Morgunblaðið - 18.12.1966, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 18.12.1966, Qupperneq 18
18 MORCU N BLAÐIÐ Sunnudagur 18. des. 1966 Spegl or-Spegl ar Speglar í baðherbi. — Speglar í ganga. Fjölbreytt úrval af speglum á tekkbökum. Spegla og Snyrtivörubúð Gleriðjunnar Skólavörðustíg 22A. — Sími 11386. ISTUTTUIVIÁLI BONN — V-Þjóðverjar, sem þeg ar hafa verið varaðir við hærra verði á benzíni og áfengi, fengu á föstudag að vita, að tóbak hækkar einnig. I>ingið í Bonn samþykkti að hækka tóbakstoll úr 83 pfennigum í 91 pfennig. Varsjá, 15. des. NTB. SJÖ LISTAMENN biðu bana af völdum áreksturs, er bifreið og strætisvagn fullur af skóla- börnum rákust saman. Listamenn irnir voru flestir frá fjölleika- húsinu í Krakow. LAVALOOK® LAVALOOK ER BEZTA kjólafóður á markaðnum. LAVALOOK FÆST GIMLI, Laugavegi 1. VOGUE, Skólavörðustíg 12. VOGUE, Laugavegi 11. VOGUE, Háaleitisbraut 58. VOGUE, Strandgötu 9, Hafnarf. Hef opnað tann- læknastofu að Bolholti 4, 3. hæð. Viðtalstími eftir samkomulagi. Sími 35770. HÆNGUK ÞORSTEINSSON, tannlæknir. Dúx — Valhúsgögn Eins og tveggja manna SVEFNSÓFAR — SVEFN- SÓFASETT — SVEFNBEKKIR — STAKIR STÓLAR. — SÓFASETT með 2ja, 3ja og 4ra sæta sófum. VERÐ FRÁ KR. 12.900.— VANDLÁTU VELJA DÚX SÓFASETTIN. DÚX SÓFASETTIN fást aðeins í VALHÚSGÖGN. Hagstætt verð. Valhúsgögn Skólavörðustíg 23 — Sími 23375. LEHGI GETUR FÖGUR KONA FRÍKKAÐ ... LANCÖME snyrtivörurnar sjá um það! Fást eingöngu hjá: Hafnarfjarðar Apóteki, Strandgötu, Hafnarfirði. Tízkuskóla Andreu. Sápuhúsinu og Oculus. Vrrð kr. 160.00 (án soluskatts) effir Ármann Kr. Einarsson Þctta er 6. bókin i flokki Óla-bókanna. Sagan er byggð á sönnum atburði. f of- viðri aðfararnótt 19. sept. 1667 strand- aði hollenzkt kaupfar við suðurströnd íslands, hlaðið gulli og gersemum. smám saman grófst skipið i sandinn. Leiðangrar, búnir fullkomnum tækjurn, hafa verið gerðir út til þess að leita hins tfnda skips. Óli og Maggi taka þátt í siðasta lciðangrinum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.