Morgunblaðið - 26.10.1966, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 26.10.1966, Blaðsíða 27
Miðvikudagur 26. ókt. 1966 MORGUNBLADIÐ 27 • - —Albingi Framhald af bls. 10 stefndi ferðamálum í hættu, og það er aðalatriðið. Eftir að bréf framreiðslu- manna var sent til Alþingis, hef ég spurzt fyrir um það hjá Ferða málaráði, ferðaskrifstofum og veitingamönnum, hvert álit þeira væri á þessum lögum. Þær umsagnir liggja hér fyrir. Ég vil að komast að niðurstöðu um sanngjarna lausn málsins, hafði skapast algjört vandræðaástand í gisti- og veitingahúsaiðnaði landsins. Verkfall átti að koma til framkvæmda þ. 8. júlí. Vitað var þá, að ekki var um raun- verulega kaupdeilu að ræða, heldur snérist deilan um önnur óskild mál, þ. e. aðallega um fyrirkomulag á vinnustað, og hvort notaðir skyldu stimpilkass- vínstúkum. Ferðamálaráð ekki lesa þær hér upp, þar eð; afiaði sér upplýsinga um gang þær eru nokkuð langt mál, en dejiunnar þegar 5. júlí, og komst '&í'/ss- .A * Leikarar að undirbúa upptöku. Hjá þeim situr Gunnar IVL Magnúss. Útv.leikrit um flutninga fslendinga til Vesturheims Fyrsti þáttur „Silkinetið64 eftir Gunnar M. Magnúss flutt í kvöld SILKINETIÐ heitir nýt fram haldsleikrit útvarpsins, sem flutt verður 8 næstu miðviku dagskvöld, og verður fyrsti þáttur þess fluttur i kvöld. Höfundur þess er Gunnar M. Magnúss rithöfundur, og er þetta þriðja langa leikritið sem flutt er eftir hann í út- varpinu. Hið fyrsta var „í múrnum“, og í fyrra var flutt „Herrans hjörð', sem f jallaði um Bólu-Hjálmar. Mbl. gafst í gær kostur á að ræða lítillega við Gunnar um efni þessa nýja útvarps- leikrits. „Leikritið", sagði Gunnar, „segir frá fólksflutn ingunum frá íslandi til Vest- urheims, og spannar það yfir tímabilið frá 1875 og fram und ir aldamót". „Á þessum tíma þurftu ís- lendingar að þola óskaplegar blóðtökur, því að þá fluttu árlega úr landi um 1200—2000 manns, en þjóðin var þá rétt rúmlega 70 þúsund manns. Má segja að þjóðinni hafi ekkert fjölgað á þessum tíma, en láta mun nærri að samanlagt hafi þá flutt um 12—14 þúsund manns til Vest uheims. Þessir flutningar hóf ust með nokkrum mormónum úr Vestmannaeyjum til Utah í Bandaríkjunum um 1851—2, og einnig fór nokkur hópur til S-Ameríku um 1860, og er það vettvangur skáldsögu Magnús ar J. Gunnarssonar, „Brasilíu- fararnir". , „Silkinetið" gerist að öllu leyti hér heima á íslandi, nema hvað síðasti þátturinn gerist á hafi út í skipi með um 1600 íslendinga innan- borðs á leið til Vesturheims. Bakgrunnur leikritsins er sannsögulegur, en ýmsum per sónum er blandað saman og tímar færðir til, eins og geng ur. Þó koma þarna fyrir al- gjörlega sannsögulegar per- sónur, sem menn munu þekkja, þegar þar að kemur.“ „Leikritið hefst í bæ í Reykjavík, sem stóð þar sem bókhlaða Menntaskólans er, og hét Stuðlakot. Var það nokkurs konar Unuhús sinna tíma, því að þar hittust lista- menn og aðrir gáfumenn, en einnig komu þangað „agent- ar“ að vestan, og reyndu að telja fólk á ferðir vestur um haf. Einnig gerðist nokkur hluti leikritsins á Sauðárkróki og í Skagafirðinum. ‘ Persónur í þessu nýja út- varpsleikriti Gunnars M. Magnúss eru 14, en í hverjum þætti koma fyrir 4—7 persón ur í hverjum þætti. Helztu persónur eru: Sindri skáld, sem reynír að stemma stigu við fólksflutningunum, og er hann leikinn af Jóni Sigur- björnssyni. Rakel, sem ræður ríkjum í Stuðlakoti, og er hún leikin af Helgu Valtýsdóttur; Rut, leikin af Herdísi Þor- valdsdóttur, „Agentinn“, s>.«n Rúrik Haraldsson leikur; Ólaf ur böðuls, sem Árni Tryggva- son leikur og Steindór bóndi í Hreiðri, sem Guðmundur Pálsson leikur. Ennfremur koma fyrir tvær merkisper- sónur, sem margir munu kann ast við, þeir Gröndal skáld (Róbert Arnfinnsson), Jón túlkur (Baldvin Halldórsson). Leikstjóri er Klemenz Jóns- son. Framh. af bls. 1 Vietnam væri reiðubúin til fullra sátta við N'Vietnam, strax og árásum linnti. Samning ar yrðu hins vegar að vera með þeim hætti, að fullt frelsi og sjálfsákvörðunarréttur yrði tryggður. Fundurinn í Manila leit svo á, að sjónarmið stjórnar S-Vietnam í máli þessu hlytu að liggja til grundvallar öllum meginákvörð unum, sem teknar yrðu um frið- arumleitanir í Vietnam deilunni. Á fundinum var jafnframt á- kveðið, að sendiherrar allra ríkj anna sex í Saigon skyldu halda reglulega fundi með stjórn S- Vietnam. í lokayfirlýsingunni sagði enn fremur, að öll yrðu ríkin sjö að taka höndum saman í bar- áttunni gegn fátækt, menntunar leysi og sjúkdómum, og gera sitt bezta til að bæta efnahagsá- etandið í S.-Vietnam, þá yrði að gera mikið átak til að auka á samstarf við Asíurikin og rikin í Kyrrahafinu. Það, sem athyglisverðast er við fundinn í Manila, er að þar hafa þau ríki, sem nú hafa . her í S-Vietnam, heitið því í -- Manilafundur fyrsta skipti að hverfa á brott með herlið sitt — innan sex mánaða — svo framarlega sem í Ijós komi réttur vilji hjá ráða- mönnum N-Vietnam til að ljúka styrjöldinni, sem nú geisar í Vietnam. í raun og veru táknar sam- þykkt landanna, sem sendu full- trúa til ráðstefnunnar, að allt herlið þeirra verði á brott, ekki síðar en sex mánuðum eftir að réttur samningsgrundvöllur hef- ur fengizt. - USSR - Kina Framhald af bls. 1 eða annan, á hugsanleg vopna viðskipti milli landanna. Lin Piao, varnarmálaráðherra Pekingstjórnarinnar, hafi fyrstur vakið máls á þessu. Hafi hann talað um, að naúðsyn bæri til að „vinna sigur“ á höfuðpaurum endurskoðunarstefnunnar, en þeir sætu í Moskvu. Duldist á- heyrendum ekki, að sögn frétta- manns „Komomolskaja Pravda“, að ráðherrann átti við sigur, sem fylgdi í kjölfar vopnaviðskipta. kínverskur hernaðarleiðtogi til mannfjödans, sem hlýtt hafði á ræðu Lin Piaos, að „ganga yrði milli bols og höfuðs á bandarísk- um heimsvaldasinnum, og þeim, sem „meðsekir" væru“. Síðar sama dag lýsti ástralskur kommúnisti, sem ræðu flutti úr sama stól, því, hverjir þeir „með seku“ væru. Jafnframt lýsti hann sök á hendur Sovétríkjunum fyr- ir að undirbúa vopnaða árás á Alþýðulýðveldið Kína. Síðdegis í dag, þriðjudag, var grein sú, sem í morgun birtist í „Komsomolskaja Pravda“, lesin í heild í Moskvuútvarpið. — Borgarafundur Framhaid af bls. 2 sögu á vissum tilteknum svæð- um á vissum tímum. 2. Flutt verði síld til bæjar- ins af veiðisvæðum til niður- suðu, frystingar og söltunar. 3. Að athugað verði, af þar til kjörinni nefnd, hverjar séu hinar raunverulegu ástæður fyr ir rekstursstöðvun Norðurstjörn unnar hf. og því fyrirtæki veitt aðstoð til reksturs síns, leiði at- hugun í ljós, að slíks sé þörf. 4. Að bætt verði úr lánsfjár- Nokkru síðar æpti háttsettur, skorti útgerðarinnar, fiskiðnað- hins vegar getur vel farið svo, að það sé nauðsynlegt, ef hér eru einhverjir inni, sem telja bráðabirgðalögin óþörf. Hanníbal Valdimarsson (K): Aðalatriði þessa máls er það, að löglega boðað verkfall var bann- að. Það er út í hött, að halda því fram, að Félag framreiðslu- manna hafi með verkfalli sínu stofnað þjóðarhagsmunum í voða, þar eð þeir, þegar á fyrsta degi verkfallsins samþykktu að véita gestum gistihúsa svo og ferðamönnum af skemmtiferða- skipum nauðsynlega þjónustu. Braáðabirgðalögin eru því til- efnislaus, og hin brýna nauðsyn ekki fyrir hendi. Það voru aðrir aðilar, sem neituðu að láta þessa þjónustu í té. Samtök veitinga- og gistihúsaeigenda samþykktu hins vegar að löka öllum sínum gistihúsum, og þess vegna áttu bráðabirgðalögin að beinast gegn þeim, en ekki Félagi framreiðslu manna. Og þetta er ekki einungis skoð- un mín, heldur einnig miðstjórn ar A.S.Í.: sbr. álit þess frá 27. júlí, þar sem setn. bráðabirgða- laganna er mótmælt harðlega og því lýst yfir, að þarna sé verið' að fótumtroða helgan rétt verka- lýðshreyfingarinnar. Ég vil einnig benda á, að ein- kennilegt er, að samgöngumála- ráðherra skuli gefa út þessi bráðab.lög, þar eð þetta voru vinnudeilur og þær eiga að heyra undir félagsmálaráðherra. Var hann kannski mótfallinn þessari lagasetningu og ætlaði að skjóta sér undan ábyrgð með því að láta samgöngumálaráðherra gefa út lögin? Ingólfur Jónsson (S): Ég vil taka það fram, að gerðardómn- um var ekki beint gegn neinum ákveðnum aðila í þessu máli, heldur var þarna verið að leysa mál, sem brýna nauðsyn bar til að leysa, því þjóðarhagsmunir voru í veði, ef ekki náðist strax samkomulag. Það veit enginn, hver verður úrskurður gerðar- dóms í þessu máli, hann getur fallið á hvorn veginn, sem er. Varðandi það, að ég skuli hafa gefið út bráðabirgðalögin, er því til að svara, að þar eð ferðamál og gistihús heyra undir sam- göngumál, var talið rétt að ég gæfi út lögin, rétt eins og ég gaf út lögin um lausn deilu flug- manna, sakir þess að flugmál heyra undir mig. Eins og ég gat um í fyrri ræðu minni, leitaði ég álits þeirra að- ila, sem að ferðamálum standa, og tel ég rétt, vegna ummæla hv. 5. þingm. Vestfj. að lesa þau ummæli hér og er þá fyrst skýrsla ferðamálaráðs. Ráðherr- ann las síðan álit ferðamálaráðs, en þar sagði m.a.: „Þegar framkvæmd nefndrar deilu var frestað með lögum, og settur á laggir gerðardómur til arins og annars atvinnureksturs. Þá var ennfremur samþykkt eftirfarandi álýktun, er borin var fram af Markúsi B. Þorgeirs syni: Almennur borgarafundur, haldinn í Bæjarbíói 24. okt. 1966, beinir þeim tilmælum til stjórna viðkomandi verkalýðsfélaga sem að fundinum stóðu, að þær óski þess við útgerðarráð Bæjarút- gerðar Hafnarfjarðar að fá að hafa þrjá áheyrnarfulltrúa á þeim fundum útgerðarráðs, þar sem fjallað verður um hugsan- legar endurbætur eða breytta starfsrækslu fiskiðjuversins í íramtíðinni. að raun um, að þunglega myndi horfa um lausn hennar. Ef til verkfails hefði komið hjá fram- reiðslumönnum, er fyrirsjáan- legt að slíkt mundi hafa haft í för með sér alvarlegar afleiðing- ar. Félag íslenzkra ferðaskrifstofa tók í sama streng: „Aíleiðingar verulegrar stöðv- unar á því að láta erlendum ferðamönnum í té þá þjónustu, sem þeim hefði verið lofað og þeir jafnvel þegar greitt, hefði valdið því, að ferðum erlendra manna hingað hefði fækkað til muna og það valdið stórum rýr- ari afkomu íslenzkra ferðaskrif- stofa, og einnig bitnað á veit- ingahúsum, flugfélögum, skipafé- lögum, sérleyfis- og hópferðabif- reiðum og leigubifreiðastjórum. Það hefði verið nær fyrir hv. þingmann að bíða örlítið með að koma í ræðustól og kynna sér málin fyrst. Og ég vil spyrja, hvort miðstjórn A.S.Í. hefur kynnt sér þetta mál til fullnustu, því að ég trúi ekki öðru en, að það viðurkenni þessi sjónarmið, ef það kynnir sér þau. Þingmaðiu- segir, að lögin hafi verið óþörf. En hvað segir Flug- félag íslands um það mál: „Vér teljum það engum vafa undirorpið, að ef verkfall fram- reiðslumanna hefði haldið áfram hefði það orðið þessari ungu at- vinnugrein, þ. e. móttöku er- lendra ferðamanna, til mikils tjóns. Undanþágur framreiðslu- manna gátu að vísu forðað hin- um erlendu ferðamönnum frá svelti, en þær nægðu hvergi til að koma í veg fyrir margskonar óhagræði, breyttar áætlanir og þarafleiðandi megna óánægju hinna erlendu gesta. Slík óánægja hefði svo haft áhrif til fækkunar erlendra ferðamanna þegar á s.l. sumri, en einnig á næstu árum.“ Og eins og fréim kemur í skýrslu Loftleiða, var samúðar- verkfalli, sem boðað var til, af- lýst. Var það mest vegna þess, að fólkið vildi ekki fara í samúð- arverkfallið, þar eð það taldi kröfur framreiðslumanna ekki réttmætar. í sama streng tekur Pétur Daníelsson, veitingamaður á Hótel Borg, og lætur þess getið, að þjónar séu nú tekjuhæsta iðn- aðarstétt á landinu miðað við vinnutíma, eins og einnig kemur fram í skýrslu Ferðamálasjóðs. Verkfall er vissulega mikils- verður réttur og það á ekki að ráðast á hann, nema brýna nauð- syn beri til, eins og auðsætt er í þessu tilfelli. Og ég vil endur- taka það, að lögin beinast gegn báðum aðilum, og dómurinn get- ur fallið hvorum aðila um sig i vil. Eðvarð Sigurðsson (K): Meg- inkjarni þessa máls er sá, að stjórnin hefur tekið sér vald til að stöðva löglega boðað verk- fall. Félag framreiðslumanna veitti nægar undanþágur til að hægt væri að halda uppi nauð- synlegri þjónustu við ferðamenn, og því fjarstæða að rökstyðja lögin með því að í óefni hefði verið komið. Það skipta litlu um sagnir atvinnurekenda, enda er augljóst, að þeir vilja alltaf láta stöðva verkföll, hversu réttmæt sem þau eru, og því væri hægt að láta banna öll verkföll með þeim rökum. Ég tel sjálfsagt að fella þetta frv., og það strax við lok þessarar umræðu. Þá tók Hanníbal Valdimarsson til máls, og var málið þvínæst tekið út af dagskrá og atkvæða- greiðslu frestað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.