Morgunblaðið - 19.10.1966, Side 15
Miðvikudajmr 19. okt. 1986
MORGUNBLAÐID
15
FÍFA AUGLÝSIR
Köflóttar stretchbuxur frá 241 kr. — Einlitar stretchbuxur frá
142 kr. — Einlitar úlpur á telpur og drengi fra 442 kr.
Munstraðar úípur á telpur og drengi frá kr. 430.00.
Einnig mikið úrval af teryleneb uxum, molskhmsbuxum og
peysum á börn og unglinga.
YERZLIÐ YÐUR í HAG. — VERZLIÐ f FÍFU.
VERZLUNIN FÍFA, Laugavegi 99.
(Inngangur frá Sonanabraut)._
SÝRD ÁVAXTAMJÓLK
NÝJIING I MJÖLKURIflNAfll
Sýrð mjólk • ekfa jarðaberjasafi • sykur
meira namm
MJOLKIRSAMSAIAN
Nauðungaruppboð
það sem auglýst var í 47., 49. og 50. tölubl. Lög-
birtingablaðsins 1966 á húsnæði Þorkels Helga Páls-
sonar í jarðhæð austurenda að Þingholtsbraut 41
Kópavogi fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 21.
október 1966 samkvæmt kröfu Steins .Tónssonar
hdl. og Bæjarsjóðs Kópavogs.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
AtvSnna
Óskum eftir að ráða duglegan mann nú þegar.
Nánari upplýsingar hjá verkstjóranum.
SMURSTÖÐ S.Í.S., Hringbraut 119.
Vélritunarskóli
SIGRÍÐAR ÞÓRÐARDÓTTU R
Ný námskeið hefjast næstu daga.
Sími 33292.
Til leigu
TIL LEIGU er efri hæð hússins nr. 26 B við Lauga-
veg, sem er 5 herbergi, hentugt fyrir skriístofur.
MÁLFI.UTNINGS OG FASTEIGNASTOFA
Agnar Gústafsson hrl. og Björn Pétursson,
Austurstræti 14, Símar 22870—21750.
Bílstjóri
óskast sem fyrst á sendiferðabíl, þarf jafn-
framt að geta afgreitt í verziun.
Verzlunin Herjólfur
Skipholti 70 — Sími 31275.
Skrifstofumaður
óskast
Almenna Byggingafélagið hf.
Suðurlandsbraut 32 — Sími 38590.
Bifreið til sölu
Bedford vörubifreið 1965 ekin 19 þús. km. með eða
án krana í góðu lagi. Nánari uppivsingar gefur
FINNUR ÓSKARSSON
Sími 146. Seyðisfirði.
3|a herb. íhúð óskast
Þrennt fullorðið í heimili. Algjörri reglusemi heitið.
í'yrirframgx eiðsla ef óskað er. — Uppl.vsingar í
sima 32000 frá ki. 9—16,30 og eft.u ki. 16 í síma
33802.
Þvottahús
í fullum gangi er til sölu. Hagkvæmt verð og væg
útborgun. Hagkvæmt fyrir einn eoa tvo menn sem
vilja skapa sér fiamtiðaratvinnu.
Sími 15545 BALDVIN JÓNSSON Kirkjutorgi 6.