Morgunblaðið - 05.10.1966, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 05.10.1966, Blaðsíða 11
 Mifivikudagiir 5 október TSfHf * t •* t '+■£» ***IÐ M.A. seffur sl. sunnudag 500 nemendur verða í skólanum Akureyri 3. október. MENNTASKÓLINN á Akureyri var settur í gær kl. 4 síðdegis. Settur skólameistari, Steindór Steindórsson, flutti skólasetning- arræðu, og minntist í ifpphafi máls síns, Jónasar Snæbjörnsson- ar. sem kenndi við MA i 46 ár, eða frá 1914—1960, eða lengur en nokkur annar, sem starfað hefur við skólann. Hann lézt í sumar. í»á gat Steindór um fyrirhug- aðar byggingarframkvæmdir, og endurbætur sem fyrir dyrum standa, en nú hefur fengizt loforð menntamálaráðherra um fjár- framlög til gagngerðar viðgerðar á samkomusal skólans, og ný- byggingar yfir raunvísinda- kennslu, sem reist verður á OCEAH næstu tveimur árum, og verður eins úr garði gerð og hús það sem nýlega var reist við Menntaskólinn í Reykjavík. . Níu kennarar hurfu frá skól- anum í vor, en tíu hafa. verið ráðnir í þeirra stað, Árni Jóns- son, bókavörður; Egill Egilsson, hjá nokkrum télógum. Eru þau urum og klukkum — Skartgripir Magnús Ásmundsson, Ingólfsstræti 3. úrsmiður, stud. scient; Erlendur Konráðs- son, læknif; Helgi Haraldsson, Héðinn Jónsson, Jens Otto Mose, Karl Sveinsson, Ragnheiður Stef- ánsdóttir, Ríkarður Kristjánsson og Halldór Blöndal. Hólmfríður Jónsdóttir hefur orlof í vetur, en Jón Hafsteinn Jónsson, sem var í orlofr í fyrra hefttr aftur tekið við starfi sínu. Nemendur verða um 500, og þar af verða 195 í máladeild, 150 i stærfræðideild og 160 í 3. bekk, sem nú er í fyrsta sinn í 6 deild- um, þar af eru tvær stúlkna- deildir. Að lokum ávarpaði settur skóla meistari nemendur, og brýndi fyrir þeim iðjusemi og starfs- gleði. — Sv.P. Verkalýðsfélag AusturEyjaf jalla- hrepps: Sigurjón Guðmundsson. Verkakvennafélagið Framsókn: Jóhanna. Fgilsdóttir, Jóna Guð- jónsdóttir, Guðbiörg Þorsteins- dóttir, Ineibjorg Bjarnadóttir, Ingibjörg Örnólfsdóttir, Þórunn Valdimarsdóttir, Jóhanna Sigurð ardóttir, Guðmunda Ólafsdóttir, Hulda Ottesen, Guðbjörg Bryn- jólfsdóttir, Guðrún Björnsdóttir, Guðbjörg Guðmundsdóttir, Ingi björg Stefánsdóttir, Kristín Sím onardóttir, Jenný Jónsdóttir, Inga Jenný Þorsteinsdóttir, Helga Guðmundsdóttir. Hið íslenzka prentarafélag: Jón Ágústsson, Óðinn Rögnvaldsson, Pjétur Sttfánsson, Stefán Ög- mundsson. Verkalýðsfélagið Skjöldur, Flat- eyri: Eyjolíur Jonsson. Landssamband isl. verzlunar- manna: Guðjón Finnbtígason, Sig urður Jóhannesson, Kolbeinn Helgason, Hathði Guðmundsson, Óskar Jónsson, Gunnar Halldórs son, Kristir.n Guðnason, Ari Guð mundsson, Sigríður M. Arnórs- dóttir, Garðar S. Einarsson, Krist ján Magnússon, Guðmundur H. Garðarsson, Bjarni Felixson, Björn Þórballsson, Grétar Har- aldsson, Halldór Friðriksson, Hanns Þ. Sigurðsson, Helgi E. Guðbrandsson, Magnús L. Sveins son, óttar Októsson Richard Sig urbaldursson. Sverrir Hermanns son, Ragnar Guðmundsson, Sæ- mundur Gíslason, Gunnlaugur J. Briem, Stella M. Jónsdóttir, ör- lygur Geirsson, Björgúlfur Sig- urðsson, Einar Jónsson, Einar Ingimundarson, Gisli Gíslason, Sigurður Guðmundsson, Oddgeir Bárðarson. Ottó J. Ólafsson, Höskuldur Jónsson, Baldvin Ein arsson, Jón ívarsson, Ásgeir Björnsson, Vilhjálmur Valdimars son, Ingimar Bogason, Kristján Guðlaugsson Guðfinnur Sigur- vinsson, Arnar Sigurmundsson, Tryggvi H-illsson. Sjómannafélag Vestmannaeyja: Sigurður Stefánsson, Kristján Sig fússon. Lagos, 3. október — NTB Um það bil 1000 manas munu hafa týnt lífi undanfarna daga í óeirðum þeim, sem órðið hafa í norðurhluta Nígeríu. Þar hef- ur komið til mikilla átaka milli manna af óskyldum kynstofnum. Talið var þó í dag, mánudag, að víða hefði tekizt að stliia til friðar, þótt enn sé barizt i þess- um hluta landsins. Havana, 3. október — AP Kommúnistaflokkur Kúfou hef ur skipulagt mikla björgunar- starfsemi, vegna skemmda þeirra, sem orðið hafa af völd- um fellibylsins, sem gekk yfir eyjuna á dögunum. Einkum er leitazt við að bjarga sikurupp- skeru, sem vföa liggur undir skemmdum, svo og ávöxtum. Sendisveinn óskast, hálfan eða allan daginn. FÖNIX, Suðurgötu 10. BALLETT JAZZBALLETT LEIKFIIVII FKIIAKLEIKFIMI Búningar og skór í miklu úrvali. — Aliai stærðir. — V E R Z L U N I N Giialnietttl BRÆÐRftBDRGRRSTÍG 22 Simi 13076. VEBZiUHflBSTW VILJIJM RÁÐA pilt og stúlku til afgreiðslustarfa nú þegar. Upplýsingar gefur verz.lunarstjórinn. KJÖT og GRÆNMETI, Snorrabraut 56. STARFSMANNAHALD Mikið úrval af Kosið í nokkrum félögum um helgina UM HELGINA fór fram fulltrúa talin hér á eftir og þeir fulltrú- kosning á Alþýðusambandsþing ar er kosnir voru af þeirra hálfu. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Kristins Einarssonar hdl. að undan- gengnu fjárnámi verða punkt suöuvél (British Federal) vals (V.E.B. gerð) og loítpjappa (Adolf Ghmann) talin eign Járnvers, seld á opinbeiu upp- boði sem haídið verður á starfsstofu Járnvers að Auðbrekku 38 1. hæð : Kópavogi miðvikudaginn 12. okt. 1966 kl. 15. — Greiðslá fer trátn við hamars- högg. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð Samkvæmt kröfu Ingalngimundarsonar hrl. og að undangengnum fjárnámum 7. marz 1966 og 23. júní 1966 verða eftirtaldir munir, eign Sútunarstöðvar- innar h.f., seidir á opinberu uppkoði, sem haldið verður í húsakyunum Sútunarstöðvarinnar h.f. í Hveragerði, fimmtudaginn 6. oktoher n.k. kL 2.00 síðdegis. Sköfunarvél af Sellers gerð, eHmgar- og teyg- ingarvél af Sellers gerð og kemfcivél smíðuð í Vélsmiðju Valdemars Egilssonar. Greiðsla fari fram við hamarshögg, nema um annað semjist við uppboðshaldara. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð Eftir kröfu bæjargjaldkerans í Hafnarfirði verður hæð og ris húseignarinnar no. 30 viö Reykjavíkur- veg, Hafnarfirði, talin eign Kristjáns Finnbjörns- sonar, seld á nauðungaruppboði, sevh háð verður á eigninni sjálfri föstudaginn 7. okt. 1966 kl. 3,30 e.h. Uppboð þetta var auglýst í 21., 22 og 25. tölubl. Lögbirtingablaðsins 1966. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð Eftir kröfu bæjargjaldkerans í Hafnarfirði verður 2. hæð húseignarinnar no. 31 við Hnngbraut, Hafn- arfirði, þinglesin eign Jóns R. Einarssonar seld á nauðungaruppboði sem háð verður á eigninni sjálfri fostudaginn 7. okt 1966 kl. 5 e.h. Uppboð þetta var auglýst í 71., 72. og 73. tölubl. Lögbirtingablaðsins 1965. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Stúlka óskast við afgreiðslustörf. Upplýsingar á skrif- stofu Sæla Café Brautarholti 22 frá kl. 10—12 f.h. og 2—0 e.h. í dag og næstu daga, sími 19521. Sæla café Brautarholti 22. Af greiðslustúlka Afgreiðslustúlka óskast nú þegafc. —• Upplýsingar í verzluninni (ekki t síma) kl. 1—3. BIEHIHB LAUG4VEGI 6. PLASTIÐNAÐLR - EINKALEVFI Til sölu er vél til framleiðsiu á gólf- og vcggefnum úr plasti, ásamt vestur-þýzku einkaieyti til íram- leiðslunnar og viðskiptasamböndum. Upplýsingar gefur Guðfinnur Magmisson, sími 216, ísafirði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.