Morgunblaðið - 28.10.1966, Page 25
Föstudagur 28. okt. Í966
MORGUNBLAÐID
25
SHtltvarpiö
Föstudagur 28. október
7:00 Morgunútvarp:
Veðurfregnir — TónJiei'kar —
7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55
Bæn — 8:00 Morgunleiikflmi —
Tónleikar — 8:30 Fréttir —
Tónleikar — 9:00 Útdnáttur úr
forustugreinum dagblaðanna —
9:10 Veðurfregnir — 9:25 Spjall
að við bændur — 9:35 Tilikynn-
ingar — Tónleikar — 10:00
Fréttir.
12:00 Hadegisútvarp.
Tónleikar —* 12:25 Fréttir og
veðurfregnir — Tilkynningar
13:15 Við 'Vinnuna: Tónleikar.
14:40 Við sem heima sitjum.
Hildur Kalman les söguna „Upp
; við fossa‘‘ eftir í»orgiLs gjallaiida
(3).
25:00 Miðdegisútvarp
Fréttir — Tilkynningar — Létt
lög':
The Spotnicks óg Los Rumberos
leika og syngjá.
Tríó Teddys Wilsons, Erroll
Garmer o.fl. skemmta.
Cilla Black og Petula Clarck
syngja.
16 K)0 Síðdegisútvarp
Veðurfregnir — íslenzk lög og
klassísk tónlist:
Liljukórinn syngur þrjú íslenzk
þjóðlög; Jón Ásgeirsson stj.
Michael Rabin og hljómsveitin
Philharmonia leika Fiðlukonsert
í e-moll op. 64 eftir Mendels-
sohn; Sir Adrían Boult stj.
Capitol-hljómsveitin leikur Men-
úett eftir Paderewski; Carmen
Bragon stj.
15:40 Útvarpssaga barnanna:
„Ingi og Edda leysa vandann‘‘
eftir I>óri Guðbergsson.
Höfundur les (2).
rr^O Fréttir.
16:00 Tilkynningar — Tónleikair —
(18:20 Veðurfregnir).
16:55 Dagskrá kvöldsins og veðurfr.
16 :00 Fréttir
16:20 Tilkynningar.
16:30 Kvöldvaka
a. Lestur fornrita: Völsunga saga
Andrés Björnsson les (1).
b. Þjóðhættir og þjóðsögur
Dr. Einar Ól. Sveinsson pró-
fessor flytur forspjall. Árni
Björnsson eand. mag. segir frá
merkisdögum um ársins hring.
c. „Fagurt syngur svanurinn*4
Jón Ásgeirsson kynnir íslenzk
þjóðlög með aðstoð söngfólks.
d. Á höfuðbólum landsins
Arnór Sigurjónseon rithöfundur
flytur erindi um Reykjahlíð við
Mývatn.
21:00 Fréttir og veðurfregnir
21.30 Kórsöngur:
Roger Wagner kórinn syngur í
hálfa klukkustund.
12:00 Gullsmiðurinn í Æðey
Oscar Clausen rithöfundur flyt-
ur þriðja frásöguþátt sinn.
12:20 Frá tónleikum Sinfóniuhljóm-
sveitar ísLands í HáskóLabíói
kvöldið áður.
Hljómsveitarstjóri: Sverre Bru-
land frá Ósló.
Einleikari á píanó: Kurt Wal'ldén
frá Helsinki.
a. Tilibrigði um Sarabande eftir
Knudáge Riisager.
b. „Fljótið“, píanókonsert nr. 2
eftir Selim Palmgren.
c. „Björn að baki Kára‘‘, þáttur
úr Sögusinfóníunni eftir Jón
Leifs.
13:25 Fréttir I stuttu máli.
Dagskrárlok.
Laugardagur 29. ðktóber
7:00 Morgunútvarp:
Veðurfregnir — Tónleikar —
7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55
Bæn — 8:00 Morgunleikfimi —
Tónleikar — 8:30 Fréttiir —
Tónleikar — 9:00 Útdráttur úr
forustugreinum öagblaðanna —
9:10 Veðurfregnir — Tónleikar
— 9:35 Tilkynningar — Tónleik-
ar — 10:00 Fréttir.
12:00 Hádegisútvarp.
Tónleikar — 12:25 Fréttir og
veðurfregnir — Tilkynningar
1S.-00 Óskalög sjúklinga
Sigríður Sigurðardóttir kynnir.
14:30 Vikan framundan
Haraldur Ólafsson dagskrárstjóri
og Þorkell Sigurbjörnsson tón-
listarfulltrúi kynna útvarpsefni.
15:00 Fréttir.
16:10 Veðrið i vikumni
Pál'l Bergþórsson veðurfræðing-
ur skýrir frá.
S5 J20 Einn á ferð
Gísli J. Á9tþórsson flytur þátit í
tali og tónum.
16:00 Veðurfregnir.
Þetta vil ég heyra.
Guðrún Árnadóttir stud. arch.
velur sér hljómplötur.
VI :00 Fréttir.
Tómstundaþáttur bama og uingl-
inga Öm Arason flytur.
VI :30 Úr myndabók náttúrunrvar
Ingimar Óskarsscwi taLar um
maríulykla.
VI :50 Söngvar í léttum tón.
16:00 Tilkynningar — Tónleikar —
(18:20 Veðurfregnir).
16:55 Dagiskrá kvöldsin* og veðurfr.
16:00 Fréttir
16:20 Tilkynmíngar.
16:30 „Skáldið‘‘, smásaga eftir Her-
mann Hesse, í þýðingu MáLfrið-
ar Einarsdóttur.
Steingerður t*orsteinsdóttir les.
19:50 Kórsöngoir: Kariakór Reykjavík-
ur syngur í Austurbæjarbíói
Hljóðritað frá samsöng 24. f.m.
Söngstjóri: Páli Pampichler Páls
son. Einsöngvarar: Friðbjörn G.
Jónsson og Guðmundur Guð-
jónsson. Píanóleikari: Guðrún
Kristinsdóttir.
20:20 Ueikrit: „Colomfoe“ eftir Jean
Arbouiih. Þýðandi: Geir Kristjáns
son. Leikstjóri: Benediikt Árna-
son.
21:00 Fróttir og veðurfreg.nir
22:30 Framthald leikritsins „Colombe*4
eftir Anouilih.
22:35 Danslög (24:00 Veðurifregnir).
01:00 Dagskrárlok.
Dumbó og Steini
í SIGTÚNI í kvöld. — Þetta er dansleik-
urinn ykkar. — Við mætum öll í SIGTÚNI
í kvöld og hlustum á hina landskunnu
DÚMBÓ.
í. R.
URVALS
SKEMMTIKRAFTAR
SEXTETT OLflFS GflOKS
Borðpantanir í síma 35936.
DAIMSAÐ TIL KL. 1.
Gullsmiðavinnustofa
Amtmannstíg 2. — Sími 15192.
GUÐMUNDUR BJÖRNSSON
(Muggur).
TOXIC
í KVÖLD!
TOXIC
er í dag tvímælalaust ein vinsælasta
hljómsveit unga fólksins. —
Skemmtið ykkur mð TOXIC á fjör-
ugum dansleik
t RÚÐINNI
DANSKA SÖNGSTJARNAN
ULLA PIA
skemmti bæði í VÍKINGASAL og BLÓMASAL í
kvöld ásamt hljómsveit Karls Lilliendahl og tríói
Edwavrds Fredriksen.
Borðpantanir í síma 22321.
VERIÐ VELKOMIN.