Morgunblaðið - 26.10.1966, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 26.10.1966, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 26. oM. 1906 MORGUNB' *QID 11 THRIGE - rafmótornr r 1 r LUDVIG STORR j k j Tæknideild. Símar 1-1620. og 1-3333. — fyrirliggjandi — Riðstraumsmótorar 3-fasa 220/380 V. 0,75 hö. til 15 hö. jafnstraumsmótorar fyrir skip 220V. og 110 Volt. — 0,25 hö. til 2 hö. THRIGE-rafmótorar eru byggðir samkv. ströngustu flokkunarreglum IEC, Det Norske Veritas og Lloyd’s Register of SÍiipping. THRIGE-merkið tryggir gæðin. N auðungaruppboð Nauðungaruppboð það á Söltunarstöð Gíslavíkur h.f. Raufarhöfn, sem auglýst var í 22., 24. og 27. tbl. Lögbirtingablaðsins í sl. aprílmánuði og sem frestað hefur verið nokkrum sinnum síðan, verður haldið á sýsiuskrifstofunni 1 Húsavík, fimmtudaginn 24. nóvember 1966 kl. 14. Skjöl, sem varða sölu eignarinnar, eru til sýnis í skrifstofu embættisins. Uppboðshaldarinn í Þingeyjarsýslu, 20. okt. 1966. Jóhann Skaptason. Nv sendinc 1 Danskir, enskir og amerískir hattar, hnakkakollur og alpahúfur. Hattobúð Reykjavíkur Laugavegi 10. Stúlkur 2—3 stúlkur helzt vanar saumaskap Einnig unglingur. Blófeldui hl Síðumúla 21. — Símar 10073 óskast. . og 30757. Atvinna Röskur maður óskast til starfa i verksmiðju nú þegar Æskilegt að hann hafi einhverja þekkingu á vél- um. — Umsóknir sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag 29. okt., merktar: „Atvinna — 4356“. Loftnet Uppsetning á loftnetum. Aðeins fyrir íslenzku stöð- ina. — Efni fyrirliggjandi. — Upplýsingar í símum: 34433, 35177, 12215, milli kl. 7—8 á kvöldin. TRÉSMIÐIR] Ilöfum fyrirliggjandi Ýmsar stærðir og gerðir. CARBIDE og H.S.S nótfræsa. CARBIDE hjólsaagrhlöð. EIGENDUR MASSEY-FERGUSON GRÖFUSAMSTÆÐNA Eigum fyrirliggjandi eða út- vegum frá Bretlandi eftirtal- inn útbúnað fyrir MF710 og MF220 gröfur: Gröfuskófla Utility Vinnubreidd: 91 cm. Rúmtak: 161,8 lítrar. Gröfuskófla Trench Vinnubreidd: 30 cm. Rúmtak: 50 lítrar. Vinnubreidd: 46 cm. Rúmtak: 81 lítri. Vinnubreidd: 61 cm. Rúmtak: 119 lítrar. Vinnubreidd: 76 cm. Rúmtak: 148 lítrar. Gröfuskófla með úrkastara Vinnubreidd: 41 cm. P'’mtak: ca. 68 lítrar. Leirspaði Vinnubreiddir: 30, 41, 46, 51 og 61 cra. Fláaskófla Vinnubreidd, mest 152 — minnst 38 cm. Skurðhreinsiskófla Vinnubreidd: 183 cm. Rúmtak: 160 lítrar. Biðjið um nánari upplýsingar. Sendum í póstkröfu hvert á land sem er. Dráttarvélar h.f. Suðurlandsbraut 6, Reykjav. Sími 3-85-40. Ráðstefna Herferðar gegn hungri Fræðslunámskeið og ráðstefna HGH hefst í Þjóðleik- húskjallaranum kl. 1,30 e.h. laugardaginn 29. okt. nk. Sigurður Guðmundsson setur ráðstefnuna. Gísli Gunnarsson flytur erindi um sögu van- þróaðra ríkja. Pétur Eiríksson flytur erindi um atvinnuvegi í vanþróuðum ríkjum. Kaffihlé og umræður um ofangreind erindi. Björgvin Guðmundsson flytur erindi um utanríkisverzlun vanþróaðra ríkja. Ragnar Kjartansson flytur erindi um alþjóð- lega aðstoð. Sunnudaginn 30. okt. heldur ráðstefnan áfram kl. 2. Andri ísaksson flytur erindi um félagsmál vanþróaðra ríkja. Sigurður Guðmundsson ræðir afstöðu íslendinga og starf HGH á íslandi. Kaffihlé og umræður um erindi. Eftir kaffhlé verða almennar umræður um starf HGH á íslandi. Ráðstefnunni slitið kl. 6.30. Þátttakendur eru beðnir um að staðfesta þátttöku sína sem fyrst og verður skrifstofa HGH opin frá kl. 10 til 12 og 5 til7 þessa viku. — Sími 14053. — Áhugafólk er velkomið á ráðstefnuna meðan húsrúm leyfir. Iðnaðormenn Hulnorfírði og Gorðnhreppi Félagsfundur verður fimmtudaginn 27. okt. kL 8,30 síðdegis. FUNDAREFNI: Atvinnuhorfur. — Tryggingarfélag iðnðarmanna. Félagsmál. Stjómin. Nr. 1 I USA því það er raunhœf hjólp — Cfearaill „sveltir” fílípensana Þetta visindalega samsetta efnl getur hjólpað yður ó sama hótt og það hefur hjólpað miljónum unglinga í Banda- rikjunum og viðar - Því það er raunverulega óhrifamikið... Hörundslitað: Clearoiil hylur bólurnar ó meðan það vinnur ó þeim. Þar sem Clearosi! er hörundslitað leynast filípensarnir — samtímis þvi, sem Clearasil þurrkar þó upp með þvi að fjarlœgja húðfituna, sem nœrir þó — sem sagt .sveltir* þó. 1. Fer inni húðina . 2. Deyðir geriana 3. „Sveitlr“ fiiipensona • eeeeeeeeeeeee •#••••••*•••••••••.••••• • •»»••••

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.