Morgunblaðið - 14.10.1966, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 14.10.1966, Blaðsíða 12
r 12 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 14 okt. 1968 Spurning iÍÐASTLIBINN vetur var lagt fyrir Alþingi frumvarp um breytingu á vegalögunum. Var breytingin í því fólgin að þar sem stendur „vinstri" í vegaiögunum, stæði „hægri“ í framtíðinni. Sem sagt, taka skyldi upp hægri umferð á ís- landi. Málið var síðan rætt fram og aftur á Alþingi og var þingheimur eigi alls kost- ar sammála um það. Þegar til atkvæða kom, kom svo í Ijás, að „hægri“ menn voru tölu- vert flelri og fór svo að frum varpið var afgreitt til ríkis- tiórnarinnar sem lög frá Mh'ngi. Um málið urðu einnig mikl ir umræður utanþings og sýnist bar sitt hvorum, sem og á Albingi. Efnt var til skoð- anakanoanna, mót- og með- mælaniögg voru samin og menn deiJdu á götuhornum. Nú eru öldiirnar teknar að Iægia. en enn sem fyrr sýnid sitt hverjum og gerum við nú eftirfarandi að spurningu dagcinq; T“,5;ð nór h“ð rö+ta ákvör^- Un hi" cíi-rraryrMnnnn- í»ð koma á hægri umferð hér- lendis? Guðmund'ir Tóna<=<=on, lúfreiða stióri og iökjafari; Svar mitt við spurningunni er ein<ireg)ð iákvætt. Það e>~ svo margt sem mælir með því ati koma hér á hævri um- þetta, og béndi í því sambandi á reynslu mína af akstri er- lendis þar sem hægri umferð er. Ég var að vísu nokkað lengur en ella á milli staða, en var mjög fljótur að venj- ast umferðinni. Þá má og benda á það, að ekki heyrist mikið um það að slys verði hjá norskum bifreiðastjórum í Svíþjóð, eða hjá sænskum í Noregi. Landamæri þessara landa liggja saman. um þau er mikil umferð, í öðru land- inu er hægri umferð, en í hinu vinstri — ennþá. Signrður Ágiístsson starfs- maður Slysavarnafélagsins: Það hefur nú komið fram hiá mér áður að ég er mót- fallinn því að komið verði á hægri umférð hér. Ég tel á því enga þörf og að ekki sé hægt að bera okkur saman við þjóðir eins og t.d. Sví- bjóð og Bretland. Við búum hér við miklu minni umferð útlendinga en þær þjóðir og sömuleiðis aka miklu færri íslendingar erlendis en hjá þeim Það virðist heldur ekki hafa komið að mikilli sök hineað tii að vinstri akstur er hér. Útlendingar er hér aka hafa sloppið að mestu slysa!au=t frá umferðinni. svo og Þeif íslendingar er erlend- is aka. Þessar breytingar verða ó- vinstri akstur, ef þess væri óskað, þar sem flestar bifreið ir eru framleiddar þannig, að þegar grindin er búin, er hægt að sétja hvort sem er hægra eða vinstra stýri. Það má ef til viil segja það hjákátlegt, ef svo færi að ís- land yrði eina landið með vinstri akstur, en eins og ég sagði áðan njótum við í máli þessu mikillar sérstöðu. En þessari ákvörðun verður frá- leitt breytt og er það von mín að þegar breytingin kem- ur til framkvæmda verði allt gert sem mögulegt er til þess að skapa þá gæzlu og þekk- ingu sem fjöldanum er nauð- synleg. Pétur Sve'nhií>'-n''rsnn. u .i- fe*'ðamál9f"IItrúi Reykja- víkufborgar: Mikið hefur verið rætt og ritað um þetta mál og margir látið álit sitt í ljós. en sem betur fer virðist málið nú kom ið í örugga höfn. í stuttu svari er ekki hægt að ræða öll þau rök, sem fram hafa komið, bæði með og móti, en hins vegar virðist þeirri furðulegu skoðun hafa skotið upp kollinum, að betra sé að aka á hægri vegabrún en vinstri. í eðli sínu er enginn mismunur á þessum aðferðum, en hins vegar ber að hafa það í huga, að hér á landi eru Er þaö rétt ráðið að taka upp hægri hantíar umíerð? ferð Flestar hióðir hafa nú tekið hana unn. og iafnvel hinir íhaldssörmi. Bretar velta nú fvrír sér »ii =kinta. 80—bifrpiða hérlendis hafa stvri fyrjr hægri akstur og l°iðir af því. að oft er óhæ«t að aka framúr. Það kannást ];kl°va flestir við bað að farhegar er sitja framí segi til hvort b’ll er að koma á móti á1® verð að sp°ia fyrir mig. að m°r finnst m’klu bæ"i!e<rra að aka í umferð- inni núna ef maður hefur stvrið hægra me°in. Auk hess gengur nú erfiðlega að fá kevntar hingeð hónferða- og sérlevfjsbifreiðir sem gerðar eru fvrir vinstri ak.stur og að kauna þær bannig munar töluvert á verði. Við og fleiri höfum nú keynt nokkra vagna fyrir hæCTri akstur og notum þá nú með sérstökum skilyrð- um. — bifrelðastiórar verða að gæ*a ýtri'stu varkárni er þeir hlevpa farþegum úr og mega ails ekki hleypa þeim úr i umferð. Ég hef heyrt um skoðana- könnun á s.í. ári ,á Akureyri, sem ku hafa leitt það í ljós að þorri þeirra er spurðir voru. voru andvígir því að tekin yrði unp haégri umferð Ég ski! ekki þessa grýlu. en ef til vill stafar hún af því, að fólk telur að mikil slysahætta verði meðah breytingin fer fram og meðan menn eru að venjast hinu nýja. Ég er þó ekki svo ýkja hræddur við Guðmundur Jónasson. hjákvæmilega nokkuð dýrar og tel ég að hægt hefði verið að verja þeim fjármunum bet- ur á einhvern annan hátt. Það Sigurður Ágústsson. verður mikil slysahætta sam- fara breytingunni. Ekki svo ýkja mikið fyrstu dagana, meðan menn hafa það efst í huga áínum að- nú sé búið að breyta og þeir verði að passa sig, held.ur þegar frá líður og mönnum fer að finnast að þeir séu orðnir vanir aðstæð unum. Það hefur verið notað sem rök með hægri akstri. að flest ar bifreiðir hérlendis séu með stýrið vinstra meign og að erfitt sé að fá keyptar hingað bifreiðir sem eru fram'eiddar fyrir vinstri akstur. Ég segi það fyrir mig. að mér finnst beldur ólíklegt að bifreiða- framleiðendur levei ekki bað mikið kapp á að koma vöru sinni ú* “ð beir framleiódu þær ekki með stýri fyrir nær allar bifreiðir með vinstri handar stýri og þannig gerð- ar fyrir hægri umferð. í um- ræðum um breytinguna hefur margt verið talið henni til bóta, en að mínu áliti er þyngst á metunum þrjú eftir- talin atriði: 1. Fyrr eða síðar kemur að því að hægri akstur verði tek inn upp hér á landi og því meira sem breytingin dregst á langinn því kostnaðarsam- ari verður hún. Þetta sýnir mismunurinn á kostnaðaráætl uninni frá 1958 og svo áætl- uninni frá 1964. Samkvæmt áætluninni frá 1958 hefði breytingin kostað 5.6 milli. kr„ en 19P4 43 millj. kr. Rétt er þó að taka fram, að varð- andi kostnaðaráætlunina 1958 var ekki reiknað með kostn- aði varðandi breytingu um- ferðarmerkia. þar sem öll umferðarmei’ki áttu að breyt- ast og reglugerð um um- ferðarme'-ki og notkun þeirra kom út 24 marz 1959. í síð- ustu kost.naðaráætlun frá 1964 er t.alið að miög l'tið kosti að breyta núverandi umferð- armannvirkjum, en aftur a móti má búast við að á tveim ur næstu áratuvum verði byggð unn miög dýr umferð- armannvinki. a m k. hér Suð- vestanlands. í þessu sam- bandi næCTir að minna á aðal skinulag Fevkjavíkur og svo veaaáæ+lunina. 2. Nú eru skráðar hér á lsndi um 40 þús bifreiðir. Flest allar af bessum bifreið um h°fa stýri fyrir hægri umfprð. 4 okkar mióu malar ve»um. Far sem umferð er ekki mikil. kemur þetta ekki að sök, en eins og áður hefur verið getið. eru stórfram- kvæmdir í vegamálum fram- undan og þegar hefur verið gerð glæsileg bifreiðabraut til Keflavíkur. Á beinum og breiðum brautum þar sem hraðinn er meiri og framúr- akstur tíðari, sandara auk- inni umferð, þá er mikill mun ur fyrir ökumenn að geta auðveldlega fylgst með um- ferðinni, sem á móti kemur. 3. Þriðja röksemdin fyrir því að tekin verði upp hægri umferð tel ég vera samræm- ingu á alþjóðareglum. f all- mörg undanfarin ár höfum við tekið allvirkan þátt í al- þjóðlegu samstarfi á sviði um ferðarmála m.a. eru hér á landi alþjóðaumferðarmerki. Samkvæmt alþjóðareglum er hægri handar umferð ríkjandi á lofti og sjó og hægri handar akstur er í flestum löndum Evrópu. Það getur því varla hjá því farið að hægri um- Pétur Sveinbjarnarson. ferð sé framtíðar fyrirkomu- lag. Þetta eru að mínu áliti þrjár meginröksemdir fyrir breyt- ingunni. Þeir sem mest hafa barizt á móti breytingunni hafa oft látið í það skína, að breytingin væri aðallega gerö til þess að þóknast nokkrum útlendingum sem koma hing- að með bifreiðir sínar, eða fáum íslendingum, sem fara út með sínar bifreiðir. En þessir sömu menn minnast aldrei á stærsta hóp vegfar- enda í umferðinni, þ.e.a.s. gangandi vegfarendur. Maður sem er gangandi hér í landi í vinstri handar umferð getur eftir nokkrar klukkustundir verið kominn í iðandi hægri umferð t.d í Kaupmannahöfn. Ein höfuðröksemdin gegn því að hægri umferð verði tekin upp hér. er að slvsum fjölei mikið Ég er þeirrar skoðunar að slvsum fækki fyrst eftir brevtinguna, hins- vegar er hættulegasti tíminn tveim og ef til vill þremur mánuðum eftir breytinguna. En hiá því má komast með vel skinulögðum aðgerðum, m.a. með samfelldri umferðar herferð, en ef breytinign verð ur vel skinulögð og fræðslan almenn. þá efast ég ekki um, að breytinign úr vinstri um- ferð í hægri umferð hafi þau áhrif. að fólk leggur sig bet- ur fram en áður við að kynna sér umferðarreglur. Því hefur mikið verið hald ið á lofti að Bretar murii ekki breyta og þannig sé engin ástæða fyrir okkur að leggja út í þessa kostnaðarsömu breytingu. Ég hef átt þess kost að ræða við margá for- ystumenn í umferðarmálum þar í landi og ég held, að þó margir vilji ef til vill bieyta yfir, þá geti Bretar það ekki, t.d. hefur ökutækjum fjölgað þar undanfarið um lVz millj. árlega. Það mun því stefnan í umferðarmálum í Bretlandi að taka upp einstefnuaksturs kerfi í borgum og síðan verði hraðbrautirnar með skiptum akbrautum. Fyrir alllöngu er hafin í Svíþjóð barátta fyrir því að bæta hina almennu umferðar- menningu og segja má að það sé fyrsti þátturinn í undir- búningnum fyrir hægri akstri, því sá sem er góður ökumað- ur fyrir breytinguna verður það engu síður eftir hana. Og það er ekki nóg að yfirvöldin geri allt það sem hugsanlegt er til þess að breytingin megi takast vel, heldur verður hver og einn einstaklingur að undirbúa sjálfan sig með því að kynna sér umferðarlögin og fylgja settum reglum. Gestur ólafsson, forst«ðu- maður umferðaeftirlitsins: Ég tel það alveg rétta á- kvörðun að koma á hægri akstri hérlendis. Með því mæla mörg og sterk rök. Við eigum t.d. nú orðið erfitt með að fá ljósaútbúnað fyrir bif- reiðir og þeir örðugleikar eiga örugglega eftir að vaxa, ef hér yrði áframhaldandi vinstri akstur Þá er einnig orðið erfitt að fá keypta hing að strætisvagna og aðra al- menningsvagna. þar sem flest- ir bifreiðaframleiðendur fram leiða mest fyrir hægri akstur. Þá er enn eitt stórt atriði sem mælir með því að koma hér á hægri akstri — land- flestar bifreiðir sem til eru hér, eru með stýrinu vinstra mesin og eru bví fvrir hæsri akstvr. Eins og betta er núna er oft erfitt og hæt.t"lega að aka framúr. bar sem ökumað- ur s*r ekki hvort umfe’-ð er á móti fyrr en hanri hefur fært sig alveg út á hægri vegarbrún. Það verða vitanle°a tölu- vert margar bifreiðir er hlevna farþegum út vinstra meein. eÞir sem fvrir brevt- ineuna. Hér er töluvert af bif reiðum sem ekki er hæsb með góðu m°ti. að brevta oe hurfa því að hleyna fólkinu út í um ferðina Verða betta sennilega mest, 16—20 farbpoa bifreiðir. og er bað mín skoðun að þær beri að merk'a vandlesa og skylda ökumenn beirra að gæta vtrustu varkárni þegar þeir blevna fólki út. Það verða örugglega tölu- verðir örðusleikar fvrst eftir að skint verður, og þurfa þá allir að leggiast á eitt til bess að allt megi sem bezt. fara. Ég hef þá skoðun. að tak- marka ætti umferðina fyrstu dagana. T.d. hleyna ekki öðr- um bifreiðum í umferðina en almenningsvö^num. leigubif- reiðum og vöruflutningabif- reiðum. Og að lokum: Það er nauðsynlegt að fara að á- kveða bann dag sem skipting- in á að fara fram á.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.