Morgunblaðið - 18.12.1966, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 18. des. 1966
UTGEFANDI: LANDSSAMBAND SJÁLFST ÆÐISKVENNA
RITSTJÓRAR: ANNA BORG OG ANNA B JARNASON
Fyrsta kvennadeild innan Rauða
krossins stofnuð í Reykjavík
Tlmamót í 40 ára sögu
og auka starfið
RKI til að efla
SL. MÁNUDAGSKVÖLD var
ltoðað til stofnfundar fyrstu
kvennadeildar innan Rauða
kross íslands, að undirlagi stjórn
ar Reykjavíkurdeildar RKL
Frú Ragnheiður Guðmundsdóttir
læknir.
Hafði undirbúningsnefnd skipuð
þeim Geirþrúði Bernhöft, Björg
Ellingsen, Sigríði Helgadóttur,
Klöru Stephensen, Herdísi
Biering, Sigríði Thoroddsen og
Katrínu Hjaltested ásamt frú
Ragnheiði Guðmundsdóttur
lækni, sem er ritari Reykjavík-
urdeildarinnar og var hún full-
trúi stjórnarinnar í undirbún-
ingsnefndinni, unnið mikið og
gott starf að undirbúningi stofn-
fundarins.
Á tilskildum tíma voru hátt á
annað hundrað konur mættar í
Átthagasal Hótel Sögu og mátti
af þvi marka góðan undirbún-
ing fundarins og áhuga kvenna
á málefninu.
Frú Ragnheiður Guðmundsdótt
ir bauð fundarkonur velkomnar
og kvað Reykjavíkurdeild RKÍ
nú freista þess að stofna til
kvennadeildar, sem starfi innan
Reykjavíkurdeildarinnar að frara
gangi rauða kross mála.
I>etta er nýlunda. Konur og
karlar hafa unnið saman og átt
góða samvinnu í deildunum og
svo mun enn verða. En með
stofnun kvennadeildarinnar er
miðað að vissri verkaskiptingu
á RK-starfi og vonandi einnig
verulegri aukningu á þvL
Síðan rakti frú Ragnheiður í
stórum dráttum rúmlega 40 ára
sögu RKÍ, sem stofnaður var 10.
desember 1924 að tilstuðlan
Sveins Björnssonar, sem síðar
varð fyrsti forseti íslands, dr.
Gunnlaugs Claessen, yfirlæknis
ög Guðmundar Thoroddsen pró-
fessors, en þeir skipuðu fyrstu
stjórn og var Sveinn Björnsson
formaður. Komst félagstalan 1
rúmlega eitt þúsund frá 10. des.
til 4. febrúar næsta ár, en þá
fékk RKÍ viðurkenningu alþjóða
Rauða krossins.
RK deilda úti í heimi, er „að
veita sjúkum og særðum aðstoð,
hjúkrun og hjálp, er slys, far-
sóttir eða annan voða ber að
höndum .... “ og „að vinna að
auknum hollustuháttum og
heilsuvernd" — svo vitnað sé
orðrétt í 2. gr. laga RKÍ.
......og „vinna að hvers kon
ar menningar — og líknarmál-
um“, eins og segir í annari
grein laga Reykjavíkurdeildar-
innar.
Rauði kross íslands hefur leit-
azt við að vinna á þessum grund
velli. Fyrsta verkefnið var að
ráða hjúkrunarkonu og á liðn-
Tilgangur RKÍ — svo sem allra
Hin nýkjörna stjórn, ásamt varastjóm og endurskoðendum. Fremri röð frá vinstri: Katrín
Hjaltested, Halla Bergs, Guðrún Marteinsson og Sigríður Thoroddsen. Aftari röð frá vinstii:
Karítas Bjargmundsdóttir, Margrét Thoroddsen, Herdís Biering, Ida Daníelsdóttir, Svava Mat-
hiesen, Sigríður Helgadóttir, Klara Stephensen og Geirþrúður Bernhöft. Á myndina vantar frú
i Biöreu Ellinersen. sem var erlendis.
ga?iiBapoiPagy^g!g
sfc ÖLDIN SAUTJANDA
Ný „Öld” hefur bætzt vlð þær sex, sem fyrir voru,
Öldin sautjánda, tekin saman af Jóni Helgasyni. Þetta
nýja bindi gerir skil sögu vorri í heila öld, 1601-1700
Þaö er aö sjálfsögöu í nákvæmlega sama formi og fyrri
bindi verksins: byggt upp sem samtíma fréttablað og
prýtt fjölda mynda. IVIá fullyrða, að það rtiuni ekki
falla lesendum síður i geð en fyrri bindi verksins.
árin 1601-1700
JfcÖLDIN ATJANDA
•• 1701-1800
Lifandi saga liðinna atburða í máli og myndum
*ÖLDIN SEM LEIÐ l-ll
*• 1801-1900
*ÖLDIN OKKAR l-ll
•• 1901-1950
„Aldirnar” eru tvímælalaust vinsælasta ritverk, sem út hefur komiö
á íslenzku, jafneftirsótt af konum sem körlum, ungum sem öldnum.
Þær eru nú orönar samtals sjö bindi,og gera skil sögu vorri í sam-
fleytt 350 ár í hinu lífræna formi nútíma fréttablaðs. Samanlögð
stærð bókanna samsvarar nálega 4000 venjulegum bókarsíðum.
Myndír eru hátt í 2000 að tölu, og er hér um að ræða einstætt og
mjög fjölbreytt safn íslenzkra mynda.
„Aldirnar" fást nú allar, bœði verkið i helld Og einstök bindl. Verð eldri bindanna sex án söluskatts er
kr. 410,00 hvert bindi, en nýja bindisins kr. 520,00. Verð verksins í heild, sjö binda er kr. 3.204,00
að meðtöldum söluskattL
Eignizt „Aldirnar” allar, gætið þess að yður vanti ekki einstök bindi
verksins, sem er alls sjö bindi. Nú er tækifærið!
IÐUNN Skeggjagötu 1 - Símar 12923 og 19156
Viö seljum ”Aldimar"með hagstæöum afborgunarkjörum
um 40 árum hafa margar hjúkr-
unarkonur komið við sögu RKÍ.
Minntist frú Ragnheiður á starf
Guðnýjar Jónsdóttur, sem var
fyrst í starfinu, Kristínar Thor-
oddsen og Sigríðar Bachmann,
sem síðar urðu yfirhjúkrunar-
konur Landsspítalans. Þær og
fleiri ferðuðust um landið á veg-
um RKÍ, héldu hjúkrunarnám-
skeið, unnu mikilsvert starf 1
sjúkraskýlum. Hjúkrunar-
kvennaskortur og fjárþröng hafa
gert þetta stárf ókleift á síðustu
árum, en það er verkefni að
vinna að bæta þar úr.
Síðan rakti frú Ragnheiður
kaup RKÍ á sjúkrabifreiðum,
ótal námskeið í hjálp í viðlög-
um og hvernig reynt var að bæ<a
úr þörfinni á að veita kenns'u i
meðferð sjúkra og slasaðra. Einn
ig annast Rauði krossinn útgáfu
tímaritsins Heilbrigt líf, og sá
um skeið um útgáfu Unga ís-
lands.
Á styrjaldarárunum átti RKÍ
virka aðild að brottflutningi
barna úr höfuðborginni til sum-
ardvalar í sveit og gegndi einn-
ig mikilsverðu þjónustustarfi
við íslendinga í Mið-Evrópu
með sendingu bréfa og matvæla,
með því að hafa samband við
þá og veita aðstoð við þá er vildu
koma heim.
Og langt yrði upp að telja all-
ar þær safnanir til bágstaddra 1
heiminum sem RKÍ hefur á
myndarlegan hátt gengizt fyrir.
Og bágindi fólks hér á landi hef-
ur RKÍ leitazt við að bæta úr
með söfnunum eða með veitingu
fjár úr hjálparsjóði sínum. Sá
sjóður er of lítils megnugur.
Eitt verkefnið er að bæta þar
um.
RKÍ hefur ekki getað séð um
rekstur sjúkrahúsa, sem víða ’er-
lendis gerist, en nýlega átti RKf
frumkvæði að þjálfun sjúkra-
liða sem nú er komin á góðan
rekspöl við 5 sjúkrahús, og að
útvegun blóðbíls til landsins, eu
r