Morgunblaðið - 14.10.1966, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 14.10.1966, Blaðsíða 18
18 MORCUNBLAÐIÐ Fðstudagur 14. okt. 1966 Skrifstofusíarf í Keflavsk Stúlka eða karlmaður óskast til starfa nú þegar. — Kunnátta í ensku, vélritun og almennum skrifstofu Störfum nauðsynleg. — Reglusemi áskilin. — Upplýsingar í síma 1850 og 1655 á skrifstofutíma, en þess utan í síma 1689. Fjögra herbergfa íbúð tíl leigu Til leigu 4ra herbergja íbúð við Álfaskeið i Hafnar- firði. íbúðin leigist frá 1. nóvember nk. — Upplýsingar gefnar í síma 17466 mijii kl. 16 og 17, og í síma 36658 milli kl. 20 og 21. Afgreiðslustúlka óskast Slórho!tsbú5 Stórholti 16. Armsófasett Verð kr. 20.775,00. Gjörið svo vel og kynnist gæðu m og greiðsluskiJmáium. HÚSG AGNA VEKZLUN Krlstjáns Siggeirs^onar hf. Karlmannaskór Nýtt glæsilegt úrvai Austurstræti. Það bjóða aðrir ferðir til London, en berið saman n Við gætum selt ykkur ferð t.il London fyrir kr. 7.900,00 eða jafnvel minna. En við gerum það ekki, því að sú ferð býður ekkiupp á það, sem þið viijið. Hja okkur borg- ið þið aðeins meira, en faið miklu meira. SJÓNVARP. Við bjóðum okkar farþegum að vera viðstödd upptöku á sjónvarps- þætti hjá B. B. C. þeim að kostnaðarlausu. LEIKHÚS. Við bjóðum ykkur i leikhús, að sjá hinn vinsæla söngleik „The Sound of Music“ án aukagreiðslu fyrir það. HÓTEL. Við bjóðum fyrsta flokks hótel í hjarta borgarinnar við Oxford Street. —- Öll herbergi með baði og toiietti. SKOÐUNARFERÐIR Við förum með ykkur í skoðunarferð á helzt.u staði borgarinn- ar og heilsdagsferð á sunnudegi til hins fræga háskólabæjar Oxíord og til sumar- húss drottningarinnar Windsorkastala, sem við fáum að skoða. VIÐ BJÓÐUM okkar farþegum i kvöldmat á Iceland Food Center, eitt kvöld ferðar- innar, þar sem fólk fær að borða mat að eigin vali, á þessum vinsæla veitingahúsi, á okkar kostnað. FARAKSTJÓRI. í flestum ferðunum verður Guðmundur Steinsson fararstjóri, en hann er einn reyndasti og vinsælasti fararstjóri á landinu, og þauikunnugur í Lon- don. Hann hefur farið fleiri ferðir sem fararstjóri er. nokkur arrar tslendingur. Verzlið þar sem úrvalið er mest. Við höfum ferðir í hverjum mánuði til London. — Næstu ferðir 4. nóvemher, 2. desmber, 13. janúar og 10. febrúar. Berið okkar ferðir saman við ferðir annarra og þið munið sjá að ekkert er til sparað að gera ferðina eftirminnilega og þægile >a. Prentuð áætlun er komin út og liggur frammi á skrifstofu okkar, eða hringið og við sendum hana í pósti. LÖND & LEIÐKR Aðalstræti 8. — Símar 2-43-13 og 20-300. Keflavík — Suðurnes Til sölu stórt hænsnabú í Keflavík ásamt miklum húseignum. Þvottahús í Keflavík í fullri starfræksiu. Nokkrar 3ja hrb íbúðir í Ytn-Njarðvík. Lágar útborganir. 2ja herb. íbúð í Keflavík. Útborgun kr. 100 þús. 3ja herb. íbúð í Keflavík. Útborgun kr. 150 þús. FASTEIGNASALAN Hafnargötu 27, Keflavík Sími 1420. Stuða skrilstoíustjóra borgorverkíræðings er laus til umsóknar. — Umsoknir skulu sendar skrifstofu borgarstjóra, AusturstræU 16, eigi siðar en 26. október næstkomandi. Reykjavík, 12. október 1966. Borgarstjórinn í Reykjav.x. Til sölu 5 herb. ibúð í Laugarásnum, sérhiti (hitaveita) og sérinngangur. Nánari upplýsingar gefur: MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þoriákssonar, Guðmundar Péturssonar, Aðalstæti 6, III. hæð. Símar 1-2002, 1-3202 og 1-3602. KæHborð Tvö nýleg kæliborð til sölu. Upplýsingar í síma 35106. Sláturféiag Suðurlands Grensásvegi 14.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.