Morgunblaðið - 18.12.1966, Page 1
Sunimd. 18. des.
bmu
KROSSFARI TUnUGUSTU ALDAR
eftir Benedikt Arnkelsson
SVAR MITT
EFTIR BILLY GRAHAM
Ég ER mikill uinnandi knattleiks og set mig aldrei úr
faeri að sjá knattleik í sjónvarpinu. Ég hafði gert mér
vonir uim, að sonux minn yrði knaittleiksmaður. En nú
befur hann ongan áíhuga á þessari ílþrótt, og hann snupr-
ar mig fyrir að vera svona þrælbundinn við þetta.
Hvað gengur að strák, sem lætur sig íþróttir engu
sikipta?
VERA MÁ, að sonur yðar stefni að æðra marki í líf-
inu en að horfa á knattleiki. Ég er sjálfur hrifinn af
knattleik. Ég lék hér áður fyrr og þekkti suma af
fremstu mönnum þessarar fþróttar í landi okkar. En
að svo mæltu vil ég undirstrika nú þegar, að sá ágæti
knattleikur er ekki „guð“ minn. Það er mein okkar
margra, að hugðarefni okkar verða átrúnaður, og við
látum það, sem meira máli skiptir, víkja fyrir þeim.
Ef til vill sér sonur yðar, að þér unnið knattleik meira
en honum, og hann hefur fyllzt gremju gagnvart því,
sem hefur komizt upp á milli sín og föður síns, sem
honum þykir auðsjáanlega vænt um.
Missið ekki þolinmæðina við son yðar og kallið
hann ekki aukvisa, þótt hann sé ekki eins hrifinn og
þér af eftirlætisíþrótt ykkar. Við sjáum ekki alltaf
okkar smekk, hugðarefni og áhugamál endurspeglast
í börnum okkar. En við getum snýt þeim með breytni
okkar, að við kunnum að meta hlutina eftir gildi
þeirra, að við höfum þann góða eiginleika að virða
það mest, sem mest er um vert, og að við lifum fyrir
eilífðina og ekki fyrir hverfula hluti þessa heims.
Það gleddi mig meira, ef ég gæti kennt syni mínum
þá lexíu, en þótt mér tækist að vekja hjá honum
áhuga á uppáhaldsíþrótt minni.
„Guð er ekki dauður“, segir
Billy Graham, og tugir þús-
unda hlusta á hann.
Samvizka og vilji
i Fáir fulltrúar kristnmnar hafa
vakið jafn almenna athygli und-
anfarin ár og hinn kunni vakn-
( ingaipredikari, Billy Graihaim.
Graiham er Bandaríkjamaður og
ttiefur um áralbil ferðazt víða um
, Iheim og haldið samkamur. Er
|>að segin saga, að fólk þyrpist
að hundruðum og þúsundum sam
an til þess að hlýða á þennan
Krists-predikara. Graham er
mæiskur vel, en predikar þó ein-
tfalt og skýrt og á þann veg, að
han.n nær betur til nútímamanns
ins með boðskap sinn en margur
etéttarbróðir hans. Hann er eng-
inn æsingamaður og leikur ekki
á strengi tilfinninganna hjá á-
•íeyrendum, heldur talar fyrst og
íremst til samvizku þeirra og
vilja. Segja má, að kjarni boð-
ekapar hans sé tvíþættur. Hanm
talar sd og æ um kross Krists,
(órnardaúða hans mönnunum tií
heilla. Og í öðru lagi leggur
hann áherziu á, að menn taki
einnaskiptum, snúi sér frá van-
trú, eigingirni og öðrum synd-
tim, hvaða nafni sem þær nefn-
iet, og lifi öilu láfi sínu í trú á
Krist og í anda hans. Þ-að eitt
gefi lífinú gildi og veiti von í
idauðanum. Biily Graham er því
efturhvarfspredikari.
„Guð er ekki dauður", sagði
hann nýlega. „Ég talaði við
bann 1 morgun.“
— Það er háðung, að menning,
eem hefur framJeitt beztu bíiana,
heztu kæliskápana og beztu sjón-
varpstækin, hefur einnig fram-
leitt einhverja venstu menn, sem
úppi hafa verið!
— Nútímamaðurinn er alveg
eins og Adam, forfaðir hans.
Hann vill gjarnan trúa því, að
hann geti skapað sinn heirn án
Guðs. í því er hrunið. Menn
halda fas>t við það, að vanda-
•nálin verði leyist með meiri
þekkingu, stjórnkænsku og eigin
éreynsiu. í þVí er hrunið. Menn
Vilja helzt trúa þvS, að þeir geti
frelsað sig sjáifir með góðverk-
um. Þetta er líka hrun. — Jesús
Kristur varð sá maður, sem Guð
vildi, að við yrðum allir. — Við
íifum enn á tíma náðarinnar.
Tilíboð Gúðs um fyrirgefningu og
ntýtt Mf 4 Jesú Kristi er enn í
Bildi. Bn sá dagur reninur upp,
eð dyrunum verður lokað. Sá
dagúr kemúr, er alM verður um
eeinan. Þess vegna er það, sem
Bifbldan aðvarar okkur og segir
•iftúr og aftur: Nú er hjálpræðis-
daigur!“
Bi'lily Graham hefur óbidandi
traust á Biíblíunni og áhriíamætti
hennar, og kveður jafnan við í
ræðum hans: „The Bilble says“,
þ.e. Biblían segir. Fer ekki á
milli mála, að margir hafa orðið
fyrir sterkum áhrifum af orðum
hans og Iiíf þeirra beinzt inn á
nýjar brautir.
Kristur í Lundúnum
„Krossferð" Biily Graham til
I/undúna á miðju þessu ári mun
lengi verða í minni höí'ð. Stóð
hún yfir mánaðartíma í júní í
sumar. Hélt predikarinn sam-
komur í stærsta samkomiusai
Englands, Earls Court, og sóttu
Iþær að meðaltaii tuttugu og tvö
þúsund manns á kvöldi. Ekki var
viðlit að hleypa öllu því fólki
inn, sem kom úr öllúm áttum til
að hilýða á predikarann. Var sam
'komunum sjónvarpað tii sam-
komuhúsa í tíu stórum borgum
víðsvegar £ Englandi, og birtust
predikarinn og nálæigir áheyr-
endur hans á geysistórum sjón-
varpsskermum, 5,40x7,20 m. Þeir
'áheyrendur, sem horfðu á sjón-
varpið, gátu í raun og veru fylgat
betur með því, sem gerðist á sam
komunum, en sjálfir samkomu-
gestirnir í Earls Court.
Krossiferðin í L,undúnum náði
hámarki á lokasamkomunni, sem
haldin var á hinum fræga
Wemíbley-leikvangi í stórborg-
inni, er nærfellt eitt hundrað þús
und manns voru saman komnir
ti'l að hlusta á „ortS krossins".
Tíu til tólf sj ónva rpstök uvél um
var beint að predikaranum, m.a.
tveimur vélum fyrir bandarískt
iitsjónvarp. Fjiöldi fólks varð frá
að hverfa sakir þrengsla. Þetta
er fjölmennasta kristilega sam-
koman, sem nokkru sinni hefur
verið haldin í Englandi.
Það þótti athyglisvert, að mjög
stór hundraðshluti þeirra, sem
sóttu samkomurnar, var ungt
fólk, yngra en tuttugu og fimm
ára. Æskan vili með öðrum orð-
•um hiýða á Bi'lly Graham. Þá
Iþótti það í frásögur færandi, að
í einu illræmdasta hverfi Lund-
úna, Chelsea, gekk fjöldi umgra
manan í söfnuðina þar, vegna
áhrifa, sem þeir urðu fyrir, er
þeir sóttu samkomurna B.riliy
Graham heimsótti marga há-
skóla og þyrptúst stúdentar
kringum hann, engu stíður en
aðrir.
Samkomuhöldin í Lundúmim
kostiuðu miki'ð fé, enda stóð ekki
á hrakspám um afdrif fyrirtækis-
ins. Húsnæðið kostaði t.d. 240
þús. kr. á dag! Sjónvarpið kost-
aði nærri sex milljón króna og
alls urðu útgjöldin sem svarar
35—40 miil'j. ísl. kr. En Biily
Graham var bjartsýnn strax í
byrjun. Kostnaðurinn var aliiur
greiddur með frjálsum framlög-
um fólfcsins -— og meira en það,
og var afgangurinn látinn renna
tii kristilegrar starfsemi í Eng-
iandi. „Herferðin kostaði álíka
mikið og Cassius Clay fékk fyrir
að berjast við Sonny Liston í
minna en þrjár m'Xnútur", mælti
Billy Gralham á blaðamanna-
fundi. „E’ða um það bil fjórðung
þess, sem EMsabet Taylor fékk
fyrir áð leika Kleópötru".
Taktu ákvörðun!
Billy Graham hvetur menn tii
að taka sinnaskiptum. „Make
decision for Christ", taktu á-
kvörðun um að fylgja Kristi.
Fjöldi fólks verður við hvatn-
ingu hans, og í Lundúnum voru
í þeirra hópi m.a. ful'ltrúar ým-
issa trúarbragða, auk Englend-
inga, t.d. Búddatrúarmenn, hind-
úar og Miúlhameðstrúarmemi.
Fólk, sem gefur sig fram við að-
stoðarmenn Grahams, er úr öli-
úm stéttum og stöðum, vísinda-
menn og vegagerðarmenn, verzi-
unarfóik og 'bankastjórar, lista-
menn og aflbrotamenn, stúlkur í
stuttpilsum og síðhærðir piltar.
Nöfn þeirra eru skrifuð niður,
predikarinn og aðstoðarmenn
hans lei'ðbeina þeim eftir beztu
getu, og reynt er að beina þeim
inn í kristna söfnuði, þar sem
fólkið á beirna, svo að áhrifin
verði varanleg. Átján ára piltur
með rautt, siítt bár, gat ekki gefið
upp neitt heimiliisfang, því að
ihann átti hvergi heima. Hann lét
jafnan fyrirlberast undir berum
himni á nóttunni. „Áður trúði ég
á Guð“, segir hann við leiðbein-
anda sinn. „En svo hvarflaði ég
frá honum. NHi'na í kvöld finnst
mér eins og maðurinn væri bara
að tala tii mín, og þess vegna
kom ég fram“. Það er atíhyglis-
vert, að sjötíú af bverju hundr-
aði 'þeirra, sem gáfu sig fram og
ós'kúðu eftir samtali, voru yngri
en tuttugu og fimrn ára og af
þeim ekki færri en tíu þúsund
stúdentar.
Billy Graham gerir sér grein
fyrir, að í þessum hópi er fólk,
sem hefur ekki tekið róttækum
sinnaskiptum. Sumir komu til
að ræða ýmis vandamál sin, en
ekki af trúarjþörf, og sumir
komu fyrir forvitnis sakir. En
öHlum er gefið það ráð að iðka
lestur Biblíunnar og bæn og
ganga í kristna söfnuði.
„Það er ekki unnt að dæma
um berferð sem þessa fyrr en í
fynsta lagi eftir fimm eða tíu ár“,
sagði predikarinn á siíðustu sam-
komunni. „Þegar þeir Wesley og
Whitfield ferðuðust um England
fyrir tveimur öldum og predik-
uðu, ur’ðu menn ekki varir við
áhrif þess í þjóðfélaginu, í stijórn
málum, í siðferðismálum og and-
ilegu Mfi fyrr en fimmtíú árum
s'íðar".
Eitt Lundúnablaðið lét svo um
mælt: „Vera má, að menn kunni
vel við Billy Graham og aðferðir
hans eða menn hata hann. En
það er orðið óhugsandi að láta
sem hann sé ekki til. Ekki er
heldur fyrir það að synja, að
hann hefur sigra'ð ensku þjóðina.
Hann hefur gert andistæðin.ga
sína að vinum með persónuleika
s4num“.
Rektor eins stærsta presta-
skóla Englands lýsti því yfir, að
samkomur Grahams hefðu leitt
af sér betra andrúmsloft í ensku"
kirkjúMfi, enda kallar Billy Gra-
ham jafnan til samstarfs við sig
fulltrúa ýmissa kirkjudeiida, sem
geta sameinazt um kjarna boð-
skapar hans.
Billy Graham er 48 ára gamall,
fæddur á bóndaibæ í Norður-
Karól'ínu í Ba ndaríkjunum árið
1919, og lifði faðir hans á mijólk-
ursölu. í æsku átti Biilly það til
að taka bíl föður sins trausta-
Framhald á bls. 2
Ungt tfUc sækir mjög samkom ur Billy Grahams, jafn bítiikollar og táakumeyjar, sem sjaldan
e»a aldrei koma í kirkju. A sumum Lundúnasamkomunum í snmar voru meira en 60% sam-
komugesta yngri en 25 ára. Myndin er tekin af predikaranum í hópi ungra áheyrenda í
r,eari8 Louru