Morgunblaðið - 19.10.1966, Side 22

Morgunblaðið - 19.10.1966, Side 22
22 MORGUNBLAÐID Miðvikudagui 19. ©kt. 196l Hjartans þakkii og blessunaróskir íærum við hjónin öllum þeim nrörgu fjær og nær sem auðsýndu okkur vínsemd og hlýhug á 50 ára hjáskaparafmæli okkar 12. okt. s.l. . Ingunn Ingvarsdóttir, Ingvar Sigurðsson. Alúðarþökk fyrir margvíslega vin-æínd mér sýnda í tilefni af áttræðisaf.næii mínu. Sigurborg Kristjánsdóttir. Beztu þakkir færi ég þeim, sem heimsóttu mig, færðu mér gjafir, blóm og skeyti á 80 ára afmæ'i mínu 19. september 1966. — Kærar kveðjur. Margrét Andrésdóttir. t, Eiginkona mín ÞÓRHILDUR KRISTJÁNSDÓTTIR Mávahlíð 18, andaðist í Landakotsspítala 17. október. Guðmundur Þórarinsson. Móðursystir mín ÁSLAUG BENEDIKTSDÓTTIR Bárugötu 15, andaðist að Hrafnistu þann 9. október s 1. Útför hennar verður gerð frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 19. þ.m. kl. 1,30 e.h. Ingi Ú. Magnússon. Eiginmaður minn, BOGI JÓHANNESSON Mávahlíð 1, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni, fimmtudaginn 20. október, kl. 1,30 e.h. Guðríður Jóhannesson. Unnusti minn JAKOB JÓNSSON bifreiðastjóri, Njálsgötu 59, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju íimmtudaginn 20. október kl. 1,30. Fyrir hönd vandamanna. Sigríður Erlendsdóttir. Útför GUÐMUNDAR R. BJARGMUNDSONAR rafvirkjameistara, fer fram frá Ðómkirkjunni laugardaginn 22. októbér kl. 10,30. Sigríður Egilsdóttir, Erling R. Guðmundsson, Una O. Guömundsdóttir. Við þökkum af alhug öllum þeim er sýndu okkur sarnúð og vinarhug við andlát og útför eiginmanns míns GUNNARS BJARNASONAR vélstjóra. Fyrir hönd vandamanna. Hermannía Sigurðardóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför GUÐLAUGAR ÓLAFSDÓTTUR Flókagötu 23. Gísii Gíslason, Þórunn Sigurðardót.tir, Pétur Þorgeirsson, Guðrún Sigurðardóttir, Bragi Guðnason, og barnaböru. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og útför móður minnar. tengdamóður og systur, GUÐBJARGAR HALLVARDSDÓTTUR Akurgerði 15. Jarðarförin hefur farið fram. Elsa Sigurðardóttir, Þórður Vígonsson og systkini hinnar látnu. KAUPMENN — KAUPFELÖG haíið. þér kynnt yður RDHX ADAX hahdhrærivélin er sterkasta hand- hrærivélin á markaðnum. ADAX handhrærivélin er tneð 180 w. mótor og þrjár hraðastillinpar. ADAX handhrærivélin hefur til að bera alla beztu kosti góðrar hanchrærivélar. Hinir fjöimórgu fylgihlutir auka notk.unarmöguleikana. Borðstativ. Einasta véiin með 3 ára ábyrgð. Stálkolla Ilmtaslipari Þeytari Grænmetiskvörn Berjaþeytari ADAX handhrærivélin er norsk, framléidd af stærstu og þekktustu hræri- vélaverksmiðju Noregs. KAUPMENN! Vér getum afgreitt til yða>- af lager eða beint frá Noregi. Verð mjög hagkvæmt, sýnishorn fyrirliggjandi. Einar Farestveit & Co HF. Vesturgötu 2 sími 16995. SUNNLENDINGAR Höfum opnað mikinn vörumarkað inn af Verzl. ÖLFUSÁ Selfossi. Sömu vörur og í verzlununum í Reykjavík sömu lágu verðin. Aðeins opið frá kl. 1 e.h. fram að næstu helgi. SELFOSSI. SKAGFIRÐINGAR OPNUM í DAG vörumarkað að Skagfirðinga- braut 45 Sauðárkróki. Mikið vöruúrval, sömu lágu verðin. Vinsamlega athugið að vörumarkaðurinn stendur aðeins fram að næstu helgi. MIIIMNCf* SAUÐÁRKRÓKI SVEFMSÓFAR Ný gerð tveggja manna svefnsófa með samstæðum stólum. — Einnig svefnbekkir, svefnsófar og svefnstólar. r Húsgagnaverzlunin BIJSLÚÐ við Nóatún Sími 18520.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.