Morgunblaðið - 14.10.1966, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 14.10.1966, Blaðsíða 32
Helmingi útbreiddara en nokkurt annað íslenzkt blað 235. tbl. — Föstudagur 14. október 1966 Langstærsta og íjölbreyttasta blað landsins _______ Öðlingur náðist á flot Lítið sem ekkert skemmdua* sem strandaði á Hvolsfjöru í Mýr dal aöfaranótt miðvikudags, náð ist út á flóði í gærdag um 4 leyt- ið. Það voru varðskipið Albert og Lóðsinn í Vestmannaeyjum, sem drógu bátinn á flot með vír. Áður hafði verið unnið að því að grafa undan bátnum, þar sem hann lá í fjörunni. Ekki tókst Mbl. að afla sér upplýsinga um það, hvort hann sigldi til Vestmannaeyja fyrir eigin vélarafli, eða var dreginn. Báturinn mun vera lítið skemmd ur eða ekkert, eftir strandið. — Þetta var þriðja tilraunin sem gerð var til þess að reyna að draga bátinn á flot. Síldveiðibátar landa ufsa í togara Góður ufsaafli úf af Austfjörðum Neskaupstað, 13. okt. TALSVERT hefur kveðið að því, að síldveiðibátar, sem koma hingað til hafnar til löndunar, komi með nokkurn afia af ufsa, sem slæðst hefur um borð með síldinni. Hafa bátarnir verið með allt upp í 3-4 tonn af ufsa. Á hinn bóginn er ástaridið hérna þannig, að allur mann- skap er önnum kafinn við síid- ina, svo að fáir hafa verið til pess að verka ufsann. Hefur hann þó verið nýttur, eins og kostur er en því er þó ekki nema lítill hluti aflans. En nú virtist ætla að verða breyting, því að hingað til tiafn- ar eru komnir tveir togarar að sunnan, Víkingur frá Akranési og Egill Skallagrímsson, og , landa bátarnir ufsanum og i nokkru af síld í þá. Hef ég heyrt | að togararnir ætli að sigla með aflann til Þýz»:alands. Línubátar frá Reykjavík hafa verið hér á veiðum, og hafa Lmfangsm’k il rannsókn EINS og skýrt var frá fyrir nokkru síðan, var kærður til lögreglunnar í Keflavík mikill þjófnaður á veiðarfærum. Var þeim stolið úr vöruskemmu fyrirtækisins Atlantor hf., sem eru skammt frá Kefla- ! vík. Er hér aðallega um að ræða þorskanet og dreka, ásamt i öðru tilheyrandi, og gizkar lög- reglan á að verðmæti þeirra sé um 200 þús. kr. Að sögn lögreglunnar í Kefla vík er málið enn óupplýst, og rannsókn þess er stöðugt hald- ið áfram. Er hún mjög umfangs- mikil, þar sem hún nær til fleiri umdæma en Keflavíkur. Er því ekki meira hægt að segja um málið að svo stöddu. þeir fylgt síldarflotanum. Hafa þeir lóðað á ufsann í síldar- torfunum, og hafa fengið ágæt- an afla. Hef ég heyrt að peir hafi fengið allt upp í 30 tonn. — Asgeir. ZSábær við Skólavörðu stíg fluttur í Árbæ 1 GÆRDAG var enn eitt sögu Skólavörðustíg, en það taldist frægt og gamalt hús í Reykja- reyndar Klappastígur 40A. vík flutt í Árbæjarsafn, er hús- Hábæ reisti maður að nafni ið Hábær, á vegamótalóð við , Jón Vigfússon árið 1867, nánar Úrslita í seitsíídarsam ntngum við Rússa að vænta næstu daga Beðið eftir svörum fró Moskvu MBL. sneri sér í gær til Gunn | arsölu til Rússlands allt frá arf, ^nven*z’ fruuikvæmda- þvj f þyrjun marzmánaðar sl., stjóra Síldarútvegsnefndar, og spurðist fyrir um, hvernig gengi með samningaviðræður við Rússa um kaup á saltsíld. Gunnar sagði, að það hefðu staðið yfir viðræður um síld- og hefði enginn árangur af þeim orðið enn. Væru menn ákaflega óánægðir út af þessu, þar sem Rússarnir hefðu al- gjörlega neitað að greiða neitt sambærilegt verð á móts við Deilt uíYí blœ- inn i laufinu kringum álverksmiðjuna í Moregi FREGNIR hafa borizt til fslands i Husnæs verksmiðjan einmitt brögð hafi orðið pafa bezt tæki til að fyrirbyggja „UppstlgnÍQj" bumsýnd í gær LEIKRIT Sigurðar Nordal, Upp- stigning, var frumsýnd í gær- kvöldi í Þjóðleikhúsinu. Húsfyll- ir var, og hlaut leikritið ágætar undirtektir meðal áhorfenda. Var höfundurinn hylltur með miklu lófataki, og voru honum afhent blóm á eftir. um að einhver að eitrun í kringum álverksmiðj- una í Husnæs í Noregi. Þar sem j ekkert hefur verið um þetta í i þeim fréttastofufregnum sem j blaðið hefur fengið, var frétta- j ritari þess í Noregi, Skúli Skúla- son, beðinn um að athuga hvað hæft væri í þessu, og hefur hann 1 unnið að þvi að undanförnu. Samkvæmt frásögn Skúla í gær, hefur umræddrar fluoreitr- unar ekki orðið vart í drykkjar- vatni, matvælum eða gróðri í nánd við verksmiðjuna. En í aðalblaði bændaflokksins, Nati- on, hefur hins vegar verið skrifað um að í skóginum ofan við verk- smiðjuhverfið hafi orðið vart meiri fölnunar á laufi trjánna en venjulega, skógurinn hefði nú annan blæ. Hafi því verið and- mælt af hálfu Husnæs. Skóg- ræktin norska hafi ekki séð á- stæðu til að gera neinar ráð- stafanir til að láta rannsaka þetta. Skúli kveðst hafa lesið skýrsl- ur um allar álbræðslur, sem starf andi eru í Noregi, og virðist að eiturloft berizt þaðan. það sem aðrir kaupendur greiddu fyrir saltsíldina. — Væri það mjög óeðlilegt, þar sem þeir hefðu skuldbundið sig með viðskiptasamningi landanna til þess að kaupa 100—150 þús. tunnur á ári af saltaðri síld frá íslandi. Gunnar sagði ennfremur, að það mætti segja að síldar- útvegsnefnd væri að gera úr- slitatilraun til þess að ná sam komulagi. Síðasti samninga- fundurinn hefði verið sl. mið- vikudag, og væri nú beðið eft ir svörum frá Moskvu varð- andi þau atriði, sem síldarút- vegsnefnd setti þar fram. — Fengist því væntanlega úr því skorið einhverja næstu daga, hvort Rússar væru kaupendur að saltsíld frá Is- landi eða ekki. tiltekið var útmælingin gerð hinn 29. júní það ár, og sagði Lárus Sigurbjörnsson, forstöðu- maður Árbæjarsafns, að vonazt væri til að hægt yrði að opna húsið á 100 ára afmæli þess í júnímánuði á ári komanda. Hábær er eitt af elztu tómthns- um Reykjavíkurborgar, oe er það aðeins átta árum yngra en hús Þorbjargar Sveinsdóttur, j þessi Byggðaþing. sem stóð í> næsta nágrenni en víkja varð fyrir Sparisjoði j Reykjavíkur og nágrennis. Húsið er ágætlega vel farið. I Það var endurnýjað af Pétn Hafliðasyni, beyki, 1918, og síð- I an aftur réttum tíu árum síðar. Það skemmdist ekkrt við flutn- ingana í gær, en þeir tóku þrjá tíma. eða frá því um kl. 3 og var það komið á sinn stað í Ar- bæ kl. 6. Lárus sagði, að mikill áhugi væri fyrir því að koma upp í Árbæ sýnishornum og tómthús- um ýmissa iðnaðarmanna, og væri þetta fyrsta húsið af því tagi. Yrði það sennilega kaiiað Beykihúsið. Týndi 400 kr. LÍTIL telpa, 7 ára að aldri, varð fyrir því óhappi, er hún var að selja Vikuna í gær, að hún týndi tæpum 400 kr., sem hún ihafði fengið fyrir seldar Vikur. Segist litla telpan hafa týnt peningun- um einhvers staðar í Miðtúni eða Hátúni. Eru þeir sem fundið hafa peningana, beðnir um að skila I þeim til Önnu Jónínu, Miðtúni 8. Aieffls 12 erlend skip lönd uðu síld nyrðra í sumar Lönduðu öll hjá Hjalteyrarverk- smiðju — Voru öll færeysk EINS og bunr.ugt er, var í suniar gefin út heimild til þess að leyfa erlendum síldveiðiskipum að landa síld á Norðurlandshöfn- um. Eitthvað munu hafa verið minna um þessar landanir en búist var við, og samkvæmt þeim upplýsingum er Mbl. aflaði sér í gær, munu eritnd síldveiðiskip hvergi liafa landað ncma á Hjalt- eyri. Að því er Vésteinn Guðmunds- son, verksmiðjustjóri Hjalteyri tjáði Mbl., lönduðu þar 12 er- lendir síldveiðibátar, og voru þeir allir færeyskir. Lönduðu þeir samtals um 400 tonnum, en samtals hefur verksmiðjan tekið á móti 900 tonnum. Vésteinn sagði, að honum fundist sjálf- sagt að þessi heimild gildi áfram, þvi að mjög sennilegt væri að eriend síldveiðiskip myndu nutfærd sér þennan mögu leika, þegar fram liðu stunctir, og aðstæður breyttust. Sömu skoðun hófðu allir þeir . er Mbl. hafði samband vio á I öðrum Norðuriandshöfnum, svo ! sem Ólafstirði, Sigiufirði og Dal- vík — þeir kváðust eindregið vonast til að þessum möguleista yrði áfram haldið opnum, þar sem hér væri um mikið hags- munamál aó ræða fyrir Norð- lendinga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.