Morgunblaðið - 19.10.1966, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 19.10.1966, Qupperneq 9
Miðvikudagur 19. okt. 1966 MORGU N BLAÐID 3ja herbergja íbúð á 4. hæð við Hring- braut, um 97 fe*n., er til sölu. íbúðin er endaíbúð (Vesturendi). Herbergi í risi fylgir. 5 herbergja ný íbúð á 3. hæð við Ból- staðarhlíð, er til sölu. Stærð um 120 ferm. óvenju falleg íbúð. 4ra herbergja íbúð á 1. hæð við Klepps- veg, er til sölu. Herbergi í risi fylgir. Verð 1100 þús. krónur. 3ja herbergja jarðhæð við Rauðalæk, er tiT sölu. íbúðin er um 96 ferm. Sérinng. og sérþvotta- hús. 2/o herbergja íbúð á jarðhæð við Stóra- gerði, er til sölu. 4ra herbergja íbúð á 3. hæð við Bogahlíð, er til sölu, í ágætu lagi. 2/o herbergja íbúð (súðarlítil rishæð) í steinhúsi við Baldursgötu. 5 herbergja íbúð á 3 .hæð við Laugar- nesveg, er til sölu. íbúðin er samliggjandi stofur og þrjú rúmgóð svefnherbergi. Verð 1250 þús. kr. Einbýlishús svo til fullgert parhús við Skólagerði, er til sölu. Verð 1100 þús. kr. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson . hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9 Simar 21410 og 14400. 7/7 sölu m.a. 2ja herb. kjallaraíbúð við Bergþórugötu. Sérhitaveita. Glæsileg ný einstaklingsibúð við Kleppsveg. 3ja herb. kjallaraibúð við Barmahlíð. Sérinngangur. 3ja herb. íbúð á 3. hæð við Laugaveg. 3ja herb. ibúð á 4. hæð við Laugaveg. 4ra herb. ibúð á 3. hæð i Lækjunum. Sérhitaveita. 4ra herb. íbúð á 3. hæð við Stóragerði. Eitt herbergi fylgir í kjallara. 6 herb. efri hæð í tvíbýlis- húsi á Seltjarnarnesi. Allt sér. Einbýlishús við Smáragötu. Bílskúr. Einbýlishús við Sogaveg. Raðhús við Kaplaskjólsveg. Selst fokhelt. Tilbúið til afhendingar strax. Skipti á minni íbúð möguleg. Lúxus einbýlishús á einum bezta stað á Seltjarnarnesi. Innbyggður bíiskúr. Selst fokhelt, en múrhúðað og málað að utan. Tilbúið til afhendingar strax. Skipti á minni eign möguleg. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Stórholt. Þrjú herb. fylgja Skipa- & fasleignasalan KIRK JUHVOLI Síraar: 14916 or 1384« 7/7 sölu 2ja herb. íbúð við Hlíðarveg, Kópavogi. Sérhiti, sérinng. 3ja herb. jarðhæð við Kópa- vogsbraut, með öllu sér. — Selst tilbúin undir tréverk og málningu. íbúðin er ca. 100 ferm. 3ja herb. jarðhæð í fjölbýlis- húsi, ca. 90 ferm., við Hjarð arhaga. Góð íbúð. 4ra herb. íbúð á 4. hæð við Kaplaskjólsveg, ca. 100 fer- metrar, í blokk. Má innrétta 3 herb. í risi. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Njörvasund. Sérhiti, sérinn- gangur. Bílskúr. 4ra herb. íbúð á 7. hæð við Ljósheima. Tvennar svalir. Teppalögð. Fallegt útsýni. 5 herbergja endaíbúð við Laugarnesveg, í blokk á 3. hæð, 115 ferm. Útb. 750 þús. sem má skipta. Fokhelt raðhús í Garðahreppi. 6 herb., eldhús, bað, W.C., geymsla, þvottahús; 140 fer metra, tvöfaldur bílskúr. — Allt á sömu hæð. Teiknað af Kjartani Sveinssyni. Teikningar liggja fyrir á skrifstofu vorri. Fokhelt parhús við Norður- brún á 3 pöllum 6—7 herb. ásamt bílskúr. Teikningar liggja fyrir á skrifstofu vorri. Einbýlishús við Grundargerði, 5 herb., eldhús, á tveimur hæðum. Bílskúr. Höfum mikið úrval af 2ja, 3ja, 4ra, 5 o g6 herb. íbúðum. TR7G61NG&& FASTEI6NIK Austurstræti 10 A 5. hæð. Sími 24850. Kvöldsími 37272. 5 herb. hæð Höfum til sölu 5 herb. efri hæð, fokhelda; allt sér, á fallegum stað í Kópavogi. — Hæðin er þrjú svefnherbergi, tvær samliggjandi stofur, bað og WC., þvottahús og geymsla, állt á sömu hæð. Bílskúrs- réttur. Verð kr. 650 þús. Út- borgun kr. 300 þús., sem má skiptast. Kr. 50.000,00 verður lánað til 5 ára, og beðið verð- ur eftir öllu húsnæðismálalán inu. Teikningar liggja fyrir á skrifstofu vorri. Tryggingor 6 Fasteignir Austurstræti 10 A, 5. hæð Sími 24850 — Kvöldsími 37272 Fiskibátar til sölu Seljum og leigjum fiskibáta »f öllum stærðum. Leggjum áherzlu á að aðalvélar og öll siglingar- og fiskileitartæk/ séu í góðu lagi. Getum í flest- um tilfellum boðið upp á hag- kvæm lánakjör og hóflegar útborganir. SKIPA- SALA OG_____ SKIPA- KJiFjLEIGA 1 1VESTURGÖTU5 Talið við okkur um kaup og sölu fiskiskipa. Sími 13339. Síminn er 14 3 0 0 Til sýnis og sölu: 19. Fokhelt einbýlishús 135 ferm. ásamt bílskúr, við Melaheiði í Kópavogskaup- stað. Seljandi lánar kr. 200 þús. til 5 ára. 1. veðr. laus. Fokhelt einbýlishús, 140 ferm. við Hraunbæ. Fokhelt einbýlishús, 142 ferm. við Lindarflöt í Garðahr. Áhvílandi kr. 200 þús. til 15 og 25 ára. Fokheldar sérhæðir, 140 ferm. méð bílskúrum, við Álfhóls veg. Útb. má koma í tvennu eða þrennu lagi. 1. veðr. laus. Kr. 220 þús. á 2. veðr. til 5 ára á hverri hæð. Húseignir í smíðum við Hjalla brekku og Hrauntungu, með aðgengilegum greiðsluskil- málum. Nýtízku einbýlishús 138 ferm. með bílskúr, er selst tilbúið undir tréverk, við Yztabæ. Teikningar á ofangreindum nýbyggingum á skrifstof- unni. 2ja til 7 herb. íbúðir, tilbúnar, o.m.fl. Komið og skoðið. Sjón er sögu rikari Nýja fasteignnsalan Laugaveg 12 Sámi 24300 TIL SÖLU: við Kaplaskjólsveg 4ra herb. íbúð, 100 ferm. ásamt geymslurisi. Verð kr. 1100 þús. Útb. kr. 700 þús. tbúðin er 4ra ára gömuL 4ra herb. íbúð á 2 ,hæð við Asvallagötu, 100 ferm. Verð kr. 900 þús. Útb. kr. 600 þús. 4ra herb. íbúð á 9 .hæð við Sólheima. Laus strax. 4ra herb. hæð við Holtsgötu. Útb. kr. 450 þús. Laus strax. 4ra herb. rishæð við Túngötu. Nýstandsett. Útb. kr. 450 þús. Finar Siqurftsson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767 Sími 14226 Höfum kaupanda að byggingarlóð í Kópavogi. 7/7 sölu 2ja herb. íbúð með iðnaðar- plássi, við Fálkagötu. 2ja herb. kjallaraíbúð við Barónsstíg. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Úthlið. Lítið steinhús 3 herb. og eld- hús, við óðinsgötu. Laust strax. 4ra herb. jarðhæð í fjölbýlis- húsi við Laugalæk. 5 herb. hæð við Holtsgötu. Suðursvalir. Parhús í Vesturbæ, Kópavogi. Verð 1100 þús. Útborgun kr. 600 þús. Fasteigna- og skipasala Kristjáns Eiríkssonar, hrl. Laugavegi 27. Sími 14226 Kvöldsimi 40396. Til sölu við fskihlíL 4ra herb. íbúð á II. hæð í fjölbýlishúsi ásamt herbergi í kjallara: Útborgun 700 þús. Vönduð íbúð Laus fljótlega lasteignasalan Skólavörðustíg 30. Sími 20625 og 23987. / smiðum 2ja herb. ibúð við Kleppsveg, undir tréverk. 2ja herb. íbúð við Hraun- tungu, fokheld, bílskúr. 3ja herb. íbúð við Reynimel, undir tréverk. 4ra herb. íbúð við Sæviðar- sund, fokheld, bílskúr. 4ra herb. íbúð við Hraun- tungu, fokheld, bílskúr. 4ra herb. íbúð við Hraunbæ, undir tréverk. 4ra herb. íbúð við Fífu- hvammsveg, næstum full- gerð. 5 herb. íbúð við Kópavogs- braut, fokheld. 5 herb. íbúð við Þinghóls- braut, fokheld. 5 herb. íbúð í í Garðahreppi, fokheld. 5 herb. íbúð við Skólabraut, undir tréverk. 6 herb. íbúð víð Kársnesbraut, fokheld, bílskúr. Einbýlishús við Sunnuflöt fok helt. Einbýlishús við Hlégerði fok- helt. Parhús við Skólagerði, langt komið undir tréverk. Raðhús við Kaplaskjólsveg, — fokhelt. Raðhús við Barðaströnd, fok- helt. Fisk búðarh ú snæði í Austur- borginni, fokhelt. Lóð undir raðhús, (184 ferm. hús). Teikningar fylgja, bú- ið að ýta úr grunni, gott verð. Stór hornlóð í Garðahreppi. 1!4 hektari lands í Kópavogi. Málflufníngs og fasteignastofa k Agnar Gústafsson, hrl. Björn Pétursson fasteignaviðskipti Austurstræti 14. 1 Símar 22870 — 21750. J Utan skrifstofutíma;, 35455 — 33267. til sölu 6 herb. hæð í sam- býlishúsi við Eski- hlíð — Laus strax Ólafui* Þorgrímsson H/CSTARtTTARLOGMABUR Fasteigna- og vorðbréfaviðskifti Austurstnéíi 14. Sími 21785 EIGNASALAN III .V K .1 Á V t K INGOLFSSTRÆTl 9 Ibúðir óskast Höfum kaupanda að 2ja herb. nýlegri íbúð. Göð úto. Höfum kaupanda að 3;a nero. . íbúð í Hlíðunum, þó ekki skilyrði, helzt með sér hita. Útb. 600—700 þús. kr.' Höfum kaupanda að vandaðri 4ra herb. íbúð. Bílskúr æski legur eða bílskúrsréttur. — Mikil útborgun. Höfum kaupanda að 5 herb. hæð, helzt með öllu sér. Út- borgun allt að 900 þús. kr. Höfum kaupanda að 6 herb. hæð. Mikil útborgun. Höfum kaupanda að einbýlis- húsi, 5—6 herb. nýlegu. Má vera utan við bæinn. Höfum kaupendur að öllum stærðum eigna, fullbúnum og í smíðum, með mikla kaupgetu. EIGNASALAN HtYKJAVIK ÞÓRÐUR G. HALLDÓRSSON INGÓLFSSTRÆTI 9 Símar 19540 og 19191. Kl. 7.30—9. Sími 20446. Góður kaupandi óskar eftir Húseign með tveim íbúðum. Önnur má vera lítiL 3ja til 4ra herb. íbúð með bíl- skúr. 3ja til 4ra herb. íbúð í Hlíð- unum. Höfum ennfremur kaupendur að 2ja til 5 herb. íbúðum, hæðum og einbýlishúsum. 7/7 sölu m.a. 3ja herb. íbúð, 85 ferm. á 2. hæð í gamla Auturbænum. Nýjar og bandaðar innrétt- ingar í eldhúsi og baði. Mjög góð kjör. Höfum ennfremur til sölu 2ja 3ja, 4ra og 5 herb. ibúðir í borginni, þar af nokkrar með litlum útborgunum. ALMENNA FASTEIGNASALAN IINDARGATA 9 SÍMI 21150 Hópferðabílar 10—22 farþega, til leigu, 1 lengri og skemmri ferðir. — Simi 15637 og 31391. PILTAR, — £F ÞlÐ EIGICUNNUSrVNA ÞÁ Á £G HRINOANA . fáír/ðn /Jsmv/Mtó, /fMsrrœr/S \) til SÖLU 4ra herb. íbúð ó 2. hæð ósamt 1 herb. í kjallara í sombýlishúsi við Eskihlíð Ólafur Þorgrfmsson HÆSTARÉTTAHUÖGMAÐLIIt ■ Fastergna- og :verðbréfaviðski m Austurstraéíi 14. Sími 21785

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.