Morgunblaðið - 03.12.1966, Síða 21

Morgunblaðið - 03.12.1966, Síða 21
Laugardagur 3. des. 1966 MORCUNBLAÐIÐ 21 Frá umrœðum um Fjárhagsáœtlun Reykjavíkurborgar: Rekstrarútgjöldin hækka í kjölfar nýrra framkvæmda — Endurskoða þarf tekjudfl- unarkerfi ríkis og sveitarfélaga — Rætt um fasteignaskatta MORGUNBLAÐIÐ birti í gær meginefni framsöguræðu Geirs Hallgrímssonar borgar- stjóra við fyrstu umræðu um fjárhagsáætlun borgarinnar 1967, en að lokinni þeiri ræðu urðu nokkrar umræður um fjárhagsáætlunina, en aðalum ræðurnar fara þó fram að hálf um mánuði liðnum við aðra umræðu. Guðimmdur Vigfússon (K) sagði, að borgarstjóri toiefði enga tilraun gert til fþess að gera grein Æyrir Iþví ,hvaða fjármagn færi til einstakra íjórfestingarifram- Ikvæmda. Hann kvaðst mundi ræða heildarstefnu fruinwarpsins »g þá þróun sem hiún fooðaði. Á sama tíma og rekstrargjöld ttiækka um 18,6%, sagði Iborgar- tEulitrúinn, hækka framiög til íjárfestinga um 9.3%. Eyðslan eykst. Þetta er ekki eingöngu Bök foorgarstjórnarmeirihl'Utans, heldur veldur mestu glæfralegt dýrtfðarfóð. Allir vita, að mikið tflé fer í súginn, lánamöguleik- er eru takmarkaðir og tekju- möguleikar takmarkaðir .En ttivaða ráð er til endurfoóta á jþessari fjárlhagsáiætlun. Án ítar legri undirfoúnings en ruú er fær, er ekki hægt að segja um það, itil þess þarf nýja skipulagningu tttarlega rannsókn o.fl, Enginn itelur fært að (hækka útsvörin en (hins vegar er heimild til álagn- ingar aðstöðugjalds ekki motuð eð fullu. En einkenni þessarar fjárfoags- fiætlunar eru minni framkvæmd- ir, færri skólar, færri foarnaíheim- ili, sagði boirgarfulltrúinn. Kristján Benediktsson (F) eagði, að hér á landi hefði stað- dð hlömluiaus dýrtíð frá því ivinstri stjórnin fór frá völd- um. Tekjur foorgarinnar hafa ihækkað stö’ðugt undanfarin ár, en 1960 stóðu þær nokkurn veg- dnn í stað frá árinu áður enda var verðfoólguvöxturinn mun (hægari þá en nú. Hann gerði að umtalsefni þá fyrirvara, sem (borgarstjóri gerði í ræðu sinni og sagði, að gera ætti fjárhags- éætlunina þannig úr garði, að ekki þyrfti að koma til endur- Bkoðunar hennar. Ennfremur Ikivaðst borgarfullitrúinn sakna þess í ræðu foorgarstjóra að (hann ttiefði ekki gert grein fyrir fram (kvæmdum foorgarinnar á yfir- etandandi ári. Óskar Hallgrimsson (A) eag'ði að meginstefna frumvarps- dns væri í fyrsta iagi að meiri gætni væri viðhöfð í áætlun út- gjalda en menn ættu að venj- est og í öðru lagi væri fjallað af meiri raunsæi um tekjuliði en éður. Hvort tveggja er þetta skyn samleg stefna sagði foorgarfull- trúinn . Ég foefi gagnrýnt vaxandi skatt Iheimtu foorgarsjóðs á undanförn- wrn árum, sem foefur átt þátt i verðbólgunni en sú stefnuforeyt- dng sem nú er tekin u,pp, Ihllýtur að segja til _sín í framkvæmd- um ihennar. Ég er þeirrar skoð- lunar, að sú útsvarsinnlheimtia, sem nú er áætluð sé varla fram- Ikivæmanleg að óforeyttum álagn- ingarreglum og áætlun um fram- ttag Jöfnunairsijóðs er í djairfasta lagi, Hinsvegar er gætt mikiilar Ihófsemi i álagnirugu aðsböðu- gjalda. Þá vék foorgarfulltrúinn að fasteignagj öldum og sagði_ að sá tekjustofn væri efcki nýt’tur sem skyldi. Fasteignagjöld eru traustari og réttlátari tekjustofn en tekjuskattar og skattar af faiSteignum hljóta að skila sér bet ur en skattar ó tekjur. Launa- mönnum finnst folóðugt að stór- eignarmenn, sem greiða litla tekjuskatta skuli heldur ekki þurfa að greiða fasteignaskatta. Fasteignaskattar til borgarsjóðs hafa farið folutfalls'lega minnk- andi og vek ég athygli á þess- ari þróun vegna launastéttanna annars vegar og eignamanna hins vegar. En ég er þeirrar skoðunar að taka eigi til afchugunar grund- vailarforeytingu á skattíheimtu foorgarinnar. í stað þees, að tekju útsvarið verði áðaltakjustofin foorgarsjóðs. Þá eiga fasteigna- igjöldin að verða megintekju- stofn íborgarinnar í vaxandi mæli Ég tel meginstefnu frumvarps- ins rétta miðað við allar aðstæð- ur og álít ég að foorgin eigi að ganga til móts við þá verðstöðv- unarstefnu, sem nú er reynt að koma í framkvæmd. Einar Ágústsson (F) kvaðst vilja bera fram nokkrar fyrir- 'spurnir til foorgarstjórn .Voru þær í samlbandí við þá fyrirvara sem borgarstjóri gerði við fljár- Ihagsáætlunina. Biorgarful'itrúinn spurði hvernig hugsanlegri end- urskoðun fjáifoagsáætlunar yrði foiáttað. Er hægt að spara á rekstr argjöldium? Ef það er ekki foægt, fovað á þá að fella ni'ður af verk- liegum framkvæmdum? Sáðan taldi borgarfulltrúinn upp nokkr ar verklegar framkvæmdir og spurði hvort skera ætti þær nið- ur og sagði svo: Ef ekkert af þessu á að hækka verður þá ekki foorgarstjórinn í Reykja- vík að ganga á fund níkisstjórm- arinnar og óska eftir undanþágu frá 3. gr. verðstöðvunarlaagnma. Ég vil foenda foonum á að fara til rfkisstjórnarinnar og foiðja um réttmætan hluta sveitarflé- laga af söluskatti. Borgarstjórn Reykjavíkurá að samlþybkija kröftuga áskorun til ríkisstjórm- arinnar um réttiætingu sinna mála. Þá vék borgarfulltrúinn að um- mælum iborgarstjóra um framtíð Bæjiarútgerðar Reykjarvíkuir og sagði ifoorgarstjórn jafnan Ihalda þvií fram, að borgarstjórn stæ'ði frammi fyrir tveimur kostum, annars vegar vegar hækkun út- svara til þess að standa undir Ihallarekstri BÚR en hins vegar iþvtí að fella rekstur BÚR niður. Það er aðfinnsluvert sagði foorg- arfulltrúinn ,að aldrei er nefnd þriðja leiðin, að koma rekstri BÚR á þann grundvöll, að Bæij ar- útgerðin geti starfað hallalaus. Og fovað eru niðurstöður á at- fougun útgerðarráðs á þeim möguleikum. Þa'ð hefur verið ósk að eftir þeim, en þær foafa aldrei verið hirtar. Geir Hallgrímsson borgarstjóri: Ég foefi ekki gefið skýrslu um fraimkvæmdir foorgarinnar á yfir- standandi ári við þessar umræð- ur vegna þess að það er ekki venja og þar sem ég boðaði, að það yrði gert við seinni um- rœðu. Það er íheldur ekki frekari til- efni, þess að gefa skýrslu um greiðslustöðu foorgarsjóðs, beld- ur en ég gerði í minni frum- ræðu .Borgarsjóður hefur dregið úr ýmsum útgjöldum, og þá eink um framkvæmduim og foefur það haft álhrif í þá á'tt að bæta greiðslustöðu borgarinnar. Aukin rekstrargjöld vegna nýrra framkvæmda. Ég hef saknað þess við þessar umræður, að borgarfulltrúar neitað að foorfast í augu við stað- reyndir. Allir ræðumenn töldu, að iframlög til framkvæmda lækk uðu ttilutfalMega gagnvart rekstr argjiöldunum. Það er foins veg- ar ekki rétt a’ð folutfall reksturs- kostnaðar foafi flarið hækkandi, Ihlubfali framkvæmda Ihefur auk- izt á undanflörnum árum. Ég tók skýrt fram fyrir kosningar, að foúast mætti við því, að hlut- fall reksturskostnaðar mundi auk a®t jÞegar ýmsar frmkvæmdir sem í gangi eru kæmust í notk- un miundi rekstrarútgjöld ófojá- kvæmilega aukast. í því sam- foandi má foenda á, að lögreglu- þjónum fjölgar, slökkviliðsmönn- um fjölgar ,kennurum fjiölgar, allt þýðir þetta aukin reksturs- útgjöld. Aukin bókákaup fyrir Borgarbókasafnið, efling leik- listarstarfsemi, ■ hvort tveggja þetta eykur rekstrarútgjöldin. Leikvöllum fjölgar, og það þýð- ir aukinn kostnað vegna fjölgun ar gæzlukvenna. Heilbrigðiseftir lit hefur verið aukið, ný fjól- skylduheimili, dagheimili og önnur vistheimili tekið í notkun. Af þeinri 95 millj. kr. rekstrar- gjaldaaukningu, sem er á fjár- hagsáætlun þessari eru lögboð- in framlög 16—17 millj. Samkv. framansögðu er því ekki um neina eyðslustefnu meirihlutans að ræða, í þessum efnum. Sparnaður. Um þá skoðun Guðmundar Vigfússonar, að ekki sé hægt að lagfæra þéssa fjárhagsáætlun nema með gagngerðri endurskoð un og ýtarlegum rannsóknum, vil ég aðeins segja það, að slík end- urskoðun og rannsókn á alltaf að vera í giangi. Og &g bið þessa borgarfulltrúa og býð þeim upp á að fcanna alla möguleifca til sparnaðar á þessari fjárhags- áætlun og ég skal sjá um, að þeir njóti allrar hugsanlegrar aðstoð- ar starfsmanna borgarinnar, eft- ir því, sem þeir óska. En hér er auðvitað um verkefni borgar- ráðs að ræða og éig er reiðubú- inn til þess að sitja eins marga fundi borgaráðs milli umræðna eins og bongarfulltrúar minni- hlutans óska eftir, og fara yfir hvern einasta rekstrarlið til þess að kanna hvort hægt er að spara á einhverjum þessara liða. Við verðum stöðugt að hafa vak andi auga með útgjöldum borgar innar og eftirlit með þeim, en allar tillögur minnihlutaflokk- anna eru því maxki brenndar, að hefðu þær verið samþykktar umsvifalaust, hefði rekstur- kostnaður borgarinnar aukizt mjög mikið. Sú minnkun á aukn ingu framlaga til framkvæmda sem um er að ræða í þessari fjárhagsáætlun, er vissulega ekki umtalsverð, eftir það óvenju- laga mikla framkvæmdatímabil sem staðið hefur yfir. Um hækkun þjónustugjalda borgarinnar vil ég segja, að við verðum að gera mun á hækkuð- um tekjum vegna aukinnar þjón ustu og fjölgunar borgarbúa og hins vegar vegna hækkunar gjaldskrár. En fulltrúax Fram- sóknarflokksins hafa áður talið 'það merki um dýrtíðarauknignu, að velta ýmissa borgarfyrirtækja hefur aukizt, þegar hækkunin hefur að miklu leyti stafað af því að þjónusta þeirra hefur náð til fleiri borgarfulltrúa. Endurskoðun. Spurt foeíur verið um í hverju endurskoðun á fjárhagsáætlun ætti að vera fólginn á miðju næsta ári, ef til slíks kæmi. Ég sagði, að slík endurskoðun ksemi til greina, ef við sæjum fram á, að útsvarsupphæðin og aðstöðu- gjaldsupphæðin mundi ekki nást miðað við óforeyttar álagn- ingarreglur. Frá þessum degi og fram til miðs næsta árs hljótum við að reyna að lækka alla rekstrarliði eins og mögulegt er, ef til slíkr- ar endurskoðunar þyrfti að koma, er augljóst að lækka þyrfti framlög til gatna- og hol- ræsagerðar og framlög á eigna- breytingareikningi. Ennfremur gerði ég fyrirvara um greiðslu vegna greiðslustöðu borgarinn- ar. , Aðstöðugjöld Um hækkun aðstöðugjalda vil ég segja það, að það verður nú ekki breytt nema með leyfi rik- isstjórnarinnar. Gjaldskrá að- stöðugjalda var hækkuð í fyrra og man ég ekki betur en að 3 flokfcar í borgarstjórn, Sjálfstæð- flokfcur, Alþýðuflokkur og Framsóknarflokkur stæðu að þeirri breytingu. Á þessu stigi tel ég ekki rétt að hækka að- stöðugjöldin, ekki eingöngu vegna þess að við þyrftum að sækja um leyfi til ríkisstjórnar- innar, heldur mundu aðilar vörudreifingarinnar einnig sækja um hækkun á álagningu í kjölfar hækkunar á aðstöðu- gjöldum. Það er mikil blekking, þegar menn halda að hægt sé að hækka aðstöðugjöldin án þess að almenningur finni fyrir þeim. Og ég spyr: Væri það til þess að treysta atvinnulífið í borgarinni, ef aðstöðugjöldin væru hækkuð. Það er vissulega undarlegt, að borgarfulltrúi Reykjavíkur (Eiiv* ar Ágústsson) skuli kvarta yfir því að aðstöðugjöldin séu ekkl nógu há hér, því að það stuðli að því að hér í borginni sé blóia legt og öflugt athafnalíf. Fasteignaskattur. Um hækkun fasteignaskatt* er það að segja, að ég er í sjálfu sér hlynntur hækkun á þeim, og ef við hefðum hækkað þi nú mundi það gefa 18 nullj. I auknum tekjum og falla á ýmsar stofnanir, sem ekki greiða út- svör en ég vil ekki fara út 1 slíka hækkun nú, ef ágreiningur er um hana, og hægt væri að túlka foana á þá leið, að hér væri verið að gera undantekningu frá verðstöðvunarstefnunni. Það er skoðun mín, að tekjuöflunar- kerfi ríkis- og sveitafélaga verði að tafca til endurskoðunar. Sveitafélögin verða að fá ákveðna tekjustofna en ekki eins og nú er, að hver einasti tekju- stofn sé skiptur á milli ríkis og svéitarfélaga. Kerfið er of flókið og ekttd. nægilega skýrt mótað. Um aukna hlutdeild í sölu- skatti er það að segja, að það þarf efcki að minna á, að Fram- sóknarflokkurinn ætlaði einu sinni að rjúfla samstarf í ríkis- stjórn vegna tillögu um aðild sveitafélaga að söluskatti. Þá kom Eysteinn Jónssona í veg fyr ir að þáverandi ríkisstjórn kærni slíku fram á Alþingi og það var efcki fyrr en Framsóknarflokkur inn var farinn úr ríkisstjórn, sem sveitafélögin fengu aðild að söluskattinum . En við verðum líka að foorf- ast í augu við þá staðreynd að við erum ekki einungis borgar- ar í Reykjavík, heldur einnig þegnar í landinu og ég held a2 alþingimaður eins og Einar Ágústsson ætti að gera sér grein fyrir því foversu óraunhæft það væri að ætla, að við fengjum aukin framlög úr Jöfunarsjóði, því að aukin framlög til sveita- félaga af söluskatti mundi ein- ungis þýða það að auka þyrfti skattheimtu ríkisins á öðrum svið um. Að lokinni ræðu borgarstjóra tóku aftur til máis Guðmundur Vigfússon og Einar Ágústsson, og lofcs borgarstjóri á ný, en síð- an var frumvarpi að fjárhags- áætlun Reykjavíkurborgar vísað til annarrar umræðu, sem fram fer eftir hálfan mánuð. Stjórn Félags ísl. leikara endurkjörin MÁNUDAGINN 28. f.m var haldinn aðalfundur Félags ís- lenzkra leikara. Tíu leikarar og söngvarar gerðust félagar á þess um aðalfundi. Nú eru félags- menn alls um 90 og hafa aldrei áður verið jafn margir félags- menn í Félagi íslenzkra leik- ara. Auk venjulegra aðalfundar- starfa voru umræður um ýmis kjara- og hagsmunamál leikara og söngvara. Á árinu var minnzt 25 ára afmælis félagsins og var af því tilefni boðið hingað full- trúum frá leikarasamböndum á Norðurlöndum. Formaður F.í.I. sótti fimd Leik araráðs Norðurlanda í Ábo í Finnlandi og var honum einnig boðið til Finnlands í tilefni af 100 ára afmæls Svenska leik- hússins í Helsingfors. 1 tilefni af 25 ára afmæli F.í.L var fyrsti formaður félagsins, Þorsteinn Ö. Stephensen, sæmd ur gullmerki F.í.I. svo og Val- ur Gíslason, sem lengst hefur gegnt formannsstöðu fyrir fé- lagið. Ennfremur hlutu tveir aldurs- forsetar leikara, Arndís Björns- dóttir og Haraldur Björnsson gullmerki F.í.I. og voru þau einnig á þessum sama fundi kjörin heiðursfélagar Félags ís- lenzkra leikara. Ýmsar merkar og ágætar gjaf- ir bárust félaginu í tilefni af 25 ára afmælinu og má m.a geta þess að frú Anna Guðmunds dóttir gaf F.Í.I. íslenzku leik- ritin í mjög smekkleku og vönd uðu bandi. Segja má að sú gjöí sé félaginu mjög kær komin, því margt af þessum leikritum mun nú ófáanleg. Ennfremur gaf Wilhelm Norðfjörð og kona hans veglega fjárhæð í húsbygg ingarsjóð F.i.L Frú Anna og Wilhelm voru bæði sæmd silfur- merkjum félagsins. Stjórn félagsins var öll endur- kjörin, en hana skipa nú: Bryn- jólfur Jóhannesson, formaður, Klemenz Jónsson, ritari og Bessi Bjarnason gjaldkeri. Á fundinum var kjörinn fulltrúi leikara í Þjóðleikhúsráð til næstu fjögurrá ára, og var Val- ur Gíslason, endurkjörinn. i Þjóðleikhúsráð, en til vara Þor- steinn Ö. Stephensen. (Frá fél. ísl. leikara). Moskva, 2. des. — AP. FréUastofan Tass skýrði frá því í dag, að „tugir skrílsóðra" unglinga hefðu í dag safnast sam an við sovézka sendiráðið í Pek ing. Voru svívirðingar hrópaðar að stari'smönnum sendiráðsins. Einnig kom til óeirða við ungveiska sendiráðið í Peking I í c.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.