Morgunblaðið - 28.10.1966, Síða 6

Morgunblaðið - 28.10.1966, Síða 6
6 MORCUNBLAÐIÐ i Föstudagur 28. okt. 1966 Nú nálgast jólin Ef þið þurfið að láta mála þá hringið sem fyrst í sima 37552. Efnalaugin Lindin Hreinsum samdægurs. EFNALAUGIN LINDIN Skúlagötu 51. Góð bílastæði. Húsmæður, stofnanir! Vélhreingerning, ódýr og vönduð vinna. Vanir menn. Ræsting s.f. Sími 14096. Þriggja herbergja íbúð er til leigu. Reglusemi og góð umgengni áskilin. Til- boð ásamt uppl. sendist Mbl. fyrir nk. mánudags- kvöld, merk: „íbúð 8440“. Mæðgur Óska eftir að taka á leigu litla íbúð i Reykjavík. Tilboð merkt „Reglusamar 8439“ sendist afgr. Mbl. fyrir mánaðamót. Reglusamur matsveinn óskar eftir atvinnu í landi. Tiiboð óskast sent til afgr. Mbl. merkt: „Matsveinn — 8401“. Prjónavél til sölu og þvottarúlla. Upplýsing- ar í síma 36267. Brauðhúsið Laugavegi 126. Sími 24631. — Smurt brauð, snittur, cocktailsnittur, brauðtert- ur. Súkkulaði- yfirdekkingavél óskast (Band um 30 cm). Sælgætisgerðin Vala, Baldursgötu 12. Símar 20145, 17694. Háskólastúdent óskar eftir síðdegisvinnu. Margt kemur til greina. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „8474“. íbúð til leigu 4ra—5 herbergja íbúð við Hraunbæ til leigu. íbúðin er ekki alveg fullfrágeng- in. Tilboð sendist Mbl. fyr- ir 1. nóv., merkt „8402*. Consul Cortina Af sérstökum ástæðum er til sölu Consul Cortina, ár- gerð ’64, lítið keyrður, fallegur bíll. Uppl. í síma 12166. Atvinna óskast 18 ára stúlka óskar eftir hreinlegri vinnu sem fyrst. Margt kemur til greina. Tilboð sendist MbL merkt: „Rösk 447“. Volkswagen óskast ekki eldri en árg. ’63. Stað- greiðsla. Uppl. í síma 16578 milli kl. 1 og 8 í dag. íbúð óskast Einhleyp kona óskar eftir einu herbergi og eldunar- plássi sem fyrst. Uppl. í sima 22150. Friðarvon Johnson er harður og helvítis ári tregur að hætta við stríðið, — sem ekki er andskotalaust, en U Thant er þreyttur — og ekki tilkippilegur og ætlar að hvíla sig þangað til seinna í haust. En þá er í ráði að ráða einhvern til dáða með reynslu að baki, — þekkingu, lof og hól. Því þá verður kannski búið að drepa þá báða, Brésnef og Maó — og auðvitað líka De Gaulle. Já, þá verður ekki um auðugan garð að gresja — og Guð sé oss næstur; ef allt fer í kött og hund. En því ekki að láta loftbrú til Suðurnesja leysa þann vanda — og koma á friði um stund. Guðmundur Valur Sigurðsson. Stork- urinn sagði að honum hefði verið gengið norður Laufásveginn snemma dags, framhjá gamla skólanum, Miðbæjarskólanum, sem ekki svo fáir Reykvíkingar hafa fengið sína fyrstu menntun, þótt sjálfur hefði hann eytt sinni skólagöngu í Barnaskóla Aust- urbæjarskólanum undir góðri kennslu Arngríms Kristjánsson- ar, sem vafalítið hefur að öllu samanlögðu verið einn mesti skólamaður landsins. Það getur raunar komið fyrir, að til séu í þessari borg allt upp í 4 ætt- liði, sem hafa stundað nám í Miðbæj arskólanum. Hann er fallegur og rauðmál- aður, og mér var sagt um daginn komið. Sunnudagaskólinn byrjar kl. 10.30. öll börn hjartanlega velkomin. K.F.U.M. og K. í Hafnarfirði. Almenn samkoma á sunnudags- kvöld kl. 8.30 Konráð Þorsteins son pípulagningarmaður talar. Allir velkomnir. Garðasókn: Æskufólk 14 ára og eldri. Fundur í kvöld í Barna skólanum. Opið hús frá kl. 7.30. Séra Bragi Friðriksson. Kvenfélagskonur, Garðahreppi Fundur að Garðaholti þriðjudag inn 1. nóvember kl. 8.45. Kvik- myndasýning. Munið að grciða félagsgjöldin. Stjórnin. Bænastaðurinn á Fálkagötn 10 Samkoma sunnudag 30. okt. kl. 4. Bænastund alla virka daga kl. 7. Allir velkomnir. Slysavarnardeildin Hraunprýði Basar félagsins verður í Góð- templarahúsinu fimmtudagmn 3. nóvember kl. 8. Konur vinsam- legast sendið muni til nefndar- kvenna. Kvenfélag Lágafellssóknar Félagskonur vinsamlegast skilið munum á basarinn á laugardag næstkomandi í Hlégarð milli kl. 3—7. Mæðrafélagskonur. Munið bas að hann væri raunar einasti skól arinn 8. nóv. Verið duglegar að inn í borginni, sem ekki læki, þrátt fyrir elli. Geri aðrir betur. Þarna á Laufásveginum hitti ég mann, sem var raunar í góðu skapi, og það má telja sjaldgæft, svona um miðja vikuna. Storkurinn: Jæja, og ekki staddur einu sinni í dag fyrir sunnan Fríkirkjuna? Maðurinn hjá Miðbæjarskólan um: Nei. ég er að virða fyrir mér skólamálin í dag. Ég held menn geri sér fæstir grein fyrir því, hve mikið við eigum upp á að unna kennurum þjóðarinnar. Hversu miklu við treystum þeim fyrir. Þeim er treyst fyrir fjör- eggi þjóðarinnar. Flestir kenn- arar eru þessum vanda vaxnir. Spurningin er raunar einfaldlega sú: Búum við nógu vel að þess- um uppalendum í landinu í dag? Heimili og skóli eru tvær stofn anir, sem eiga að vinna saman, og þess vegna er spurningin brýn. Storkurinn sagði: Ég er þér alveg sammála, en hvað megunf við tveir við margnum? Og með það flaug hann upp á Næpu- turninn á gamla Landshöfðingja húsinu, þar sem einu sinni var rekin græn matstofa fyrir fólk, sem fannst fiskur og kjöt vera óhollt. — Nú mega menn í stað- inn Skjaldbreið skoða. VÍSUKORN HORFT A ESJUNA 31. MARZ 1950: Kólguþrungin skunda ský Skaga milli og Nesja. Kulda úlpu er komin í kerlingin hún Esja. Oj. Oj. Oj. FRÉTTIR Unglingadeild KFUM í Hafn- arfirði heldur fund mánudaginn 31. okt. kl. 8. Sunnudagaskóli KFUM og K í Hafnarfirði byrjar kl. 10.30. Öll börn velkomin. Kristileg samkoma verður haldin í samkomusalnum Mjóu- hlíð 16 sunnudagskvöldið 30. okt. kl. 8. Allt fólk hjartanlega vel- vinna og safna munum. Nefndin. Heimatrúboðið. Samkomur fyr ir börn hvern dag þessa viku kl. 17:30. Sýndar verða myndir úr lífi og starfi Krists. Verið vel- komin. Frá kvenfélagssambandi ís- lands. Leiðbeiningarstöð hus- mæðra Laufásvegi 2 sími 10205 er opin alla virka daga frá kl. 3—5 nema laugardaga. Basar félags austfirzkra kvenna verður í Góðtemplarahúsinu mánudaginn 31. okt. kl. 2. Tek- ið á móti gjöfúm frá velunnurum félagsins hjá Guðbjörgu, Nes- SÁ SEM varBveitir boðorðið, varð- veitir líf sitt, en sá deyr, sem ekkl hefur gát á vegum sínum (Orðsk. 19, 16). 1 DAG er föstudagur 2*. október og er það 301. dagur ársins 1966. Eftir lifa 64 dagar. Tveggja postula messa. Símonsmessa og Jude. Árdegisháflæði kl. 4:48. Síðdegisháflæði kl. 17:00. Orð lirslns svara 1 sima 10000. Upplýsingar um læknapjón- ustu i boiginnj gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavikur, Siminn er 18888. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka slasaðra — simi: 2-12-30. Kvöldvakt í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 22. okt. — 29. okt. er í Apóteki Austur- bæjar og Garðsapóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 29. okt. e^*Ársæll Jons- son sími 50745 og 50245. Kjartan Ólafsson, simi 1700, 22 til 23 þm. Arnbjörn Ólafsson sími 1840, 24—25 þm. Guðjón Klemenzson, sími 1567, 26—27 þm. Kjartan Ólafsson sími 1700. Apótek Kefiavikur er opið 9—7 laugardag kl. 9—2 helgidaga kl. 1—3. Ilafnarfjarðarapótek og Kópa- vogsapótek eru opin alla daga frá kl. 9 — 7 nema laugardaga frá kl. 9 — 2, helga daga frá kl. 2 — 4. Framvegis verðnr tekið á mótJ þelm, er gefa vilia blóð i Blóðbankann, sena hér eegir: Mánudaga, þriðjudaga, /immtudaga og föstudaga frá kl —11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAOa trk kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. »—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtímans. Bilanasimi Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutima 18222. Nætur- og helgidagavarzla 18230. Reykjavíkurdeild A.A.-samtakanna Fundir alla miðvikudaga kl. 21 Óð- insgötu 7, efstu hæð. £3 HELGAFELL 596610287 IV/V. 2 I.O.O.F. 1 = 14810288= Kv. vegi 50, Önnu, Ferjuvogi 17, Valborgu, Langagerði 60, Ás- laugu, öldugötu 59, Guðrunu, Nóatúni 30 og Ingibjörgu, Aljou hlíð 8. Bolvíkingafélagið hefur félags vist í Hótel Sögu, norðurdyr, föstudaginn 28. okt. kl. 8:30. Fé- lagar fjölmennið og taki með sér gesti. Stjórnin. Kvenfélag Háteigssóknar: Hinn árlegi basar Kvenfélags Háteigssóknar, verður haldinn mánudaginn 7. nóvember n.k. i „GUTTÓ“ eins og venjulega og hefst kl .2 e.h. Félagskonur og aðrir velunnarar kvenfélagsins, eru beðnir að koma gjöfum til: Láru Böðvarsdóttur, Barmahlíð 54, Vilhelmínu Vilhjálmsdóttur, Stigahlíð 4, Sólveigar Jónsdótt- ur .Stórholti 17, Maríu Hálfdánar dóttur, Barmahlíð 36, Línu Grön- dal, Flókagötu 58 og Laufeyjar Guðjónsdóttur, Safamýri 34. Nefndin. Kvenfélag Keflavíkur Munið basarinn í Tjarnarlundi kl. 3. sunnudaginn 30. okt. Kvenfélag Langholtssafnaðar heldur basar 12. nóvember. Kon- ur, verum nú einu sinni enn sam taka í söfnun og vinnu. Munir vinsamlegast skilist til Ingibjarg- ar Þórðard., Sólheimum 17, Vil- helmínu Biering, Skipasundi 67 eða Oddrúnu Eliasdóttur, Nökkva vogi 14. Kvenfélag Grensássóknar held ur basar sunnudaginn 6. nóvem- ber í Félagsheimili Víkings. Fé- lagskonur og aðrir velunnarar félagsins eru beðnir að koma gjöfum til: Kristveigar Björns- dóttur, Hvasstleiti 77, Ragnhild- ar Eliasdóttur ,Hvassaleiti 6 og Laufeyjar Hallgrímsdóttur, Heið argerði 27. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðar- ins í Reykjavík heldur basar þriðjudaginn 1. nóv. kl. 2 í Góð- templarahúsinu uppi. Félagskon- ur og aðrir velunnarar Fríkirkj- unnar eru beðnar að koma gjöfum til Bryndísar Þórarins- dóttur, Melhaga 3, Kristjönu Árnadóttur, Laugaveg 39, Lóu Kristjánsdóttur, Hjarðarhaga 19 og Elínar Þorkelsdóttur, Freyju- götu 46. sá KÆST bezti Jón smiður á Seljum var hugmaður mikill. Eitt sinn var hann að smíðum með Guðjóni syni sínum, kallar hann til hans: „Heyrðu Gullli, náðu fljótt í „treitommú* og hafðu hana langa“, Símareikningar hækka óeðlilega pmeð tilkomu sjálfvirku stöðvanna Er mál þetta erfitt viðfangs eins og sézt t.d .á því að þvottakonan í Fyrirtæki getur talað við vinkonu sína á Raufarhöfn í hálftíma á hverju kvöldi í gegn-um síma fyrirtækisins, án þess að nokkur viti og hleypt þannig símakostnaðinum mikið upp.. (Tíminn 20. okL 1966).

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.