Morgunblaðið - 19.10.1966, Page 24
24
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikuda<jur 19. okt. 1968
Söluumboð:
Heildverzlun Davíðs S. Jónssonar.
Þingholtsstræti 18. — Simi 24333.
Morney
vörurnar
eru komnar
ILMSÁPUR
GESTASÁPUR
BAÐOLÍUR
BAÐSÖLT
og margt fleira —
Allt í gjafapakkningum.
I ^ K
QpuKustd
Lækjartorgi.
Góð skrifstofustúlka
óskast
Vinna allan daginn.
JÓHANN KARLSON & CO.
Vísað inn hjá veizluninni Edinborg Laugavegi 89.
Nýstandsettur Volkswagen
1500 árgerð 1963
til sölu. Má greiðast með skuldabréfi eða viðskipta-
víxlum. — Upplýsingar í síma 11901 og 13806.
Stúlka óskast
til vélritunar og skrifstofustarfa háifan daginn.
Enskukunnátta nauðsynleg.
Georg Ásmundsson og Co
Erakkastíg 9 — Sími 15485.
Hafnfirzkar konur
Fimieikanámskeið fyrir konur er að hefjast. Þátt-
takendur mæti til skráningar miðvikudaginn 19.
þm. kL 9,40 e.h. í íþróttahúsinu. — Fjölmennið.
Fimleikafélagið Björk.
Tízkan 1 dag!
ARWA perlonsokkar.
ARWA stretchlonsokkar
fyrírliggjandi í
tizkulitunum.
Austurstræti 17.
STÁLOFNAR
Ódýrir — nýtízkulegir
Stuttur afgreiðslufrestur
VÉLAVAL
Laugavegi 28 — Sími 1-1025.
Vélar & byggingarvörur.
Ragnar Tómasson
héraðsdómslögmaður
Austurstræti 17
(hús Silla og Valda)
Sími 2-46-45.
BiLAKAUR^
Vel með farnir bílar til sölu
og sýnis í bílageymslu okkar
að Laugavegi 105. Tækifæri
til að gera góð bílakaup. —
Hagstæð greiðslukjör. —
Bílaskipli koma til greina.
Taunus 17M station 1960
Trabant
Daf
Jaguar
Volvo P544
Chevrolet
Peugeot
1966
1964
1961
1963
1960
1964
Tökum góSa bíla f umboðssðlu
Höfum rúmgott sýningarsvæði
innanhúss.
UMBODIO
SVEINN EGILSSON H.F.
LAUGAVEG 105 SÍMI 22466
Einbýlishús óskast
Höfum kaupanda að einbýiishúsi á góðum stað í
Reykjavík. í húsinu þurfa að vera a.m.k. þrjú
svefnherbergi, skrifstofa eða bókaherbergi og
góðar stofur. Mikil útborgun. — Skipti á góðri
130 ferm. íbúðarhæð í Vesturbænum koma til
greina.
Glæsilegt einbýlishús
Höfum til sölu stórglæsilegt einbýlishús í smíð-
um í Garðahreppí. Húsið er rúml. 200 ferm. að
stærð, auk tvöfalds bílskúrs. í húsinu eru fjögur
svefnherbergi, tvær stofur, húsbondaherbergi,
sérstakt fjölskylduherbergi, buningsherbergi
hjóna, stórar svalir og útiarinn. — Eitt glæsileg-
asta húsið á markaðinum í dag.
FASTEIGNA w
SKRIFSTOFAN gS
BJARNI BEINTEINSSGN HDL. JÓNATAN SVEINSSON LÖGFR. FTR.
AUSTURSTRÆTI 17 (HÚS SILLA UG VALDA) SlMI 17466
Bezt að augiýsa í Morgimblaöinii
Verzlunarsfarf
Vanur sölumaður óskar eftir vellaunuðu starfi. Er
kunnur staðháttum um land allt. Fieira en sölu-
mennska kemur til greina. Þeir sem hafa áhuga á
að sinna þessu vinsamlegast sendi bréf til afgr.
Mbl. merkt: „Verzlunarstarf — 8005“ fyrir laugar-
dag 22. okt.
NÝ SENDING ENSKAR
Vetrarkápur og
Nælonpelsar
með loðkrögum.
Eíápu og Dömubúðin
Laugavegi 46.
Bílskúr
Óska eftir að taka á leigu sem fyrst rúmgóðan bíl-
skúr fyrir 1 eða fleiri bíla.
Upplýsingar í síma 37636 eftir kl. 7 í dag.