Morgunblaðið - 15.10.1966, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 15.10.1966, Blaðsíða 25
Laugardagur 15. okt. 1966 MORCU N BLAÐIÐ 25 SHtltvarpiö l.augardagur 15 .október T:0O Morgunútvarp Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfimi — Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tónleikar — 10:05 Fréttir — 10:10 Veðurfregnir. 12:00 Hádegisútvarp. Tónleikar — 12:25 Fréttir og 15:00 Fréttir. veðurfregnir — Tilkynningar. 13:00 Óskaiög sjúklinga Þorsteinn Helgason kynnir lög- ln. 15:00 Fréttir. Margskonar lög — með ábendingum og viðtals- þáttum um umferðarmál. Andrés Indriðason og Pétur Sveinbjarnarson sjá um þátt- inn. 16:30 Veðurfregnir A nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjustu* dægurlögin. 17:00 Fréttir. I>etta vil ég heyra Grétar Dalhoff bankaritari vel- ur sér hljómplötur. 18:00 Söngvar 1 léttum tón Swingle Singers syngja log etftir Mendelssohn og Mússorgiskij. Barbra Streisand syngur tvö lög en L/©s Double Six þrjú. Nancy Kwan, James Shigeta, Juanita HaU o.fl. syngja lög úr söngleiknum „Flower Drum Song“ eftir Rodgers og Hamm- erstein. 18:55 Tilkynningar. 10:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 í kvöld Brynja Benediktsdót.tir og Hólm fríður Gunnarsdóttir sjá um þáttinn. 20:30 Góðir gestir Baldur Pálmason kynnir nokkra erlenda tónlistarmenn, sem komið hafa fram á hljómleikum hérlendis síðari árin. 21:15 Leikrit: „Stef með tiKbrigðum“ eftir Herbert Grevenius. I>ýð and i: Ó1 af ur J ónsson. Leikstjóri: Benedikt Árnason. 22:00 Fróttir og veðurfregnir. 22:15 Danslög. 24:0O Dagskrárlok. íbúð - Húshjálp Óska eftir tveggja herbergja íbúð. Get látið í té húshjálp, fæði eða eftirlit með börnum. Tilboð sendist fyrir 17. þ. m. á afgr. Mbl. merkt „Reglusemi 4903“. Ungur danskur maður óskar eftir lltilli íbúð á leigu í Reykjavík. Uppl. í símá 22438 eftir kl. 18. HLÉGARÐUR! DÁTAR LEIKA A DAIMSLEIKINIUMl í KVÖLD FRA KL. 9-2 'Ar Það er alltaf sama fjörið á laugaidagsdansleikj* unum að Hlégarði hjá DÁTUM! Sætaferðir frá Hafnarfirði og Umferðarmiðstöðinni kl. 9 og 10. SEXTETT Ó!afs Gauks SVANHILDUR BJORN R. EINARSS. GÖMLU DAIMSARIMIR Dansstjóri: Hinn vinsæli Helgi Eysteinsson. annað kvöld kl. 9. — Miðasala frá kl. 8. Auðvitað LÚDÓ í Sigtúni. Það verða allir í Sigtúni í kvöld. Lúdó Sigtún Op/ð til kl. 1.00 í VÍKINGASALNUM: Hljómsveit Karls LilliendahL Söngkona: Hjördís Gcirsdóttir. Kvöldverður framreiddur frá kl. 7 í Blómasal og Víkingasal. Borðpantanir í síma 22321. INGELA BRANDER FRITZ RUZICA skemmta í kvöld. Dansað til kl. 1 Kvöldverður framreiddur frá kl. Borðpantanir í síma 35936. Hinir frábæru skemmtikraftar Breiðfirðingabúð KÁTIR FÉLÁGÁR INGÓLFS-CAFÉ CÖMLU DANSARNIR 1 kvöld kL 9 Hljómsveit: JÓHANNESAK EGGEKTSSONAB. Söngvari: GBÉTAR GUÐMUNDSSON. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. — Sími 12826.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.