Morgunblaðið - 05.10.1966, Síða 20
20
MORGUNBtAQIO
Miðvikudagur 5. október 1966
Marlsbro
r 'n
HAND
OFIÐ
TWEED
l________-
Verkamenn óskast
Nokkrir verkamenn óskast. Upplýsingar
á staðnum og í síma 12678.
NORRÆNA HÚSIÐ.
Biblíusögur fyrir
barnaskóla
RÍKISÚTGÁFA námsbóka hefur
gefið út nýjar Biblíusögur fyrir
barnaskóla, teknar saman af
Steingrími Benediktssyni, skóla-
stjóra og Þórði Kristjánssyni,
fulltrúa.
Bókin er í tveim heftum. Fyrra
heftið kom út sl. ár. Uppistaðan
í því er heillegar frásagnir úr
Gamla testameninu, ásamt
smáletursköflum, sem gefa nokk-
urt yfirlit um sögu Gyðinga síð-
ustu aldirnar fyrir Krists burð.
Seinna heftið er nýkomið. Það
er einkum ætlað 11 og 12 ára
börnum. í því eru valdir aðal-
lega kaflar úr Nýja testament-
inu. Síðast í heftinu eru ræður
Jesú og kafli um kirkjuárið. —
í bókinni er yfirleitt reynt að
fylgja orðalagi íslenzku Biblíu-
þýðingarinnar.
í þessum Biblíusögum eru
sálmar og allmargar spurningar,
til þess ætlaðar að vekja athygli
á meginatriðum námsefnisins.
Sumar spurningarnar eru mið-
aðar við notkun vinnubóka.
Margar myndir og kort eru í
bókinni. Prentun annaðist ísa-
foldarprentsmiðja h.f.
Blokkþvingur
Til sölu blokkþvingur. 2ja
spindla þvingunum fylgja hita
plötur til spónlagninga. Einn-
ig er til sölu loftpressa með
kút, hentug til bílasprautinga
og fleira. Upplýsingar á Akra
nesi í síma 2010 á daginn og
síma 1872 milli k. 7—8 á
kvöldin.
Listdansskóli
Guðnýjar Péfursdóttur
Reykjavík og Kópavogi
Kennsla hefst 6. október. Sími 40486.
DANSKENNARASAMÐAND ÍSLANDS
Laun V.R. hækka um 1,6%
Samkvæmt útreikningi kauplagsnefndar hækkaði kaupgieiðsluvísitalan frá
1. sept. 1966 um 3 stig. Samkvæmt því skal á tímabilinu 1. september til 30.
nóvember 1966 greiða 15.25% verðlagsuppbót á grunnlaun í stað 13.42% sem
gilti áður. Þessi hækkun samsvarar því, að öll laun hækka um 1.6% frá og
með 1. september 1966.
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur.
Pri-ER,
Fyrirliggjandi
ÞÝZKT RÚÐUGLER
2, 3, 4, 5 mm. þykktir.
BELGÍSKT RÚÐUGLER 6 mm.
Hamrað gler 4 mm. 3 gerðir.
Gróðurhúsagler 60x60 cm. og 60x90 cm.
EGGERT KRISTJÁNSSON & Co h.f.
— SÍMI 1-1400 —
RÚÐUGLER
Nýkomið:
Franskt og þýzkt gler
2-3-4-5-6 mm.
Verð hvergi lægra.
Heildsölubirgðir:
Vörugeymsla við Shellveg,
Sími: 2 44 59.
Geymsluhúsnæði óskust
Vil taka á leigu 500—1000 ferm. geymsluhúsnæði,
með bílainnkeyrslu í 6—8 mán, í Reykjavík eða
nágrenni. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Geymslu-
húsnæði — 4458“ fyrir 15. okt.
Atvinna óskast
Ungan mann vantar vinnu. Er vanur afgreiðslu og
mörgu fleira. Gæti byrjað fljótlega. Tilboð sendist
Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt: „Vinna — 4197“.
Síldarflökunurvél til sölu
Norsk síldarflökur.arvél sem flakar 70 síldar á mín.
til sölu á 40 þús. kr. Tilboð sendist i box 56 Kópa-
vogi.
ENSKUSKÓLI
LEO MUNRO
Baldurgötu 39 Sími 19456.
KENNSLA FYRIR BÖRN
HEFST EFTIR VIKU
AÐEiNS 10 I FLOKKI
KENNSLUGJALD KR. 1000 00 (10 vikur).
INNRITUN í SÍMA 19456.
MILLI 9 og 12 fh.
NEMENDUR FYRRA ÁRS, SEM ÆTLA
AÐ HALDA ÁFRAM HAFl SAMBAND
VIÐ SKÓLANN SEM FYRST.
listadansskóli Herders Anderssonar
F ramhaldsflokkar
Nýbyrjendur
Nemendur athugií
að skólinn byrjar
6. október.
Upplýsingar og innritun í síma 21745.