Morgunblaðið - 15.10.1966, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 15.10.1966, Blaðsíða 28
Helmingi útbreiddara en nokkurt annað íslenzkt blað Langstærsta og íjölbreyttasta blað landsins Rússar treysta ser ekki að selja betra bensín ER oliufélögin hérlendis und- irrituöu olíusamninga við Rússa fyrir yfirstandandi ár gát’u Rúss arnir munnlegt loforð um að þeir myndu verða þess umkornn ir að afgreiða hingað til lands, benzín með hærri oktantölu en verið hefur, fyrir árið 1967. Nú Kaíörninn Iosoði 3000 tonn d Sigluiirði Siglufirði 14. október. SÍLDARFLUTNINGASKIP síld- arverksmiðjanna hér á Siglu- firði Haförninn fór í dag áleið- is austur á miðin, eftir að hafa stanzað hér tæpa tvo sólarhringa við losun á rúmlega 3000 tonn- um af síldarfarmi. Löndun gekk vel úr skipinu. Bræðsla hefst eftir helgi. — Steingrímur. hefur komið í Ijós að Rússarnir muni ekki geta staðið \ið Jiessi loforð. Vilhjálmur Jónsson hjá Olíu- félaginu upplýsti Mbl. um það í gær, að olíufélögin hefðu eft- ir margar fyrirspurnir íengið svar frá Rússununí hinn 20. sept. sl. þess efnis að ekki yrði hægt að verða við óskum oliufélag- anna. Vilhjálmur sagði að ástæð an fyrir þessari neitun væri ekki sú, að Rússar vildu ekki afgreiða hingað benzín með hærri oktan- tölu, því að þeir notuðu sama benzín og afgreitt væri hingað á innanlandsmarkaði, heldur væri þeir sennilega skemmra á veg komnir í olíuhreinsun, en t.d. Bandaríkin. Vilhjálmur sagði ennfremur, að olíufélögin hafi farið fram á á það við viðskiptamálaráðuneyt ið hvað eftir að fá að flytja inn benzín frá vestrænum löndum, en þeim óskum ávallt verið vís- að á bug. Eftir að ljóst var að Rússar myndu ekki standa við loforð sín hefði þessi ósk verið ítrekuð aftur, en Viðskiptamála- ráðnuneytið hefði ekki orðið við henni. Hans Sölvhöj menningarmálaráðherra Danmerkur kom til íslands i gærkvöldi ásamt konu sinni Ruth. Myndin er tekin við komu ráðherrahjónanna á Reykjavíkurflugvelli og eru þau til hægri. Til vinsíri er dr. Friðrik Ein srsson læknir, formaður Dansk-íslenzka félagsms og kona hans Ingeborg, en þau tóku á móti ráðherrahjónunum. Hans Sölvhöj menningarmála- ráöherra Danmerkur í heimsókn Kom hingað á 50 ára afmæli Dansk-islenzka félagsins HANS Sölvhöj menningar- málaráðherra Danmerkur kom til Reykjavíkur í gærkvöldi. Kom hann hingað í boði Dansk- íslenzka félagsins, sem á 50 ára afmæli um þessar mundir. Mun ráðherrann dvelja hér fram til mánudagsmorguns, er hann fer aftur utan. Með ráðherranum kom kona hans, frú Ruth Sölv- höj, sem er sonardóttir Niels Finsens. Munu ráðherrahjónin búa að Hótel Sögu, á meðan dvöl þeirra stendur hér. bústaðnum. Hans Sölvhöj menntamálaráð- herra er fæddur 11. júlí 1919. Hann lauk stúdentsprófi 1937 og varð cand. mag. í sögu, ensku og þýzku 1945. Hann varð út- Framhald á bls. 27. Gnrðahieppur SPILAÐ verður hjá Sjálfstæðis- fél. Garða og Bessastaðahrepps mánudaginn 17. okt. Spilað verð ur í samkomuhúsinu á Garða- holti. Byrjað verður að spila stundvíslega kl. 9. Garðhrepp- ingar eru beðnir að fjölmenná, Rússar 115 mílur úti Raufarhöfn, 14. október. f NÓTT sem Ieið var rússneski flotinn, sem er að veiðum hér norðaustur af landinu, miðaður og reyndist hann um 115 mílur úti í hafi eða sem næst á 67 gráðu vestur lengdar. Veður er gráður vestur lengdar. Veður er hér gott. íselenzku síldveiði skipin kvarta mjög undan hávaða í rússunum í talstöðvum þeirra, Framhald á bls. 27. Eggert Hauksson, stud, oecon Þórarinn Sveinsson stud. med Bogi 1. Nilsson, stud. jur. Katrín Fjeldsted, stud. med. Háskólastúdentar kjósa í dag 1 DAG frá kl. 1-7 e.h. fara fram kosningar til stjórnar Stú- dentafélags Háskóla Islands. Fé lag þetta, sem á undanförnum árum hefur verið næsta athafna lítið verður nú endurreist sem vettvangur félagsmála stúdenta, þjóðfélags- og menningarmála. Til stjórnar, sem skipuð er 7 mönnum, er kosið hlutfallskosn ingu eftir listum. Tveir listar I hafa verið bornir fram, annar ; þeirra A-listinn er kominn frá j Vöku, félagi lýðræðissinnaðra. ' stúdenta, sem löngum hefur ver j ið einn af máttarstólpum félags I lífs innan Háskólans, og leggur I fram við kosningarnar ítarlega | starfsskrá fyrir stúdentaféiagið I á fyrsta starfsári þess í hinum nýja búningi. Hinn listinn er borinn fram af vinstri mönn- um. Framhald á bls. 27. Dansk-íslenzka félagið heldur upp á 50 ára afmæli sitt með hófi í átthagasalnum í Hótel Sögu í kvöld. Þar verða dönsku ráðherrahjónin gestir félagsins og flytur ráðherrann ræðu í afmælisfagnaðinum. Einnig er ráðgert, að dönsku ráðherrahjónin skoði þjóðminja safnið og listasafnið í dag, en á morgun, sunnudag fara þau austur að Skálholti og koma við á Þingvöllum á leiðinni til baka. Um kvöldið heldur Gylfi Þ. Gíslason menntamálaráðherra þeim kvöldverðarboð í ráðherra Blikur kemur í dug í DAG kemur færeyska skipið Blikur, sem leigt hefir verið Skipaútgerðinni tjl strandferða hér við land. Blikur er væntan- legur á ytri höfnina klukkan átta. Hann mun liggja hér fram yfir helgi og sennilega fara í fyrstu strandferðina á þriðjudag og fer þá austur um land. Flokksróðsfundnr Sjálfstæðisflokksm Fjölmennur fundur, sem lýkur í dag ízJ FLOKKSRÁÐSFUNDUR Sjálf- stæðisflokksins hófst í Sjálf- stæðishúsinu kl. 2 s.d. í gær. Bjarni Benediktsson, forsætis- ráðherra, formaður flokksins setti fundinn, og tilnefndi Þor- vald Garðar Kristjánsson, alþm., sem fundarritara. Fundurinn er ágætlega sóttur. Sitja hann allir þingmenn flokksins og flokks- ráðsmenn úr öllum kjördæmum landsins. Fyrsta dagskrármál fundarins í gær var yfirlitsræða, er Bjarnl Benediktsson flutti um stjórn- málaviðhorfið. Var máli hans ágætlega tekið. Að ræðu hans lokinni var gert stutt kaffihlé, en að því loknu hófust almennar umræður, sem stóðu fram undir kl. 7. í dag hefst fundurinn kl. 12 á hádegi í Sjálfstæðishúsinu. Snæða fulltrúar þá saman há- degisverð. Er gert ráð fyrir að fundinum ljúki síðdegis í dag. Enn einu sinni leitar maí- Gísli Viggósson, stud. polyt. Páll Þórðarson, Sigríður Valdimarsdóttir, stud. jur. stud. theol. ur á stúlkubarn Lögreglunni berast öðru hvoru kvFrlanir um slíka atburði SÁ atburður gerðist enn einu sinni í fyrradag, að fullorðinn maður gerði sig sekan um að leita á litla telpu. Var jafnvel haldið í fyrstu að maðurinn hefði svívirt hana, en í ljós kom við læknisskoðun, að svo var ekki. Rannsóknarlögreglan leitar nú mannsins. Telpan, sem hér um ræðir, er fjögra ára að aldri, og var hún að leik ásamt litlum drengjum á svipuðu reki á leikvellinum við Laugarnesskóla, er manninn bar þar að. Bauð hann börnun- um brauð, sem hann hafði í tösku, og peninga, ef þau vildu koma með sér á svæðið, sen\ er á milli nýju sundaugarinnar í Laugardal og íþróttavallarins. Féilust börnin á það, en er þang- að kom, rak maðurinn drengina í burtu. Ekki er ljóst hvað gerðist eftir þetta, en nokkru seinna átti kona Framhald á bls. 27.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.