Morgunblaðið - 19.10.1966, Side 27
Miðvikudagur 19 okt. 196W
MORCU NBLAÐIÐ
27
Simi 50184
mm\Ji
BELMOtlDO
3EAN
SEBERQ
QECT
FfiöBE
Öhemju spennandi Cinema
Scope kvikmynd.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Síöustu sýningar.
SðPtV8C.SBlð
Suj*í 41985.
'■ • ••••!"••• . ..
imrvuDA
I Kmi
(Flálens friske fyre)
Bráðskemmtileg og vel egrð,
ný, dönsk gamanmynd í litum
af snjöllustu gerð.
Dirch Passer
Ghita Nprby
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Simi 50249.
Sumciritóttiit
brosir
EN CROTISK KOMED/E
MCO
E V A
DAHLBECK
6UNN&R
BJORNSTRAND
u LLA
JAC0BSS0N
HAR Al ET
ANDERSSON
IARL KULLE
Verðlaúnamynd frá Cannes,
gerð eftir Ingmar Bergmann.
Sýnd kl. 6,45 og 9
GTJSTAF A. SVEINSSON
hæstarettarlögmaður
Laufásvegi 8. Simi 11171.
FLUGSÝN SÍMI ^8410
Glæsílegt einbýlishús
Höfum til sölu nýtt glæsilegt einbýlishús á eignarlóð
á einum bezta stað á Seltjarnarnesi. Húsið er 146
ferm. á einni hæð 3 svefnherbergi, 2 stofur, hús-
bóndaherbergi, eldhús, bað og gestasnyrting. —
Tvöfalt gler, harðviðarinnréttingar, bilskúrsréttindi.
Skipti á 5—6 herb. íbúðarhæð möguleg.
Skipa: og fasieignasalan
&
CRA RIKISINS
Ms. Hekla
fer austur um land í hring-
ferð 25. þ.m. Vörumóttaka á
þriðjudag, miðvikudag og
fimmtudag til Breiðdalsvíkur,
Stöðvarfjarðar, Fáskrúðsfjarð
ar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar,
Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, —
Borgarfjarðar, Vopnafjarðar,
Þórshafnar, Raufarhafnar, —
Húsavíkur, Akureyrar • og
Siglufjarðar. Farseðlar seldir
á mánudag.
- I.O.C.T. -
St. Einingin nr. 14
fellir niður fund í kvöld.
Félagar eru beðnir að mæta
á sameiginlegum fundi stúkn-
anna, sem verður í G.t.-hús-
inu annaðkvöld og hefst
kl. 20,30.
G.t.
Lúdó sextett og Steiún
6LAZE
CUANS • POUSHES • CUZiS • PROTECTS
Er hinn nýi gljái sem
húsmæður og aðrir geta
notað ti lað fægja flesta
hluti innanhúss t. d.:
emaileraða hluti, ís-
skápa, eldavélar, ryð-
frítt stál, silfurbúnað,
Vinyl, ál (aluminium),
sportvrur, skíði, golf-
kylfur, byssur, króm,
lakkeraða skápa og
borð, gler, rúður,
speglar, kopar, plast
o. m. fi.
Industries Inc.
G. VILHJÁLMSSON
& SIGUKJÓNSSON
Sími 11113 — Po Box 1238.
Sendisveinn
óskast hálfan daginn. — Upplýsingar á
skrifstofunni Suöurlandsbraut 4.
O/íufélagið Skeljungur hf.
WHGO
f Austurbæjarbíói í kvöld kl. 9.
Aðgöngumiðasala hefst kl. 4. Sími 11384.
(Börnum óheimill aðgangur).
SVAVAR GESTS STJÓRIVAR
Skemmtiatiiði:
Los Valdemosa
spænsku skemmtikraftarnir sem komið hafa fram
á Hótel Loftleiðum undanfarið við fádæma vin-
sældir, enda eru þetta einhverjir beztu skemmti-
kraftar sem til landsins hafa koniið.
Spilað verður um fjölda verðmætra vinninga eftir valí. Aðalvinn
ingur eftir vali: Kæliskápur, Útvarpsfónn, Eldavélasamstæða, Hús-
gögn eftir vali fyrir kr. 15 þús;. Vetrarferð með Gullfossi til
Kanaríeyja.
Tryggið yður miða tímanlega því búast
má við því að þeir seljist upp á ör-
skömmum tíma m. a. vegna hinna frá-
bæru skemmtikrafta.