Morgunblaðið - 19.10.1966, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 19.10.1966, Qupperneq 18
18 MORGU N BLAÐID Miðvikudasur 19. okt. T'J I HRIN6VER VEFNAÐARVORUVERZLUN Nýkomið ULLAREFINII í pils og buxnadragtir. NÝTT ÚRVAL. MJÖG HAGSTÆTT VERÐ. AUSTURSTRÆTI 4 SIMI179 Fiskbúð til sölu í fullum gangi, á góðum stað í borginni. Einnig 2\>-i tonna vörubíll. Theodór S. Georgsson, hdl. Sólheimum 43. Sími 38841. •ARROW' KING COTTON - SKYRTAN nýtur sívaxandi vinsælda. Kerrohúsið Aðalstræti selur aðeins úrvals vörur ARBOW-skyrturnor eru heimsfrægar fyrir — gott snið — úrvals efni — sísiótt — vandaðan frágang. Hið alkunna súkkulaðikex LIEBERS WAFER er nú aftur komið í veszlanir ljúffengara en nokkru sinni fyrr. — í NÝJUM UMEÚÐUM. Vöruheitustu frófsskrú við tollskrúnu 1966 er komin út og fæst í skrifstofu ríkisféhirðis á 1. hæð í Nýja-Arnarhvoli við Lindargótu, opin kl. 10—12 f.h. og 1—3 e.h. á viikum dógum, nema laugardaga kl. 10—12 f.h. Þar fást einnig þessar tollskrárútgáfur- 1. Tollskrárútgáfan 1963. Tekur til tollskrárlaga, sem gengu í gildi 1. maí 1963. 2. Tollskrárauki I. Felur í sér breytingai á tíma- bilinu 1/5 1963 — 1/7 1965. 3. Tollskrárauki II. Felur í sér breytingar á tíma- bilinu 1/7 1965 — 1/6 1966. Vöruheitastafrófsskráin er í samræmi við þessar þrjár tollskrárútgáfur, en þær bera með sér að- flutningsgjöldin ems og þau voru 15. okt. 1966, þegar stafiófsskráin kom út. í skrifstofu ríkisféhirðis fæst einnig þýðing á Toll- skránni 1963 og á ensku og 3 viðaukar, og er þýð- ingin frá 1963 mð viðaukunum þremur í samræmi við gildandi tollskrá. Fjármálaráðuneytið. Aðstoðorlæknisstaða Staða aðstoðarlæknis (námsstaða) við Barnaspítala Hringsins er iaus til umsóknar. Laun samkvæmt samningi Lækr.afélag Reykja- vikur og stjórnarnefndar ríkisspítalanna. Umsóknir með upplýsingum um aldur, náms- feril og fyrri stört sendist stjórnarnefnd ríkisspít- alanna, Klapparstig 29, fyrir 20. nóvemþer n.k. Revkjavík, 17. október 1966. Skrifstofa ríkisspítalanna. SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANIIS Ríkisútvarpið háÓLATÓNLEIKAR (D-ílokkur) fyrir framhaldsskóla verða í Háskólabíói í dag, miðvikudaginn 19. október kl. 14. Stjórnandi: Ragnar Björnsson. Flutt verða verk eftir Monteverdi, Bach, Vivaldi og Handel. Seld eru áskriftarskírteim sem gilda að 8 tónleikum í þessum flokki. Aðgónsumiðar að þess- um tónleikum verða seldir í Haskólabíói eftir kl. 1 í dag. Við FelSsmula Til sölu er rúmgóð 4ra herbergja íbúð á jarðhæð við Fellsmúla. Er tilbúin til afhendingar nú þegar tilbúin undir tréverk. Húsið er .fuilgert að utan. Sérinngangur Sérhiti Sérþvottahús. Teikning til sýnis á skrifstofunni. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. ( Málflutningur — Fasteignasala. Suðurgotu 4. — Simi 14314. Eftir kl. 20 símar: 34231 og 33483. Kjólaverzlunin ELSA auglýsir Höfum fengið frá Glóbai okkar stærsta úrval af kvöidkjóium, stuttum <>g siuum. Ennfremur hina margeftirspurðu Crimplenek jóla. Athugið verð og gæði. K|ólaverzlunin ELSA

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.