Morgunblaðið - 14.10.1966, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 14.10.1966, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 14 okt. 1966 Kirkjudagur í Gaul- verjarbæjarkirkju Ný rafhifun i kirkjunni SELJATUNGU, 10. okt. — Sl. sunnudag var kirkjudagur Gaul- verjabæjarkirkju. Hann hófst með gu'ðsþjónustu í kirkjunni kl. 2 e. h. Kirkjukór safnaðarins undir stjórn Pálmars Þ. Eyjólfs- I sonar, söng. Séra Sváfnir Svein- bjarnarson, prestur á Breiðaból- stað í Fljótshlíð prédikaði. Séra Magnús Guðjónsson, sóknar- prestur, þjónaði fyrir altari. I Að lokinni guðsþjónustu bauð AUKIN ÞÆGINDI - AUKIN HÍBÝLAPRÝÐI saumavélin er emmitt tyrir ungu frúna JANOME er með innbyggðu vinnuljósi. ★ og það sem meira er. — JANOME er siálfvirk zig-zag saumavél, framleidd í Japan af dverghög- um mönnum. JANOME saumavélin er fj’rirliggiandi. JANOME saumavélin kostar kr. 6.195,- (með 4ra tíma ókeypis kennslu). Árs ábyrgð. Jíekla Nauðungaruppboð Eft.ir kröfu Ara ísberg hdl., dr. Hafþórs Guðmunds- sonar hdl. o. fl. veiða ýmsir lausafjármunir, svo sem sjónvarpstæki, 250 pör eyrnaiokkar o. fl. se)dir á opinberu uppboði sem haldið verður á skrifstofu n<inni að Digranesvegi 10 í dag íöstudaginn 14. okt. kl. 15.00. Bæjarfógetinn i Kópavogi. N auðungaruppboð Eftir kröfu Hauks Jónssonar, hrl., verður vb. Þor- steinn NK 79, eign Garðars h.f., Flateyri, sem aug- lýstur var til sölu í Lögbirtingabíaði nr. 37—39, seldur á opinberu uppboði, sem neíst hér í skrif- stofunni, þriðjudaginn 25. október nk., kl. 13,30. Sýslumaðurinn í ísafjarðarsýslu, 10. okt. 1966. JÓN GUNNAK OLAFSSON. Laugavegi 170-172 Simi 11687 21240' sóknarnefnd til kaffidrykkju í fé- lagsheimilinu Féiagslundi. Árið 1962, 18. júní, á 100 af- mæli séra Jóns Steingrímssonar, sóknarprests í Gaulverjabæ, gaf sonur hans, Steingrímur Jónsson, fyrrum rafmagnsstjóri, sjóð að upphæð 40.000.00 og skyldi hon- um varið til þess að leggja raf- hitalögn í kirkjuna. Á sl. ári var svo þetta verk framkvæmt og við messuna á kirkjudaginn formlega teki'ð í notkun. Af því tilefni voru Steingrímur Jóns- son og kona hans, Lára Árna- dóttir, boðin til þess að vera við- stödd á kirkjudegi Gaulverja- bæjarkirkju. Að lokinni guðs- þjónustu í kirkjunni, fiutti sókn- arpresturinn, séra Magnús Guð- jónsson, þakkir fyrir hönd safn- aðarins til Steingríms Jónssonar og fjölskyldu hans fyrir hans höi'ð inglegu gjöf, sem leiddi nýja tækni í kirkjuna, við að hita upp og ylja Drottins hús. Rakti sókn- arpresturinn síðan nokkuð ætt og starf séra Jóns Steingrimsson- ar, en hann féll frá eftir skamma þjónustu á bezta aldri, aðeins 29 ára gamall. í félagsheimilinu bauð sóknar- nefndarmaður, Gunnar Sigurðs- son, gesti veikomna og þakkaði heiðursgestunum rausn þeirra og tryggð vfð sína fornu sóknar- kirkju, svo og þakkaði hann öðr- um er stutt héfðu kirkju og safn- aðarlíf, þar væri margra að minnast er ekki væri hægt að nefna með nöfnum. Öllum bæri einlæg þökk þeirra, er á hverjum tima teldust í fyrirsvari sóknar- innar. Húsfreyjur af fimm bæj- um r sókninni sáu um veitingar — og gáfu tilkostnaðinn — þeim var og þökkuð höfðingslund þeirra. Fyrir stórfeldar peninga- gjafir er kirkjunni bárust á há- tíðisdegi hennar, en þær námu rúmlega 30.000.00 kr., þakkar sóknarnefndin innilega. Þar er margur gefandi óþekktur, aðrir ekki, þakklæti okkar er jafnt. Við biðjum alföður að blessa starf og heimilislíf hvers og eins er réttir kirkju vorri virkan stuðning. — Sóknarnefnd. K O V A I höldu húðingarnir eru hraaSgóði • Ofl handhaigír Einars B. Guðmundssonar, Guðiaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar Aðaistræti 6. S.: 1-2002, 1-3202 og 1-3602. Gorðohreppur Tii sölu tvær fokheldar fimm herbergja íbúðir í 139 ferm. tvíbýlishúsi við Laufás í Garðahreppi. Bílskúrar fylgja. Allt sér. Verð kr. 700 þús. og kr. 750 þús. ÁRNI GUNNLAUGSSON hrl. Austurgötu 10. Haínarfirð) Simi 50764, kl. 9—12 og 1—4. FASTEIGNA SKRIFSTOFAN AUSTURSTRÆTI 17 (HllS SILLA 06 VALOA) SÍMI 17466 Til sölu 4ra herb. endaíbúð á 4. hæð í sambýlishúsinu Birki mel 10. — Laus til íbuöar. Upplýsingar veita: INGI INGIMUNDARSON, hrl. Simi 24753. RANNVEIG ÞORTEIN SDÓTTIR, hrl. S»mi 19960. Aðalíundur ísfélags Vestmannaeyja h.f. fyrir arið 1965 verður haldinn i húsi félagsins við Strandveg j Vestmanna eyjum, laugardaginn 19. nóv. nk. jg nefst kl. 2 e.h. DAGSKRÁ: Samkvæmt félagslögum. Vestmarinaeyjum, 9. október 1966 STJÓRNIN. Hvers vepa ekki að lana peningana í jólaverzEun ? Þeir, sem hafa peninga á lausum kili stut-an tíma ættu að nota tæVifærið og lána þá í jólaveltuna gegn góðri þóknun. — Þeir sem áhuga hefðu á slíkum viðskiptum ættu að senda tilboð. sem fyrst til afgr. Mbl., me kt: „Jóiaverzlun — 4890“. |]jorn Sveinbjörnsson hæstaréttarlögmaður Sölvhólsgötu 4., 3. hæð (Sambandshúsið). Símar 12343 og 23338. Jorsteinn Júlíusson heraðsdómstogmaður Laugav 22 (inng. Kiapparstíg) Simi 14045 - Viðtaistimi 2—5

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.