Morgunblaðið - 19.10.1966, Síða 30
uu
«»« V >\ <i) a 1« U L M £/ f t/
ivxiövikuctaglir 19. okt. 1960
/
Keppni um Evrópubikar í körfuknattleik
Evrdpumeistarar og KR
drógust saman í 1. umí erö
ViÖ fáum því að sjá liðiö sem Bill Bradley - einn bezti körfu-
knattleiksmaÖur heims - hefur komiÖ fil vegs
EINS og áður hefur verið skýrt
frá taka KR-ingar, sem íslands-
meistarar í körfuknattleik, þátt
í keppninni um Evrópubikar-
meistaraiiða í þeirri grein. Nú
hefur verið dregið um það hvaða
lið leika saman í 1. umferð og
verða mótherjar KR-inga þá
sjálfir Evrópumeistararnir,
ítalska liðið Simmenthal frá
Mílanó. Þeir unnu Evrópubikar-
inn í fyrra — sigruðu sovézku
meistarana, Rauðu stjörnuna, í
úrslitaleik.
I Þetta er í annað sinn sem KR-
; ingar taka þátt í þessari keppni,
síðast voru mótherjar þeirra
sænsku meistararnir og unnu
| Svíarnir báða leikina — heima
j og heiman — en þannig er leikið
í hverri umferð.
Það verður að sjálfsögðu
ánægjulegt að fá að sjá Evrópu-
I meistarana leika hér, en ekki er
hægt að gera ráð fyrir því að
! KR-ingar eigi við þá jafnan
' leik.
Misjöfn hiufverk
í Evrópukeppni
DREGIÐ hefur verið um það
hvaða lið leika saman í 2. um-
ferð í keppninni um Evrópubikar
meistaral'ða. Lauk 1. umferð sl.
miðvikudagskvöid og sama kvöld
var dregið um næstu umferð í
Florenze. Annarrl umferð á að
vera lokið fyrir 15. desember.
Keppninni í heild verður lokið í
mailok. Verður úrslitaleikur í
keppni meistaraliða 25. maí í
Lissabon, en úrslitaleikur í
keppni bikarmeistara í Núrnberg
21. maí.
í annarri umferð koma bikar-
hafarnir í leikinn. Bikarhafar í
keppni meistaraliða, Real Mad-
rid leika x 2. umferð við þýzka
liðið TSV Míinchen en bikarhaf
ar í keppni bikarmeistara, Bir-
ussia Dortmund mæta Glasgow
Rangers ' 2. umferð.
Hér fer á eftir hvaða lið leika
saman í 2. umíerð í keppni meist
araliða:
Atletico Madrid — Vojvodina
Novi Sad (Júgóslavíu).
Nantes — Celtic Soktland.
TSV Múnchen — Real Madrid
Ajax Amsterdam — Liverpool
eða Petrolui Ploesti.
Dukla Prag — Anderlacht
Brussel.
Inter Milan — Vasas Budapest
Válerengen — Liníield
(N-írland).
(A-Þý/kaland) eða Gornik
Pólland.
Keppni bikarmeistara
í keppni bikarmeistara leika
CSKA Sofia — ASK Vorwaerts
þessi lið saman í 2. umferð:
Spartak Moskva — Rapid Vín
ítalska liðið er skipað mjög
góðum leikmönnum, en vel-
gengni sína — og ekki sízt
Evróputitilinn — eiga þeir þó
einum leikmanni mest að
þakka. Það er Bandaríkjmað-
urinn Bill Bradley, sem er
talinn inn bezti körfuknatt-
leiksmaður heimsins. Hann
var kjörinn „íþróttamaður
ársins“ í Bandaríkjunum og
bar þann titill er hann gekk í
lið með Simmenthal.
Bradley hefur stundað nám í
Oxford en ítalarnir vildu vinna
það til að láta hann fljúga til
Ítalíu um hverja helgi til að hafa
með í kappleikjum sínum og
skila honum til Englands á sunnu
dagskvöld.
Leikir 1. umferðar í keppn-
inni eiga að fara fram á tíma-
bilinu 5.-16. nóvember. f dag
verður frá því gengið milli KR
og Simmenthal að skipa sam-
eiginlegum málum sínum.
Racing Strasbourg — Slavia
Sofía.
Servette Sviss — Sparta
Rotterdam.
Real Zaragossa — Everton
Sþorting Braga (Portugal) —
Chemie Leipzig.
Vasas Györ (Ungv.l.) — Stand
ard Liege.
Shamrock Rovers (írland) —
Bayern Múnchen.
Glasgow Rangers — Borussia
Dortmund.
Misjöfn hlutverk.
Segja má með sanni að
Inter Milan ,sem tvívegis hef
ur unnið Evrópubikar meist- ... , .... ....
araliða eigi ekki sjö dagana tU að
toku í knattspyrnukeppm Olym-
Síöasta skrefiö í kepprJ
Hér sjáum við franska stór- því yfivlýst var að þetta væri
hlauparann Michel Jazy slíta hans síðasta keppni í frjáls-
snúruna á leikvanginum í um íþróttum. Hann hefur á
Saint Maur sl miðvikudag. — sl. áratug verið í röðum
Setti hann heimsmet í 2000 allra beztu hlaupara heims,
metra hlaupi, 4: 56,2. Mótið sett 8 heimsmet og standa 2
var haldið honum til heiðurs, þeirra nú.
Olympíuknattspyrnan :
Island meðal 55 lantia
sem tilkynnt höfðu þáttöku i knattspyrnu Olympiuleikanna
1968 - en búizt var við 70 í viðbót
sæla. Þeir mörðu sigur yfir
Torpedo Moskva með 1:0 sam
anlegt — og það var reyndar
rússneskt sjálfsmark — í 1.
umferð og fá nú Vasas Buda
pest, sem er mjög sterkt lið.
Auðveldara hafa Norðmenn
það. Þeir komust í 2. umferð
án leiks, þvi mótherjar þeirra
hættu við þátttöku og mæta
nú N-Trlandsmeisturunum,
sem þeir hafa möguleika á að
sigra og komast því í 8 liða
úrslit.
píuleikanna rann út sl. laugar-
dagskvöld. Berlingske Tidende
hafði samband við skrifstofu
alþjóðasambandsins á föstudag
og höfðu þá 55 þjóðir tilkynnt
þátttöku sína — en skrifstofan
átti von á að sú tala myndi
hækka um allt að 10 siðasta dag-
inn og bjóst við 65 þátttöku-
löndum.
Mest var þátttakan í Ólymípu-
keppni í knattspyrnu 1960, en þá
voru 70 þjóðir með. Taldi skrif-
stofa alþjóðasambandsins veika
von um að því meti yrði náð nú
— en bjóst þó ekki við þeim
fjölda.
Meðal þeirra sem höfðu til-
kynnt þátttöku sl. föstudag voru
aðeins tvær Norðurlandaþjóðir,
ísland og Finnland, en búist var
við þátttökutilkynningu Norð-
manna á síðustu stundu.
„Óvæntasta"
sem tilkynnt hefur þátttöku
er litla eyrikið Mauritius,
sem er í Indlandshafi — vel
þekkt af öllum frímerkja-
söfnurum, því þaðan koma
frímerki sem verðmæt verða.
N-Kórea, sem var meðal 18
liða í heimsmeistarakeppninni,
hefur ekki tilkynnt þátttöku, en
búizt er við að svo hafi orðið
fyrir lok frestsins. En þess í stað
er S-Kórea kominn á listann
yfir þátttakendur og S-Vietnam.
Austur- og V-Þýzkaland hafa
bæði tilkynnt þátttöku. Síðast
á OL sendu þau sameiginlegt lið
og tóku þá A-Þjóðverjar þátt i
þátttökuríkið keppninni f.h. beggja (eftir að
hafa unnið V-Þjóðverja í undan
keppni um þátttökuna). Þjóð-
verjarnir urðu þá nr. 3 en Ung-
verjar unnu Tékka í úrslita-
leiknum.
Bréf sent MBL.
Eisenhower golf-mót í Mexico
Leiðréttin^
í FRÉTT af opnun hótels í Horna
firði í blaoinu 16. okt. sl. var
sagt að Magg: Jónsson arkitekt
hefði teiknað húsið, en átti að
vera Maggi Jónsson, tæknifræð-
ingur.
Bluecksburg Þýzkaland.—
Vestur-þýzki flughermn missti
enn eina Starfighter þotu sl.
þriðjudag. Hrapaði vélin niður
í Norðursjó en ílugmaðurinn gat
varpað sér út í falihlíf Alls
hafa nú farist 64 vélar af þessari
gerð undanfarin 5 ár.
ÞANN 27. til 30. þ.m. fer fram ,
í Mexco alþjóðamót amatör- ,
golfleikara sem neínist Eisen-
hower keppni.
Af íslanfs hálfu hefir Golf-
samband tslands tilnefnt eftir-
farandi menn til að mæta fyrir
okkar hönd, en þeir eru:
Magnús Guðmundsson, frá
Akureyri, nuverandi íslands-
meistari, Ottar Yngvason, frá
Reykjavík, Þorbjörn Kjærbo, frá
Keflavík, Ólafur Bjarki Ragn-
arsson, frá Reykjavik, en farar-
stjóri verður Ólafur Ág. Ólafsson,
frá Reykjavik.
Þetta er þriðja Eisenhower-
rnótið sem íslendingar taka þátt
í og hefir slík leynd hvílt yfir
þessum ótum, að mjög fáir hafa
vitað til þess, að við höfum verið
þar meðal hátttakenda. Enginn I
nema spilararnir sjálfir hafa!
húgmynd um arangur einstakra !
manna, og efast ég um að Golf- J
samband ís’ands hafi um árang- j
urinn skýrslur né tölur, en hafi |
það þær, hefur stjórn G. S. í. j
ekki talið ástæðu til að lofa með-
limum innen golfíþróttarinnar
hvað þá cviðkomandi aðilum að
sjá þann árangur, sem golfleik-
arar okkur hafa náð á þessum
mótum.
Það sem fær mig til að skrifa
þessar línur. er að lýsa undrun
minni yfir því háttalagi stjórnar
G. S. í. að hafa á engan hátt
haft afskipti af eða skipulagt æf-
ingar fyrir þessa menn, sem eftir
aðeins örfáa daga leggja upp í
ferðina, eða þann 20. þ.m. Það
virðist hafa verið nóg frá þeirra
hendi, stjórnar G. S. í. að til-
nefna fjóra menn til fararinnar,
þar með var þeirra verkefni lok-
ið. Ég álít að fyrst þá hefði
stjórnin átt að taka þessa menn
undir smásjana og sjá til þess að
æft yrði að kappi.
Einnig er ég hissa á viðkom-
andi mönnum, sem fara, hve létt
þeir hafa tekið öriu þessu í sam-
bandi við æfingar. Ég held ég
taki ekki djúpt í árinni með því
að segja að þeir fari mjög svo
æfingarlitlir Ég er hissa jafn-
vel þótt við sjálfir vitum.að við
eigum sætið. að sjálfra sín vegna
að geta farið svona æfingarlitlir,
Framhald á bls 25
Hinn 16. nóvember verður
dregið um það í Zúrich í aðal
stöðvum knattspyrnusam-
bandsins, hvaða lönd lenda
saman í undanriðlum keppn-
innar. Hún fer fram um heim
allan en aðeins 16 lönd koma
til með að mæta á OL í Mexi-
co.
Löndin 55 sem sl. föstudag
höfðu tilkynnt þátttöku eru:
Algier, Bermuda, Brasilía,
Bolivia, Cameroun, Kanada,
Chile, Kína, Tékkóslóvakía,
Dóminikanska lýðveldið, Ecua-
dor, England, Ethiópía, Finn-
land, Frakkland, Austur-Þýzka-
land, V-Þýzkaland, Ghana,
Haiti, Ungverjaland, ísland,
Indland, Indónesía, fran, írak,
írsael, ítalía, Japan, Gambia, S-
Kórea, Líbanon, Mali, Madagask
ar, Mexico, Mauritius, Marokko,
Curacao, Paraguay, Perú,
Pólland, Spánn, Súdan, Surinam,
Sviss, Thailand, Trinidad, Tún-
is, Tyrkland, Uganda, Arabíska
sambandslýðveldið, Bandaríkin,
Sovétríkin, Uruguay og S-Viet-
nam, Filippseyjar og Búlgaría.
)