Morgunblaðið - 03.12.1966, Side 23
Laugardagur 3. des. 1966
MORGUNBLAÐIÐ
23
SAMBAND UNGRA SJÁLFSTÆÐISMANNA:
ÆSKAN OG FRAMTÍÐIN
RITSTJÓRI: ÁRMANN SVEINSSON
Glœsilegt Byggðaþing á Akranesi:
Gerð verði Vestu rlandsáætlun
— Bœttar samgöngur um Hvalfjörð
— Stofnsettur verði héraðsskóli
í Dalasýslu
— Stofnað verði Æskulýðsráð
Vesturlands
Aætlun fyrir Vesturland
Byggðaþing ungra Sjálfstæð-
fsmanna í Vesturlandskjör-
dæmi, haldið á Akranesi hinn
6. nóvember 1966, beinir þeim
tilmælum til ríkisstjórnarinn-
ar, að sem fyrst verði hafist
Ihanda um gerð heildaráætlun-
ar um alhliða eflingu atvinnu-
lífsins á Vesturlandi. Verði sér-
tstaklega að því stefnt með á-
Eetluninni að örfa framtak ein-
staklinga og félaga á Vestur-
landi, treysta atvinnuöryggið
íneð stofnun nýrra atvinnu-
greina og tryggja sem bezta
nýtingu þess fjármagns, sem
þegar er bundið í atvinnu-
trekstri á svæðinu.
Sjávarútvegsmál.
1. Útgierð og vinnsla sjávar-
efurða er undirstöðuatvinnu-
staklegia á þeim svæðum, sem
ungfiskur iheldur sig. í því sam
bandi skorar (þingið alvarlega
á Hafrannáóknarstofnunina,
fiskifræðinga og aðra þá, siem
íhafa á hendi forysitu um fiski-
rannsóknir hér við land, að
þeir beiti áhrifum sínum á er-
lendum náðstefnum og hvar-
vetna þar sem því verður við
komið, til að samvinnu takist
milli allra fiskveiðiþjóða, er
togveiðar stunaa hér við land,
um að friðuð verði fyrir hrvers
konar botnvörpuvei’ðum stór
veiðisvæði fyrir Norður- og
Austurlandi utan fiskveiðiland-
helginnar, en á svæðum þess-
um á sér stað stórfelid rán-
yrkja og mikill meirihluti afil-
ans er ókynþnoska fiskur.
4. Byggðaþingið varar við af-
leiðingum þess að rýmka veiði-
Jósep Þorgeirsson, lögfræðingur, í ræðustól. T.h. Kalman Stefáns
6on, bóndi.
Vegur í nær ödlum þéttbýlis-
Svæðum á Vestunlamdi. Byggða
þingið leggur álheralu á að
markvisst verði unnið að því
«ð bæta rekstraraðsitöðu minni
'Velibtáa og sérstaklega reynt að
lörfa línuveiðar, sem tryggja
íiskvinnslustöðvum bezta hrá-
efnið og verkafólki örugga at-
vinnu í landi. Stefnt verði að
aukinni hagræðingu í fiskiðn-
aði m.a. með heilfrystingu afila
til vinnslu í frystihiúsum.
2. Stuðlað verði að auknum
Ifiutningi síldarafla af fjarlæg-
«ri miðum til vinnslu í verkun-
arstöðvunum á Vesturiandi
með þátttöku Flutningasjóðs.
3. Fiskileit og fiskirannsókn-
Ir á heknamiðum báta af Vest-
urlandi yerði stórauknar. Ráð-
stafanir verði gerðar til að
hindra ofveiöi og rányrkju, sér
heimildir togara í fiskveiðiland
helginni og telur, að siík ráð-
stöfun muni í frarmtíðinni tor-
velda frekari útfærsdu land-
helginnar, iítið eða ekkert bæta
afkomu togaraflotans en
þrengja verulega hag bátaflot-
ans á grunnmiðum.
Landbúnaðarmál.
Blómlegur landbúnaður er
önnur böfuðstoð atvinnnulífs-
ins á Vesturlandi. Byggðaþing-
ið telur nauðsynlegt að stöð-
ugt verði unnið að bættu skipu-
iagi í sölu- og framleiðsiumád-
um landlbúnaðarins í samvinnu
við bændur og samtök þeirra,
en þess sérstaklega gætt, að
skjótráðnar skipulagsbreyting-
ar valdi ekki félagslegri og
menningarelgri röskun til tjóns
íyrir þjóðféiagið í heild.
Iðnaðarmál.
1. Efling atvinnúlífsins á
Vesturlandi mun í vaxandi
mseli í framtíðinni hvíla á aukn
um iðnaði. Byggðaþingið fagn-
ar auknum stuðningi hins op-
inbera við iðnaðinn með efil-
ingu Iðnllánasjóðs, bættri iðn-
fræðslu, stofnun tækniskóla og
öðrum ráðstöfunum. Jafn-
framit hvetur þingið til aukins
situðnings vi’ð iðnaðinn og að
þess verði jafnan gætt að hann
njóti jafnréttar á við aðna at-
viniunvegi.
2. Þingið væntir þess, að sem
fyrst verði greitt fyrir því að
Sementsverksmiðja rikisins
geti aukið sementsframlieiðsliu.
3. Þingið hvetur tií þess að
ieiðbeiningiarsitörf í þágu iðn-
fyrirtæfcja verði stóraukin i
niáinni framtíð.
Samgöngumál.
1. Byggðaþingi'ð fagnar aufcn
um framkvæmdum 1 samgöngu
málum Vesturdands á undan-
flörnum árum og þakkar ríkis-
stjórninni og þingmönnum
Sjálfstæðisflokksins í kjördæm
inu ötula forys-tu í þeim efn-
um.
2. Byggðaþingið telur að
ekki verði dengur skotið á frast
umlbótum á samgöngum um
Hvalfjörð er tengi betur byggð-
ir Vesturlands við þéttbýlið
sunnan Faxaflóa og greiði auk
þess verulega fyrir samgöngum
Vestfirðinga og Norðlendinga
við Reýkjavík.
Skýrsla sú um ferjur á Hvall-
fjörð, er samin var í aprdd 1966,
telur þingið óflullkomna og
einihiliða, enda er í henni geng-
ið fram hjá mikilvægum þátt-
urfi þessa máls, t.d. fei'ðum
Akraborgar, er myndu leggjast
niður með ferju á Hvadfjörð.
Gera verður ráð fyrir, að ferja
fengi tekjur af þeim fanþeg-
um, er nú ferðast með Akra-
borg, en þeir eru nær 50.000
á ári hrverju. Einnig myndi
níkiss-jóði sparast millj-óna fram
dög árlega, sem nú renna tM
skipsins.
Byggðaþingið telur nauðsyn
iegt, að þegar í stað verði s-kip-
uð nefnd á vegum hins opin-
bera, sem framkvæmi alhliða
rannsókn á þeim úrræð-u-m, er
tid greina koma tiil" framtáðar-
rausnar á samgöngum um Hvai
fjörð. í nefndiinni skal vera
am.k. einn fuHtrúi búsettiy á
Vesturlandi. Nefndi-nni skal
tryggt nægjanlegt fjármagri til
að ráða sér sérfiræðilega aðstoð,
verkfræðilega og hagfræðilega,
við söfnun og úrvinnslu gagna,
en mikið vantar á að fyrir liggi
réttar upplýsingar um t.d. það
vörumagn, er um Hvalfjörð
fer. Nefndin skal skila áliti fyr
ir árslok 1967.
3. Byggðaþingið telur nauð-
synliegt að sem fyrst verði
byggð ný bnú á Hvítá í Borgar-
firði sem næst bor-garnesi á
þeim stáð, er hagkvæmastur
þykir að dokinni sérfræðilegri
rannsókn hugsanlegra bnúar-
stæða.
Raforkumál.
1. Byggðaþingið deggur á-
lierzlu á, að hraðað verði eftir
flöngum lagningu rafmagns um
þau héruð á Vesturdandi, er
enn njóta þess ek-ki frá sam-
veitum.
2. Byggðaþingið telur nauð-
synlegt, að eðlHegur vöxtur og
viðgangur ^ Andakí-lsárvirkj-unar
sem er sameign þriggja sveitar
félaga á Vesturlandi, verði
tryggður í framtíðinni og henni
heimiláð að virkja Kljáfoss í
Hvítá og auka þannig öryggi
í raforkumálum Vesturlands.
Verzlunarmál.
Þingið fagnar stofnun stofn-
lánasjóðls verzlunarfyrirtækja
og væntir þess, að verzlunum í
Veesturdandskjördæmi verði
séð fýrir nægilegu fjármagni ta.
fræðsilumálla landsins.
4. Reistur verði fullkominn
iðnskóli í kjördæminu. Verði
þar aðstaða til verklegs náms
og heimavist fyrir nemendur.
5. Unnið verði að því að
stofnsetja héraðsskóla í Dala-
sýsdu til áð auðvelda ungling-
um þar allt framhaldsnám.
6. Að fyrirhugaður fiskiðn-
Skóli verði staðsettur á Akra-
nesi, þar sem alilar höfuðgrein
ar fiskiðnaðarins eru starf-
ræktar. Með stofnun sliíks skóla
er lagður grundvöllur að betri
hagnýtingu afurða sj-ávarútvegs
ins og ber að hraða stofnua
slíks skól-a eftir mætti.
7. Bætt verði ð miklum mun
aðstaða kennara og nemenda í
s-kólum kjör-dæmisins og iögð
rí-k áherzla á, áð allir s-kóLarn-
ir verði búnir kennsliutæfcjum
og áhöldum.
8. Þingið fagnar þeirri upp-
Þátttakendur að störfum.
þes að geta Látið ney-tendaim í
té jafn góða þjónustu o>g fæst
á þéttbýlli svæðum,
Félags- og menntamál.
Byggðaþing ungra Sjálfstæð-
ismanna í Vesturlándskjör-
dæmi, telur að í náinni fram-
tíð muni atvinnu-líf þjóðarinn-
ar í enn ríkari mæli byggjast
á hagnýtri menntun æskunnar,
sem kemur til starfa. f því
sambandi vill þingið leggja á-
herzlu á eftirfarandi atriði:
1. Hei-l-darendursfcoðun
fræðsilulaganna ver'ði hraðað,
svo endurbótum er miði að hag
nýtari og betri kennsdu verði
komið á sem fyrst. Lögð verði
áherzla á að sérhæfi-leikar ein-
stakra nemenda flái að nj-óta
sín, með fljölbreyttari kennslu,
svo sem aukinni tóndistar-
fræðslu o. fl.
2. Þingið fagnar þeim áflöng-
um, sem náðsit hafa í kj-ördæm-
inu með nýjum skóláb-ygging-
um og viðbyggingum, s. s.
barnaskólanna að Leirá, Kol-
viðarnesi, Laugum, Kleppj-árns
reykjum, Akranesi og Borgar-
nesi, og framikvæmdum við
Reyfchol-tsskóla, Staðarfiells-
skóla, Varma-landsskóla og
Gagnfræðask. á Akranesi. Þing
ið ben-dir á að enn vantar mik-
ið á, að öll börn og ungding-
ar á skyild-unámsaldri fái sam-
bærilega kenns-lu. Beri þvá að
leggja höfuðáherzdu að bæta
úr því misiétti og gera ráðstaf-
anir til að tryggja öllum þeim,
sem eru á skyldunámsaldri lög
boð-aða fræðslu. Telur þin-gið að
aukin heimanakstur skóla-
barna í dreiflbýlinu sé spor í
rétta átt þar að lútandi.
3. Þingið telur tímabært að
athugað verði, hvort ek-ki sé
rétt áð hvert kjördæmi verði
sjiálfstætt fræðsluhérað með
séryfirstjórn. Gerðar verði ráð
stafanir til að endurskoða gidd-
andi regl-ur um yfirstjórn
byggingu Hvanneyrarskólans,
sem hafin er. Það telur að efda
beri búnaðarskólann á Hvann-
eyri bæði að því er varðar
bætta kennsluaðstöðu og að-
búð nemenda. Þá telur þingið
að stefna beri að því að stór-
auka rannsóknarstarfsemi á
Hvanneyri, einkum að því er
varðar jarðvegs-, ábur’ðar- og
fóðurfræðilegar tilraunir. Þing
ið telur eðlilegt, að Hvanneyri
verði aðalmiðsböð búvísinda,
enda eðlilegt að s-lík s-tarfsemi
sé rekin í tengsdum við mikið
jarðnæði, öflugan búrekstiur
og kennslustofniun.
9. Byggðarþingi’ð telur mjiöig
æskilegt að siveitarflélögin í
kjördæminu taki upp öfllugt
samstarf á sviði atvinnu-, sam-
göngu-, mennta- og félags-
má-la. Þingið telur að stefna
beri að -því að efla sveitarfé-
iögin til þess að geta leyst sjádf
úr sérmálum sínum. í því sam-
bandi er sérstaifclega bent á
nauðsyn þess að sjá sýsdusjóð-
um fyrir auknurii tekjium.
10. Æskulýðsstarfisemi verði
aukin og gerð fjiöibreyttari, og
stofnað verði Æskudýðsráð
Vesturlands, me’ð þátttök-u
allra æskulýðsráða og félaga
sem starfa að æskulýðsmáilum
í kjördæminu. Athugað verði
hvort efcki sé tímabært að setja
löggj-öf um æSku-lýðsstanfsemi
og stuðning riikisins við hana.
11. Þingið telur ríka áiherzlu
til að hraða sem mest út-
breiðslu íslenzka. sjónvarpsina
til hinna dreifðu byggða lands-
ins.
12. Þingið telur mjög mikil-
vægt að félagsheimidasjóðiur
verði efldur að mun, svo bann
geti styrkt félags’heimilin í
menningarlegu samkom-uháldi,
t.d. með sýningum sjóruieikja,
flutnings tónverka, listsýning-
um o. fl.