Morgunblaðið - 14.10.1966, Blaðsíða 30
ou
Jböstudagm 14. okt. 1966
Er Penarol bezta
félagsllð heims?
Vann Real IVfadnd 2-0 í gær
í GÆRKVÖLD íór fram í Monte-
video í Uruguay kappleikur milli
meistara S-Ameríku í knatt-
spyrnu og „Evrópumeistaranna“
Real Madrid (þ.e.a.s. handhafa
Evrópubikars meistaraliða). Var
það fyrri leikurinn af tveim í
óopinberri keppni um heimsmeist
aratitil félagsliða í knattspyrnu.
Síðari leikurinn verður á heima-
velli Real Madrid 26. okt.
Meistaralið Uruguay og S-Ame
ríku heitir Penarol. Það sótti auð
veldan sigur í viðureigninni við
Real Madrid og vann 2—0.
Miðherji Penarol skoraði bæði
mörkin, hið fyrra 5 mín. fyrir
leikhlé en hið síðara 8 mín fyrir
leikslok.
Um leið og Penarol tók foryst-
una 5 mín. fyrir hlé misstu Spán
verjarnir móðinn, en liðsmenn
Penarol glöddu til hins ítrasta
70 þús. stuðningsmenn sína á
áhorfendabekkjum með góðri
knattspyrnusýningu og knatt-
spyrnu eins og hún bezt getur
verið leikinn.
Real Madrid lék með 10 manna
liði síðustu 20 mín. eftir að
Pachin var vísað af velli af dóm
aranum, sem var frá Chile.
Heímsmet í
2000 m hloupi
FRANSKI hlauparinn M. Jazy
setti í gær heimsmet í 2000 m
hlaupi. H.'jóp hann á 4:56.1 á
móti í St. Maur í Frakklandi.
Gamla metið var 4-57.8 og átti
það V-Þjóðverjinn H. Norpoth.
Bjavne Lildballe skorar mark AaB eftir að niarkvörður Everton hafði hálfvarið gott skou
Danskt lið í fallhœttu
ógnaði Everton
DANSKA liðið Aalborg Bold-
klub sýndi frábæran leik í
keppni við F.verton í Liverpool
á þriðjudaginn. Leikurinn var
Jón Erlendsson Islands-
meistari í stangaköstum
SÍÐASTLIPINN
sunnudag. 1. og 2. okt. fór fram
laugardag og . metr. (lengsta kast 77.39 metr.)., grein kastaði Analius 130.4
íslandsmót í stangarköstum á
vegum Landssambands íslenzkra
stangVeiðimanna.
Mótið hofst stundvíslega kl. 2
e.h. við Rauðavatn. Veður var
bjart og hagstætt fyrir flugu-
Iengdarköstin. norðaustan með-
vindur, um 3 vindstig enda varð
árangur þar ágætur. sérstaklega
í kastgrein nr. 4 flugu-lengdar-
köstum, tvíhendis.
Þar varð eístur Jón Erlends-
son, meðaltal 3ja lengstu kasta
hans var 64.67 metr., en lengsta
kast hans var 66 metr., sem mun
vera beztí árangur, sem hér hef-!
ur náðzt. Nrestur honum varð
Svavar Gunnarsson frá Hafnar-
firði, meða'tal 59.83 metr.
(lengsta kast, 63.5 metr.), sem
einnig er mjög gott. Þriðji varð
Ástvaldur J'msson, meðaltal 52
metr. (lengsta kast 54 metr.).
Keppnin varð mjög jöfn í kast-
grein nr. 3, flugu-lengdarköst-
um, einhendis. Tveir keppendur
náðu að kasta 50.5 metr., sem
lengstu köstum. Það voru þeir
Guðni Guðmundsson, sem varð
efstur í þessari grein, meðaltal
46.33 metr og Ástvaldur Jóns-
son, sem varð 5. Annar varð
Svavar Gunnarsson, meðaltal
46.33 me*r (iengsta kast 48.5
(metr.), en þriðjj varð Jón Er-
lendsson, meðaltal 45.67 metr.
(lengsta kast 48 metr.).
Árangur í beitu-nákvæmnis-
köstum varð hmsvegar lakari.
Kom þar oæði tii æfingarleysi og
hliðarvindur, sem bar lóðin af
leið. Þar urðu efstir Analius
Hagvág með 34 einingar í kast-
grein nr. 5. nákvæmnisköst með
kasthjóli og Jón Erlendsson með
30 einingar í kastgrein nr 6, ná-
kvæmnisk- .st með spinnhjóli.
Síðari daginn for tram keppni
í lóða-lengdarkóstum. Árangur
varð nokkuð góður þótt betri
árangrar hafi naðzt áður.
í kastgrein nr. 7, lengdarköst
með kasthjoli og 17.72 gr. lóði
varð hlutskarpastur Analius
Hagvág, mrðaital 81.63 metr.
(lengsta kast 83 1 mj. Analius
varð einníg efstur i kastgrein nr.
8, lengdarkköst með spinnhjóli
10.5 gr. lóði, meðaltal 76.26
Annar varð Ástvaldur Jónsson,! metra, en þ»r sem önnur köst
meðaltai 73 18 metr. (lengsta
kast 78.63 metr.).
Jón Erlendsson varð efstur í
10. kastgreininni, lengdarköst
með spinnhjóli og 30 gr. lóði.
Meðaltal hans var 115.42 metr.
(lengsta kast 122.68 metr.). Ann-
ar varð Þorsteinn Þorsteinsson,
meðaltal 111.84 metr. (lengsta
kast 114.17 metr.). í þessari
hans urðu ógild, komst hann
ekki í úrslit.
Beztan samanlagðan árangur í
þeim 7 greinum, -sem keppt var
í, hafði J7n Erlendsson. Hlýtur
hann því, í þetta sinn, hina veg-
legu verðlaunastyttu Landssam-
bands íslénzkra siangveiðimanna.
Annar varð Analius Hagvág og
þriðji Þorsteinn Þorsteinsson.
liður í kenpnínni um Evrópu-
bikar bikarmeistara. Á síðustu
mínútum tókst Everton að
tryggja sigur sinn á sinum heima
velli 2—I og eru allir sammala
um að Danirnir liafi komið mjög
á óvart og AaB hafi sýnt betri
leik en nokkurt annað danskt
iið um árabil
Dönunum nægði jafntefli til að
slá Everton út úr keppninni —
og þá von áttu peir í tvær mínút-
ur. Það var um miðjan síðari
hálfleik er Bjarne Lildballe
jafnaði 1—1 eftir frábæran und-
irbúning og skot samherja síns
Jimmy Nielsen. En í leiftur-
snöggri sókn eftir upphafsspyrnu
skoraði Aion Ball (hinn frægi út-
herji frá HM) sigurmark Ever-
ton.
Frammistaða danska liðsins
gefur daufar vonir Dana um að
enn sé nægt að vinna danska
Aðalfundur KKDÍ
Vetrarstarf Hauka
AÐALFUNDUR Körfuknattleiks
dómaraféiags íslands var hald-
inn á Café Höli mánudaginn 10.
október.
Við stjórnarkjör hlaut flest
atkvæði Finnur Finnsson, sem
verið hefur ritari félagsins síðast
liðið ár.
Aðrir í stjórn eru: Hólmsteinn
Sigurðsson ÍR, Jón Eysteinsson
ís, Hilmar Ingólfsson Á, og Jón
Otti Ólafsson KR.
Varamenn i stjórn eru Guðjón
Magnússon -S og Davíð Jónsson
Á.
knattspyrnu snögglega upp úr
öldudalnura. AaB fær mikið lof
og sagt er í dönskum blöðum
að ekkert annað lið í Danmörku
hefði getað sýnt slíka frammi-
stöðu nú. En híð kátbroslega er
að AaB er í mikilli fallhættu í
1. deildinni dönsku — og ekkert
nema krafti.verk getur bjargað
fallinu. Kannski a enn einu sinni
við setningin — Allt getur gerzt
í knattspy rnu.
IHilan komst
áfram á 1-0
í gær l'<uk 1. umferð í
keppninni um Evrópubikar
meistaraliða og tekur þá veru-
lega að fækKa i keppninni
liðunum. Mestur spenningur
var uni æik Milan Inter og
Moskva lorpedo. ítalirnir
unnu á sinum heimavelli í s.l.
viku með 1—0. Það þótti
naumur sigur þar sem Inter
var — nieð tvo sigra í
Evrópubíkarkcppninni að
balti og sigur í ítölsku deilda-
keppninni 1 fyrra með mikl-
um stigamun — á móti rúss-
nesku meisturunum sem nú í
fyrsta sinr. taka þátt í keppn-
inni um Evropubikarinn.
En svo fór að ítalirnir
héldu velli — O—O urðu úr-
slitin í Moskvu og komast því
Milan-menn áfram með 1—0
samanlagt i tveim leikjum.
Einstakt er að svo góð lið
mætist þegar i fyrstu umferð
og má með sanni segja að
Rússar hafí ekki verið heppn-
ir er þeir hófu þátttöku í
Evrópubikarnum.
A æfingu hja Ungmennafélag inu Vikverja. Hjalmar Siguiðs-
son tekur klofbragð.
Glímuæfíngar Víkver’a
GLÍMUÆFINGAR eru þegar Þorleifsson fyrrverandi glímu-
hafnar á vegum félagsins. ] kappi íslands og Sigurður Sigur-
Kennslan fer íiam í íþróttahúsi jónsson giímukappi.
Jóns Þorsteinssonar við Lindar-
götu.
Kennt er á mánudögum og
föstuaogum kl. 19—20 og a laug-
araögum frá kl. 17,30 — 18,30.
Aðaikennari er Kjartan Berg-
mann hinn veiþekkti kennari og
Félagið nvetui unga menn að
sækja æfmgar felagsins, til þess
að læra og þiáiia þessa þjóðar-
íþrótt.
Ennfremur skal þess getið, að
ungmennaíélögum utan af landi
er veikomið að sættja æiingar
©g
glimukappi ng auk hans Skúi j hjá féiagmu.
Landsleikur í sjón-
varpinu í kvöld
ÓHÆTT er að fullyrða að
margur knattspyruuunnand-
inn verði anægður í kvöld,
er hann horíir á islenzka
sjónvarpið, því að ákveðið
hefur verið að skeyta aitan
við dagskrá þess í kvold kvik
mynd frá unglingalandsleik
Dana og Norðmanna, sem
fram fór í Kaupmannahöfn
fyrir nokkrum dogum. Þeim
lyktaði 4:2 Dönum í vil.
Það verður siðari hálfleik-
ur, sem sýndur verður hér
í sjunvarpinu. Hefst utsend-
ingin á ieiknum kl. 22.40.
Aður en komið verður að
sjaiiri k vikmyndinni mun
Sigurður Sigurðsson, íþrótta-
frettamaður sjonvarpsins,
flytja stutt forspjall um leik-