Morgunblaðið - 15.10.1966, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 15.10.1966, Blaðsíða 9
Laugardagur 15 oM. 1966 MO&GUNQ' A#M0 9 MSKTÆMT Bréfaskóli SÍS og ASÍ er stsersti bréfaskóli landsins. Hann býður kennslu í 30 mismunandi nárr.igreinum nú þegar, en nokkrar nýjar námsgreinar eru í undirbúningi. Námsgreinum skólans má skipta í flokka. Eftirfarandi greinargerð ber f jölbreytninni vitni og sannar hina miklu möguleika til menntunar, sem bréfaskólirm býður upp á. l. ATVINNDLÍFIÐ: 1. Landbúnaður. Landbúnaffarvélar og verkfæri. 6 bréf Kennari Gunn- ar Gunnarsson, búfræðikand. Nárnsgjald kr 350,00. Búreikningar. 7 bréf og kennslub.'.k, Kennari Eyvind- ur Jónsson, ráðunautur B. í. Námsgjald kr. 350,00. 2. Sjávarútvegur. Siglingafræffi. 4 bréf. Kennari Jónas Sigurðsson, skóla- stjóri Stýrimannaskólans. Námsgjaid kr. 650 00. Mótorfræffi I. 6 bréf. Kennari Andrés Guðjónsson, tæknifræðingur. Námsgjald kr. 650,00. Um benzínvélar. Mótorfræði II. 6 bréf. Um dieselvélar. Kennari Andrés Guðjónsson, tæknifræðingur. Námsgjald kr. 650,00. 1 Viðskipti og verziun. Bókfærsla I. 7 bréf. Kennari Þorleifur Þórðarson, for- stjóri. Námsgjald kr. 600,00. Bókfærsla II. 7 bréf. Kennari Þorleifur Þórðarson, for- stjóri. Námsgjald kr. 650,00. Skipulag og starfshættir samvinnufélaga. 5 bréf. Kenn- ari Eiríkur Pálsson, lögfræðingur. Námsgjald kr. 200,00. n. ERLEND MÁL: Danska I. 5 bréf og Litla dönskubókin. Kennari Ágúst Sigurðsson, skólastjóri. Námsgjald kr. 500 00. Danska II. 8 bréf og Kennslubók í donsku I. Sami kenn- ari. Námsgjald kr. 600,00. Danska m. 7 bréf, kennslubók III. h. lesbók, orðabók og stílahefti. Sami kennari. Námsgiald kr. 700,00. Enska I. 7 bréf og ensk lesbók. Kennari Jón Magnússon, fil. kand. Námsgjald kr. 650,00. Enska II. 7 bréf, ensk lesbók, orðasafn og málfræði. Sami kennari. Námsgjald kr. 600,00. Þýzka. 5 bréf. Kennari Ingvar G. Brynjólfsson, yfir- kennari. Námsgjald kr. 650,00. Franska. 10 bréf. Kennari Magnús G. Jónsson, dósent. Námsgjald kr. 700,00. Spænska. 10 bréf og spænskt sagnahefti. Kennari Magn- ús G. Jónsson, dósent. Námsgjald kr. 700,00. Esperanto. 8 bréf, lesbók og framburðarhefti Kennari Ólafur S. Magnússon. Námsgjald kr 400,00. Framburðarkennsla málanna er gegnum útvarpið. m. ALMENN FKÆÐI: fslenzk málfræði. 6 bréf og kennslubók. Kennari Jónas Kristjánsson, handritavörður. Námsgjald kr 650,00. fslenzk réttritun. 6 bréf. Kennari Jónas Kristjánsson, handritavörður. Námsgjald kr. 650,00. fslenzk bragfræði. 3 bréf og kennslubók. Kennari Svein- björn Sigurjónsson, skólastjóri. Nárnsgjald kr. 350,00. Reikningur. 10 bréf. Kennari Þorleitur Þórðarson, for- stjóri. Námsgjald kr. 700,00. Algebra. 5 bréf. Kennari Þóroddur Oddsson, yfirkenn- ari. Námsgjald kr. 550,00. Starfsfræðsla. Bókin „Starfsval". Ólalur Gunnarsson, sálfræðingur gefur leiðbeiningar um stöðuval. IV. FÉLAGSERÆÐI: Sálar- og uppeldisfræði. 4 bréf. Kennari Valborg Sig- urðardóttir, skólastjóri. Námsgjalo kr. 400.00. Áfengismál I. 3 bréf. Um áfengismál frá fræðilegu sjón- armiði. Kennari Baldur Johnsen, læknir. Námsgjald kr. 200,00. Fundarstjórn og fundarreglur. 3 bréf. Kennari Eiríkur Pálsson. Námsgjald kr. 400,00. Skák I. 5 bréf. Kennari Sveinn Kristinsson, blaðamað- ur. Námsgjald kr. 400,00. Skák II. 4 bréf. Kennari Sveinn Kristinsson, blaðamað- ur. Námsgjald kr. 400,00. TAKIÐ EFTIR. — Bréfaskóli SÍS og ASÍ veitir ungum og gömlum, konum og körlum, tækifæri til að nota frístund- irnar til að afla sér fróðleiks, sem allir hafa gagn af. Með bréfaskólanámi getið þér bætt yðtir missi fyrri námsára, aukið þekkingu yðar og möguleika á að komast áfram í líf- inu. Þér getið gerzt nemandi hvenær ársins sem er (og eruð ekki bundinn við námsnraða annarra nemenda). Bréfaskóli SÍS og ASÍ býður yður velkomin. Undirritaður óskar að gerast nem. í eftirt. námsgreinum: / Hlíðunum 5 herb. ný glæsileg íbúð í blokk við Bólstaðarhlíð. Bílskúrsréttindi. Sameign að mestu frágengin. 4ra herb. góð íbúð við Eski- hlíð. FASTEIGNIR &FISKISKIP FASTEIGNAVIÐSKIPTI : BJÖRGVIN JÖNSSON Hafnarstræti 22 Simi 18105, heimasími 36528. tbúðir óskast 15. Höfum ksupanda að nýtízku einbýlishúsi, má vera í smíðum í efra Hlíðarhverfi, t. d. við Stiga- hlíð þar í grennd. Útborgun um 2 milljónir. Hiifum nokkra kaupendur að 2ja og 3ja herb. íbúðúm fokheldum eða tilbúnum undir tréverk í borginni. HÖFUM TIL SÖLU einbýlishús tilbúin og i smíð- um. Einnig 1, 2ja, 3ja, 4ra, 5, 6 og 7 herbergja íbúðum í borg- inni og margt fleira. Bátar til sölu Eikarbátur, 13 brúttólestir, með nýrri Perkings-díselvél í 1. fl. standi. Eikarbátur, 102 brúttólestir, með 375 ha. Kromhaud-vél í ágætu standi. Lögmannsskrifstofa Stefáns Sigurðssonar Vesturgötu 23, Ak anesi. Sími 1622'. ATVIIMIMA Ungur, reglusamur maður, með verzlunarskólapróf og talsverða enskukunnáttu — ásamt reynslu í skrifstofu- störfum, vantar vellaunaða at- vinnu frá 1. desember eða frá áramótum. Tilboð merkt „At- vinna 4905“ sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 25. okt. er sögu Nýja fastcignasalan Laugaveg 12 Simi 24300 Simar 24647 og 1522L Til sölu 2ja herb. rúmgóð íbúð við Vallargerði. 3ja herb. íbúð í háhýsi við Sólheima. 4ra herb. hæð í Hlíðunum. 5 herb. hæð við Ásgarð. Raðhús í Kópavogi. Einbýlishús í smíðum í Kópa- vogi. Árni Guðjónsson, hrl. Þorsteinn Geirsson, lögfr. Helgi Ólafsson, sölustjóri. Kvöldsími 40647. BIKARKEPPNIN MELAVÖLLUR: í dag, laugardaginn 15. okt., kl. 2,30 leika Valur - Þróttur Dómari: Guðjón Finnbogason. Tekst Þrótti að sigra íslandsmeistarana? MÓTANEFND. Frú Búrfellsvirkjun Vegna virkjunarframkvæmda óskum við eftir að ráða: 1. Starfsstúlkur í mötuneyti. 2. Starfsstúlkur í ræstingu. Upplýsingar hjá starfsmannasljóranum. FOSSKRAFT FASTEIGNAVAL Skólavörðustíg 3 A, 2. hæð. Símar 22911 og 19255. ATHUGIÐ að á morgun, sunnudag, verður opið frá kl. 1—4. Jón Arason hdL Sölumaður fasteigna: Torfi Ásgeirsson Heimasími 20037. Glæsileg íbiið í vesturborginni Til sölu 6 herb. íbúð á 2. hæð við Meistaravelli, stærð 133 ferm. ásamt stórri geymslu í kjallara. Sjálf- virkar vélar í þvottahúsi. Bílskúrsréttur. íbúðin er teppalögð, ensk teppi. Allar innréttingar eru af vönduð- ustu gerð. Ibúðin er laus nú þegar. Raðhiis við Sæviðarsund stærð 144 ferm, 6 herb., 26 ferm. bílskúr, allt á einni hæð. Aljörvasund Vönduð 4ra herb. íbúð á 1. hæð, sérinngangur, bílskúr. Góð 3ja herb. jarðhæð, sér- inngangur, sérhiti. GlSLI G- ISLEIFSSON hæstaréttarlögmaður. JÓN L. BJARNASON FASTEIGNAVIÐSKIPTI Hverfisgötu 18. Simar 14150 og 14160 Kvöldsímí 40960. Fiskibátar til sölu Seljum og leigjum fiskibáta af öllum stærðum. Leggjum áherzlu á að aðalvélar og öll siglingar- og fiskileitartæki séu í góðu lagi. Getum í flest- um tilfellum boðið upp á hag- kvæm lánakjör cg hóflegar útborganir. □ Vinsaml. sendið gegn póstkröfu. □ Greiðsla hjálögð kr.............. (NAFN) (UEIMILISFANG) Klippið auglýsinguna úr blaðinu og geymið. Bréfaskóli SlS og ASl, Sambandshúsinu, Sölvhólsgötu. Reykjavík. Suðurlandsbraut 32. Lögfræöingar! Mig vantar lögfræðing um 4—8 vikna skeið til þess að vinna að ýmsum minni háttar málum, umferðalagabrotum og þess háttar. Talið við mig sem fyrst. Sýslumaður Húnavatnssýslu. SKIPA. SALA _____OG____ SKIPA- LEIGA VESTURGÖTU5 Sími 13339. Talið við okkur um kaup og sölu fiskiskipa. LOFTUR hf. IngóUsatræu & Fantið tima * sirna 1-47-73 Benedikt Sveinsson héraðsdómslögmaður, Austursuæti 17. Simi 10223.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.