á óvart?
Ég veit það ekki beint,
;■•••'•• ■ ■
menntaskólans, og ferðaðist
um landið ásamt fjölskyld-
unni um helgar. Mér finnst
landið ykkar alveg dásamlegt
fallegt, og ég held að Mývatns
sveit sé fallegasti staður, sem
ég hef komið á.
***■ i
*>, V >- ■ *
, „ C A-’f > « V'
■:••*>>•«•
¥ • • ?•■ ::■•
, ■:: >»
¥ ¥ ■>■■<■■¥ :• :•**
■? ■?• w*
íiitláS’ttr > i
' ' ' |
hvergi þótt skemmtilegra né
liðið betur en á íslandi.
— Vannst þú eitthvað í
Eyjum?
— Nei, ég hafði það bara
gott í aílt sumar. Ég fór yfir-
leitt í gönguferðir á hverjum
— Hvað tekur við þegar þúdegi, og þótti Vestmannaeyjar
kemur heim aftur?
— Þá fer ég í skólann, en
ég útskrifast úr „High
school" í vor, og þá hef og
hugsað mér að leggja stund á
tungumálanám eða ráðget'andi
þjóðfélagsfræði,
Jean Marzolf bjó hjá Jó-
hanni Tómassyni bankamanni
í Vestmannaeyjum, ig hún
segir okkur að hún eigi varla
orð til að lýsa hrifningu sinni
á þessari ævintýraeyju. Það
var allt, sem hjálpaðist að til
að gera dvölina ógleymanlega.
en ég átti alls ekki von á að Þi6ðhátiðin> gjósandi eldfjall
landið væri svona nýtízkulegt,
og að allir töluðu ensku og
viss um flest, sem er að ger-
ast úti í heimi.
— Hvað hafðir þú helzt fyr-
ir stafni fyrir norðan.
- Ég vann mest allan tím-
an við hótelið í heimavist
heima á hlaði og ævintýra-'
heimur eyjanna.
— Hún segir okkur að það
hafi verið eins með sig og
Cörlu, hún hafi sótt um og
fengið ísland, en hún segir
líka að eftir dvölina hér sé
hún fullviss um að sér hefði
sgu ekki stórar að flatarmáli
þá er svo óendanlega margt
að sjá þar og engu líkara en
að þær séu sífellt að breytast.
Svo fór ég tvisvar út að Surts
ey og það er ævintýri, sem
ég veit að erfiðlega gengur að
fá fólkið heima til að trúa.
— Hvernig fannst þér á
þjóðhátíðinni?
— Hún er það stórkostleg-
asta sem ég hef lifað. Ég vakti
allar nætur, dansaði og
skemmti mér og svaf svo á dag
inn. Mér höfðu verið sagðar
margar sögur af þjóðhátíð-
unum, en ég hefði aldrei trú-
að því að það væri jafn gam-
an og raun bar vitni.
— Heldur þú að þú eigir
eftir að koma aftur til ís-
lands?
— Eins oft og ég mögulega
get.
VSSUKORM
Þetta er haustsins fyrsta frost
faliin héla á blómin
þau fá því hvorki frest né kost
né firrtan skapadóminn.
Þó að drægjust dimmuský
og dómurinn valdi sárum.
Morgunsólin munarhlý
merlar í þeirra tárum.
Sólveig frá Niku.
LÆECNAi!
FJARVERANDI
Andrés Ásmundsson frl frá heim-
ilislækningum óákveðinn tíma. Stg.:
Þórhallur Ólafsson, Laugaveg 28.
Bjarni Bjarnason fjarv. frá 1. sept.
til 6. nóv. Staðgengill Alfreð Gislason
Eyþór Gunnarsson fjv. óákveðið.
Guðjón Lárusson, læknir verður
ijarverandi um óákveðinn tíma.
Gunnar Guðmundssoc fjarv. um
ókveðinn tima.
Guðmundur Björnsson fjarv. til 6.
©któber.
Gunnlaugur Snædal fjv. fram í
byrjun desember.
Hulda Sveinsson fjarv. frá 4. sept.
til 3. oktober. Staðg. JÞórhallur Ólafs-
son, Laugavegi 28.
Kristjana P. Helgadóttir fjv. 8/8
8/:). Stg. Þorgelr Gestsson læknir,
Háteigsvegi 1 stofutími kL 1—3 sima-
viðtalstími kl. 9—10 i síma 37207
Vitjanabeiðnir i sama síma.
Karl S. Jónasson fjv. 25. 8. — 1. 11.
Staðgengill Olafur Helgason Fiscer-
sundi.
Magnús Þorsteinsson, læknir, fjar-
veranai um óákveðinn tíma.
Páll Jónssoh tannlæknir á Selfossi
fjarveranai 1 4—6 vikur.
Ragnar Arinbjarnar fjv. frá 19. sept.
Óákveðið. Staðg. Ólafur Jónsson,
Kiapparstig 25.
Richard Thors fjarv. óákveðið.
Skúli Thoroddsen fjv. í 2—3 vikur
Stg. Þórhailur Ólafsson heimilislæknir
Hörður Þorleiísson auerilæknir.
Snorri Jónsson fjv. til 10. Stg.
Hulda Sveinsson, Ingólfsapóteki simi
03139.
Xómas Jóhasson verðuir ekki við á
stolu um óákveðinn tima.
Valtýr Albertsson fjarv. frá 5/9.
fram yfir miðjan oktober. Staðg. Jón
R. Arnason. Aðaistræti ia.
Áheit og gjafir
Til lit.la drengsins afh. Mbl.: ómerkt
300; ómerkt 100; ómerkt 100; ómerkt
300; AB 8.000; Gísli 6 ára 300; NN 300;
ÓH 200; JO 200; NN 100; SÞ 200 ; 5
lítil systkin 5.000; þrjú börn 1.000;
S tHP 100; ómerkt 100; LM 200; GG
100; NN 200; NN 100; GG 100; MF og
VG 150; EÞ 400; KJ 100; HFH 500; EE
200; Dóra Eysteinsson 100; KE 100;
ómerkt 100; ómerkt 100; ómerkt 100;
NN 100; ómerkt 1.000; Vinnufélag 500;
Matthías 500; Eyjólfur 500; Sigurður
Bj. 500; Þorbjörn 300;-HS 100; I>D 100
PJ 100; þrjár systur 500; Sigríður og
Magnús Sch. Thorsteinsson 1.000; Val-
dís 100; Ásgeir 100; SS 500; Heimir,
Siggi og Jens 150; Sigurður Guðjónss.
kennari 200; ómerkt 1.000; ómerkt 300;
IOA 200 ;OK 100; NN 100; Irma 300;
EB 1.000; Sigríður 100; Kristín 100;
AM og S 300; Sigríður og Einar 1000;
Svava Jóhanna 200; NN 100; JÞ 200;
AR 100; HS og GJ 2.000; Starfsmenn
hjá Skjaldberg 1.300; I>B 200; AH 200;
BG 400; ómerkt 2.000; Vog S 100; ASB
200; JKB 200; GG 100; OB 100; VÞ 100;
KB 100; JO 100; VAJ 100; MF 100; GG
100; Ásgerður, Eyrún, Sigrún 1600;
kveðja frá starfsfólki klæðaverzl.
Andrésar Andréssonar 3.270; Verka-
menn hjá Eimskip 14.085; Starfsfólk í
skódeild og matvæladeild Sís Aust 10
2.000; Starfsfólk á skrifstofu Olíufél.
Skeljungur 3.700; ómerkt 200; ÓÞ 500;
Eyrún 100; Samstarf 700; FG 500; NN
300; NN 200; Jóhann Ólafsson 1.000;
3 systkin 500; PH 400; RB 1.000; NN
500; NN 100; NN 1.000; GH 200; SG
100; NN 800; NN 100; ómerkt 25; JÓ
500; NN 500; FE 500; SG 100; Ólafía
Ragnarsd. 200; NN 100; JB 100; Sam-
-skot hjá Loftorku og Starfsmönnum
7.425; GS 200; ómerkt 500; SK 200;
Ella 200; UBUP og GV 300; Jóhanna
Guðbjörnsd. Kaplaskjóli 39 500; AJ
200; móðir 200; SÓ 100; II 100; NN 100;
ómerkt 500 BJ 100; FM 100.
Til litla drengsins afh. séra Árelí-
usi Níelssyni: Skirnarfólk 200; Lngi-
björg S. 100; Guðlaug 1000; Börnum
30; Magnús 200; Þakklát móðir 1000;
Svanfríður og Þórgunnur 100; Karl
ísl. 100; Sigrún Jónsd. 200; Pétur
J ónsson 100; Börnum 230; Eiríkur
Árnason 100; Gömul kona í Vestur-
bænum 1000; Benedikt 250; Matth.
Sigfússon 500; Steypustöðin Verk
2600; 3 Börn 75. Samtals kr. 7.785.
Strandarkirkja afh. Mbl.: SJ 50;
Pétur Breiðíjörð 1.000; Silia 200; kona
á Hóímavík 100; AGM Grindavik 200;
KF 200; ómerkt I bréfi 1.000; JS 100;
ómerkt 1.000; G 100; Svava Jónsd. 100;
kona 1.000; AE 1.000; ÁÞ 100; JJ 100;
ÁF 100; ómerkt 30; ómerkt 100; GG
100; GG 100; N 500; Hrönn 100; Laufey
126; NN 100; RL 50; G Þorv. 225; HH
50 ;VÓ 150.
Lamaði íþróttamaðurinn: Kiddý 100.
Sólheimadrengurinn afh. Mbl.
Kiddy 100.
Til Hallgrímskirkju í Saurbæ: Áheit
frá B.J. 100. Áheit frá Auði 500. Úr
bauk kirkjunnar 336. Kærar þakkir,
Sigurjón Guðjónsson.
ÍKÉTTIR
Kristniboðssambandið. Almenn
samkoma í Betaníu í kvöld kl.
8.30 Björn Beckmann, Gideon-
félagi frá Noregi og Ólafur
Ólafsson tala. Allir velkomnir.
Mæðrafélagskonur. Erindi séra
Sigurðar Hauks Guðjónssonar
um vandamál unglinga á gagn-
fræðastig hefst stundvíslega kl.
9 fimmtudagskvöldið 6. okt. að
Hverfisgötu 21. Mætið vel og
takið með ykkur gesti.
Nýalssinnar. Fundur verður
haldinn í félagi Nýalssinna, mið-
vikudaginn 5. október að Lauga-
vegi 24 og hefst kl. 9 e.h. Fjöl-
mennið Stjórnin .
Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju
heldur basar laugardaginn 8. okt.
kl. 5 í Alþýðuhúsinu. Safnaöar-
konur, sem vilja gefa á basarinn,
eru góðfúslega beðnar um að
láta eftirtaldar konur vita: Svein
björgu Helgadóttur, s. 50298,
Birnu Guðbjörnsdóttur s. 50534,
Ástu Jónsdóttur s. 50336, og Guð-
finnu Jónsdóttur s. 50093.
Kristileg samkoma verður í
samkomusalnum Mjóuhlíð 16 í
kvöld kl. 8. Allt fólk hjartanlega
velkomið.
Kvenfélag Háteigssóknar held-
ur fund fimmtudaginn 6. okt. kl.
8.30 í Sjómannaskólanum. Rætt
um vetrarstarfið. Sýndar verða
litskuggamyndir frá ísrael.
Kvenfélag Kópavogs: Leikfimi
hefst 10. október. Upplýsingar í
síma 40839.
Kvenfélagið Hrönn heldur
fyrsta fund sinn á vetrinum mið-
vikudaginn 5. okt. kl. 8.30 á Báru
gtu 11 Myndir frá peysufatadegi
félagsins. Spiluð verður félags-
vist.
Sem nýtt teikniborð
til sölu. Upplýsingar í síma
36140 og 354<52.
Ung reglusöm stúlka
óskar eftir herbergi. Upp-
lýsingar í síma 14033.
Hafnarfjörður
Tvö herbergi til leigu i
Suðurbænum, fyrir ein-
hleypa. Upplýsingar í síma
50370, milli kl. 6 og 8
næstu kvöld.
BÍLSKÚR ÓSKAST
til leigu í 1—2 mánuði.
Upplýsingar í síma 32673
á daginn.
Keflavík — Njarðvík
Amerísk hjón óska eftir
3ja herb. íbúð sem fyrst.
Uppl. í síma 1296 etfir kl. 5
Keflavík
Lítið herbergi til leigu. —
Reglusemi áskilin. Upplýs-
ingar í síma 2314.
Tökum stykkjaþvott
Blautþvott, frágangsþvott.
Sendum. — Sækjum. —
Þvottahúsið Skyrtan. Sími
24866.
Starfsstúlka óskast
nú þegar. Upplýsingar í
síma um Brúarland, Mos-
fellssveit.
Barnaheimilið Tjaldanesi.
Heilsuvernd
Námskeið mín í tauga- og
vöðvaslökun og öndunar-
æfingum, fyrir konur og
karla, hefjast mánud. 10.
okt. Uppl. í s. 12240. Vignir
Andrésson, íþróttakennari
A T H U G I »
Þegar miðað er við útbreiðslu.
er langtum ódýrara að auglýsa
i Morgunblaðinu en öðrunj
blöð-m.
Ford Edsel, árg. 1958
í góðu ásigkomulagi, er til
sýnis og sölu að Norður-
túni 2, Keflavík. Sími 2071.
íbúð óskast
Óska eftir 4ra herb. íbúð
strax. Fyrirframgreiðsla.
Upplýsingar í síma 37337.
Ráðskona
Ráðskona óskast á heimili
Steindórs Einarssonar, Sól-
vallagötu 68. Nánari upp-
lýsingar gefur Kristján
Steindórsson í síma 11588.
Skrifstofustólar —
borðstofustólar, — íslenzkir
og danskir. Húsgagnaverzl-
unin Búslóð við Nóatún.
Sími 18520.
Kona með 5 ára dreng
óskar eftir ráðskonustöðu
í Reykjavík eða nágrenni.
Önnur vinna kemur til
greina. Upplýsingar í síma
51432.
íbúð óskast
1 herb. og eldhús eða eld-
unarpláss óskast sem fyrst.
Upplýsingar í síma 22150.
Aðstoðarstúlka
óskast á ljósmyndastofu,
hálfan eða allan daginn.
Helzt vön (aldur tilgrein-
ist. Tilboð merkt: „Stund-
vís — 4465“.
5 herb. íbúð til leigu
Laus strax. Upplýsingar
í síma 10309 milli kl. 9—10
f.h. og 4—5 e.h.
Stúlkur
Stúlka óskast til bakstur:
og til aðstoðar í eldhúsi. —
Hótel Tryggvaskáli, Self.
Ráðskona
Ráðskona óskast á heimili.
Steindórs Einarssonar,
Sólvallagötu 68. Nánari
upplýsingar gefur Kristján
Steindórsson í síma 11588.
Nýtt Nýtt
Gólfflísar
i glæsilegu úrvali
Litaver s.f.
Crensásveg 22-24 - Sími 30280
arry SStaines
LINOLEUM
Parket gólfflísar
Parket gólfdúkur
GJæsilegir litir —
EG 22 2
& J2262