Morgunblaðið - 05.10.1966, Síða 13

Morgunblaðið - 05.10.1966, Síða 13
Þriðjudagur 4. október 198® MORGU NBLAÐiÐ 13 AUKIN ÞÆGINDI - AUKIN HÍBÝLAPRÝDI K' enwood ‘CHEF’ er allt annað og miklu meira en venjuleg hrœrivél Engin önnur hrærivél býður upp á jafn- mikið úrval ýmissa hjá'partækja, sem létta störf húsmóðurinnar En auk þess er Kenwood Chef þægileg og auðveld í notkun, og prýði hvers elahúss. 1. Eldföst leirskál og/eða stálskál. 2. Tengiás fyrir þeytara, hnoðara og hrærara, sem fest er og losað með einu léttu handlaKi. 3. Tengiás fyrir hakkavél, grænmetis- og ávaxtarifjárn. kaffikvörn, dósa- upptakara o. fl. 5. Tengiás fyrir hraðgengustu fylgitæk- in. — Aðrir tengiasai rofna, þegar lokinu er lyft. 6. Þrýstihnappur — og vélin opnast þannig, að þér getið hindrunarlaust tekið skálina burt. KENWOOD CHEF fylgir: Skál, þeytari, hnoðan, hrærari, sleikj- ari og myndskreytt uppskrifta- og leið- beiningarbók. — Verð kr.: 5.900,00. — Viðgerða- og varahlutaþjónusta. -■Mt. oo AVAXTA. Ýí KAArðFLUMÝDAni, S'imi 21240 Laugavegi 170-172 Stúdent sem er við nám í lögfræði, óskar eftir atvinnu, hálfan daginn. Margt kemur til grema. iiiboð ieggist inn á afgr. Mbl. fyrir n.k. þiiðjudag merkt: „Stúdent — 4463“. Sendisveinn Piltur óskast til sendiferða fyrir hádegi. Hf. Hampiðjan Stakkholti 4 — Sími 11600. Atvinna Okkur varitar nú þegar duglegan mann til starfa við plastiouaó. Upplýsingar í síma 24333 í dag. Verksmiðjan Max hf. rarcrei 'bankett Viftan yfir eldavélina Það er gaman að matreiða í eldhúsi, þar sem loftið er hreint og ferskt. Það skapar létta lund, vinnugleði og vel- líðan. Það hvetur hugmynda- flugið — og matarlykt og gufa setjast ekki í nýlagt hár- ið né óhreinka föt og glugga- tjöld; málning og heimilis- tæki gulna ekki og hreingern- ingum fækkar. BAHCO BANKETT er hljóð- og velvirk — og hefur varan- legar fitusíur, innbyggt Ijós og rofa. Sænsk gæðavara. — BAHCO ER BEZT! Fyrsta flokks frá FÉLAGSLÍF Sunddeild Ármanns Æfingar eru hafnar á ný í Sundhöll Reykjavíkur og verða sem hér segir: Sund: Byrjendur, mánud. og mið- vikudaga kl. 8—8,45. — Kepp endur, mánudögum og mið- vikudögum kl. 8—9,45, og föstudögum kl. 8—9. Sundknattleikur: Mánudögum og miðvikudög um kl. 9,30—10.45. Félagar, mætið á ofan- greindum tímum og takið með ykkur nýja félaga. stjórnin. Judo Aðalfundur Judokwai verð- ur haldinn miðvikudaginn 12. okt. nk. kl. 8 sd. í æfingasaln- um á Kirkjusandi. Stjórnin. - /.o.G.r. - Stúkan Einingin nr. 14 heldur fund í G.t.-húsinu kl. 8,30 í kvöld. Kosning em- bættismanna. — Hagnefndar- atriði. I.O.G.T. Saumafundir hefjast á ný í Góðtemplarahúsinu á morg- un (fimmtudag) kl. 3 e.h. — Reglusystur eru beðnar að fjölmenna. Nefndin. SAMKOMUR Kristniboðssambandið Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30 í Kristniboðshúsinu Betaníu, Laufásvegi 13. — Allir velkomnir. Ing/ Ingimundarson bæstarettarlömaðui Edapparstig 26 IV hæð Sími 21753. GCSTAF A. SVEINSSON bæstaréttarlögmaður Laufásvegi 8. Simi 11171. RAGNAR TÓMASSON HÉRAÐSDÓMSLÖGMAÐUR Austurstrati 17 - (Silli & Valdi) sImi 2-46-45 Málflutningu r Fasteignasala Almenn lögfrædistörf Verzlunarhúsnæði óskast á leigu á góðum stað í borgmní nú eða um áramót. Tilboð merkt: „Verzlun — 4466“ leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 10. þ.m. Mý 5 herb. íhúð 140 ferm. á 1. hæð við Kleppsveg til sölu. Selst máluð að nokkru með ísettum harðviðarhurðum, án eldhúsinnréttingar og hreinlæíistaékja Til greina kemur að taka upp i byggingarlóð, hús- grunn eða hús í smíðum í borginni eða Kópavogs- kaupstað. Nýja fasteignasslan Laugavegi 12 — Sími 24300. Ný sending enskar vetrarkápur og nyEon pelsar með loðkrögum. Einnig chrimplene kjólar og dragtir KÁPU- OG DÖMUBÚÐIN Laugavegi 46. Lager- og afgreiðslastörf Stórt innflutningsíyrirtæki óskar eftir að ráða sem fyrst duglegan og reglusaman mann ti! afgreiðslu og lagerstarfa. Æskilegt er að viðkomandi sé vanur slíkum störfum. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist í pósthólf 555, merkt: „Lager“. Faco auglýsir Vantar duglegan, reglusaman afgreiðslu- mann nú þegar. FACO, Laugavegi 37. Heklupeysur Ný sending. Stærðir: 4—14. R.O. Búðin Skaftahlíð 28 — Sími 34925. Glerull margar gerðir, amerísk, dónsk og norsk. Mikið einangrunargildi. Hagstætt verð. J. Þorláksson & IMorðmann Skúlagötu 30. Nokkrir hektarar lands í nágrenni Reykjavíkur til sölu. Verð 80 þús. krónur hektarinn. Tilboð merkt: „Land — 4198“ sendist afgr. Morgunblaðsins fyrir föstudagskvöld.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.