Morgunblaðið - 18.12.1966, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 18.12.1966, Qupperneq 16
16 MORGU N BLADIÐ Sunnudagur 18. ohe*. 1868 Spurning dagsins Á að skylda vínveitingahús til jbess að halda vinlausar skemmtanir fyrir unglinga? FLJÓTLEGA ©ftir að Alþingj kom saman í haust var lagt fram stjómarfrumvarp um breytingu á áfengislögunum og var m. a. gert ráö fyrir því í frumvarpinu að hvert veit- ingahús sem leyfi hefur til vínveitirvga, skuli hafa opiff að minnsta kosti eitt laugar- dagskvöld af f jórum, án vin- veitinga. Frumvarpið mun nú vera í nefnd í Alþingi. Mikiar nmræður og deilur hafa orð- ið um það atriffi frumvarpsins sem að framan greinir og ger- ir Morgunblaffið það nú að spurningu dagsins hvort menn áiíti að framangreind ráðstöf- un sé rétt og hvort hún kunni að leiða til úrbóta á sviði æskulýffsmála. Reynir Karlsson fram- kvæmdastjóri Æskuiýðsráðs Reykjavikur svarar: Rekistur flestra veitiniga- húsa hér í borg byggist að verulegu leyti á því, hve það gengur að afgreiða áfengi til gestanna. Ungt fiálk, sem ekfki neytir áfenigis eru því engir auðtfúsu- gestir þessara veitingahúsa og af þeim sökum keanur sÉfellt til óþægilegra árekstra milli þessara aðila. I>að er því þakkar- og virð- ingarvert, þegar ráðherrar og þingmenn þjóðarinnar’iáta sig þessi mál svo miikilu varða, að þeir leggja ákveðnar til- lögtur fyrir Alþingi til úrtoóta á þeim. Nú liggur fyrir Alþingi til- laga um að vínveitingahúsum verði gert að skyldu að efna til vínlauisra skemmtana eitt laugardagstovöld í mánuði, bverju fyrir sig. Fljótt á litið virðist þessi lausn mjög góð, en eif maður íhugar hana nánar kemur greinilega í ljós, að fram- tovæmd hennar nvun verða mjög ertfið. Ólíklegt er, að veitingaimenn sem neyddir verða til þess að reka um- rædda startfsemi, leggi alúð við framkvæmdina, og verð- ur þvf vafalaust nauðsynlegt að semja ákveðna regluigerð um tiihögun þessara skemmt- ana og fylgjast vel með fram- kvæmd þeirra. Um aldursmark gesta verða vafalaust miklar deilur, þar sem unglingar eldri en 16 ára hafa lagalega heimild til þess að sækja opinbera veitinga- staði, en veitingahúsin setja starfsmönnum sínum áíkveðn- ar stanfisregiur og hækka ytfir- leitt þetta aHursmarik. Unglingar 16—117 ára eiga Konráð Guðmundsson tiltölulega litla samleið 1 skemmtanalífi með aldurs- filokknum 18—21 árs. Þeir sem annast skemmtanir fyrir unglinga, þekkja einnig þá staðreynd, að yngstu aldurs- filakkarnir, sem heimiH hatfa til þess að sækja þær „leggja ataðina yfirleitt undir sig,“ eins og sagt er. Einnig mun það vafalaust auika á ringul- reið þessara mála, að eitt eða tvö hús eru opin á þennan hátt einn laugardag og önnur í einhverjum öðrum bæjar- hluta næsta laugardag. Ýmis- legt fileira mætti netfna í þessu sambandi, en það sem ytfirleitt veldur og mun valda einna mestum ertfiðdeikum í framkvæmd unglingaskemmt- ana er það, hve ótfullkiomin útgótfa nafnskírteina var, þrátt fyrir ákveðnar óskir ýmissa aðila. Á ég þar einkum við það, að nafnskárteini skyldu afihent án myndar, og að þau skyldu etoki vera lokuð. Um dansskemmtanir ungl- inga almennt vildi ég segja eftirfarandi: Leggja ber á- herzlu á að skólaskyHir unglingar fiái dansleiki og Skemmtanir við sitt hætfi í Skólunum eða í ibúðarhverf- unum. f>örtf hinna verði leyst með auknu startfi æskulýðs- félaga og æskulýðsheimila, eftir því sem unnt er. Ég teldi það t. d. til mikilla bóta, ef dugmikil æskulýðsfélög efndu til dansleikja í góðum og nýtízkulegum dansstöðum, tfyrir ungmenni ló—18 ára annars vegar, og 18—21 árs hins vegar. Temiplarar hafa reist mikið hús á Skólavörðuhæð, sem mun bráfct m. a. gegna þessu hlutverki. Samþykkt hefur verið að byggja myndarlegt aeskulýðsheimili við Tjarnar- götu, sem Æskulýðsráð Rivík- ur mun reka, og verður þar einnig aðstaða fyrir umrædda starfisemi. Vonandi mun borgarstjórn sjá til þess, að húsakynni þessi komi sem fyrst að not- um fyrir æsku borgarinnar, og láti þar ekki staðar numið, heldur sjái svo um að unga fióikið eigi jafnan tæki- færi á því að sækja vandaðar Skemmtanir í góðum húsa- kynnum. Konráð Guðmundsson hót- elstjóri Hótel Sögu svarar: Fyrst og fremst skil ég ekki hinn raunverulega tilgang þessarar tillögu, og finnst hún vera hreinn fávitaskapur. Reynir Karlsson .Vínveitingahús eru byggð með það fyrir auigum, að sjá fyrir því fólki, er lögum sam- kvæmt mega njóta þeirra veitinga er þar erp á boð- stólum. Eif nú á að fara að taka atf otokur % hluta þeirra daga er haHa þessum rekstri bókstaflega gangandi þá vil ég meina að mörg þessara húsa eigi erfiða tíma fram- undan. Þessu má einna helzt líkja við, ef sokkaverksmiðja yrði skylduð til að framleiða yfirhafnir. Hvað á svo að gera við það fiólk er sótt hetfur þessi hús, og meira að segja etoki nálægt því allt komizt inn. í>að væri fróðlegt fyrir stuðningsmenn tfrumvarpsins að aka um borg ina á laugardagskvöldi og sjá biðraðirnar fyrir utan vín- veitingaihúsin atf fullorðnu fióliki (yfir 21 árs) eftir kl. 22. f>að er svo sem eklkert nýtt, að hér á landi sé hl-utum snú- ið við, nú með því að reka krakkana út, en skipa full- orðnu fólki að sitja heima. Ég heí sjálfur staðið fyrir rekstri veitingahúss, er reka étti eingöngu fyrir ungt fólk. Það hús var þannig úr garði gert, að vandtfundið væri, að mínu áliti, jatfn glæsilegur samkomustaður er æfclaður var eingöngu ungu fiólki er viHi skemmta sér án átfengis. Það er skemmst frá því að segja, að rekstri þessa veit- ingastaðar varð að hætta, ein- göngu vegna ónógrar aðsókn- ar, þó var þarna reynt að stilla verði í hótf, og minnsta toosti fyrstu tvö árin var að- gangseyrir alltaf mun lægri, en á öðrum vínlausum veit- ingastöðum. Fyrir nokkrum dögum, las ég grein í blaði um vanda- mál æskulýðsins og var þar skýrt frá því að senn yrði opnað í hinni nýbyggðu Templaralhöll tveir salir er ætlaðir yrðu eingöngu ungu fólki er vildi skemmta sér án átfengis og var einnig talað þar um að Reykjavíkurborg væri að undirbúa Æskulýðs- höll í Tjarnargötu. Ég átöt, að með þessu sé meira en séð fyrir skemmtiiþörtfum unga fóltosins. Ég vil því meina, að sú tM- laga er hér er fjallað um sé einskis nýt til úrbóta á því er sumir vilja kalla neyðar- ástand í skemmitanalífi unga fiólksins. Þar þarf allt annað og marigþættara til að korna. Spurja mætti hvaða rétt stuðningsmenn frumvarpsins hefðu til að ráðast á eina stétt þegar úrbætur þyrfiti að gera í málum eins og þessu, er ætti að varða alla lands- menn. Ég held, að veitinga- rekstur í þessu landi njóti engra forréttinda hjá því op- inbera, er geti réttlætt svona aðfarir. Það má t.d. benda á, að þegar aðstöðugjald var sett á atvinnurekstur, þá þóttl sjáltfsagt að setja þennan rekstur að mestu leyti í hæsta gjaldiflokk, þannig að smáveitingarekstur g r e i ð i r svipað aðstöðugjald í dag og stærstu fyrirtæki landsins. Ef það er álit stuðnings- manna frumvarpsins að veit- ingamenn einir eigi að standa kostnað af úrbótum á æsku- lýðsmálum, þá gætu þeir á næsta þingi t. d. skyldað alla fataframleiðendur til að sauma ódýr Karnabæ föt og bifreiðastjóra til að aka bless- uðum börnunum fyrir hálft gjald. Eg legg tSl, að etf þessi til- lega nær fram að ganga, þá verði upphafsmenn og sam- þykkjendur hennar skyldaðir til dyravörzlu við vínveitinga- húsin, þá laugardaga er unga fólkinu er ekki ætlað inn- göngu. Anna Gunhhildur Sverris- dóttir Verzlunarskólanemi: Það er skoðun mín, að opn- un veitingahúsanna, vínveit- ingalaust, eitt lauigardags- krvöld í mánuði sé „spor“ í rétta átt, hvort sem drykkju- skapur unglinga minnkar eða ekki. Þá er toomið á móts við þá unglinga sem vilja skemmta sér án átfengis. Það er ánægjulegt að framiámenn þjóðarinnar stouli í fullri al- vöru ræða um þær leiðir sem mættu verða til úrtoóta í þess- um málum. Æska sem elzt upp við eins góð kjör og menningarsfcil- yrði og við gerum á íslandi í dag, verður iíka að eiga kost á heilbrigðum og mannbæt- andi skemmtunum. Betri skil- yrði tii skemmtana ættu að skapa meiri sjálfsvirðingu. Gildi þjóðanna er toomið und- ir gildi hvers einstatos manns. Ef fleiri fullorðnir toæmu á móts við ofctour, þá sérstak- lega foreldrar og forráðamenn sýndu meiri áhuga á æstou- lýðsstörtfum og áhugamállum okkar, gæfiu okkur meira af sínum dýrmæta tíma og ekki sízt ef þau treysta sér til að getfa æskunni betra fordœmi, þá held óg að það væri þyngst á metunum og farsælast fyrir uppvaxandi æstou. Hvenær komumst við af rányrkjustiginu við veiðar og förum að byggja upp? UM FÁTT er nú meira rætt og ritað af dægurmálum en það, hvort hinir fáu stóru togarar, sem enn eru gangfærir, fái að skríða með trollið sitt upp að pilsfaldi okkar kæru fjallkonu, eins og togbátarnir hafa nú sjálf ir tekið sér leyfi til að gera, og þannig leyst löggjafarlþingið af hólmi 'hvað það snertir. Hver ágætis maðurinn eftir annan, lýsir því nú yfir, að sér finnist það ekkert óeðlilegt, þótt togbátarnir taki sér rétt til að toga innan landhelginnar. Þeir virðast sem sagt hafa gleymt því, að hér er um lögbrot að ræða, og það út af fyrir sig, er þó óeðlilegt, að menn geri sér far um að brjóta landslög. Mönnum liggur við að verða flökurt, af að sjá og heyra um öll þau lögbrot, sem framin eru innan landhelginnar, og hvernig með er farið. Málið í heild er komið í öng- þveiti, svo eitthvað verður að gera, málið er svo umfangsmik- ið, að í heild skiptir það ekki miklu máli, hvort þessir fáu tog- arar fá að fara innfyrir línuna eða ekki. Hitt skiptir miklu meira máli á hvern hátt veið- arnar í heild verða skipulagðar innan landhelginnar, því botn- vörpur hinna stærri togara, eru á engan hátt meiri skaðvaldur en vörpur hinna smærri, svo og dragnætur, humar og rækjutroll. Allar þessar botnsköfur eru hættulegar ungviðinu á uppeldis- stöðvunum. Þess vegna er lífs- nauðsyn, að hafa einhver svæði sem eru alfriðuð fyrir þessum veiðarfærum, eins og það er nauð synlegt, að hafa svæði þar sem fiskurinn fær að hrygna í friði, og ótruflaður af þessum tækjum, og netum á hrygningatímaibilinu. En þótt togararnir fái að fara innfyrir, og skafa allt upp í fjörusteina, þá hlýtur hver mað- ur að sjá, að það er engin fram- búðarlausn á hinu raunverulega togaraútgerðarvandamáli. Þetta getur bjargað þessum fáu skip- um í bili, en aðeins í bili, ag það á toostnað annarra veiða, og veiða smærri togbáta. Það ligg ur alveg ljóst fyrir. Og verði leyfðar veiðar þessara togskipa í landhelginni, til að loka augum manna enn um nokk ur ár fyrir því, að við getum ekki verið án úthafsveiðanna, þá er ver farið. Sú leið, að fá leigðan hingað skuttogara, held ég að sé mjö-g skynsamleg, og ber að fagna bví framtaki, því skuttogarar verða togskip framtíðarinnar. Með sömu umgengni og verið hefir á miðunum hór við strönd ina á undanförnum árum mun fiskurinn halda áfram að fjar- lægjast landið meira og meir, eins og hann hefir verið að gera síðustu 20-30 árin, eða frá því ajl áhrif frá botnvörpuveiðum inn á flóum og fjörðum fór að gæta, og segja til sín. Stór svæði á grunnslóðinni (uppeldisstöðvunum) eru nú auð af fiski, og enginn fiskur á þa* lengur sina átthaga, fengsæl mið á landgrunninu og utan þess er nú auðnin ein. Fjarstæða enn er að þetta sé tímatoundin til- viljun. Það gefur því auga leið, að hvað sem gert verður við svæðið innan 12 mílnanna, verð- um við jafnframt að snúa otok- ur að úthafsveiðunum á stærrl og fullkomnari togskipum en við nú höfum, að láta það undir höf- uð leggjast er hreint glapræði, sem má etotoi henda. Spurningin, sem þjóðin ó að velta fyrir sér í dag, er því ekki sú, hvort þessir fiáu fcogarar fái að fara inn fyrir línuna eða ekki.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.