Morgunblaðið - 05.10.1966, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 05.10.1966, Blaðsíða 16
16 MORCUNBLAÐIÐ Miðvikudagtir 5. oktðber 196fl EGYPTALANDSFERÐ í samvinnu við flugfélagið United Arab Airlines, bjóðum við sérlega glæsi- lega og ódýra ferð tii Egyptalands 21. október, sem stendur i 18 daga. Flogið verður alla ieið til Cairo fyrsta daginn. Annan til fjórða dag verður dvalið í Cairo og nágrenni, borgin skoðuð og farið í ferðir á merka staði í nágrenninu, meðai annars til Memphis, alabaster Sphinx, pýramídinn mikli, virki Saladdins, moska Mohameds Ali og fleira. Einnig verður farið í Khan- El-Khalil basarinn, en þar er mikið úrvai af austurlenzkum vörum, sérstak- lega leðurvörum og silfri. Á fimmta degi er fiogið til Luxor, þar rem heimsótt verða Karnak, Amon Ra og Luxor musterin. Daginn eftir er siglt yfir Níl og farin ferð til dals konunganna, þar sem egypzkir konungar voru grafnir til foi r.a og hafa fundizt þar 60 grafhýsi til þessa Einnig komið í dal drottninganna og musteri Rams- esar II skoðað og kolossusinn ó Mamnon. Á áttunda degi sm.uð aftur til Cairo. Niundi dagur er frjáls, en daginn eftir verður gamla Caiio skoðuð. Næstu þrír dagar eru frjálsir og geta farþegar íarið í ferðir, hvilt sig eða verzlað. Á fjórtánda degi er fJogið tir London, extii að hafa séð margt nýtt a- landi. í London verður höfð tveggja daga viðdvöl og komið heim sur- n 6. nóvember, Mjög er vandað til þessarar ferðar og hefur egypzka flugft lagið séð i að mestu í Egyptalandi. Búið verður á góðum hóteium með baði á öiiu bergjum, allar skoðunarferðir og fullt fæði í Egyptalandi er innifalið i egypzkir fararstjorar verða með í öllum skoðunarferðum og fararstjón arinnar verður Guðmundur Steinsson, einn reyndasti og vmsælasti fara.. á landinu. Verðið er ótrúiega lágt kr. 22.800,00, sérstaklega pegar haft e. huga hve mikið er uuufaiið í því. LÖND OG LEIÐIR HF. Símar 24313 — 20800. Ný 5 herb. íbúð ásamt bílskúr, í tvíbýlishúsi í Vesturbænum til leigu. Þvottavél, þurrkari, uppþvottavél og ísskápur íylgja- Nánari upplýsingar gefnar, ekki í sima. MÁLFLUTNINGS OG FASEIGNASTOFA, Agnar Gústafsson, hrl., Björn Pétursson, Austurstæti 14. Sigrún Pétursdóftir hætti rekstri Hótel Fells í Grundarfirði 1. okt. s.l. Hótelið verður opið eftirleiðis. Skrifstofustúlka með nokkra bókhalds- eða vélritunarkunnáttu óskast nú þegar til starfa á skrifstoi'u okkar, háifan eða allan daginn. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Ólafur Gíslason & Co hf. Ingólfsstræti 1 A. MARKAÐURINN Hafnarstræti 11. Ný sending: Enskar vetrarkápur með og án skinnkraga. MARKAÐURINN Laugavegi 89. Bezti skóla- penninn sem bóksalar hafa nú. En ÞÚ? Umboðsinaður STURLAUGUR JÓNSSON & C. Vesturgata 16 — Reykjavík. IMýkomnir hvítir strigaskór í jassballett og handbolta. Einnig leikfimi þuxur, hvítar og bláar, barna stærðir. Verzlunin ft\eynifnelur Ms. Baldur fer til Vestfjarðahafna á fimmtudag. Vörumóttaka í dag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.